Alþýðublaðið - 25.11.1961, Síða 13

Alþýðublaðið - 25.11.1961, Síða 13
WWWtlWWtWW>MWMMWWMWWWWiMrtWWWWWWWM»IW»WW»»w»WMi%»m»mw Sigrún iénsdóftir sem dvalizt hefur í Osló á annað ár hefur nú sungið sína fyrstu plötu á norsku, skemmtilegasta plata. Sigrún syngur með ýmsum norskum hljómsveitum. í sumar söng Sigrún á næturskemmtistaðn um „Telle“ í Osló. Nú höfum við freanað að væntanleg væri önnur plata sungin á norsku. Vonandi fær Sigrún þessa plötu sína upp á vinsæld.arlistann- Jórn Grauengárd og hljómsveit Hallbjörg skemmta 'á Hótel Borg, eftir að hafa haldið 10 hljómleika í Austurbæjarbíói og ferðazt um la.-ndið. Það er ekki að efa að Hall björg skemmtir þar sem hún er. + HÉR BIRXCM við skemmtilega mynd af skcmmtilegri og góðri hljóm- sveit. Það er h'n kunna hljóm svcit danska gítarleikarans Jörn Grauengárds, sem leik- ur á skemmtinjtaðnum ,,Skandia“ í Kaupmannahöfn. V'ð heyrum oft í hljómsveit þessari hér í útvarpinu, þeg- ar hún leikur undir söng Erlu Þosteinsdóttur, þegar hún syngur t. d. lagið L'tli tón- listamaðurinn, eða Haukur Morhens syngur t. d. Síldar- stúlkan eða Gústi í Hruna. Eitt það lag sem er mjög vinsælt í Danmörku í dag, he tir Italutha, eftir Jörn Grauengárd. Leik'ð' mjög skemmtilega. Nú nýlega átti þessi reyndi og snjall' músíkmaður fer- tugs afmæli, hefði verið gam- an að óska honum til ham- ingju, en því miður er liann svo langt í burtu. Vona.ndi, verður hægt að hylla hann á hljómleikapalli á Ísíandi ein hvern tíma, svo mörg íslenzk lög hefur hann leikið á liljóm plötur og útsett á skemmt - legan hátt, að snilid þykir að heyra. Svo það er áreiðan- legt að gítarleikarinn Jörn Grauengárd á marga aðdáend ur hér á íslandi. ★ FÉLAG áslenzkra hljóð færaleikara hélt hljómleika í Austui’toæjarbíói í síðustu viku.Komu þar margar hljóm sveitir fram og einnig nokkr ir söngvarar. Fyrst komu fram Stefán Jónsson og Lúdo sextett. Þá kom Berti Möller og hans menn, stór hólpur af ungum mönnum, sem virðayt h.afa ánægju af hljóðfæra leik, Berti Möller sem einn ig söng og virtist vera frjáls á senu, kynnti það sem þeir félagar frömdu á skemmtileg an hátt. Þá voru Flamingóar RÚNAR GUÐJÓNSSON kynntir var skem-mtilegt að sjá Stefán Þorleifsson hinn gamalrp ndn hljóðfæraleik ara i hópi þessara barnungu pilta, söngv-ri var Garðar Guðmurdsrion. Baldur Georgs. '"m var kynnir á þess um hlí ~^l°ikum og gerði það að venju mjög skemmti lega Kom að því að Baldur kynnti hljómsveit er kallast Ó. M. og Oddrún, en hvað O. M. þýddi, fékkst ekki skýring á, nema að Baldur fann út að Ó. M. væri skammstöfun á einhverju cmögulegu. Odd rún söng og hefði átt að rétta betur úr sér, og sýna um leið að hún var eina daman, sem kom fram á þessum hljómleikum. Ein skammstöf un kom tii viðbót.nr, var sú J. J. og hlant að vera Jón Jóncson s3o*ð; Raldur. Með þessum rauðklæddu ungmenn um söng Rúnar Guðjónsson,, og gerði þa« ágætlega. Rún ar hefur ágæt.+ raddsvið og revnir a* Koíi'’ röJ'gínni n;ð ri sem uppi skemmtdega. Ég er viss um að Rúnar, ef hann p+ih”crí3r cjnn gang vel og tekn" '’ægurlagn söng alvarlega, (honum er ó- hætt K'”' k p-nn vir^ist vera ,,komiskur“), þá verður gam- an að h»”r Hotir seirrna Hlj ómsveit sú er má segja að hafi borið af á þessum hljómleikum var Andres Ing ólfsson, sem lék mest jass, og það ágætlega. Mjög mikið lof hlaut Alfreð Alfreðsson fyrir sín góðu trompetsóló. En þá var Gunnari Sveins ákaft fagnað. fyrir viðbrafonleik sinn í laginu Flying Home. Nú byrir utan það að Gunnar er „showman“ í sér, kom mjög .skemmtilega fram. Þessi hcpur stóð sig rr/eð sér stökum ágæturn. Hljómsveit Sverris Garðarssonar lék lög úr gama.nleiknum, Sunnan sex. mjög ágætlega. Einnig lék hliómsveitin lag er heit ir Th°rs is h;ll in my life, í útsetningu Jóns Möller pían c'1 ýknra R'liómí'iikum þess um lauk með. að tríó Jóns FLó 1 ~ 1% f þvú er Gunnar Ormsle” og Árni Egils. Léku þeir heljar mikinn jass, lag eftir bassaleikarann Árna „Airlingus“. Meg.an þeir félag ar léku kom mikil ó- kvrrð á áheyrendur, sem margir fóru að standa upp, og kom þatta óróa í áheyrendur, en rlikt á ekki að þskkjast, að fólk sé að standda upp á meðan er verið að leika. Ég vildi í þessu sambandi beina því til þeirra sem léku þarna cg eru í hljómsveitum, að það er nhæft o? dón"l0gt að labba um í flokkum, þegar „kolleg- ar“ þu’irra eru að leiika á palli.num. Þetta ættu forráða menn hljómls;kanna að at huga. ef viðkomnndi aðilar hafa ekki smekk fyrir þessu. Annars voru margir góðir og skemmtilegir hlutir gerð’r í þessum F.J..H. hljómleikum. Hjénaiœng næsfa ráð samkomuhúsanna til að fylla sali sína með, þvi þing óið hlýtur að lognast út af, þegar öll stéttarfélög og átt hagafélög hafa sett bingó á dagskrá sína. Þá er sjálfsagt að reyna 'hið gamla spil „hjónasæng“, enda gott. Aug- lýsingin jafnvel betri en Svarti Pétur. ★ Gralarnes heyrist í auglýsingu útvarps ins. Gaman væri að fá mynd af hljómsveit Grafarness hér á s'íðuna. Hvað segj.a viðkom andi aðilar um það? Glaumbær. við tjörnina ku vera mjög smekklegur. Þar leikur hljómsveit gítar leikarans Jóns Páls. Söngvari er Colin Porter. Næturklúlbb ur heitir einn salurinn. Jú — gott nafn, en ekki borið með rentum, því þar er lok að fvrir miðnætti, alveg 6 möguleg ráðstöfun. Þvi skvldi ekki getað verið næt unblújbbur í heimsborginni Revkjavík (10fl þús. með nær Þggjandi bæjum). Kannski yrðu þessi hávaðasömu heima Partý úr sögunni, og þeir sern vildu hylla bakkus að gleðj: ast um næturlagi, komið saman á einum stað. Nú eða fleiri en eitt hús fengju, levfi til ?ð skipta á millj sín næturgesfum, og lokunar tima vrði brevtt í t. d. tvö til hriú í stað ellefu brjátíu og eút. En eitt er ví«t að mörg helmilj hér í bæ vrðn fengin að losnq við heima—mrtý úr fiölbýlisíhú*um, hó qvo aðrir vddu ekki v;ta Pf ciVnm nán usb, lencnir á skemmtistað en til kl. 11,30 eða lítið eitt leng ur. iass — kvöldin í Tjarnar café á mánudögum munu vera ei.nkar vinsæl. Þar fá hljóðfæraleikarar að koma saman Qg ..jamma'1. Nú svo eru sérstakar kynn ingar í hljómsveitum, einnig einleikara. Þetta er skemmti leg tilbreytting. fyrir utan. að hér er jass framleiddur í skemmtilegum húsakynnum. Eyþór Nrláksson leig" sem dvalið hsfur árlangt á Spáni er kominn heim. Hefur sitt tríó í Þjóðleikhúskjallar, anum. Leika þeir félagar mjög skemmtilega og fágaða músik. Söngkona með trfoínu er Sigurbjörg Svein.s, sem syngur á mjög látlausan hátt, en beitir rödhn.ni í hljómnem ann mjög skemmtilega. SIÐAN litstjóri: Haukur Morthens. Alþýðublaíí.ð — 25. nóv. 1961 £3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.