Alþýðublaðið - 04.01.1962, Síða 15
ur engum komið til hugar að
ranrsaka nánar tímann sem
morðin voru fr.amin lá. Paint
er og hans menn álíta að þau
'hafi verið framin svo til sa.m
límis og sú ályktun hentar
Pete Painter mjög vel. Þarna
hefur hann sökudólg, sem
ekki getur borið hönd fyr.ir
höfuð sér — fá og í þokka
bót getur hann varpað allri
sökinni á mig. Ég má ekki
eiga von á neinn ‘hjálp frá
lögreglunni við að sanna að
íhún hafi dáið löngu á und
an Joe.“
„En geturðu að minrsta
kosti ekki saniiað að Joe hafi
ekki verið að vinn.a fyrir
þig. Að þú hafir bara bent
horum á peningana í skart
gripaskríninu?‘ Hún hikaði
um stund og bætti svo við:
„Og svo er það Dóra — ég
vorkenni henni mikið — ef
til vill hjálpar framburður
her.nar um peningavandraeð
in og væntanlegq giftingu —
og barnið, sem hún á von á“.
„Við skulum láta Dóru
liggja á milli hluta. Ég geri
ráð fyrir að hún eyðileggi
allt ef lögfræðirgur nær í
hana. Ég get sagt sannleik
ann“ hætti hann þolinmóður
við”, en ég get alls ekki sann
að hann. Nema ég fái Thrip
til að játa allt“.
Hann reis !á fætur og hristi
‘höfuðið meðan kona hans
virti hann áhyggjufull fyrir
sér.
„Þú meintir þó ekki það
sem þú sagðir um að hlaup
ast frá öllu saman Midhael?
Ætlarðu ekki að vera 'hér og
upplýsa málið? Þú hefur
alltaf gert það“.
Shayne brosti til hennar.
,,Ég sagði það þín vegna
hjartað mitt. Ég vissi ekki
hverr.ig þú tækir þp.ssu. Ef
ég get ekki hreinsað Joe er
ég búinn að vera sem einka
lögreglumaður. Skíreinið
verður tekið af mér og ég
settur á svartan lista i öllum
Bandaríkjunum1.
„Þá verðurðu að hreirsa
Joe‘, sagði fi'ú Michael
Shayne ákveðin.
„Og það þá allt leggist í
gegn mér?" tau.t.aði Shavne.
Hann fór inn í setustofura
og Phyllis gekk á eftir hon
um og sagði æst:
,,Ég myndi tala við Carl
Meldrum. Hafi ég ekki myrt
hana hlýtur HANN að hafa
gert það. Frú Thrip viður
kenrdi að hún væri hrædd
við hann. Hann hefur sjálf
sagt orðið reiður yfir að hún
borgaði ekki þrát't fyrir hót
unar!bréfin og myrt hara í
reiðikasti. Hún saSði að 'hann
væri mjög uppstökkur og
hann var á þeim tíma í hús
inu“.
Shayra nam staðar við
dyrnar og snéri rauða skegg
ibroddana. Hann minntist
ekki á heimsókn slír-a til
Meldrums né símskeytið frá
Monu- Hann s.agði: „Það er
ekki mikil ástæða til að
myrða hana. Á meðan hún
lifði gat hann búist við að
hún borgaði honum. Þegar
hún er dauð er sú von úti“.
„En hann hafði Dorothy”,
minnti PhylUs hann á. „Hún
eignast peninga núna. EJ til
áleit hann að það yrði auð
veldara að kúga fé ' 'út úr
hernien stjúpmóður henn-
ar.‘
Shayne svar.aði: „Ef til
vill‘. Hann teygði fram hend
ina eftir hatti sínum og
kyssti Fhyllis í kveðjuskyni.
Hún þrýsti sér að hor um og
ýtti honum svo til dyra: „Ég
veðja á þig Shayne leynilög
reglumaður og ég gæti ef
til vill hjálpað þér eitthvað:1’
Shayr.e ætlaði einmitt- að
fara að segja ihenni að hún
hefði þegar hjálpað sér mikið
þegar barið v.ar að dyrum.
Hann ýtti Phyllis til hliðar
og opnaði. Dóra stóð fyrir ut
an dyrrar. Augu hennar
voru starandi undir barða
breiðum hattinum, rauð-
hernar voru hvítir, svo fast
‘hélt hún utan um töskuhaid
ið.
„Ástæðan fyrir því að þú
veizt ekki hvernig mér ljð
ur er sú að þú ert gift hon
um,“ Dój/i benti á leynilög
reglumarninn. 'Það leit út
fyrjr að hún væri í einlægni
a-5 reyna að fá Phyllis til að
skilja við ihvað hún ætti.
Hún hélt áfram?“ Við Joe
ætluðum að gifta okkur í
dag“.
Phy,llis leit ó bólginn h’k
am.a ungu stúlkunnar með
skilningi. Hún kraup á kné
og tók um herdur Dóru.
„Það -— ó — það er hræði
legt“, hyáslaði hún.
Dóra sleit ihendur sjnar úr
hennar. „Ég vil ekki samúð
þína. 'Það hjálpar ekkert.
Hann serdi Joe þangað". Aft
ur benti hún til Shayne sem
stóð fyrir framan þær.
Hann gekk til her.nar og
Hún deplaði augunum.
„Það er ekki rétt“, sagði
hún tilfinningarlaust. , Það
er ekki réttlátt. Sumir liafa
allt og ég hef ekkert. Ekki
einu sinni Joe. Ekkj einu
sir.ni föður handa barninu
mínu“. Hún henti skyndilega
Phyllis frá sér og fálmaði
með hendinni niður í c'hreina
töskuna.
Hún tók upp skammbyssu
og beindi henni að Shavne.
Phyllis stundi og henti sé"
á fætur stúlkunnar um leið
og skotið hljóp af. Kúlan
flaug yfir ar.dlit lögreglu
mannsins og le.nti í loftinu.
Phyllis réðst á Dóru og
barðist við hana um byssuna.
Shayre horfði á. Undrun og
stolt sl<Vnu úr andlisti harv=.
Uoks reis Phyllis á fætur með
byssuna.
Shayne glotti og Dóra
grét.
„Af hverju glojtirðu?“
hlaupin og úteygð- Hún var
ópúðruð og kinr.ar henhíir
hvítþvegnar. Ilún var í 'slitn
um svörtum kjól sem bung
•aði að framan, silkisolckum
með lykkjuföllum og rauðum
slitnum inr.iskóm.
Hún starði á Shayne etfts
og ihún þekkti hann ekki og
fram hjá honum á Phyllis.
Shayne lagði stóra hen3i
á olnböga hennar og dró hana
inn. Hi’ji hélt dsuðahaldi um
stóra svarta tösku.
‘Shayne sagði: „Þetta er frú
Darnell elskan“.
Phyllis stundi „Ó” og g^k
að stúlkunni með úthreiddan
faðminn.
Dóra gerði sig ekki líklega
til að t.aka í hönd ihennar.
Húr stóð og starði á Phyllis
með sama svipbrigðalausu
andlitinu og !hún hafði beint
að Sihayne. Hún vætti v.arir
sínar o" sagði hljómvana:
„Konan þín, ha?“
„Já. Ég er frú fíhayne.
..Phvllis leit áhyggjufull á
Michael.
H.ann hafði hörfað eilítið
frá og virti Dónu fyrir sér.
Þegar Phyllis fékk ekkert
svar frá foorum tók hún um
haydlsgg Dóru og dró háha
með sér að sófanum méðan
hún sacði róandi:
.i.Mich.ael tekur þetta svo
nærri sér m.eð Joe. Óg — ó
mig tekur íþað svo sárt. .Jlg
— veit hveruig þér hlýtur að
líða“.
Dóra sagði: „Nei, það
veiztu ekki. . ,TTú n settist nið
ur og rtarði stíf fram undan
sér. Hnúarnir á höndum
Phyllis settist á gólfið. Hann
s,agði: „Það er satt Dóra. Ég
sendi Joe þangað. Ég mun
ekki gleyma því. Ég geri
mitt bezta til að bæta hon
um það“.
„Hvernig getur þú gert
það? Hvað getur þú gert?
Hvað getur nokkur maður
gert? Joe er dáinn“.
Shayne sagði: „Ég veit
það. En þú berð barn hans
undir brjósti. Gleymlu því
aldrei Dóra“.
„Eins og ég geti gleymt
því.“, Ködd ihennar var sker
andi. „Það verður atað saur.
Merkt morði — morði sem
Joe framdi eklci. Hún var stíf
og augu hennar glompuðu.
Grannir Ihvítir firgur hennar
léku við töskuna. „Joe gerði
það ekki. Hann gerði ekki
það sem þejr segja að hann
hafi gert“.
„Vitanlega ekki‘, róaði
Phyllis har.a. Hún snerti fing
ur Dónu- „Maöhael veit að
Joe gerði það ekki. Hann er
að leita að morðingjum.
Hann sagði mér það. Þelta
fer allt vel“.
Dóra leit á dölckt hár Phyll
is eins og hún yrði fyrst nú
■vör r.ávistar hennar.
„Hann gerði það. Maður-
inn þinn gerði það‘. Hún átti
erfitt um mál. „Joe treysti
honum. Harn fékk Joe til að
gerast heiðarlegur og það
v.ar 'hann — við vorura svo fá
tæk að við gfátum ekki gift
okkur. í gær vorum við svo
hamingjusöm og héldum að
allt færi vel.“ Hún þagði. Tár
rann niður kir.n (hennar.
stundi Phyllis”. Hún hefði
drepið þig“.
„Ekki þegar ég hef svo
góðan verjanda1”. Hann rétti
fram ihendina. „Kéttu mér
leikfangið áður en meira illt
hlýzt af.“
Phyllis rétti honum byss-
una og snéri sér .að Dóru-
Shayne gekk með hana að
skáp og setti hana þar inn.
Svo kyssti ihann Phyllis og
tautaði „Þú ert stórkostleg
elskan. Eg læt ykkur tvær
um að útkljá málið“.
Tárin runnu niður kinnar
Fhyllisar þegar hann gekk út
um dyrnar.
Þjónninn, sem opnaði dyrn
ar á húsi Thrips sagði alvar
legur á svip: „Fyrirgefið þér
herj-a mirn, en ef til vill vjt
ið þér ekki að hér hefur sörg
legur atburður lcomið fyrir
i°g ég álít ekki . . ”
,,Ég veit það“, sagði
Shayne vinsjarnlega og gekk
eitt skref að honum.
,,Hann tekur á móti mér.
En fyrst largar mig til að
leggjo fyrir þig fáeinar
spurninsar urr; manninn sem
var myrtur í herbergi hús
móður þinnar síðastliðra
nótt. Hleyptir þú honum inn
k'u.kkan fimm?“
,,Já, herra.‘ Lar gt nef þjóns
ins titraði og vatncblá augu
hans urðu ir.un fölari. „Ég
get ekki fyrirgefið sjálfum*
mór að reka hann ekki ú*
brott. Eg bjóst við að hann
fri.æpymaður en herra
Thrip átti von á leynilögreglu
mar>ni éa bióst umsivifa
.'°r~t að þar ætti maður
jr,„ ’-=iroa. En fyrra álit mitt
rr-nd'ct rótt h°rr„ minn og
ó" aldrei átt að
ihle'ir^s . . .”
. 'w -rð maðurinn þeg
pr hinr sourði um herra
’t’’1 "r'>ín Shayne óþolin
mó*n- fram í.
Wonri sanði að herra
maður að nafni Shayne hefði
c^v-t c'ir' Tnjnc o<r óe hef þeg
Pr ln"rc>^]unni . . .“
au+ t hri' carfð' Shayne.
o-v h,', fðrrt. rneð h?nn til
Thrin. Hi'að cvn1"
■ És læiJ hað ekki herra
mir'1. Fg veít hvorki vig
VmpA hó- oir ið r- ó hvað þeSS
.....”rr.inoar vðar eiga að
í
Maði»-in„ krosslagði hend
umnr virði'lecra. „
_Fg er að revna að komast
að hví hver dran frú Thrip.
s'"Aii Shavre blátt áfram.
v’1 hú vijt aðs+eða mig við
'"'ð skaltn svara spurninguitl'
ir'l'""rr, h"p'nck'lri~'eíja“.
T'ió.nni’-n roðnaði af reiði.
É? vrit. ekki hver bér eruð
hv3ð . levfi þér hafið til
p« iarfgja spurningar fyrir
mie“.
. Ft er Shavne', urraði
l.,.„;ianrcrr]„rr,að,irjrn
rp-nrln ekki að ásaka mig
f-"ir rnnrð p*,, éa lem þig.
F- -r þrevttu.r á vífilengj
um“, , b
T'»--'nr!n rn,-pði dvrnar og
benti út. „Ef mér leyfist.'*
T'4" lcvfist bað og farðu
t1 sacði Shavne og
ger^i ?íw primmdarlegan á
; a „„„a hvort, segirðu
T' '■onn'piVmn pj<q óa lem
þi- +ii hú fa,]ar“.
■T '' h-rrq minn”. Þjónn
Ínr*
, Hvar talaði Thrip við
D,-’’-ell — í hvaða her
bergi.“
,.T bókaherberginu herra
minn‘“.
,.Firn?“ ,
„J-iá herra minn“.
, On var bókahsrþergis
glug<rinn opinn?“ ,
.„J- já herr.a mirn.*’
fíhavne sasði: „H-m-m".
„Ff mér 'evfist að láta
mitt álit í liór þi held ég að
glæram að.T'-'inn hafi opnað
gluccp” m'’ð'i,T hanr beið
þess pð her”a T'hrio kæmi nið
ur. Fw saeði lö«reglunni það
áldt mitt og þeir samsinntu
því“.
„Þú ''efu- hiáloað heilmik
ið til“ tpntpðj 'Shayne.
„Allt í 'p'-i. Hvað svo? Fóru
þeir ú* ''''kpherberginu'
eftir að þeir höfðu talað sam
an? Srmsn á ég við“.
Alþýðublaðið — 4. janúar 1S62