Alþýðublaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 10
segir Jóel Sigurðsson nýfluttur þangað EINN af okkar kiinnustu frjálsíþróttamönnum síðustu áratugina, Jóel Sigurðsson spjótkastari, er nú fluttur bú- ferlum til Ilúsavíkur, þar sem hann er lögregluþjónn. Jóel var liér á ferð skömmu fyrir hátíð- arnar til að ná í fjölskyldu sína og þá áttum við stutt sam tal við' hann. Fer það helzta úr því hér á eftir: — Það er mikill og vaxandi íþróttaáhugi á Húsavík, sagði Jóel íþróttafélagið á staðnum heitir Völsungur og ég hefi stjórnað æfingum frjálsíþrótta- mannanna innan húss í haust. Við æfum lyftingar og leik- fimi, og á hverri æfingu eru 25 til 30 piltar. Mest eru það ungl ingar 14 til 16 ára, en einnig nokkrir eldri. Mjög efniieg í- þróttamannsefni eru í hóp þessum. — Fyrir ááramót hafa verið tvær æfingar í viku, en á nýja árinu verður þeim fjölg- að. Fyrir áramót hafa verið tvær æfingar í viku, en á nýja árinu verður þeim fjölgað — Hvernig er aðstaða til í- þróttaiðkana á Húsavík? — Hún er mjög góð innan- húss, það er prýðilegt íþrólta- hús á staðnum, sem hugsað er um af strakri prýði, þannig, að til fyrirmyndar er. Aðstaða ut anhúss er ekki vel góð ennþá, en áformað er að byggja glæsi legt íþróttasvæði í framtíð- inni. — Ætlar þú að æfa að ráði með keppni í huga? — Það er meiningin og ég vil gjarnan benda öðrum spjót kösturum á, að þe:r þurfa að kasta lengra en 60 m. til að sigra mig næsta sumar. Auk lyftinga og leikfimi, æfi ég bad m'nton og eftir áramót verður æfingum fjölgað. Farið verður í fjallgöngur og hlaupið í snjón Enska knattspyrnan AÐSTÆÐUR hafa verið lélegar í um Eg er nú reyndar kominn;til knattspyrnukeppni í Eng- af lettasta skeiði, orðinn 37 ara land. fyrir og um hátíðirnar en samt fmnst mer eg vera lett fros k eða yatn pé. ur og hef auk þess mikla a- , ... , ., ., „. nægju af íþróttum enn, eins og °g'n hafa yíirlf\ le|klð 24 revndar frá fyrstu tíð Þær eru lekl munum vlð nu birta ur' skemmtilegur og hollur upp- sllt þr:ggJa slðustu leikdaganna eldisgjafi. 16'- 23- eg 26- des- Jóei sagði að lokum, að erf- iðasta spursmálið fyrir efni- 16. des. lega pilta út á landi, sem vildu 1. deild. ná langt í íþrótlum, væri at- A. Villa 1 — Everton 1 vinnuspursmállð. Atvinnu er Burnley 0 — Arsenal 2 þannig háttað, að enginn tími Cardiff 1 — Blackburn 1 er aflögu til æfinga og keppni Fulham 0 — Birmingham 1 Ipswich 2 — Bolton 1 Leicester 2 — Manch. C. 0 Maneh. U. 1 — West Ham 2 Notth. For. 3 — Chelsea 0 W. Bromw. Tottenham 5 — Blackpool 2 Utd. 1 a sumrin, þá eru flestir í síld. Hann sagði loks að tveir eða þrír þekktustu félagarnir úr ÍR ætluðu að keppa á innanhúss- móti á Húsavík eftir áramót,1 C,TT„" wla o en slikar ferðir aíreksmann- ( anna úr Rvik út á landið hefðu',„ , . c, ,„ mikil og góð áhrif til að aukajW°1Ves ° ~ Sheff' áhuga æskunnar á íþróttum. —j Að lokum óskum við Jóel góðs: 2. deild. gengis í hinum nýju heim- ’Brighton 0 — Scunthorpe kynnum og vonum, að Húsvík Bury 2 — Norwich 3 'ngum gangi vel á braut í-^Charlton 3 — Leeds 1 þróttanna í framtíðinni. |Derby 3 — Middlesbro 2 stuf'tu méli Huddersf. — Leyton 2 — Liverpool 2 Plymouth 4 Preston 2 — Swansea frestað Newcastle 0 — Bristol R. 0 — Southampton • Luton 0 Það skeður ekki oft að faðir Landslið Túnis í handknatt- og sonur leika í sama liði í í- leik er nú á ferð í Evrópu og þrótíum, eti siíkt kom þó fyrir mun þreyta nokkra leiki í V- í Svíþióð nýlega, þar sem 37 Þýzkalandi ára faðir og lr‘ ára sonur leika ; ----o—— í sama ísknattleik. Skíðasamband Sovétríkj- -----o—— anna hefur nú ákveðið að! Alls kcppa 400 hlauparar frá senda 13 manna flokk á ll löndum í Nýjárshlaupinu í Svenska Skidspelen, sem fer Sao Paulo að þessu sinni. Að fram í Falun 19.—21. janúar, eins einn Norðurlandabúi er næstk. Um tíma var ekki búizti_^sw“e elCeS er. Rotherham 1 — Stoke 2 Sunderland 3 — Walsall 0 23. des. 1. deild. Arsenal 2 — Tottenham 1 Birmingham 1 — Sheff. Wed. 1 Blackburn — Manch. Utd. frest. Blackpool 3 — Cardiff 0 Bolton — Burnley frestað Chealsea 1 Aston Villa 0 Everton 3 — Fulham 0 Manch. C. 3 — Ipswich 0 Sheff. Utd. 2 — Notth. For. 0 (22. des.) W. Bromwich 2 — Leicester 0 W. Ham 4 — Wolves 2 18. des.) 2. deild. Bristol R. 4 — Rotlierham 2 (22. des.) Leeds 1 — Liverpool 0 Scunthorpe 1 — Bury 2 22. d.). Luton 0 — Plymouth 2 Middlesbro 2 — Leyton 3 Newcastle 0 — Preston 2 Norwich 2 — Charlton 2 Southampton 3 — Huddersf. 1 Stoke 1 — Sunderland 0 Swansea 3 — Brighton 0 Walsall 2 — Derby 0 26. des. 1. deild. Arsenal 1 — Fulham 0 Birm'ngham 1 — Manch. C. 1 Burnley 4 — Sheff W.ed. 0 Cardiff 1 — A. Villa 0 Chealsea 0 — Tottenham 2 Everton 1 — Bolton 0 meí, Svíinn R'ekard Berglind. ---------------o—— Rússinn Fl'ikfelder hefur rett heimsmvt í Ivítingum í við neinum þátttakanda Sovétríkjunum. Leikir Real Madrid og Ju- léítþungavigt. Hann iyfti sam'ventus í Evrópubikarkeppn- tals 462.5 kg. (140—145— inni hafa nú verið ákveðnir. 14. Jóel Sigurðsson 177,5) I>að gamla átíi Tommy Kono, USA, 460 kg. febrúar verður leikið í Turin og 28. febrúar í Madrid Bury 0 — Charlton 2 Derby 1 — Leeds 1 — Leyton 1 - Newcastle Norwich 0 Preston 1 - Rotherham Walsall 2 - Stoke 2 — Sunderland 0 - Southampton 1 Scunthorpe 4 - Swansea 0 3 — Middlesbro 4 Plymouth 2 — Huddersfield 0 1 — Liverpool 0 ■ Luton 0 Efstu sex og neðstu sex í 1. d. Burnley 22 15 2 5 65-41 32 Everton 24 13 4 7 46-26 30 Tottenham 23 13 3 7 45-34 29 Ipswich 24 13 3 8 55-44 29 West Ham 24 1-2 5 7 54-47 29 Framhald á 14. síðu. fr^iManch. Utd. 6 — Notth. For. 3 Sheff. Utd. 6 — Notth. For. 3 Sheff. Utd. 2 — Blackpool 1 W. Brom. 1 — Wolves 1 West Ham 2 — Blackburn 3 2. Bristol R. 0 ■ deild. Brighton 1 Skíðanám- í skeið í Hvera- dölum! Eins og getið liefur verið hér á síðunni stendur yfir skíðanámskeið fyrir ung,- linga og fullorðna við Skíðaskálann í Hveradöl um. Námskeiðið hófst á annan í jólum og mun standa fram yfir nýár. — Kennarar eru Stefán Kristjánsson, íþróttakenn- ■, ari og Steinþór Jakobsson ! I skíðakappi og dveljast þeir efra allan daginn, þannig að óhætt er fyrir foreldra að láta börn sín fara þangað ein. Ferðir uppeftir ern frá BSR kl. 9, 13 og 18 daglega. Ekkert;; er betra fyrir börn og full orðna en skreppa á skíði núna í iólafríinu og við skorum á alla, sem að- stöðu hafa til að fara á skíði. wwwww 10 28. des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.