Alþýðublaðið - 25.11.1961, Síða 11

Alþýðublaðið - 25.11.1961, Síða 11
BINGO verður spilað í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík næstkomandi sunnudagskvöld kl. 9- Aldrei betri vinningar Auk ferðar fyrir tvo með Gullfossi til Kaup mannahafnar og heim aftur eru vinningar m. a. ferð tif Gullfoss og Geysis fyrir tvo, stand lampi, jólabækurnar, símaborð, borðlampi og margt fleira. Fjölmennið tímanlega — síðast urðu margir frá að hverfa. FUJ í Keflavík N ALIÐU NG ARUPPBOÐ verður haldið í húsakynnum Rafgraf h.f. í Bolholti, hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, þriðjudaginn 5. des. n.k. kl. 1 e.h. Seld verður ljósmyndavél til prentmynda gerðar. Greiðsla fari fram við hamarshögg- Borgarfógetinn í Reykjavík. AiþýSuflckksfélag ReykJavíkur Félagsfundur verður haldinn í Iðnó næstkomandi mánudag 27. nóv. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: v 1- Efnahagsmálin (framhaldsumræður). 2. Þingmál: Vikukaup verkmanna. Framsögumaður: Jón Þorsteinsson alþm. Tæknimenntun iðnaðarmanna. Framsögu maður: Eggert G. Þorstelnsson alþm. Félagar eru hvattir til að fjölmenna stund- víslega. Stjórnin. I Saiur tiB leigu Til mála getur komi'ð að leigja út vistlegan og hlý- legan nýjan sal, er rúmar allt að 70—80 manns- Heppilegur fyrir starfsmannafélög eða hópa, sem vilja koma saman ákveðin kvöld. Til mála koma ýmsir dagar og kvöld, þar á meðan Iaugardags-j kvöld. Salurinn er í austurhluta bæjarins, þó ekki; í samkomuhúsi. — Leigan er mjög sanngjörn. — Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín og símanúm- er í lokuðum umslögum inn á afgreiðslu Alþýðu- blaðsins sem fyrst, merkt „Salur“. Tvær sýningar SÝNING ÖRLYGS OG MAGNÚSAR Á. Um síðustu helgi opnuðu Örlygur Sigurðsson sýningu á 84 málverkum og teikning- um í Listamannaskálanum og Magnús Á. Árnason sýn- ingu á 39 olíumálverkum og fimm höggmyndum í Boga- salnum. Báðir eiga þessir málarar það sammerkt, að þeir standa nærri naturalisma og geta gert snotrar mannamyndir. Svo vikið sé fyrst að Ör- lygi Sigurðssyni verður því ekki neitað að þessari sýn- ingu svipar allmjög til fyrri sýninga og sem fyrr lælur listamaðurinn sig hafa það, að lata sum verkin frá sér ekki hálfunnin, en í öðrum er teikningum áfátt, t. d. nýt- ur þriðja víddin sín ekki. — Samt leynir sér ekki, að Ör- lygur er gæddur listrænum hæfileikum, en hann þarf að leggja meiri rækt við list sína. Þannig eru mörg verk- in ail snöggsoðin, en Örlygur er örgeðja, gázkafullur og fljótvirkur, en einmitt þau einkenni koma fram í verkum hans. í spaugsömum verkum j minnir hann nokkuð á okkarí gamlan meistara ,.Mugg“, en j línur og drættir eru grófari og listameðferðin þyngri. I verkum Örlygs ber töluvert á sömu litum og í verkum | Sveins Þórarinssonar, norð- j lenzkur litaskóli og sýnilega j nokkuð svipuð vinnubrögð. Þrált fyrir þá annmarka. erj áður getur, er skemmlilegti að koma á sýningu Örlygs, { þar er listamaður, sem tekur j sjálfan sig og aðra ekki of há- tíðlega. MAGNÚS Á ÁRNASONi er andstæðan, hann fer að engu óðslega, litavalið er dempað og mótívið rígbund- ið. Slíkur hefur ferill Magn- úsar verið og þó með smá fjörkippum Það leynir sér ekki að listamaðurinn ann náttúrunni. Yfir þessari sýn- ingu hvílir meiri léttleiki en áður, einkum vekja öræfa- og fjallamyndirnar alhygli. Sýn- ingin er vel þess verð að staldrað sé við með lista- manninum á ferð t. d. um Kaldadal. Q. p. Slnfóníuhljémsveit íslands Tónleikar í Háskólahíóinu Sunnudaginn 26. nóv. kl. 15.00. EIN DEUTSCHES REQUIEM ÞÝZK SÁLUMESSA ] eftir Jóhannes Brahms. fyrir einsöng, blandaðan kór og hljómsveit. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson- Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttir, 1 Guðmundur Jónsson. Söngsveitin: Fílharmónía. Aðgöngumlðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds~ sonar, Bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðn, stíg og í Vesturveri. Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 29L nóv. nk. í Tjarnarcafé uppi. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin, CAPTAIN W.F..JOHNS K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskóli. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildirnar á Amt mannsstíg, í I.angagerði og Laugarnesi. Kl. 8.30 Almenn samkoma. Hilmar E. Guð- jónsson og Bjarni E. Guð- Ip'fscQn tala. Gítarleikur. Barnagæzla Tek að mér að sitja hjá börnum á kvöldin. Nýja BENNA-bókin komin í bókaverzlanir. Upplýsingar eftir kl. 6 e. h. í síma 13071. Geym.'ð auglýsinguna. Bókaútgáfan LOGI Sími 38270- AlþýðublaðiS — 25. nóv. 1961 f J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.