Alþýðublaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 5
AKUREYRI í gær:
JÓLIN hér voru friðsæl og
góð. Á Þorláksmessu var margt
manna í bælium til að verzla,
og lokaði lögreglan aðalgötunni.
Mikil bílaumferð var, en engir
árekstrar eða slys. Þennan dag
var m'nna um dryltkjuskap en '
venð hefur oft áður.
Veður var gott alla jóladag- '
ana, en þó bezt á aðfangadag, j
kyrrt og bja:rt. Ekkert hefur
snjóað hér fyrr en í dag, og hef
ur nú gengið á með éljum,
Tveir togarár eru nú í höfn.
Togarinn sem átti að vera á veið
um um jólin kom inn á aðfanga
dagskvöld og var hann með b:l
aða v ndu. Togarinn Norðlend-
ingur, sem áttj að vera kominn
hingað fyrir jól úr söluferð til
varð að fara í höfn í Aberdeen.
Þýzkalands, bilaði á leið nni og
Var hann með bilaðan ketil.
— Gunnar. —
i 'i - I
• í 1 I 1 1
1 ' \
J. _
FYRIR NOKKRU var hér á
ferð fulltrúi frá Rover verk-
smiðjunum í Bretlandi en þær
verksmiðjur framle ða hina vin
sælu Land-Rover bíla. Kom
fulltrúi verksmiðjanna George
Coe, hingað vegna hinnar auknu
sölu á Land-Rover hér á landi
undanfarna mánuði eða frá því
að bílainnflutnmgur'nn var gef
inn frjáls í sept. sl. Átti Coe
tal við blaðamenn á skrifstof
um Heildverzlunarinnar Heklu,
sem hefur umboð fyrir Land-
Rover hér á landi.
Innf|utningLV Land-Rover
bíla til íslands stöðvaðist 1955
en þá höfðu verið fluttir hingað
um 250 bílar af þeirrj gerð. Frá
því að innflutn ngur bíla var
gefinn frjáls í september sl. hafa
selzt um 150 bílar af L-Rover.
Mr. Coe sagði, að það hefði
verið þeim hjá Rover verksmiðj
unum mikið gleð.efni, þegar inn
flutningshömlum var létt af hér, j
enda allt gert til að koma í kring
skjótri afgreiðslu á pöntun frá |
íslandi. Hann sagði, að Hekla
hefð, haft umboð fyrir Land-
i Rover í 12 ár og hefði eftir
beztu getu reynt að koma upp
viðunandi varahluta- og við
gerðaþjónustu, þrátt fyrir ýmis
konar erfiðleika, sem steðjað
hafa að á undanförnum árutn.
Biaðamaður Alþýðublaðs ns
spurði Coe hvernig samkeppni
Land-Rover við Willis jeppa
Framnald á 14 síðu
Kirkjan og Ijósin
LJÓSADÝRH Reyk-
víkinga hefur aldrei ver
ift dýrlegri en um þessi
jól. Jafnvel Árbæjarhverf
ið varð ekki útundan. —
Svona flóðlýsu þeir kirkj
una á saðnum.
Tvær bækur
seldust mest
Land Rover leikur sér í brekkunum inn í Krjnglumýri.
! BÓKASALAN hefur sennilega
j aldrei verið eins niikil fyrir
nokkur jól og í ár. Bóksölum,
I sem blaðið sneri sér til, ber
! saman um, að salan í ár sé með
jbezta móti, og mun betri en í
fyrra. Blaðinu virðist fjórar
bækur liafa selzt bezt hjá flest
um, en það eru bækurnar Hug
lækningar eftir Ólaf Tryggva-
son, sem er uppseld, Ilunda
þúfan og hafið, Konur skrifa
bréf og bók Jónasar Árnason
ar, Tekið í blökkina. Má segja,
að metsölubækurnar séu
Hundaþúfan og hafið og Ilug-
lækningar.
Þess ber þó að gæta, að bæk
urnar eru seldar í misjafnlega
stóru upplagi. T. d. mun Hug-
ekki hafa verið í
! mjög stóru upplagi, en hins
jvegar mun upplag Hundaþúf
‘ unnar hafa verið stórt. Víða
var bókin Huglækningar ófá-
anleg alllöngu fyrir jól.
Auk framangreindra seldist
fjöldi bóka mjög vel, og sumar
jafnvel upp. Bók Stefáns Jóns
. sonar fréttamanns, Krossfiskar
og Hrúðurkarlar seldist vel,'!
jsvo pg Hús málarans og Sonur
minn Sinfjötli eftir Guðmund
Daníelsson, en salan á þeirri
virtist aukast er á leið. —
Loginn hvíti eftir Kristmann
;Guðmundsson, sem kom út
tveim mánuðum fyrir jól, virt-
ist halda vel út. Víða seld-
ust bækur þær upp, sem taldar
hafa værið.
í ísafold var sagl, að salan.
hefði aldrei verið eins glæsi
leg. Þar seldist Hundaþúfan cg.
hafið mest og Orrustan um At-
lantshafið seldist upp. Hjá Sig
fúsi Eymundssyni seldist bókia
um Hannes Hafslein einna bezt
og einnig seldist bókin um sr.
Friðrik mjög vel, Huglækning
ar seldist upp hjá Bókabúð
Máls og menningar, en aðrar
metsölubækur þar voru Bréf
úr myrkri, Hús málarans,
Hundaþúfan og hafið og A Is.
lendingaslóðum.
Salan á barnabókum vár
einnig geysimikil og seld’M
Ævintýri Alberts Schweitzersf
mjög vel hjá Máli og menn-
ingu, en sú bók er einnig fyrii'
fullorðna.
Iðnminjasýningin
íðnsýningin, sem undanfar-
ið hefur staðið yfir í Bogasai
Þjóðminjasafnsins verður frann
lengd í 3 daga. Verður sýnirig-
in opin í dag, á morgun, föstu-
dag og á laugardag kl. 2—
daglega.
Alþýðublaðið — 28. des. 1961 ^