Alþýðublaðið - 11.02.1962, Page 16

Alþýðublaðið - 11.02.1962, Page 16
■(aKGttD 43. árg. — Sunnudagur 11. febr. 1962 — 35. tbl. Loftleiðir kaupa flmmtu Cloud- mastervélina LOFTLEIÐIR bafa nú fest kaup á fánmtu Cloudmaster- flugvélinni. Vélin var keypt af Pan American-fiug'félagi/iu og er verö hennar litjð eitt hegra en verðið á hinum vélun um. Ríkisábyrgðar vegna kaup anna var ekki óskað af hálfu seljenda, en Loftleijðxr greiddu Jiriðjung kaupverðsins vlð undirskrjft samninganna. Hin nýja vél verður afhent íéLaginu eftir rúman mánuð, | ©g geta þá hinar fimm vélar. íélagsins flutt 425 manr,s sam I tímis. Hinni nýju vél verðurj éinkum ætlað að verða til taks j éf hlaupa þarf' í skörð til að fi-rra töfum, og mun hún einn ÍR verða nötuð til aukaferða, éftir því sem þörf kann að 'krefja bverju sdnni. Vélarnar, sem Loftleiðir éiga fyrir eru: „r-orfinnyr kaisefni", „Leifur Eiríksson”, ^Snorri Sturluson” og „Eríkur rauði”. Nú er verið að þúa fimmtu vélina undir afhend- *ngu, sem fer fram á Miami á STiorida eftir rúman mánuð. Tveir hreyflar og nokkrir vara thlutir fylgja með í kaupun-' inn. Ný gerð af •sætum verður fiett í flugvélina áður en Loft le-iðir taka vj'ð henni, en ákveð jWWMWWHMIWMWMWMV • f Stjórnmála- námskeidið annaB kvöld STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐ Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík heldur áfram annað kvöld, í mánudag, kl. 9 í Burst, Stór- hom i. '■ (> ,v ; Eggert G. Þor * '-*£■ sleinssoji alþm. i ræðir þá um * - - * fcyggingaframkvæmdir á veg- Him Reykjavíkurborgar. — Kaffi, en síðan verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Fé- lagar eru hvattir til að fjöl- menna stundvíslega. ið hefur verið að fá ný og þægilegri sæti í allar flugvél , ar félagsins fyrir 1. apríl n. | k., en þá hefst' sumaráætlun Loftleiðar, og verða úr iþví flognar 11 ferðir fram og aft ur milli Evrópu og Axneríku í (hverri viku. Þessi nýju ræti eru léttari og rýmri en hin fyrri en þeim er svo hagan lega fyrir fcomið að auðvelt er að fjölga um r«>kkra stóla , í farþegasölunum fdá því sem: nú er, en þó fer þar betur um farþegana en áður. í Að viðbættum 35 af 140 manna flugliði Loftleiða, má gera ráð fyrir, að eftir 1. ap- rl n.k. veuður þess ekki langt að bíða að 460 manns fljúgi samtímis í öllum Cloudmaster flugvélunum fimm á fluglejð um Loftleiðá milli Evrópu og Ameríku, réttum 18 árum eft- ir að lítil Stinsonsjóflugvéi flutti fyrstu 3 farþega Loft- leiða frá Reykjaivfk til ísafjarð ar. NETIN I GRANDA FU HREIÐRIÐ í KIRKJU- GARÐINUM Rússar eru enn með til- burði í þá átt að kæla stríðið. Síðustu tilkynning ar þeirra gefa ástæðu til að ætla, að þeir hafi full- an hug á að trufla ferðir á samgönguleiðum Vest- urveldanna við Berlín. — Þeir hafa látið boð út ganga rnn fyrirhugað „æf- ingaflug“ flugvéla Rauða hersins á umsamdri flug- leið Vesturveldanna til borgarinnar. Myndin sýnir brot af „fremstu víg- línu“ rauðliða í kalda stríðinu: múrnum mikla á milli Vestur og Austur- Berlínar. Hér liggur hann um kirkjugarð — og dátar Ulbrichts hins aust ur—þýzka hafa búið sér til byssuhreiður í garðin um. Flugsam- JAFNFRAMT því sem lag- netjaveiðar hafa stóraukizt á Mývatni á seinustu árum, hef ur fugladauði af völdum netja í vatninu aukizt. Virðist þetta fyrst og fremst stafa af aukn- um netakosti, en ekki af því að nælon cða girnisnet séu veiðnari en þau net, sem áður voru notuð. Netjaveiðin kemur langmest niður á þremur fugla tegndum; flórgoða, hrafnsönd og hávellu, þótt eitthvað veið ist af flestum fuglategundum sem á Mývatni eru. Þetta segir Arnþór Garð- arson í grein í síðasta tölubl. Náttúrufræðingsins, og bendir á rn. a. að aðgerðir til verndar fuglalífi Mývatnssveitar þurfi ekki að draga úr silungsveið- inni. Fyrr eða síðar hljóti hvort sem er að reka að því að netja lagnir verði takmarkaðar á ein hvern hátt til verndar silungs- stofninum. Náttúruverndarráð réð Arn- þór til að annast rannsókn á fugladauða af völdum netja í Mývatni, en ráðið taldi sér skylt að athuga málið vegna btaðaskrifa árin 1959 og 1960 og leitaði álits veiðimálasljóra, formanns fuglafriðunarnefnd- nefndar og náttúruverndar- nefndar S-Þingeyjarsýslu. — Gerði Arnþór athuganir sínar |á tímabilinu 5. júlí til 30. ág- ; úst 1960 og fékk alls upplýs- ; ingar um 512 fugla sem létu 'líf sitt í silungsnetjum, en tel ur líklegt að um 1000 fuglar hafi veiðzt í net á þessum tíma. Arnþór kemst að þeirri nið urstöðu, að veiði flórgoða mundi vafalaust minnka mikið ef netjalagnir meðfram lönd- um- væru takmarkaðar. Fyrir Framkald á 13. síðu. göngur lamcöar VEGNA VEÐURS hefur ekk ert verið hægt a'ð fljúga hér innanlanij) £ tvo daga, föstu- dag og laugardag. Reykjavíkur flugvöllur var að mestu lok ' aður allan daginn í gær, og | fór engin flugvél um völlinn. .Ein vél Flugfélags íslands ef I veðurteppit norður á Akureyri. Flugvél frá F.í. lagði af stað frá Glasgow í gærmorgun, en varð að snúa við vegna veðurs. Kanadísk herþota, sem fór fíá París í gærmorguii og átti að ler.da á Keflavikurflugvelli á leið vestur, varð einnig að jsnúa við og lenda í Skotlandi. Re f laVí ku rífiugvöU ur lokað ist af og til í éljunum í gær, og má segja að allar flugsam- göngur við og um landið hafi verið algjörlega lamaðar. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins ræðir um húsnæðismálin i FULLTRÚAFÁÐ Alþýðuflokksins í Reykjavik heldur ' fund n-k. þriðjudag kl. 8,30 e, h, í Félagsheimili múrara og 1 rafvirkja að Freyjugötu 27. Á dagskrá fundarins er kjör- i nefnd til undirbúning 'borgarstjórnarkosnii'gum og umræð ! ur um húsnæðismál. Framsögu hefur Eggert G. Þorsteins- son alþir.gismaður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.