Alþýðublaðið - 11.02.1962, Qupperneq 8
EINN nánasti samstarfs-
maður Castro í mörg ár var
kona að nafni Teresa Cas-
uso. Margir hafa heyrt
hennar getið, því hún var
þar til fyrir rúmu ári full-
trúi Kúbu á þingi Samein
uðu þjóðanna. Að lokum
var henni um megn að
starfa fyrir Castro og
stefnu hans og stjórn. Hún
sagði af sér embættinu og
gerði grein fyrir þeirri á-
kvörðun sinni í bréfi, sem
hún skrifaði Castro.
Gengið hafði verið á bak
hugsjónunum, sérstaklega
hafði þó Castro sjálfur gert
það, sagði hún. Tillitsleysið
og miskunnarleysið gagn-
vart pólitískum andstæðing
um hafði aukizt, fyrirhug-
uð endurreisn og endurbót
þjóðskipulagsins hafði far-
ið í handaskolum. Teresa
gengur jafnvel svo iangt
að fullyrða, að það, sem
breyzt hafi, hafi fyrst og
fremst verið leiðtoginn
sjálfur Fidel Castro.
barn, sem trúir á hugmynd
ir sínar, hversu fáránlegar
sem þær kunna að vera, og
hefur hvorki hugsað þær
til botns né hefur ennþá
nokkra möguleika til að
framkvæma þær.
Næsta dag kom Castro
aftur, segir Teresa Casuso.
„Mætti ég ekki geyma hjá
þér nokkra smáhluti?" —
spyr hann. Að nokkrum.
dögum liðnum lá urmull af
vélbyssum, byssustingjum
og skammbyssum, riffl-
um og 30 þús. skot í íbúð-
inni. Lengi talaði Castro
svo við vinkonu mína —
Lilia, þangað tij hún var
orðinn þreytt og fór að
hátta og sofa. En þá þurfti
hann að skrifa grein og þá
varð nóg að gera bæði fyrir
nánasta samstarfsmann
hans, Candido Gonzales og
mig. Castro gekk fram og
aftur og sagði fyrir grein-
ina, og ég skrifaði hana
niður. Opinberlega var
Castro ekki höfundurinn,
heldur einn af félögum
hans. Greininni lauk með
lofræðu um Castro. Eg
ráðlagði honum að sleppa
stóru orðunum, en þá varð
Hvernig gat þetta háfa
skeð? Hvað er það í skap-
gerð Castro, sem hefur náð
yfirhöndinni? Þetta eru
spurningarnar, sem Ter-
esa leggur fyrir s:.g, í nokkr
um blaðagreinum, sem hún
hefur skrifað um Castro og
kynni sín af honum. Hann
var ör og hrifnæmur eins
og barn, það var auðvelt
að særa hann og jafn auð-
velt að fylla hann hug-
móð. Hann var uppörfandi
leiðtogi hinna mörgu upp-
reisnargjörnu ungu Kúbu-
manna, sem á sínum tima
ráðgerðu að kollvarpa
stjórn einræðisherrans Ba-
tista erlendis frá.
Teresa hitti fyrst Castro
árið 1956. Hann sat í fang-
elsi í Mexíkó, því þá hafði
komizt upp um ráðagerðir
hans og 50 annarra Kúbu-
manna, um að gera innrás
á Kúbu. Sjálf lifði Teresa
sem pólit.'skur ílóttamaður
í Mexikó, eflir að hafa tek-
ið kröftuglega þátt í nokkr
um mótmælagöngum stúd-
enta og allsherjarverkfalli,
sem beint var gegn stjórn
Batista.
Castro var snortinn af
heimsókn hennar, enginn
af félögum hans hafði gert
sér það ómak að koma og
heimsækja hann, sagði
Castro. Teresa sagði honum
þá, að hann gæti litið á
heimili sitt sem sitt heim-
ilí, þegar hann værí laus
úr fangelsinu. Spönsku-
mælandi menn nota reynd
ar þessi orð tii að sýna
virðingu, eða jafhvel sem
kveðju, svo hún bjóst ekki
við, að Castro myndi taka
þessi orð hennar bókstaf-
lega.
Tveim dögum seinna
losnaði Castro úr prísund-
inni. Það var komið undir
kvöld, þegar Teresa kom
heim, en þá sat Castro þar
á legubekk í stofunni og
lét fara vel um sig. Hann
var önugur í skapi, hafði
beðið þarna á aðra klukku
stund, sagði hann.
Stuttu síðar voru þau
þegar farin að ræða um
gerðir hans um að steypa
Batista. Teresa spurði hann
þá þegar, hvort hann áliti
að kúbanska þjóðin væri
nægilega þroskuð til að
taka þeim breytingum, sem
Castro vúdi koma á, en
hann trúði því statt og
stöðugt. Hann sagði líka,
að nú væri safnað pening-
um í hverju þorpi á Kúbu
til að kaupa fyrir vopn og
útbúnað handa sjálfboða-
liðum.
Hann minnti á ábyrgðar
laust barn, þar sem hann
sat og lagði áætlanir um
framtíðina, eins og heillað
hann gramur í bragði — og
sagði, að þau væru nauð-
synleg.
Næstu vikur var stöðug-
ur straumur gesla hjá Te-
resu og allt voru það vinir
Castros, sem komu á öllum
tlmum sólarhringsins. —
Þeir bara komu og fóru
eins og þeim hentaði. Ým-
ist þurftu þeir að sækja
vopn eða hvíla sig. Þegar
á leið var Castro mjög
hrifinn af vinkonu Teresu,
Liliu.
Stultu eftir þrítugs af-
mæli Castros trúlofuðu þau
sig. Hann var óspar á gjaf-
ir handa henni, kjóla, skó
og dýr ilmvötn. Það var ó-
8 11. febr. 1962 — Alþýðublaðið
trúlegt, hvað han
hafa efni á. Eftir
hún bezt vissi, fe
aðeins 80 dali á
frá fjölskyldu s
samt virtist han;
peningum.
Trúlofun hans
varaði stutt. Aðru
uður var liðinn v
svo önnum kafir
útbúa innrásarái
að hann hafði alv
að hugsa um Li
var ung og blc
þoldi ekki smán
unnar, svo dag
þegar Castr0 kc
var hún farin. I
beðið Teresu að
tro þau skilabof
kæmi ekki aftui
ekki að sjá, að C
sér það nærri. Ha
bara oftar og fáj
urnar sínar eða
mark. sem venju
sjónvarpsstengur
anna.
Yfirmaður ú
eftirlitsins hlýtu:
heyrt um þessar
skotæfingar Cast:
dag nokkurn kor
honum, þar sem
„Reyndu að
og menn hans ti;
að leika Indíána i
Þeir eru orðnir c
ir til þess.“
Dag nokkurn ,
og sýslaði við \
og safnaði þeim
„Nú hef ég fui
legri kærustu,“ s
og lá vel á honui
— Hver er þs
Teresa.
— Auðvitað b^
Daginn áður er
hófst var Teresí
fangelsi í Mexíkó
aðeins af afspurr
dagana. Efíir að
látin laus. fór hú:
sækja gamla f
íékk að vita. að i
stros var stödd
Citv. Það varð ú
skyldu hittast, o,
kunningsskapur '
mikiUa vonbrigða
sem móðir har
hafa áhuga fyri
biarga svkurrófui
um á Kúbu. Tere:
gjöra svo vel að
í gegnum útvarpi
ingarmannanna,
mætti henda eigi
Castrós.