Alþýðublaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 9
tf
ar athugansr
íðþrýstingi
5I). Ýmsir
► því fram
þrýstingur
júkdómur,
leðlilegum
naðarhátt-
áver um
íinn sami
austur til
ím menn
zt lítið í
eimsmenn
ekki hinir
■mbyggjar
a þeir til
andi fyrir
n. Hluli
?ru bænd-
fa komizt
ingu við
a og lifn-
íar. Þeir
inni heyrt
■ íbúanna
g iðnaðar-
;ar eyjar-
a nefnist
lað starfa
áfengi og
1 máta, —
yggjur af
kiptum og
blóðþrýst-
ur og ger-
Lum. Þess-
roru báðir
g lifðu við
íeilsufarið
r verið ó-
1 hópum.
•inn var
m hópum
bæði bænda og borgarbúa.
Hvemig, sem samanburð-
urinn var framkvæmdur
var niðurstaðan alltaf sá
sama, lóðþrýstingur þeirra
sem lifðu á vestrænan
hátt, var í öllum tilfellum
sex til sjö stigum hærri
en hjá bændunum, sem
ekki höfðu kynnzt vest-
rænum lifnaðarháttum og-
því mataræði, sem þar
tíðkast.
Það var ástralski vís-
indamaðurinn Ian Mad-
dock, sem sá um fram-
kvæmd þessara tilrauna.
Hann hefur nú um tíma
verið að rannsaka blóð-
þrýsl'ng ýmissa „frum-
stæðra“ þjóðflokka á eyj-
um Kvrrahafsins, sér-
staklega þó Gilbert og Fiji
eyjanna
Það er ekki aðeins, að of
hár blóoþrýstingur sé
sjúkdómur í sjálfu sér,
heldur er hann oft undan-
fari annarra sjúkdóma og
e:n helzta orsök margra
hjartasjúkdóma, en þeir
eru önnur hæsta dánaror-
sökin í hinum menntaða
heimi.
Vesturiandamenn væru
þess vegna við betri heitsu
og lifðu lengur, ef þeir
hefðu sama blóðþrýsting
og bændurnir á Fijieyjum.
Blóðþrýstingur sem þar
myndi kallaður hár,
myndi teljast fyllhega
eðFlegur eða jafnvel fyrir
neðan það, sem talið er
im um öll
nauðsyn-
sins þarfa
jð, en þar
ilþðin.
blöðin oft-
i á dag, —
'tast nær á
>g á sama
degi. Helm
hefur það
skýra öðr-
þeir rekast
rkilegt eða
Það kom einnig í Ijós. að
almenningur í Bandarikj-
unum hefur náið samband
við blöðin og gerir mikið
af því að láta blöðin vita
r e ningu sína annað hvort
með bréfi eða þó oftar í
síma. v
Fólkið gerir einnig mjög
mikið af því að gefa blöð-
unum upplýsingar um eitt
og annað, sem því finnst
máli skipta, og einnig
hringir það mikið til blað
anna til að fá ýmsar upp-
lýsingar.
eðlilegt í Evrópu og í
Bandaríkjunum.
Maddock hefur gefið
American Heart Associati-
on skýrslu um rannsóknir
sínar. Þar sagði hann frá
þeirri skoðun sinni, að
þegar rannsakaður hefði
verið blóðþrýstingurinn á
fleiri íbúum og á fleiri
eyjum á þessum slóðum
myndi koma enn betur í
ljós en áður, að þeir, sem
fjarstir eru vestrænni
menningu og mataræði
hafi lægstan blóðþrýst-
inginn.
Á Gilberteyjunum er
hár blóðþrýstingur af ó-
þekktum orsökum mjög
sjaldgæfur, en hins vegar
algengur meðal Evrópu-
manna og Ameríkumanna,
þar sem of hár blóðþrýst-
ingur er tíður sjúkdómur
og algeng dánarorsök. Hins
vegar neitar Maddock því
auðvitað ekki, að með-
fæddar veilur í líkaman-
um eða starfsemi hans, —
valdi oft háum blóð-
þrýstingi eins og þegar
hefur verið sannað Hins
vegar sé sú orsök aðeins
ein af fleiri og alls ekki
tíð. Það er erfitt að ein-
angra þær orsakir, sem
valda hærri blóðþrýstingi
í vestrænum mönnum en
þeim, sem ekki hafa tekið
upp lifnaðarhætti þeirra.
Margt bendir samt til
þess, að orsakanna sé að
leita í mataræði, áfengis-
neyzlu, hreyfingarleysi og
af sálrænum ástæðum, t.
d. áhyggjum. Með aukn-
um rannsóknum á þessum
atriðum má fá örugga
vissu um þetta og verði sú
þekking nýtt, mætti koma
í veg fyrir að þessi sjúk-
dómur verði eins algengur
í framtíðinni og hann er
nú og myndi það verða t'l
þess að Iengja meðalaldur
manna og forða mörgum
ótimabærum dauðsföllum
JUDY GKÍNGER heitir eftirlætissjónvarpsstjarna Dana
um þessar mundir. Undanfarið hefur hún leikið í revyu
í ABC leikhúsinu, þar sem hún hefur unnið óskipta
aðdáun áhorfenda fyrir framúrskarandi gamanleik. Hér
sést hún á æfingu
Verzlunarmannafélag
Reykfavíkur
Jóiatrésskemmtun
verður haldin í Lídó miðvikudaginn 3. jan. 1962
og hefst kl. 3 síðd.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu V. R., Vbnsr
’ stræti 4, eftirtalda daga:
Föstud. 29. des. frá kl. 9—17
Laugard. 30. des. frá kl. 9—12
Þriðjud. 2. jan. frá kl. 9—17
Miðvikud. 3. jan. frá kí: 9—12
Pantanir í síma 1 52 93.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
LoIciiiÍl^
vegna vaxtareiknings 29. og 30. desember."
Sparisjéiur Heykjavíkur eg' nágrenms
W C - sambyggb
W C - skáiar
Handlaugar
Blöndunartæki fyrir bað og eldhús.
Múrhúðunarnet.
Á Einarson & Funk hf.
Garðastræti 6. — Sími 13982.
Útsvarsgjaldendur
í Hafnarfirði
Bæjarskrifstofurnar verða opnar fimmtudag
inn 28. þ. m. og föstudaginn 29. þ. m. til kl. 7
e. h. Laugardaginn 30. þ. m. verða skrifstof
urnar opnar t)l kl. 3 e. h.
Bæjargjaldkeri.
*
Alþýðuhlaðið — 28. des. 1961 9