Alþýðublaðið - 03.01.1962, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 03.01.1962, Qupperneq 13
Jólamyndirnar í Vesturbænum Þorbjörn Þórbarson í TRÍPÓLÍBÍÓI: Stórskorin hetjumynd með Steve Reeves í aðalhlutverki. — Fram- leiðsla: ítölsk—amerísk. í HÁSKÓLABÍÓI: Reyfara- leg gamanmynd, ósamboðin hæfileikum aðalleikarans -— Danny Kaye. AMERÍKANAR og ÍTALIR hafa tekið höndum saman um að gæða síðustu daga Pom- peii borgar lífi, um þá daga fjallar myndin í TRÍPÓLÍ- BÍÓI. Myndin segir frá álök um milli Rómverja. heiðinna og hinna fáu kristnu borgar- búa svo og þeim hörmungum, sem mörkuðu endalok borgar innar. — ítalir hafa löngum verið þekktir fyrir raunsæi í kvikmyndagerð, en ekki verð ur annað séð en ameríska ósk hyggjan hafi borið þá ofur- liði í gerð þessarar mvndar. Það er ekk; fyrr en í lokin að átökin verða nokkuð raunsæ. Myndin er ailtof mikið sam in utan um hetjuna Reeves til þess að hægt sé að líta á hana öðru vísi en sem lélegan reyf ara. Myndin er ekki stórbrotin, en hún er mjög stórskorin og miklir atburðir vaða uppi alla myndina út, þeir sem fyrst og fremst sækjast eftir Minningarorð: héradslæknir Hálsi, og kona hans Guðrún Guðmundsdótt'r. Stúdent varð hann frá Latínuskólanum 1896, læknakandídat 1901. — Sama ár var hann skipaður héraðslækn'r í Nauteyrarhér- aði; sat á Melgraseyri, Ármúla og loks í Vatnsfirði. En 1906 var hann skipaður læknir í Bíldudallshérað; og þar bei'ð hans meir; hluti ævistarfslns, eða allt til 1938, er hann lét af embætti og fluttist til Reykjavíkur. Upp frá því dvaldist hann hér, í grennd v ð sín góðu börn, en hélt jafn an risnu sinn; og heimili, með aðstoð sinnar mætu og sköru- legu konu. En 1904 kvæntist Þorbjörn Guðrúnu Pálsdóttur prófasts í Framhald á 14. síðn. spennu í myndum hafa nóg til hennar að sækja. Tæknilega séð er myndin vel gerð og síðasti hluti henn ar, sem lýsir eyðingu borgar innar sterkur. ÞAÐ þyk;r sennilega ekki mikil mannlýsing nú á dögum, ef sagt er um einhvern, að hann sé góður maður og gegn. Þó hygg ég, að fá lýsingarorð fari betur og e gi við með meiri sæmd um Þorbjörn lækni. En þá verður líka full og rétt merking að fylgja: — Hann var góður maður og hann var gegn maður. Hans nánustu segja mér, að hann hafi kosið, að um s g liðinn yrðu höfð sem fæst orð. Því skal fylgt hér, enda honum Jíkt. Hér er lokið langri æv: og þarfri. Þorbjörn læknir fædd- ist 21. apríl 1875 að Laxár- nesi í Kjósa, og voru foreldrar I hans Þórður hreppsstjóri Guð- j mundsson, síðar að Neðra- Þorbjörn Þórðarson. DANNY KAYE leikur tveim skjöldum í HÁSKÓLABÍÖI, — annars vegar leikur harin ó- breyttan liðsmann, hins vegar hershöfðingja. 'Vegna þess, hve líkur hann er hershöfð- ingja einum, sem á miklu hlutverki að gegna í stríðinu 1939—1945, er hann látinn taka við hlutverki hans til að firra hershöfðingjanum hætt um. Hið nýja hlutverk hans gerir honum lífið erfitt, en á- horfendunum kátlegt. Danny er engan veginn í essinu sínu í myndinni, en það verður ekki skrifað á hans reikning nema að litlu leyli, því hlutverk hans er með þeim lélegustu, sem hann hefur sést í hér. Hann berst hraustlega, en það er engan veginn nóg til að gæða hlut verkið lífi svo vel sé. Samt sem áður gerast marg ir kátlegir alburðir, og þeir stundum svo hratt hver á eftir öðrum, að áhorfandinn hefur varla við að átta sig á ósköpunum. H. E. ! 1 ÞAÐ fer lítið fyrir frístund unum hjá Robertino, hin- um fjórtán ára söngvara, sem ýmsir kannast við síðan hann söng hér við miklar vinsældir. Nú er hann far- inn að syngja í sjónvarp, og hafa sjónvarpsþættir hans náð miklum vinsældum. Það var eiginlega hálfgerð tilvilj un að hann byrjaði á þessu í Danmörku fyrir stuttu, en sama kvöldið og danskir á- horfendur fylgdust með þætti Robertinos í sjónvarp inu var hann kominn til Lyon í Frakklandi, og far- inn að æfa nýjan þátt fyrir franska áhorfendur. Síðan hefur Robertino ekki haft frið, og til dæmis var hann á H dögum í níu bæjum, þar sem teknir voru upp sjónvarpsþættir með honum. Meðal annars kom Robert ino til Rómar og kom þar fram í sjónvarpi og þar með ætti grundvöllurinn að frægð hans í heimalandinu að vera lagður, en til þessa hefur hann verið lítt þekkt ur þar. Þrátt fyrir allt þetta erf- iði var engin greytumerki á Robertino að sjá þegar hann hitti hinn fræga skop- leikara Frakka, Fernandel, eftir sjónvarpsferðalagið. Þeir áttu að koma fram sam tímis í franska sjónvarpinu og Robertino átti bágt með að leyna stolti sínu og hrifn ingu. Fernandel var skemmt er hann varð var við aðdáun Robertinos og spurði hann um framtíðar- drauma. F.n ein hinna fáu spurn- inga, sem söngvarinn litli þorði að bera fram v ð leikarann, var á þá leið, hvort nokkur mundi þckkja hann þegar hann væri orð- inn fullorðinn eins og Fern amlel. Alþýðtiblaðið — 3. janúar 1962 J J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.