Alþýðublaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 1
HERRANN var í prjónafötum og stúlkan í silkikjól og þau dönsuðu fingrapolka af svo mikilli list, að unun var á að horfa. Við tókum myndirnar í Lido í gær á barnaballi hjá Hermanni Ragnars. Litlastúlkan með lokuðu augun og strákurinn við hljóðnemann eru að hjálpa jólasveininum að syngja og leika Þyrnirós. REYKVÍKIXGAR áttu mjög láksmessu og daginn áður hefði rólega jólaheígi. í liöfuðborg verig mikil ölvun og orðið að iiini urðu hvorki slys né brun taka marga menn úr umferð og ar og ölvun lítil á almannafæri. setja linn. E nnig hefti borið Hings vegar var m.ikil ölvun á mikið á sprengingum ,,kín Þorláksmessu og daginn áður og verja“ í Miðbænum, en ekki þurfti lögreglan að setja marga hlotizt tjón eða melðsli af þe m í fangageymslu. j sökum. Umferðarslys urðu eng i jn um jóiin, en mikið um smærri Slgurjón Sigurðsson, lögreglu árekstra. stjór', skýrði Alþýðubiaðinu f'rá , Slökkviljfðið skýrðji hlaðinu því í gær, að jólin hefðu verjð 1 frá því, að engir brunar hefðu mjög róleg í Reykjavík, ölvun j orðið í Reykjavík og róleg jól heffci ekki verið áberandi og | hjá þeim. Aftur á móti þurfti meira að segja verið „áberandi I siökkvil,ðið í Reykjavík að lít 1“ á annan jóladag. I fara t'l Kópavogs vegna bruna Lögreglustjór, sagði, að á Þor þar (sjá frétt á 16. síðu). y.-fiý- ,■■ ■ Fyrsfi áfangi oð launajöfnuði UM ÁRAMÓTIN kemur til | menii frumvarpsins um þetta framkvæmda fyrsti áfangi launa 1 efni voru þeir Jón Þorste'nsson, hækkunar kvenna samkvæmt j Eggert G. Þorsteinsson og Frið jón Skarphéð'insson, sem allir eru þingmenn Alþýðufiokksins. lögum þeim er síðasta alþ ngi samþykkti um launajöfnuð karla og kvenna. Samkvæmt lögunum skHlu laun kvenna hækka til samræmis við laun karla á árunum 1962—1967 fyr ir sömu störf í almennri verka kvennavinnu, verksmiðjuv nnu og verzlunar- og skrjfstofu- vinn(u. Skal fullum launajöfn uði náð í 6 áföngum. Flutnings y8 hluti launahækkunar nnar kemur til framkvæmda 1. janú ar, þá hækkar almennt verka kvennakaup úr kr. 18.95 í kr. 19.58, eða um 63 aura. Er það launajafnaðarnefnd, sem ákveð ur hækkunina. Alþýðublaðinu barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá Verkakvennafélaginu Framsókn ! um þetta efnl: I Eftir ósk Verkakvennafélags ins Framsókn Reykjavík, hefur launajafnaðarnefnd, samkvæmt ákvæðum laga nr. 60. 1961, á- kveðið hækkun á kaupi kvenna, samkvæmt kjarasamningum, sem hér segir: : A. Samningur milli Framsókn ar og V.nnuveitendasambands slands, dags. 24. júní 1961. Tíma kaup skv. 4. gr. A-liður. Kr. 20.73 hækkar um kr. 0.34 í kr. 21.07. rvr. iy on næuKar um Kr. í kr. 20.37. Kr. 18.95 hækkar um kr. 0.63 í kr. 19.58. Kr. 13.86 hækkar um kr. 0.85 í kr. 14.71. Kr. 16 19 hækkar um kr. 0.46 í kr. 16.65. B. Samningur mill, félagsins og starfstúlkna í mötuneytum,! dags. 17. júlí 1961. Mánaðar kaup skv. 1. gr. j Fyrstu 3 mán. 3129.00 hækk ar um kr. 225.40 í kr. 3354.40. Næstu 12 mán. kr. 3369.00 Framhald á 3. siðu. I HnMtmtvmtvtmwvMwm var númerið, sem kom upp, þegar dregið var í Happdrætti Alþýð'ublaðs ins á aðfangadag. Sá eða sú, sem á miða með þessu númeri er orðin(n) EIN- UM VOLKSWAGEN RÍK ARI, og getur vitjað vinn ingsins strax í dag til skrif stofu happdrættisins í A1 þýðuhúsinu. WWWtWmwWWWMMWIWMI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.