Alþýðublaðið - 11.02.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1962, Síða 1
A 43. árg'. — Sunnudagur 11. febr. 1962 — 35. tbl. iwmmMMimMIMMWWWIMWWWWIMWW HAUGABRIM fylgdi vest anstorminum, sem hér var í gær, og hreytti sjórinn úr sér steinhnullungum þegar mest á gekk í gærmorgun. Við tókum myndina á Grandaveg laust fyrir hád. Sýnir hún glögglega stein- hnullungana, sem brimið bar með sér. Þá geta menn gert sér nokkra grein fyrir brimrótinu með því að bera það saman við húsið á mynd inni. Reyndar var það ætlun okkar að komast út í Örfir- isey, þar sem miklir sjóir gengu sífellt yfir garðinn. En bílstjóranum leizt ekki á sjólagið, og fótgangandi treystum við okkur ekki fyrir nokkurn pening. RIJSSAR SLEPPA ——giiBnriTn’ Trnsasaa—11 NJOSNARASKIPTI Berlín og Washington. 10. febrúar. Rússar hafa sleppt U-í flugmanninum, Francis Gar.t Powers úr haldi og Banda ríkjamenn sovézka njósnaran um Rudolph Abel, og er Pow ers flugmaður nú á heimleið Fangaskiptin fóru fram í Ber- lín, og með svo mikilli leyndj að þau minntu á njósnara- reyfara. Rússneskir fulitrúar! og hópur bandarískra fulltrúa | mættu við sinn hvorn sporð brúar, sem liggur frá Vestur- Berlín til Austur-Berlínar, og v.irtust bíða eftir því, að stað- flest yrði áf hálfu Austur- Þjóðverja, að amerískur stúd ent, sem hefur verið í haldi í1 Scx mánuði og ekki mætt fyrir \ rétti, hefði verið látinn laus. I Njósnarinn Abel hefur set- ' ið í bandarísku fangelsi í fimrn ár, en var dæmdur í 30 ára j Framhald á 14. síðu. U-2 flugmaðurinn Francis Gary Powers, sem Rússar slepptu úr haldi í gær í Berlín. JUPITER BJARGAÐI 26 - TVEGGJA LEITAÐ Sigluf jarðartogarinn Elliði! fórst í gærkvöldi 25 xnílur norð vestur af Öndverðarnesi. Þegar i blaðið fór í prentun (kl. 1)! hafði Júpíter bjargað 26 af á! höfninni, en 10-15 mótorbátar leituðu tveggja manna á 12 manna gúmmíbát, sem höfðu yfirgefið skipið skömmu eftir. áfallið. Skipið fékk á sig mikinn brot sjó og sendi út neyðarkall um kl. 5,30: Það var þá farið að hallast mikið á hliðina. Togar inn Júpíter var næstur í um 25 30 mílna fjarlægð. Júpítef fór þegar á vettvang, svo og flein skip. Varðskipið Óðinn fór frá Reykjavík og strandferðarskipiö Esja, sem var statt á Faxafióa þegar neyðarskeytið var sent lit héldu bæði í áttina til Elliða Skömmu seinna voru einnig sendir bátar frá Hellissandi, fregnir, að enn heyrðist til loft svipað leyti átti Júpíter 10 mílur Grundarfirði og Ólafsvík. skeytamannsins á Elliða, en að Um kl. 7 bárust bíaðinu þær l öll skipsljós væru dauf. Um awwwwtwwwMwvwmwwwwwunwM RÚSSAR KAUPA 5,000 LESTIR AF FREÐSÍLD TEKIZT hefur að selja 5 þúsund lestir af hraðfrystri síld til Rússlands. Samningar munu ekik hafa verið undirritaðr ennþá, en að öðru leyti gengið frá sölunni. ekki hafa verið undirritaðir ennþá en að öðru ur við Rússa í Moskvu og Reykjavík um sölu freðsíldar. Þessar 5 þúsund lestir munu vera um það bil allt það rnagn af írystri síld, sem óseld hefur verið í landinu Framhald á 15. síðu MWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWMW eftir ófarnar til Elliða. Hann v Framhald á 3. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.