Alþýðublaðið - 11.02.1962, Side 10

Alþýðublaðið - 11.02.1962, Side 10
HÖRDUM LEIK ISLANDSMEISTARAR F.H. 'létu sig ekki muna mikið um að sigra með yfirburðum ÍR s. 1. föstudagskvöld. Markatalan varð endanlega 39 mörk gegn 19 og er það svipað markaregn og í leik Vals og F.H. fyrir skömmu. Þessi mörgu mörk og binn mikli markamunur segja í sjálfu sér allt um gæði þessa leiks. Hann var í stuttu máli mjög hratt leikinn 0g án allr ar yfirvegunar. Framan af fyrri hálfleik var leikurinn nokkuð spennandi, en brátt tók þó að síSa á ógæfuhliðina fyrir ÍR, enda stóðst vörn þeirra hvergi hraða og ágengni hinra kvifcu Hafnfirðinga. Mifcir.n þátt í þessu áttu og frábærlega vel tekin aukaköst Ragnars, sem hánn skoraði úr beint 4 sinnum og verður Birgir Björnsson, FH það að teljast heldur slök frammistaða hjá ÍR-vörninni að leyfa slíkt. Seinni hluta fyrri hálfleifcs auka FH-ingar stöðugt markamuninn, léku þeir þá oft hratt og skemmti lega, enda var mótstaðan ekki þess megnug að ógna þeim svo nokkru næmi. Við leibhlé var staðan 19:11 fyrir FH. Seinni hálfleifcur var mun ó jafnari en sá fyrri. Tókst F. H. nú hvað eftir annað að ná hröðum upphlaupum og skora úr þeim áður en vörn andstæð inganna væri komin 'á sinn stað. Má segja að F.H. hafi haft öll ráð andstæðinga sinna í hendi sér þennan hálfleik. Leikurinn var nokkuð harður á köflum og hefði dómarinn, Hannes Sigurðsson mátt taka nokkuð strangar á brotum ein ;takra leikmanna, hann vísaði óó 3 leikmönnum af leikvangi i seinnj hálflek og hefði sú ráðstöfun mátt kom3 fyrr til þess að draga úr hörðum leik og leiðinlegri framkpmu ein- stakra leikmanna. Hjá F.H. var liðið mjög jafnt, þó bera þeir Birgir, Ein ar, Ragnar og Hjalti leik liðs ins uppi. Þá er Kristján einnig ágætur og hefur vart verið betri í annan tíma. Hins veg ar voru þeir Pétur 0g Örn nú með daufara mótí. Lið ÍR er sem áður mjög ó jafnt, tveir leikmanna ÍR, þeir Gun^laugur 0g Hermann eru í sérflokki og jafnast á við þá beztu hjá F.H., en a2 þeim slepptum er fátt um fína draetti í ÍR-liðinu- Þá ei markmannsvandamál þeirra ó leyst, þó nýliðarnir, sem nú léku hafi verið all þokkalegir, Mörk; F.H. Ragnar 13 (2 víti), Birg ir 11, Pétur 4 (1 viítj), Kristjén 4 (1 víti), Örn 3, Einar og Gu? 'pugur 2 hvor. ÍR: Gunnlaugur 9 (3 vfti) Hei marn 4, Valur 2, Erlingur Ólafur, Þorgeir og Gunnar ] hver. Vítaköst: F. H 4, ÍR 3. Brottvik.: Gunnlaugur ÍI Framhald á 15. síðu. J0 11. febr. 1962 Alþýðublaðið Stefán G. Björnsson endurkjörinn formaður Helsingör og V-þýzkt hand knattleikslið koma í vor Heyrzt hefur, að væntan- legt sé V-þýzkt handknatt- leikslið hingað í apríl, sem er á leið til Bandaríkjanna. Mun það leika hér einn leik. KR-ingar eiga svo von á Helsingör frá Danmörku í maí og þeir munu leika fá- eina leiki við ísl. liðið. AÐALÍFUNDUR [Skíðalfélags i Reykjavíkur var haldinn 7. þ.m. I í Skíðaskálanum í Hveradölum. | Fundarstjóri var forseti ÍSÍ Benedikt G. Waage en fundarrit, ari Sveinn Ólafsson forstjóri. I Fáliðað var af hinum yngri skíðamönnum, en þeir sem fund j inn sátu voru allt gamalkunnir skíðamenn. Formaður félagsins skýrði reks‘.ur þess s.l. starfsár og lýsti um leið hag þess, sem teljast verður góður. Brunabótaverð eigna félagsins er nú nær millj króna, en skuldir rúmlega 100 þúsund. Var skýrsla formanns mjög ítarleg. Gjöld meðlima og styrktarmeðlima námu rúmlega 25 þúsundj krónur. Þakkar félag ið sérstaklega hinn mikla stuðn ing styrktarmeðlimanna. Félagið stóð fyrir 2 skíðamót um s.l. vetur hinu fyrsta Múllers móti sem fór fram í janúar og Riedersmótinu sem fór fram í aprílbyrjun. Gjaldkeri félagsins lagði fram endurskoðaða reikninga sem samþykktir voru samhljóða. Mikið var rætt um það með hvaða móti mætti vekja áhuga skíðamanna fyrir þessu braut ryðjenda félagi svo að þeir ótil ; kvaddjir gierðúst meplimir og 1 styrktu þannig starfsemi þess, !en föstum meðlimum fer stöð ugt fækkandi, þótt þeir séu enn að viðbættum ævifélögum og | styrktarfélögum hátt á fjórða hundrað. Verður það að teljast öfug þró un á sama tíma og vinsældir skíðaskála fara stöðugt vaxandi í samráði við veitingamann | inn er svo ákveðið að meðlimir | hafa vissan forgang um gistingu j og greiða enn fremur mun lægra I fyrr gistingu en utanfélagsmenn Fvrir venjulegar helgar hafa meðlimir forgang, ef gisting er pöntuð fyrir hádegi á föstudegi Fyrir páska ef pantað er 10 dög i um fyrir skírdag og fyrir aðrar j stórhátáðir ef pantað er með viku ; fyrirvara. Verðmunur á gistingu fyrir meðlimi og utanfólagsmen i í er frá 5-10 krónur yfir nóttina. Formaður félagsins var endur ; kjörinn Stefán G. Björnsson, j framkvæmdarstjóri. Sömuleiðis meðstjórnendur og endurskóð endur. Að loknum fundi þágu fundar menn veitingar í boði félagsins E'ns og vel á við var snjókoma og skafrennngur á meða?i.á fund inum stóð og ofsaveður á leið í bæinn, en af því hafði að sjálf sögðu enginn áhyggjur endi sat Guðmundur Jónasson við stýrið i Er miög vel til fundið að halda aðalfund; Skíðafélagsms uppi í Skíðaskála, en þar sem félagið býður bæði fram farkost og veitinear mæ-tti búast við að Frá aðalfundi skíða- félags Reykjavíkur Körfubolfi í kvöld í kvöld heldur meistara- mót íslands í körfuknatt- leik áfram að Hálogalantli og hefst keppnin kl. 8,15. Þá keppa mfl. karla IKF og KFR og IR og stúdentar. Má búast við að leikirnir verði hinir skemmtilegustu. 50. Skjaldarglíman hefst kl. 16 í dag 50 SKJALDARGLÍÍMA Ár- ar Bjarnason, UMFR, hefur manns verður háð í íþróttahúsi j marga hildi háð undanfarin ár ÍBR við Hálogaland, sunnudag á glímuvöllum Reykjavíkur og inn 11. feb. nk. kl. 16.00 í þessa hefur ýmsan kappann lagt. afmælisglímu eru alls 13 kepp j Sveinn Guðmundsson, Á, er einn endur skráðir, 5 frá Glímufél ig meðal þátttakenda, en honum aginu Ármanni og 8 frá Ung hafa margir spáð glæstri framtíð mennafélagi Reykjavíkur Meðal j sem glímumanni. Er Sveinn keppenda eru margir þekktir j kunnur fyrir drengilega glímu glímumenn og skal þá fyrst [ og skætt öfugt klofbragð. Af nefna Trausta Ólafsson frá Ar öðrum keppendum, mætti nefna manni, sem sigraði í Skjaldar Ólaf Guðlaugsson, Á, Guðmund glímu Armanns árið 1957 Hilm Framhald á 12. síðu. Mullersmótiö hefst kl. 14 Múllersmótið hefst við Skíðaskálann í Hveradölum kl. 14 í dag, en nafnakall verður við skálann kl. 11 f. h. Hér er um sveitakeppni að ræða og alls taka fjórar sveitir þátt, tvær frá ÍR, KR og Armanni, en ein frá Vík ing-i. Keppt er um farandbik ar og j-eiknað með hörku- keppni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.