Alþýðublaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 16
\íO£SVl* &/U -~ K«ítfe.ííw« ( Á»;ji . ,w U .'K--ví>í;(t<t;*k, vn■■:>». {> •<;•>.' h«j>U. : .’>«j a :;jvÆ Kcú . íor- • í^j^ráðíiftrf.a . A ..K:J>rg«a, l':éfsíSs»i6riT:{j' or b.oTííar.^j<jp. ií.Q (• ívöi'Oiííjfiík, v«*,. rn^aí t> irr^ sem táfcú jí bk>« Xekia.-Jín, • ■ ^vukrnlíU; . V?.,“ ,yrí<{«■.;»• f -jjsxfcVu« <js sttvéftfeuja* iáflííia ag *■ <•(#&>( bórn Ííftrijy.. £ >r wia-. vííj ' b'W K.-ÚSiíoíi; korr. í nvjrfeyn 'il l AJffti > .ftU^VCSttítBÍUJtl S.iwríu tfm 1(50 fei» Íii Ix-Wtoa- •• oi'. ísdsíhíp 42. nóv. — Laugardagur 25. nóv. 1961 — 266. tbl. RÚSSAR HEEIVKTA Lítil umferð um Norðurland í gær sokum veðurs MIKLAR tafir urðu á um- ferð um allt Norður- og Norð | vesturland í gær. Alþýðublað | ið ræddi í gærkvöldi við vega , málastjóra, og sagði hann að j erfitt væri að gera sér grein | fyrir ástandinu, þar eð bílstjór 1 ar hefðu hreinlega ekki hætt sér af stað vegna óveðursins sem gekk yfir. Taldi hann að helztu fjall vegir hefðu lokazt vegna snjó- komu, og einnig urðu miklar skemmdir á vegum vegna sjáv argangs og t. d. eyðilagðist veg urinn til Siglufjarðar á stór- um kafla rétt sunnan við Haga nesvík, en þar ruddi stjórinn veginn í burtu á 100 metra kafla og er þar nú gersamlega ófært. Einnig urðu miklar skemmdir á vegum á Langa- nesi, eins og t. d. hjá Þórs- höfn. vegurinn þaðan til þist- ilfjarðar og vegurinn út á Langanes skemmdust mikið. Fyrirsögn I»JOÐVILJINN birti þessa fimm dálka fyr rsögn á for síðu í gær: Vestur-þýzkar he,rstöðvar á íslandi? Sú frétt var upplogin. En á þriðjú síffu blaðsins var lítil e ndálka fr'étt undir Þjóöviljans fyrirsögninni: Kekkonen í Novosibirsk. Sú frétt var sönn, en Þjóffvljinn reyndi aff fela hana. Þess- ar tvær fyrirsagnir tala því sínu máli. Sjá forsíðu og leiðara. AFBtÐN EINN af þingmönnum Al- þýðuflokksins, Hjörtur Hjálmarsson, lét þessa vísu fjúka, eftir að hann las frétt nokkra í Þjóðvilj Tfðind/ má telja helzt úr Tékkóslóvakíu, að Gottwald ekki gott vald telst og grafist því að nýju. Þeir Kekkonen forsetj Finn- lands og Krústjov einvaldur Sovétríkjanna ræddust við í dag í Novosibirsk. Segir Tass-frétta etofan rússneska, að v'ðræðurn ar liafi farið fram f anda friðar og vináttu og gagnkvæms trausts. Engin tilkynning hefur ve,rið birt um viðræður þessar. Einvaldurinn bauð Kekkonen forseta til hádegisverðar og flutti sá fyrrnefndi þar ræðu. Sagði hann meðal annars, að á- stand ð væri slíkt, að nauðsyn- Aukaþing ræðir launamál AUKAÞING Bandalags starfsma»na ríkis og bæja hófst kl. 5 í gær í Hagaskóla, en þingið sækja um 125 full- trúar frá 28 félögum. Fyrir þiúginu liggja tillögur frá stjórn B. S. R. B. um launamál, samningsréttarmál og endur- skoðun laga og þingskapa. Fundir stóðu fram á kvöld í gær. Stjórn B.S.R.B. leggur til við |úngið, að teknar verði að nýju upp kröfurnar, sem stjórnin lagði fram á s. 1. vetri, um al tnenna launahækkun opinberra Btarfsmanna þar sem hækkun verðlags hafi vegið upp launa hækkun frá ,s. 1. sumri og að bent sé á nauðsyn þess, að launakjör opinberra starfs- manna verði samræmd því, sem tíðkast hefur á almennum vinnumarkaði. Þingig itreki því kröfur síðasta bandalags- þings um hækkun byrjunar- flokka og afnám lægstu launa flokka, launahækkun miðað við starfsaldur og endurmat á störfum, þar sem fullt tillit verði tekið til náms, ábyrgðar og sérhæfni í starfi. í tillögu stjórnarinnar um samningsréttarmál er lagt tili að stjórninni verði falið að leita j samninga v.ð ríkisstjórnina um flutning frumvarpsins um samningsrétt opinberra starfs manna, sem fulltrúar banda lagsins, Guðjón' B. Baldvins- legt vær; ao efla friðinn og vin áttu þjóðanna og Rússum væri nauðsynlegt að fá tryggingu af hálfu F.nna fyrir vináttu þeirra og tryggð við friðinn í heimin- um. Þá sagði e'nvaldurinn einn ig, að Rússar gætu ekki lengur litið svo á, að friður og öryggi væri tryggt eða ríkti í Norður- Evrópu. Danir og Norðmenn hefðu geng ð í Norður-Atlants- hafsbandalagið og gert þar með bandalag við vestur-þýzku stríðs æsingamennina, er öllu réðu í bandalaginu. í Vestur-Þýzka- landi væri svo ástandið þann g, að gamlir nazistar létu æ meira til sín taka og réðu orðið flestu, sem þe'r vildu ráða. í Finnlandi væri svo komið að hægri menn efldust þar stöðugt og væru þeir teknir að mynda þar andstöðuhópa . Viðræðum þeirra Kekkonens og einvaldans er nú lok ð og er þess vænzt að forsetinn tali í út varp á sunnudagskvöld og flytji þjóð sinni skýrslu um viðræð- urnar Gjöíin til háskólans afhent SENDIHERRA Banda- ríkjanna afhenti í dag ut- anríkisráðherra Guð- mundi í. Guðmundssyni á vísun að fjárhæð 5 millj. króna, sem er gjöf frá ríkisstjórn Bandaríkj- anna til Háskóla íslands í tilefni af 50 ára afmæli Háskólans nýlega. Há- skólarektor tilkynnti um gjöf þessa við hátíðahöld- in, sem fram fóru í byrj- i un októbermánaðar. urléiðabíll í fyrradag, og komst hann í 'Varmahlíð klukk an 3 þá um nóttina, eftir 11 klukkustunda akstur, en yfir- leitt er sú vegalengd ekin á þrem klukkustundum. Ekki voru það snjóþyngsli, sem töfðu mest, heldur hin mikla blind- hríð og rok. Sá bíl var í Varmahlíð í gærdag, og mun reyna að leggja af stað í dag til Reykjavíkur. Einn bíll fór frá Reykjavík í gær, áleiðis norður, og var hann kominn í Fomahvamm í gærkvöldi og allar líkur til þess að hann yrði þar í nótt. Enginn mjólkurbíll komst til Sauðárkróks í gær, en í gær kvöldi lagði 10 hjóla trukkur af stað frá .Sauðárkróki til Varmahlíðar. Eru þetta einu bílarnir, sem vitað er um, að- hafi verið á ferð á vegum Norð anlands í gær. „TILRAUN til sjálfsævisöf og ljóð“ heitir bók eftir Bor i Pasternak, sem komin er í ból ! búðir. Helgafell gefur út og Ge Kristjánsson þýddi. — Bók: er 136 siður. FLUGFREYJA OG FARÞEG! SKRÁMUfHJST FLUGVÉL frá Flugfélagi ís- lands, af gerðinni DC —3, A'ar á leið til Egilsstaða í fyrardag í góðu veðri. Þegar flugvélin var komin miðja leið, lenti hún í storm sveip. Flugfreyja og einn far- þegi, sem voru óbundin, hlutu skrámur vegna ólátanna. iHurðin opnaðist, en aðstoð- arflugmanni tókst að binda hana aftur. Flugvélin sneri strax til Reykjavíkur. Hdorki flugvél né farþegum stafaði hætta af þessu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.