Alþýðublaðið - 21.02.1962, Síða 3

Alþýðublaðið - 21.02.1962, Síða 3
Framhald af 1. síðu. síðar mátti heyra rödd geimfar ans, sem gaf svohljóðandi skýrslu: „Útsýnið er stórkost- legt, og ég hef það ágætt.,, Eld flaugin steig hægt og tignar- lega í fyrstu upn í heiðskíraq liimininn og gaf frá sér gulan loga áður en hún stefndi beint yfir Atlantshaf. Eldflaugin hafði þá snúið um 180 gráður. Seinna tilkynnti Glenn, að loft Glenn Washington, 20. febrúar. (NTB-Reuter). + JOHN KENNEDY forseti lýsti yfir í kvöld mikilli gleði bandarísku þjóðarinnar og flutti John Glenn ofursta þakkir henn ar fyrir hina vel heppnuðu geimferð. Kennedy, sem hélt sjón- varpsræðu frá Hvíta hús- inu kvaðst vita, að hann talaði fyrir hönd allra er hann færði þakkir og léti í Ijós ánægju með að Glenn hafði lokið geimferðinni, ekki sízt konu hans og barna. þrýstingurinn í klefanum væri góður þrátt fyrir það að þrýst ingurinn að utan væri siö og hálfum sinni meiri. Glenn ræddi við Alan Shepard. sem var í stöðugu sambandi við hann unz geimferðinni lauk. Glenn tilkynnti, að öll tækin störfuðu eins og þau ættu. Á Kanaveralhöfða var sagt, að hver hringferð umhverfis hnöttinn mundi taka 89 mínút- ur. Einni minútu eftir að eld flauginni var skotið hafði hún náð 120 km hæð. Eldflaugin jók ferðina og stefndi í norð- austur í átt til Bermuda-eyja. Glenn fór á 28.072 km hraða út í geiminn og lá leið hans austur yfir Atlantshaf, yfir strönd Afríku nálægt Kano í Nígeríu, yfir Indlandshaf ná- lægt Zanzibar, yfir suðurhluta Ástralíu, Kyrrahaf — yfir mið baug nálægt Canton-eyju — og loks yfir Bandaríkin. Glenn ofursti fór yfir Kano í Nígeríu kl. 14.09 eftir Green- wich-tíma og yfir Zanzibar níu mínútum síðar. Áður hafði liann tilkynnt; ' „Sjóndcildar- hringurinn er heiðblár. Ég sé Kanaríueyjar út um glugg- ann“. Glenn fór á braut um jörðu 805 km frá Kanaveralhöfða og minnsta f jarlægð lians frá jörðu var 160 km en mesta fjarlægð in 256 km. Hann tók sjálfur við stjórn á geimfarinu, en geimförum þeirra Gagarins og Titovs var báðum stjórnað frá jörðu. . Kl. 15.28 eftir Green- wich-meðaltíma (GMT) náði skip á Indlandshafi merkjum frá Glenn. Um þetta leyti til- kynnti Glenn, að lionum liði ágætlega. 49 mínútum eftir að geimfar inu var skotið nálgaðist það strönd Ástralíu, og Glenn sagði skömmu síðar, að hann gæti séð mörg skær ljós, senni lega borgina Perth, og sagði í viðtali við starfsniann í Woom- era eldflaugastöðinni í Ástral- íu: „Þakkaðu öllum fyrir að hafa kveikt á þeim“. — j Glenn hafði þetta að segja um 'myrkrið: „Þetta er styzti dag- urinn, sem ég hef rekizt á“. Eftir 68 mínútna flug nálg aðist hann Canton-eyju og þá hvarf myrkrið að baki og sólin fór að skína. Stöðvar höfðu radíósamband við geimfarið í þrem álfum og á þrem úthöf- um, en þær útvega upplýsing- ar, sem bandarískir vísinía- menn geta hagnýtt. Næst hafði Glenn samband við slíkar stöðvar í Guyamas, Mexíkó og San Diego í Kaliforníu. Áður en geimhylkið sjálft kom yfir San Diego var haft sam- band við brep Atlas-eldflaug! HÉR er hann! Maðurinn sem aldrei lét hugfallast. Maðurinn sem tefldi við dauðann. Maðurinn sem beið í 61 dag -— og sem blöðin voru iafnvel farin að henda góðlátlegt gam an að. John Glenn ofursti. Og í gærdag fór hann á tæpum fimm stundum þrjá hringi kringum jörð ina — og var á einni svip stundu orðinn heimsfræg- AMMWVWMMMWHtVWWm annnar, sem einmg var i geimnum, og hafði losnað frá geimfarinu. þrenið flaug í nokk uð miniii liæð og þar af leið- andi á meiri hraða. Þá var þrep ið 80 km. á undan geimfarinu. Glenn ofursti tilkynnti við sólaruppkomu, að hann gæti séð smáagnir fyrir utan glugga, sem væru á sama hraða og hann og glóðu í sólskininu. tilraunina þegar Glenn var kominn á braut sína umhverfis jörðu. Þegar Glenn byrjaði aðra hringferð sína fór hann yfir Mexíkó og inn á braut, sem var sunnar en hin fyrri. Um þetta leyti liafði hann stjórn á hinum sjálfvirka stýrisútbún- aði. Yfir Indlandshafi lifði hann nótt í annað sinn á rúmri Aðeins hálftíma eftir að I klukkustund. geimferðin nófst var sagt frá i Geimferð Glenns fór fram eft henni £ frettasendingum á rúss I -r aJJ henni hafði verið frestað | nesku og ensku í Moskvu-ut i mörgum sinnum 27. janú*r v«r yarpmu. Kennedy forseti fylgdjhenn frestað aðeins lg mínht_ is mei i sjonvarpi Þegar Se-m . £ður en hhn ^ttt að fara fram fannu var skotið a loft, og 1 . , , ,. __ _ e. , . . . 5 i samkvæmt aætlun. Glenn hafði lysti yfir anægju smni með ._ _ ,, , . . . þa verið 5 tima í geimfarinu. WWWWWWWMWWWK ÖLL veröldin fylgdist með geimflugi John Glenn ofursta í gær, hinu sögulega flugi sem tókst svo ágæta vel. Enginn lief ur þó verið nálægari hon um á rpynslunnar stund en þessi þrjú. Hér hafið þið fjölskyldu flugkapp- ans: konu hans, son (16 ára) og dóttur (13 ára). Menn geta ímyndað sér fögnuð þeirra þegar frétt- in barst: Hann er lentur lieill á húfi! WWMMMMMWMMMMMMM Rástalningu var frestað mörgum sinnum á þriðjudag áð- ur en skjóta átti geimfarinu, vegna minniháttar bilana, sem í Ijós komu. ÁUs var Glenn rúma þrjá tíma og beið fremst í eldflauginni. Þe]gar Glenn var yfir Zanzibar í annað sinn, til- kynntí hann, að hann ættj í erf- 'iðleikum otneð hinn sjálfvi’rka stýrisbúnað, og hann ætlaði að stiórna geimfarinu sjálfur á ný. Allt. gekk að óskum. Hitinn í geimfarinu varð einn ig nokkuð meiri en talið hafði verið, og var það að sumu leyti sóJskininu að kenna, þegar „Friendship Seven“ var sólar- megin jarðarinnar. Á jörðu niðri var ríkjandi ó- vissa um hvort hann ætti að fara tvær eða þrjár hringferðir. Óvissa þessi hófst þegar vitað var, að Glenn át'.i í erfiðleikum með hinn sjálfvirka stýrisútbún að, en þeir se.m stjórnuðu til- rauninni á Kanaveralhöfða á- kváðu samt að liann skyldi reyna þriðju hringferðina. — Sjálfur tilkynnti Glenn. að hann væri í „ágætu formi“ og gæti sjálfur s‘ýrt „Friendship Sev- en“. Vegna meirj eldsneytiseyðslu, en ráð hafði verið fyrir gejt, voru menn í nokkrum vafa tim Alþýðublaðið Framhald á 11. síðu. 21. febr. 1962 , * t.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.