Alþýðublaðið - 25.11.1961, Page 10

Alþýðublaðið - 25.11.1961, Page 10
ÞESSI mynd var ckki tek ið í leiknum í fyrrakvöld, en á henni eru þó nokkrir ÍK-ingai', sem stóðu sig með ágætum í leiknum gegn Ármanni. Sá sem er með knöttinn er Guðm. Þorsteinsson, en hann hef ur sýnt miklar framfarir undanfarið. Ritstjóri: ÓRN EIDSSON Körf u kn att! ei ksmóti ð: Knattspyrnu- þjálfaranámskeið í Keílavík ÍR SIGRAÐI Ármann í meist araflokki karla á körfuknatt- leiksmóti Reykjavíkur í fyrra völd með 60 stigum gegn 51. 1 fyrri hálfleik höfðu Ármenn ingar betur, skoruðu 23 stig gegn 21. — Leikurinn var nokkuð harður, en geysispenn andi frá byrjun til enda. ■j^- Liðin höfðu yfir á vínl. Ármenningar skorðu fyrstu körfuna, það var Lárus, sem það gerði, en Guðmundur Þor steinsson jafnaði fjóllega fyr- ir ÍR. Þannig gekk þetta all- an hálfleikinn, liðin höfðu yf ir á vífl. Nokkur harka var í leiknum og menn fengu marg ar villur, en enginn fór þó útaf ífyrri háifleik. Firnm útaf í síðari hálf- leik. Armenningar halda frum- kvæðinu fyrstu m-nútur síðari hálfleiks, en iR-ingar jafna, er um fimm mínútur eru liðn ar af hálfleiknum — 34:35. Is landsmeistararnir skora nú 6 stig án þess að Ármann svari fyrir sig Þetta bil jókst svo til leiksloka, en leiknum lauk sem sagt með öruggum og verðskulduðum sigri ÍR, 60 st. gegn 51. di Stefano: I 400. markið í spánskri knattspyrnu í GÆR léku spánn og Marokkó í undankeppni HM í knattspyrnu. Leik- g urinn fór frani í Madrid °g sigruðu Spánverjar með 3:1. di Stefano skor- aði eitt af tnörkunum og | það var lians 400. mark í | spánskri knattspyrnu! f -WW.tVW « Alls urðu íimm leikmenn að fara útaf í síðari hálfleik, sem hlotið höfðu fimm villur, það voru þeir Hólmsteinn Sigurðs son, Guðmundur Þorsteinsson og Haukur Kannesson úr ÍR og B'rgir Birgis og Ingvar Sigur björnsson Ármanni. •& Ágætur leikur, Lsikur þessi var vel leikin á I köflum, enda eru margir ------------------------------- skemmt'legustu körfuknatt- [ leiksmenn okkar í þessum ik £ | • #X(T*f lögum.. Hjú ÍR bar mest á Þor V"4f*Söir?0 steini, Guðmundi og Hólm-' ^ steini, sá síðastnefndi skoraði # nAn flestar körfur fyrir ÍR. i##d O# # U Uy í KEFLAVÍK stendur nú yf ir knattspyrnuþjálfarnámskeið það fyrsta sem haldið er sam kvæmt samningi, sem Knatt- spyrnusamband íslands og I- þróttakennaraskóli íslands gerðu með sér á síðastliðnu sumri. Hófst námskeiðið 12. nóv- ember sl., og eru þátttakendur níu, allir úr Keflavík. Kenn- ari er Karl Guðmundsson. Er íþróttabandalag Keflavikur fyrst: aðilinn, sem kemur slíku námskeiði á fót. 'Væri vissu- lega æskilegt, að fleiri fylgdu á eftir og efndu tl námskeiða 1 fyrir knattspyrnu þjálfara. ★ KR vann Ármann í 3. fl. j ÁRÞING knattspyrnusam- Auk meistaraflokksleiksins bands íslands hefst í dag. Þing iéku KR og Armann í 3. fl. ið verður sett kl. 1,30. Fundir drengja. KR- ivrar unnu örugg, verða haldnir í húsi Slysavarn an s:gur. skorjðu 25 stig gegn arfélags íslands við Granda- 15. í fyrri hálfl ik var staðan'garð 15-2- SVÍAR eru fremstir Norðurlandabúa í sundi. Á afrekaskrá he msins fyrir yfirstandandi ár er margt Svía í fremstu röð. Það er l»ó fyrst og fremst kvenfólkið, sem þar skarar fram úr. Á myndinni er Jane Cederquist, en hún hlaut silf- urverðlaun í 400 m gkriðsund; í Róm í fyrra. Undirbúningur OL-leikjanna ST MIRRI3N 1 -fur keypt] . VV. Fernij, frt C.ltic Fetnie genOUr Ve/ or framaII <anosi osmaour, | & & ARSEN 4L og Dynamo Kievj^. ffert' i jaíutfei’li á Highbury í j vikunni —- 1 rnark gegn 1. Tokíó Motherwe.il Skot'andi sigr- rð: sænsku mc r*arana Elfs- horg mrð 2:1. Svíarnir eru nú á kermn'sLrn j Skotlandi. Það tók '.-nrÞq lé'tvigtarbox aran»i Duve Cbarnl-y 40 sek., að vev-:a Evró'inm<'ir>taratitil- inn nýlega. Hann I"»npti við Darkie 'Hughest frá Wales. ' ve (NTB— ) Sfpyyka félagið " 11 "'"urvegar ’fk."-' ■' -r. léku gegn Dund -e í dag. Skotarnir nr-ð r-*!rburðum — 2 mörkum g:gn 2. FRÉTTAmaður sænska íþróttablaðs ns, sem skrif- ar undir nafninu WOLF, er nú staddur í Tokío. — Hann sendi blaði sínu skeyti á þr ðjudag og segir m. a. að allt gangi sam- kvæmt áætlun um undir- búning fyrir Olympíule k- ana 1964. ,.Það eru áhuga- samir kunnáttumenu. sem sjá um undirbúning nn og það er engin hætta á öðru, en leikarnir far; þeim mjög vel úr hendi“, segir WOLF. JQ 25. nóv. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.