Alþýðublaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 11
LENGIÐ SOLSKINS- DAGANA Fljúgið mót sumri og sól með Flugfélaginu á meðan skammdegi vetrarmánaðanna ræður ríkjum hér heima. þÉR SPARIÐ PENINGA FLUGFÉLAG ÍSLANDS Iækkar fargjöldin til muna á tímabilinu frá 1. október til 31. maí.Verð- skráin gefur til kynna, hversu mikið Þér sparið með Því að ferðast eftir 1. október. Yenjulegt verð Nýtt verð Afsláttur Rivieraströnd Nizza 11.25-4 8.440 2.794 Spánn Barcelona 11.873 8 838 3.035 Palma (Mallorca) 12.339 9.254 3.085 Italia Róm 12.590 9.441 3.149 Stu/iuójzj? ICELAJVBAJR FLUGFELAG ISLANDS BÝÐUR ÓDÝRAN SUMARAUKA VerkamannafélagiS dagsbbc/ni DAGSBRÚN Jólatrésskemmtun fyrir börn verður í Iðnó fimmtudaginn 4. jan. 1962 og hefst kl. 16. Tekið á móti pöntunum í skrifs'tofu félagsins. Verð aðgöngumiða kr. 30.00. Nefndin. IÐNÓ * Aramótafagnaður á gamlárskvöld ltl. 9. J. J. kvintett og Rúnar skemmta. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 daglega. Sími 12350. IÐNÓ HAGKAUP Framhald af 2. síSu. Fré Happdrætti Framsóknarflokksins I á aðalverðlista, svo og nýjum í jvörum, öðrum en útsöluvörum, | 1 sem póstverzlunin hefur feng- I ið eftir útkomu hans. Þeir, sem i gerast áskrifendur að aukablöð; i unum, geta svo panlað útsölu- i vörurnar samkvæmt sömu skilyrðum og gilda um aðrar þær vörur, sem póstverzlunin ,,Hagkaup“ hefur á boðstólum. Á Þorláksmessukvöld var dregið. Þessi númer komu upp: 19682 íbúð í Savamýri 41. 26784 ferð fyrir tvo til Svartahafs. ,892 flugferð Reykja^ík—• Akureyri. 45593 flugfar Reykjavík — Vestmanna eyjar. Áður var búið að draga þessi númer: 8998 — Eins og áður hefur verið frá skýrt, selur póstverzlunin „Hag kaup“ allar vörur sínar við væg ara verði en tíðkast í öðrum verzlunum, enda fer þeim nú ; ört fjölgandi, sem hagnýta sér ;þau kostakjör til sparnaðar á j tekjum sínum, Má því segja að ií vissum skilningi hafi alltafj I verið um útsölu að ræða. Með | 1 því fyrirkomulagi, sem hér hef i j ur verið frá skýrt, hefst útsalan i þó fyrst fyrir alvöru — og við I hvers manns dyr, hvar á land- inu sem er. Það skal fram tek I ið, að allar þessar útsöluvörur 1 verða einungis fyrsta flokks og i ógallaðar með öllu. 3616 — 7712 — 37978 — 40650 — 24298. Ingólfs-Café Aramóíafagnaður á gamlárskvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 dagiega. SímiJ 12826. i Drætti frestað DRÆTTI í happdrætti Frjálsrar menningar, sem draga átli í 27. desember hefur veriff frestað til 31. marz n. k. Vinningur er fokhelt einbýlis- i hús, sem reist verður hvar í I'byggð sem úskað er. Skrif- jstofa happdrættisins er að i Tjarnargötu 16. Raunvísindafélag Alþýðu óskar eftir stofnfélögum. Sendið umsóknir til blaðsins merkt „Agora“. Alþýðublaðið — 28. des. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.