Alþýðublaðið - 11.02.1962, Page 3

Alþýðublaðið - 11.02.1962, Page 3
LLIDA HVOLFDI Frh. af 1. síðu hafði misst þá tvo gúmxníbjörg unarbáta og einn korkfleka. Annar björgunarbáturinn var mannlaus, en á hinum, sem rúm áði 12 manns, voru 2 menn og á korkflekanum voru tveir menn Kl. 8 voru 10-15 bátar frá Ólafsvík, Grundarfirði og Sand; nýlagðir af stað að leita að gúmmíbátunum Kl. 8.15 tilkynnir Elliði: „Korkflekinn er kominn að síð n»ini hft'uf'. Ej|fiðlega gengur að ná mönnunum um borð vegna ballans á skipinu“ Um kl. 8.30 talkynnir EUiði enn: „Þeir eru nú komnir um: borð. Hallinn befur aukizt.“ Þegar þetta gerðist var Elliði orðinn ljóslaus og Júpíter til kynnti, að komiff vær; dinnnt él og aff erfitt væri aff sjá til Elliða. Júpítermenn sögðu, að erfitt væri að miffa, en Elliði hafðj ekki getaff haft miðunar stöðina í gangi affeins neyðar talstöffina. Veffriff var mjög , slæmt, rokhryðjur, stórsjór og dimmt él. Rét‘. fyrir kl. 9 er Júpíter kominn aff Elliffa. Rúmlega níu senda Elliffamenn út bát, en hann reyndist þá ónýtur. Þá bið ur Elliffi Júpíter aff koma skjól borffsmegin viff s:g 10-15 mótor bátar raffa sér á svæffið þar sem 12 manna gúmmíbjörgunarbát ur er meff tveimur mönnum Kl. 9.30 er sagt, aff Elliðamenn séu aff búa sig undir aff yfirgefa skipiff. S'öðin í Elliffa var þá orðin mjög veik og Júpíter átti erfitt meff aff heyra. Kl. 9.45 er Elliffi aff skjóta línu yfir í Júpíter og gera klárt hjá sér. Tíu mínútum siðpr er björgun aö hefjast. Elliði skaut strax út linu í Júpíter <>g hitti og síðan sendi Júpíter 20 manna björgunarbát meff línunni yfir í Elhða aftur. Júpíter spyr: „Hvað eru margjr um borff?“ og Elliði svarar: 26 menn Þegar Elliði hafði náð bátn um kallar Júpíter og spyr hvort hann megi draga, en fær ekk er‘. svar í hálftíma. Um sama leyti tilkynnir Esja, aff Júpíter sé aff draga gúmmíbát upp aff síðunni, og bátar, sem kalla á Júpíter heyra iilla, Lestarnar á ElÞffa eru orffnar háU't'ullar af sjó og hallinn er að aukast. Síðan heyrist ekkert fyrr en kl. 11 þegar Esja fær þær fregn ir frá Júpíter, að skipiff hafi sokk ið um kl. 10.30 og að 26 á EUiða haf.I bijargazr1. fmeð 20 manna gúmmíbát yfir í Júpíter Skipiff hefur sennilega sokkiff um þaff leyti sem Elliðamenn fóru frá borffi, svo að ekki hefur mátt á tæpara standa. Loft skeytamaðurinn á Elliffa hafði sent skeyti mjög ört og spurt hvort Júpíter-menn væru ekki tilbúnir. Hallinn á skipinu var farinn þá að aukast ískyggilega mtkið. Hefur Ellifji sennilega sokkjð í þann mund effa rétt á eftir að skipsmenn yfirgáfu hann. Veffriff hafffi skánað nokkuff er á kvöldið leið og á mean þessu fór fram var haldiS af full um krafti áfram leitinni aff gúmmíbjörgunarbátnum meff mönnunum tveim. Munu Júpí ter og Esja einnig hafa tekið þátt í Ieitinni, svo og fleiri skp sem komu á vettvang. Var hér um tvo björgunarbáta að ræða og var annar þeirra mannlaus. Þeg i ar þeir fóru frá EUiða voru báðir með ljós. Um miðnætti varff Runólfur frá Grafarnesi var við l.jós en ekki var vitaff hvort hér hafi verið um að ræða bátinn með mennina tvo.. Sem fyrr segir tóku 10-15 bát ar frá Ólafsvik, Hellissandi og Grafarnesi þátt í leitinni, svo og bátar frá Rifi og Grundarfirði. Togarinn Elliffi var einn af nýsköpunartogurunum. Hann var 654 tonn. Eigand var Bæjar útgerff Siglufjarðar og var tog arinn byggffur 1947. Skipstjóri var Kristján Rögnvaldsson og áhöfnin mestmegnis Siglfirðing ar. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Þegar blaðiff fór í prentun hafði enn ekki tekizt að finna gúmmíbjörgunairbátinn með mönnunum tveim og var áttin orðin norffvestlægari og taiys, að bátinn mundj reka ipn Breiðafjörð ef til vill að Látra bjargi. Júpíter var aff raffa bát unum upp, þegar blaffið seinast frétti. Esja tók einnig þátt í leit inn og Óðinn var á leiðinni. Tal jð var að bátinn mundi reka hratt undan. Mennirnir af Elliða virtust vera viff beztu hejlsu en allþjakaffir einkum mennirnjr tveir, sem voru á korkflekanum DUBLIN, 9. febr. (UPI). írar virðast nú vilja segja skilið við hlutleysisstefnu sína í utanríkismálum, og sækja um tengsl við NATO gegn því að fá upptöku í Efnahags- bandalag Evrópu. Af hálfu írsku stjórnarinn- ar hefur oft verið gefið í skyn upp á síðkastið, hvaða póli- tískar afleiðingar endanleg að ild að efnahagsbandalagiru hefði í för með sér. Þetta kom skýrast fram í ræðu, sem Michael Moran, landbúnaðar- ráðherra. hélt nýlega. Hann sagði, m. a.: „Hlutleysi er ekki stefna, sem við viljum vera skuldbundnir til að halda fast við.“ Moran benti á, að Öll aðildar ríki efnahagsbandalagsins væru einnig í Nato og að 'hlut laus afstaða í hinum sundraða heimi væri ekki ósk þjóðarinn ar. Enginn írskur ráðherra i hefur áður tekið eins skýrt fram, að írar muni ekki vera hlutlausir í deilum austurs og j vesturs, þótt þeir neyðist til að gæta hernaðarlegs hlutleysis. j Ræða Morans hefur orðið tilefnj mikilla blaðaskrifa um i stöðu íra í sameinaðri Evrópu I framtíðarinnar. írski 'Verka- mannaflokkurinn, sem er and ! vigur aðild að NATO mun krefja Sean Lemass forsætis- ráðherra um skýringu. Flestir telja ræðu Morans tilraun til að kanna skoðanir fólks á breyt ingum á hlutleysisstefnunni og utanríkisstefnu, sem fæli í sér beinar hernaðarlegar skuldbindingar í kalda stríð- inu. Til þessa hafa allir stjórn Framhald á 15. síðu. Skrúfudagur á morgun í RÁÐI er aff stofna til tylli dags í Vélskólanum og nefnist sá dagur Skrúfudagur. Ákveðið hefur veriff að hann verði 12. febrúar ár hvert. Tilgangur dagsins er að kynna starfsemi skólans út á við og jafnframt að tengja saman eldri og yngri nemend- ur um velferðarmál hans. Skrúfudagurinn er í umsjá nemenda, sem kjósa fulltrúa í skrúfuráð, tvo menn hver bekkjardeild, auk formanns skólafélagsins. Dagskrá dags- ins að þessu sinni verður sem hér segir: , 1) Kl. 10. Skólinn sýndur boðs gestum. (Fulltrúar ýmissa fyrirtækja og stofnana). 2) Kl. 13,30—16. Starfsemi ans kynnt vélstjórum og öðrum, sem áhuga hafa á málefnum hans. 3) Kl. 17. Hátíðafundur í sam- komusal skólans. Dagskrá hans verður: a) Formaður skrúfuráðs flytur ávarp og afhendir skrúfuna (áletraða) einum kennaranna til eignar. b) Vélstjóri flytur erindi. c) Avörp gesta. d) Skólastjóri flytur ávarp og aihendir einum nemanda heiðursvott. Fréttaþjónusta G J Á Gísli Sigurbjömsson og Friffsteinn Jónsson hafasótt um leyfi til að reisa bíla hótel (motel) — Mbl. Jayne Mansfleld fór í sjóinn viff þriðja mann fannst eftir mikla leit (og mikil skrif) á eyðieyju — Blöð og útvarp Nýja skattafrumvarpiff stjórnarinnar gerir m.a. ráð fyrir enn auknum skatta fríffindum sjómanna — Aþbl. „m*-. .-iiiút, klonk,bong?“ j „Þetta var hræffilegt. Allar myndavélarnar fóru í sjóinn ,dEf einhver spyr eftir mér, er ég á Halanum,, Alþýðublaðið — 11. fébr. 1962

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.