Alþýðublaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 8
Nýstárlegt elliheimili í Rangoon YFIRVÖLÐIN í Rang- oon hafa í hyggju að reisa sérstakt elliheimili fyrir hunda. Þar mun fjöldi hunda geta leikið sér og gólað í ellinni. í öðrum löndum eru flækningshundar sam- stundis skotnir. Þetta er öðruvísi í Burma Þjóðin er búddatrúar og vel trú- uð að auki. Þeir trúa þess vegna á endurholgun, — eklö aðeins að mennirnir fæðist aftur r afti”* I mannlegum líkama, eins og flestir trúa sem að- hyllast endurholdgun. heldur álíta þeir og að menn geti endurfæðst sem dýr. Þess vegng getur eng inn verið viss um það, að hundurinn sé ekki gamall framliðinn ættingi endur- borinn, og af þeim sökum sé vissara að fara vel með öll dýr og ekki s'zt hús- dýrin, sem eru í nánustum tengslum við mennina. Þrjú stór landssvæði voru nýiega innlimuð í Rangoon og um leið 80 þús. húsbóndalausir hund- ar, sem á svæðinu lifðu. Meðan herinn réð í Bur- ma 1958—59 voru yfirvöld in ekki að velta vöngum vfir dráni nokkurra hun- da, en eftir að borgaraÞo- stíórn tók v;ð,hafa þau ekki getað fengið af sér að skjóta hundana. Þess vegna er ekki um annað að ræða en að reisa elliheimili, þar s^m hundamir gtti dáið úr elli Þess vegna hefur nú ver:ð tekið allstórt lands- svæði til hundahælisins og jafnframt veitt fé til að launa 16 starfsmenn, sem eiga að gæta hundanna og að auki 8 aðstoðarmenn. Merh á blc New York (UI hafa- lengi haldif að of hár blóð] sé menningars, sem stafi af c og röngum lif: um. Efist einl þetta, ætli sá 1 að bregða sér Fijieyja, þar si hafa enn komi: snertingu við h inguna. Ibúarnir eru i upprunalegu frt -— heldur flutti eyjanna frá Indl mörgum öldur þessara manna < ur, sem ekki ha í neina snert; heimsmenningun aðarhætti henr hafa ekki einu s: hana nefnda. Annar hópur eru kaupmenn o menn höfuðbor^ innar, sem Suv Þeir hafa stunó «inn, drukkið .; l'fað á vestrænai alilengi haft áh vestrænum viðsi fengig 0f háan ing eins og geng izt á Vesturlönd ir tveir hópar r af sama stofni o; sama loffslag. I hefur hins vega líkt með þessurr Blóðþrýstingui mældur í stóru ÞVOTTAílAGURINN er erfiður og lítið tilhlökkunar— efni flcstum húsmæðrum. Sem hetur fer — fer þeim fækkandi, sem verða að þvo allan þvott í höndunum Þótt þvottavélarnar v:nni verkið að miklu leyti fyrir hús móðurina, krefst þotturinn samt töluverðs erfiðis, en samt aðeins sjöunda hluta tímans og tíunda hluta þess erfiðis, sem þvottur á bretti hefur í för með sér. Með þessum tækjum kom í ljós að bæði hrein- gerningakónan og dans- mærin nota jafnmik1a orku við starf sitt og skóg arhöggsmenn, en erlend:s þykir starf þeirra eitt erf iðasta starf fyrir karl- menn. Kona með fjögurra manna fjölskyldu notar eins mikla orku við vinnu sína og námumaður. Þar að auki bættu Þjóðverjarn ir því við, að sú sálariega óbeit sem margar konur hafa á því að þvo stiga, þvo upp og ekki sízt að þvo stórþvotta geri þeim vinn- una ennþá erfiðari en hún er í raun og veru og var ekki reiknað með því við túraunirnar. flokkum dreifðr Bandaríkin. Hið legasta allra líf er vatn og brai næst komu dagl Flestir líta í ar en einu sinn venjulega þó of sömu slöðum < tíma á hverjum ingur lesenda fyrir venju, að um frá því, ef á eitthvað mei skemmtilegt ÞYZKIR vísindamenn segjast nú hafa komizt að þeirri skelfilegu niður- slöðu (fyrir karlmennina) að húsmæður stundi erfið- ari vinnu en eiginmenn þeirra, jafnvel þeir, sem vinna erfiðisvinnu. Með rannsóknunum komust þeir einnig að því, að ein eiginkona af hverjum þrem er áónægð með hlut- skipti sitt, vegna þess að of mikillar vinnu sé kraf- izt af henni. TELJARI er settur á eyrnasneplana til að telia æða- i slögin, en þannig má sjá hve mikið erfiði er samfara s- A hverju starfi. Nú eru margar hjálparvélar notaðar af húsmæðrum, sem mæður þeirra höfðu ekki til að létta sér störfin. Þrátt fyrir það, hafa húsmæður yfirleitt ærið ^ nóg að starfa, enda er vinnukonustéttin nær alveg úr sögunni, en hún var lengi aðalhjálp húsmæðranna. — Þessar rannsóknir voru að vísu gerðar í Þýzka- landi, en þar, sem ekki mun vera ýkjamikill mun- ur á starfsháttum hús- mæðra þar og hér á landi vill Opnan skýra húsmæðr um og þó kannski ekki síð ur eiginmönnum frá helzlu niðurstöðum athug- ana þessara. Ofan á allt þetta bætist, sögðu Þjóðverjarnir, að margar konur nú á tímum verða að vinna utan heim- ilis hálfan eða jafnvel allan daginn og samt að hugsa um heimUið og sé vinna beirra oft óheyrilega mik- il. ÞAÐ má segja, að hver einasta fjölskylda í Banda ríkjunum hafi sjónver' Það þótt'; þvi athyglisvert fyrir nokkru, þegar í 'jós kom við skoðanakönnun, að tveir þrijðju hluta manna kusu fremur að missa sjónvarp sitt en dag blaðið. Það var Gallupstofnunin sem framkvæmdi þessa skoðanakönnun meðal 5000 Bandaríkjamanna úr ýms- um stéttum og aldurs- Athuganir þessar voru gerðar í þeirri deild Max P:anck-stofnunarinnar,sem fer með rannsóknir í vinnu sálfræði. Þess skal getið Max Planckstofnunin er frægasta og stærsta rann- sóknarstofnun í Þýzka- landi. Hluti þessara athug- ana fór einnig fram í rann sóknarstofnun þýzka ríkis- ins fyrir heimilisrekstur. Sett voru tæki til að mæla andardráttinn fyrir vit kvennanna sem athug- anirnar voru gerðar á og erfiðið mælt á þann hátt Einnig var æðaslátturinn mældur. SFSSiS! g 28. des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.