Alþýðublaðið - 04.01.1962, Page 9

Alþýðublaðið - 04.01.1962, Page 9
i’iöum. n hljóta u hafn- a fyrir ig mýkt en þeir ilfgerðir ;anburði Angeles » Bandaríkj- unum, og eins og skilj anlegt er vekjjn þjtir mikla eftirtekt og ó- skipta aðdáun allra þeirra, sem þangað koma. við höfrungana hér a myndinni. Þessir fimu höfrung ar eiga samastað í Marineland, miklu sæ- dýrabúri, sem staðsett er rétt utan við Los HWWWWWMmWMMWWVWMMMWMMMMMMMWMMMMMMW HAFIl) ÞIÐ heyrt um manninn, sem setti víta- mínpillur í viskíið sitt í hvert sinn, sem hann fékk sér dropa. Með því móti sagðist hann geta drukkið endalaust, því vítamínið byggði upp það, sem viskí ið rifi niður. ★ SVO VAR ANNAR skrít- inn náungi, sem ekki hafði nennt að kyssa konuna sína í fimm ár, en einn góðan veðurdag kom ann ar karlmaður að henni og kyssti hana rembings- koss, og þá sló eiginmað urinn hann hálfdauðan. ★ ÉG ELSKA jörðina, sem hún gengur á, sagði biðill- inn við föður slúlkunnar, að ég nú ekki minnist á allt landið, sem hún á hinu meg in við ána. 'k NEI, SKO, þér þekkið alls ekki konuna mína, sagði eiginmaðurinn við gult smiðinn, þegar hann var að kaupa afmælisgjöf fyrir konuna sína. Hjá henni er það ekki hugsunin, sem skiptir máli, heldur gjöfin bak við hana. ★ UNG STÚLKA kom til gamallar frænku sinnar, sem var piparmey og spurði hana ráða í ástamál um; Já, barnið mitt, sagði frænkan, ef ég gæi lifað lífinu afur, þá myndi ég ^v^ mér að gifta mig áður en ég yrði svo gömul og skynsöm að gera það ekki. ★ UNGA STÚLKU dreymdi, að ungur, fallegur maður, heldur skuggalegur þrátt fvrir glæsileik sinn, stóð við rúnrð hennar. Áður en hún gat komið uop hljóði hafði hann tekið hana í arma sína og bar hana út í plæsilega sportbifreið, sem bp'ð við dvrnar. Hann kast aði henni eins og tusku inn á baksætið. ók af stað og hélt sem leið lá langt út í sveit, þar stanzaði hann að lokum á mjóum skógarstíg, sem var baðaður í tungls- ljósi. Maðurinn sneri sér við í sætinu og horfði á stúlk- una með ógnandi augna ráði. — Hvað ætlið þér nú að gera? spurði hún skjálf- andi. — Hvernig i ósköpunum ætti ég að vila það? svar- aði hann, þetta er yðar draumur. Dansskóli Hermanns Ragnars Endurnýjun skírteina fyrir síðari heiming skólaársins &c í Skátaheimilinu fimmtud. 4. jan. og föstud. 5. jan. 1962 kl. 3—6 eftir hádegi báða dagana. Kennsia hefst aftur mánud- S . jan. og eru allir flokkar á sama stað og tínia og viy fyrir j 61. ATH.: í ráði er að bæta við einum flokki á hverju aldura skeiðj og er innritun nýrra nemenda föstud. 5. jan. VI. 9—12 f. h. og 1—3 é. h. í síma 33222 og 11326. ATH. — Innritunin er aðeins þennan eina dag Nokkrar saumakonur óskast nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Sími 16554. VWksmiðjan S P A II T A Borgartúni 8. Sendisveieiti óskast að Lyfjaverzlun.ríkisins. Umsækjend- ur komi til viðtals á skrifstofuna, Hverfis- götu 4—6, föstudag 5. janúar kl. 10—12. Framtíðarstarf Oskum eftir að ráða mann til aðstoðarstarfa hjá deildarstjóra millilandaflugs félagsins. Umsækj- endur skulu vera á aldrinum 21—35 ára, og þurfa þeir að hafa gott vald á að skrifa og tala enska tungu. Ennfremur er kunnátta í einu Norðurlanda málanna mjög æskileg. Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun, og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, skulu sendar skrifstofu millilandatflugsins, Lækjargötu 6B, eigi síðar en 15. janúar n.k. fifap A/a/trfs - /C£lAAfIlAÍ& M------------------------------------- Aíþýðublaðið — 4. jarnúar 1962 0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.