Alþýðublaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 15
haft illan hug til eigna minna vegna ákvæðann.a í erfðaskrá föður míns. í erfðaskrá föð ur míns er mér harðbann.að að láta eignir mínar eða pen inga 'í hendur þeim manni, sem ég giftist. Ég gat ekki hjálpað Arnold ekki þó mig hefði langað til”. Shayne ætlaði að taka til máls en hann 'hætti við þnð þegar Leora Thrip hélt á fram: „Arnold Thrip er góður maður“. Það fór ekki Ihjá því að þau veitu þvf hæði eft irtekt .að við'bjóður var í rödd hen^ar. „Ég íbýst við að fleiri góðir menn hafi sent koinur til vítis en allir glæpa menn veralda-rmnar“. Hún í’eit ákveðin fyrst á Shayine, s.vo á Phyllis. „Það væri mun betra ef hann berði yður stundum", sagði Phyllis en þegar þögn mætti orðum hennar bætti hún við-' „Ég (á við, ef hann væri eðlilegur maður og allt það“. Sólim var .að ‘setjast og rökkrið að falla 6. Skýin huldu himinnin. Prú Thrip leit um stund út um stugg am svo hélt hún áfram sögu sinni. „Það hófst allt fyrir þrem árum þegar ég varð þrjátíu og níu ár.q. Ég átti þrjátíu og n’íu ónét ár að baki og ekk ert framundan“. Það -var smá þögn. Frú Trip var auðsýnilega að veltn fvrir sér hvernig hún ætti að halda sögu sinni áfram og Shayme leit á Phyllis. Augu hennar voru ábemndi skær. Shavne glotti og frú Thrip sagði: ,.É£T kvnntist Carl Meld- um í Atlantic City. Fyrsta við bragð Carlq var — nú hann snerti hár mitt eins og hon um þætti b.nð fagurt,. Eftir það sló hann mér gullhamra — liann eltist við mig. Ég t°k fegins hendi vrið atlotum hans og: fannst ég ekki íhafa gert rangt. Það sem Carl vildi fá hjá mér var það sem éTiold gildúei v‘i]jað. Hlut s°m hann — sem hann gat aldrei ei«nast. Mér fanst ekkert ljótt við að gefa Carl hað sem Arnold hvorki vildi r,é hafði getu —“ hún beit á vör þecrar hún skildi að hún var farin að endur taka siálfa sig. Shayne rétti úr sér. Phyll is teygði frain höndina og lagði hana á heinabert hné hans. Hann lagði stóra hönd sína yfir hennar og þrýsti hana. „Carl var að mörgu leyti mjög að-laðaindi maður. Mér fannst ég ung á nýjan leik. Eg varð yfir mig hrifin. Ég átti sV'o skamma srtund eftir fyrir ástina“. Um stund Ibreyttist andlit hennar 0g v.arð æskan end urholdguð. Hún leit niður og roðinn litaði kinnar henn ar. Svo sigu munnvik Ihenn ar og hún sagði svo lágt að Phyllis og Shayme urðu að leggja við hlustirnar. „Ég gekk út í þetta með augun opin. Mér kom aldrei til hugar að ég gæti sært Arnold, en —“ hún þagnaði •aftur. Rödd hennar var hvasSari þegar hún hélt á fram: „En ég komst brátt að því að Carl var vondur maður. Þið — þið hljótið að skilja við hvað ég á. Það sem hófst eins og dásamlegt ævintýr endaði með skömm — áður em nokkuð óafturkallan^egt hefði skeð. Ég skildi vjð Carl og sá hainn ekki fyrr en fyrir tveim mánuðum sfðan. Doroty — dóttir okkar — kom eitt. kvöld með Ihann heim til okkar og kynnti hamn fvrir föður sínum og mér. Hann býr á Palce hótel inu við stúöndina11. Frú Thrip 'hallaði höfðinu að b.aki gullna stólsins eins 'og sögu hennar væri lokið. Shayne tæmdi koníaksiboll aPn og l>‘t í mædd augu henn ar. Phyllis reis hljóðlega á fætur og kom aftur með koníaksflöskuna. Leora Thrip starði út um gluggann með ’hendurnar í kjöltu sér. ' „Furðuleg saga“, sagði S'hayne. „Þér eruð hugrakk ari en flestar aðrar koilur. Þér 'þorðuð að segja söguna frú Thrip“. ' „Það var nauðsynlegt til að þér skilduð mig“, sagði húin rólega. Hún rétti ú.r sér 'og stnvuk með lófanum yfir tösku sína. „En það er meira. Dorothy — dóttir Arnolds — 'er tuttuugu ‘°g fimm ára. Ég skil hana ekki, þó ég hafi reynt að ,skilja hana síðan 'við Arnold giftu-m okkur. tHvernig líður dýri í búri? TÉg var í búri. Ég er ekki Viss um að Carl hafi vitað að vég var stjúpmóðir Dorothy ‘fyrr en h;ann hitti mig heima hiá okkur. Hamn þekkti mig ekki sem frú Trip í Atlantic Citv. En ég held að hann ‘hafi vit.að það. Ég held að hann hafi komizt að því hvar ég var og vitamdi vits eltst Við D'orotkv Carl hataði mig nefnilega líka áður en yfir Tauk .qf því að ég neitaði öll um siáttartilraunum og vildi ekki loyf, honurn að ráða yf !r mér — og peningum m'ín um“. „Jafnvel þó Dorthv hafi alltaf hatað mig revndi ég að 'biarga henni frá henni sjálfri — 0g frá Carl Meldr um. Ég varaði 'hama við um og sagði henni vitan lega að ég hefði heyrt um hann utan að mér. Hún — hún sagði mér að ég væri gamalt flón með niðurbæld ar hvatir og mér væri mær að lesa Freud. „Ég ákv.að að tala við Carl. Ég slárhændi hann um að láta Dorothy f friði. Hann ihló að mér 0g gaf í skyn að hamn væri fús til þess — fyr ir ákveðið gjald. Ég veit ekki hv.að hann hefur sagt Dorot hy um mig. Ég er viss um að hann Ihefur sagt thenni eitthvað — sannilega afbak aða sögu Um kynni okkar. „Svo fór bréfin, sem mað urinn rnimn talaði um við yð ur í kvöld. Ábendingar þeirra voru ekki það skýrar að ibanm skildi hvað lá að 'baki þeirra en ég vissi strax að þau voru frá Carl. Anold vildi að ég geiddi iþað 'sem krafist var- Þegar ég neitaði vildi ihann ekkert gera úr þessu. Em ég held að ’hann sé farið að gruna að það sé meira að baki þessa en h.ann áleit í fyrstu. Ef til ivill hefur Dorothy sagt hon um eitthvað. Ég veit það ekki hve mikið eiginmann minn grunar“. Húm þaðai út höndunum í örv’æntingu og spennti svo greipar. „Ég er dauðdrædd -við að Carl framkvæmdi það sem hanm hótar í bréfunum. Hann er mjög bráður — og fyrir þrem nóttum heyrði ég að nam staðar fýrir utan her ibergisdyr mínar þegar 'hann fór frá Dorotíhy. Hann stóð þar lengi — svo fór hann.“ Það var móðursýkistónm í rödd hennar. Svo þagnaði ihúm og starði á tóman teboll ann. Phyllis hellti orðalaust f hann, frú TThrip tautaði: tautaði: „Þakka yður fyrir“, og bar bollann að vörym sér. ' iShayne ygldi sig. Hann gat ekki anmað en dáðst að sum um konum! Eftir þessa löngu sögu sat hún þarpa og dreipti á te eins 0g hún nvti þecs imnilega, eins og hún hefði aldrei til annars kom ið en að fá tesopa. Hanm saup á koníakinu í bolla Um um og spurði: „Elskaði Carl M'eldrum yður fvrst?“ „Ég held það. Ég er hrædd um að — hann vilji ennþá fá mig — að miunsta kosti að eiun leyti — ef til vill veg.na iþess að ég n'eitaði honum um það sem hann þráði mest. „Roðimn blossaði í kinnum hennar en hún leit beint í augu Shaynes. „Samt haldið þér að harrn ógni velferð yðar “ „Já. Ó, já, ég er sannfærð um það. Þér þekkir ekki Cp’-I Meldrum herra Shayne. Þér mynduð ekki skilja hanm. Það skilur 'hann en“ibn venjulegur maður. Harm h~f ur óheilbrigt sálarlíf. Hann myndi skemmta sér við að bvelja þanm, sem hann ynnj mest. Þarna sjáið þér hvern ig ég þjáist dagsdaglega — o g ég veit að það er honum ein stök nautn að sjá mig engjast sundur og saman þegar 'hsnn lítur 'á mig 0g brosir þer,"u ibrosi samsærismansins i"n an um alla fjölskylduna. Fn verð að fá hj'álp har-a Shayne. Ég — ég er hrædd við að sofna á móttunni11. Shayne kinkaði hugbrev=t andi kolli. Hann tæm-h komíaks bollann left yfir her 'bergið meðan hann reyndi að skilja sögu frú Thrips Og sögu manns hennar- Það var auðséð að frú Thrip hafði egki hugmynd um væntanleg svik eiginmanns hennar. Eftir langa umhugsun leit Shayne á Leoru Thrip og sagði: „Þetta breytir málinu. Ég hef áhuga fyrir jþessu. Ég tek aldrei mál að mér nema ég hafi áhuga fyrir því frú TThriip11. „Ætlið þér þá að taka mál ið að yður?“ Léttir skein úr augum konunnar. Hún leit á pihyllis og sigurhrósið skein úr augum þeirra heggja. „Ég skal taka það til athug unar, frú Thrip. Ég þarf að ■ahuga þennan Carl Meldrp —“ hann þagnaði. Frú Tlhrip kinkaði kolli. „Ég er svo fegin að hafa sagt yður allt, herra Shayme. Ég er sannfærð um að þér vitið nákvæmlega hvað gera ber. Þetta hefur verið svo þungt farg lá- mér að það er léttir að geta velt því yfir á yður.“ Frú Thrip reis á fætur. Hún var aftur o.rðin að ró- legri miðaldra komu með grátt hár og róleg augu. Shayne reis á fætur og bað han? um að hafa engar áhyggjur. Hann fylgdi henmi út ú.r íbúðinni og yfir að lyft unmi. Phyllis rat við kaffiborðið þsgar hann kom aftur inn. Hún studdi hcmd undir kiii.q,w og var skelfd á svip. Mefj^y Sravne hellti drykk í glas sagði hún sorgmædd: „Ve%V ings konan. Hún reyndi að finna ástina og lífið áður en fertug og hún fann vonbrigðin ein. Það er sorg- . legt“ • Já,:: samsinnti Shayne al varl-gur. H.amn stóð að haki stcls hennar og ýfði á henni hárið. „Mér datt einmitt í hue að þegar þú kemst á þarn hættulega aldur að yr- f0 þrjátí(u og níu ára yerð ég fimmt’u og fjögurra á P hrak. Þú láttir ekki að giftast öldungi, hjartað mitt.“ Fhvllis hló og sprqtt á fæt ur. Hún studdi höndunum á' b’-eiðar ax3i- hans. „Segðu ekki þetta Midhael. Þegar ég verð gömul — hef ég minn- ingarn' r að gleðjast við.“ Hún tvllti sér á tá til að kvr=:a hann. Hann lagði handlegginn ut vm um han? og leiddi hana að r"fanum, setti glas sitt var- le-ra á 'borðið og drn hana nið við hlið sér. Hún þrýsti *>*• honum og sagði: „Það er stórkostlegt að þú skulir geta gert eitthvað fyrir svona konu. Mér la við gráti þeg- E ' l"’m kom hingað fyrst og saqði mér að þú hefðir neitað aþ tqka miáljð að þér.“ •cr’í”ne kveikti í sígarettu f”ri- r"y” bæði og stakk ann arri milli vara hennar. „Og ég vs.ri ráð fyrir að þú hafir lofða að hqfa áhrif á mig herr>i í vil?“ ,vkki qðeins það “ viður- ketmdi Phvllis glaðlega, lt,ég, i„c-ði h-n.-'i sjá svo um að þú segðir já, satt að segja f-kk érr horgun f^’rirfram.1 F-’m tók fram samanbrotna ‘ávrun "i’mTrne tók hana og leit á hana og starði í forundran á Hv'sr.n upn á þúsund dali, á- VP’-r, rom var gtíluð á ML ehael Shavne og undirrituð af T "ore Thrip. , F-* henni að þú vær ir en b.qð væri þess vir*i.“ úUkvrði Fhyllis áin þess -ð 'kammast si'n. „Þú ge+„. -iricj cpnt að ég hafi ekki v i ;-ð f'illega.“ . .T’i >-i ert til mikillar hji31|'ar,“ tautaði hann. „Ég verð að íhT-in-ria, elskan.“ H -r, hrinffdi. í fáein síma- númer og spurði um Joe Dar nell. Þegsr hann hafði gert ðran "í - rEi an c tilraunir í hálftim, rekk honn inn í setusTor,-na ó' eniulega alvar legur svirinri. Hann hristi höfuð-* við éhvvffiufullum spuri'-iin "'"n Phvllisar og sagði: Við verðm að vona, engilh"v, minn. A"nað getum við ekki oert.‘ Auglýsingssíminn 14906 Alþýðublaðið — 28. des. 1961 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.