Alþýðublaðið - 21.02.1962, Síða 5

Alþýðublaðið - 21.02.1962, Síða 5
atnvmnu mun fnaður Á FUNDI í stjórn og fram-j kvæmdastjórn SÍS í gær las forstjóri Sambandsins Erlend' ur Einarsson, bréf frá ríkis- j stjórninni, þar sem hún tilkynn ir aS hún hafi ákveðið sam- j kvæmt ósk stjómar Samvinnu ( sparisjóðsins, að beita sér fyrir löggjöf um stofnun Samvinnu banka íslands, og muni bera fram frumvarp til laga þar að lútandi bráðlega. Aöalfundur Bárunnar VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Báran á Eyrarbakka hélt aðalfund sl. sunnudag. í sljórn voru kjörn ir: Halldór Jónsson form. Jónatan Jónsson varaform. Jón Valgeir Ólafsson ritari Þórir Kristjánsson gjaldkeri. Aðalheiður Waage meðstj. Varastjórn: Ragnar Runólfsson Guðleifur Eggertsson Gestur Sigfússon I gær var í ELMSHORN í Vestur-Þýzkalandi lagður kjöl ur að nýju 11 hundruð lesta olíuskipi, sem er sameign Sam- bandsins og Olíufélagsins. Skip ið verður afhent í október næst komandi. Á fundi sínum í gær sam- þykkti stjórn sambandsins að láta byggja nýtt vöruflutninga skip, 2500 lestir að stærð. —j Nauðsynleg leyfi hafa fengizt. ■ í tilefni af 60 ára afmæli Sam , bands íslenzkra samvinnufé- laga ákvað stjórnin á fundi j sínum í dag, að flytja tillögu á j næsta aðalfundi Sambandsins, j um að það leggi fram 1 millj- ón króna, er greiðist á næstu 5 árum,- til styrktar jarðvegs- rannsóknum í þágu landbúnað j arins. í dag hefur Sambandið opn- að skrifstofu í London. Jafn- framt verður skrifstofan í Leith lögð niður, en hún hefur slarfað síðan 1920. Fram- kvæmdastjóri skrifstofunnar í London er Sigurður Markússon. Fjöldi heillaskeyta hafa Sam bandinu borizt erlendis og inn anlands frá í tilefni af sextugs afmælinu. Fer K. Eldjárn með Ingstad ? © NORSKI landkönnuðurinn, þar vestra með því að ferðast MYNDIN var tekin í gærdag á skrifstofu þjóðminjavarðar » Þjóðminjasafninu. Talið írá vinstri: Helge Lngstad, Krist- ján Eldjárn. þjóðminjavörður, og loks frú Anna Stina Ing- stad, Hún hefur unnið mikiíl með manni sínum að rannsókn um. Þetta er í fyrsta skiptíð, sem þau hjónin koma til Is- lands. enn Fischer sigraði Friðrik Ólafsson Helge Ingstad, og frú hans, forn og spyrja tl skiptis, — en engir, $ leifafræðingurinn Anna Stina, sem þarna búa, kunna frá eru komin Hl íslands til þess aff nokkru a® segja um byggð til bjóða íslenzkum fornleifafræð- forna. Rústirnar hugðu þeir ef ingj þátttöku í Ieiðangri, sem til vill einhverjar gamlar grafir; fer til Nýfundnalands í vor.------en þegar fyrsti forfaðir þeirra Iíristján Eldjárn, þjóffmjnjavörð sem nú byggja Nýfundnaland, ur, sagði á blaðamannafumli í kom á þessa slóðir fyrir um 200 ! Framhald af 1 siðu gær aðþetta boðogkom, IngJárum var þar engan mann aS j inn Dúx kom faug f Faxa 'cg stad hjona hmgað til lands, væri fmna, sem gæti gremt fra þvi, „ ,. x ,_____ 1 mjkið gleffiefnx. Vissulega væri sem hafði þarna gerzt a timum j tau<rin slitnaði og Faxa rak þetta freistandi boff, sem íslenzk Leifs heppna. , u 'L ný ir fornleifafræffingar viídu fegn j Frú Ingstad sagði í gær, að , Báturinn brotnaði mikið. ____ ir Þiggja, — en ekki heíiu- end vissulega lægi mikil vinna að j skrúfan fór „g stórt gat kon» anlega verið ákveðið, hvort því baki. Þau hefðu ekki getað unn- ^ stjórnborðssíðu hans. Þess verffur við komið. Ilelge Ingstad og frú Anna Stina hafa, eins og kunnugt er, Einkaskeyti t*l Alþýðublaðsins. Stokkhólmi 20. febr. j IJRSLIT biðskáka úr 13. um ferð urðu þau, að Filip vann Teschner, Pomar vann Yanow sky og Gligoric vann Schwe ber. Jafntefli gerðu Stein og. Bilek, Kortslinoi og Benkö, Biðskákum úr 14. umferð lyktaði þannig, að Uhhnann vann Bertok, Petrosjan vann Bilek bg Pomar vann German. — Fischer vann biðskák sína við Yanofsky úr 12. umferð. Staðan eflir 14 umferðir var þessi; 1. Fischer 11 v. 2. Uhlmann 10 v. 3. Geller 9Vá v. 4. Petrosjan 9 v. 5. —6. Kortchnoi og Filip 8V2 v 7.—8. Pomar og Gligoric 8 v. 9.—10 Bilek og Benkö 7Vá v. 11.—13. Friðrik, Stein og Por- tisch 7 v. 14.—15. Bolbochan og Barcza 6V2 v. 16. Bisguier 6 v 17. Schweber 5 v. 18. —19. Bertok og Yanofsky 4Vá v. 20. German 4 v. 21.—22. Teschner og Cuellar 3Vá v. 23. Aaron IV2 v. í 15. umferð urðu xirslit þessi; Filip vann Aaron Stein vann Bisguier Pomar vann Cuellar Fischer vann Friðrik Þessir gerðu jafntefli; Barc- za og Petrosjan, Schweber og Yanowski, Benkö og Bolho- chan. 4 skákir fóru í bið. Haraldur að sér hvíldar nokkum dág, því !nlá geta að Faxi sIitnaði einnig að sumarið er stutt, og það tek j upp £ fyrra. Faxi er 35 lestir ur að myrkva klukkan sex dag stærð. fundið rústir af bústöðum nor-. hvern. Þar.var enginn dagamis-! Þá má segja að hætían haf* rænna rnanna á Nýfundnalandi. | munur, sagði hún, — beldur ekki veriff f jarri í Grindavík * Ingstad skýrði frá því við kom una tij Reykjavíkur, að í tóft- unum hefðu fundizt gjallmolar, sem bera vitni um járnvinnslu, — en norrænir menn svo sem Skallagrímur, kunnu þá list, sem aftur á móti Eskimóum og Indí ánum var með öllu ókunn. f ein um gjallmolanum fundu þau ■hjón ennfremur mola af trékol- um. Frú Anna Stina greindi frá því, að þarna hefðu fundizt leif ar af stóru húsi, þar sem hefði verið mikill langeldur á miðju gólfi, - endans vinna jafnt sunnudaga sem aðra . fyrrmóft, er einn báturinn þa'ð daga. Þau bjuggu í bát sínum J an sigldi :nn hina erfiði inn- lengst af, — en þegar hr. Ing- siglingu að höfninni án þess stad var á ferðalagi bjó frúin í ^ að ljós væri á nokkrum sigl- tjaldi í námunda við byggð fiskj ingarvita. mannanna. Það var árið 1960. sem Itig- stad hjónin komu til Nýíunöna lands, og þau hafa því verið tvö sumur þar vestra. En.í vor leggja þau enn af stað. „Þetta er aðeins byrjunin“, segir frúin, — ,,og uppgröftur sem þessi tek ur langan tíma. Allt verður rann sakað eins nákvæmlega og unnt en annað eldstæði til i er og við flýtum okkur ekkert. Fimm önnur smáhús' Kannski tekur það tvö ár enn, Ivoru út frá þessu húsi og bar í eldstæði. Frúin hafði sér til að- stoðar nokkra menn við upp- gröftinn — en „alla fínni vinnu" varð hún að vinna sjálf með eigin höndum, því að hér má engu við hrófla af því sem rannsaka á, og „maður trejí-stir engum nema sjálfum sér að fara nógu varlega“, sagði frúin. — Ska.mmt frá þessum gömlu nor- rænu tóftum búa ellefu fiski mannafjölskyldur, — en þar sem rústirnar eru, eru engir manna- bústaðir. kannski lengri tíma? Kannski Grindavíkurbátar fóru í róð ur í fyrradag, en veður var mjög slæmt og sneru þeir við. Er þeir komu að innsigling- unni inn á höfnina var ekki Ijós á nokkrum vita, þar eð verið var að vinna við og Iagfæra háspeiinustrenginn, sem liggar til Grindavíkur. Hafði veiið tilkynnt að rafmagnslaust yrði milli 2—5 þessa nótt, en fyrr- nefndur skipstióri hafði ekki heyrt tilkynninguna. .. , . Það hafa verið tiðar rlfmagrjs finnum við flein rustir? Eg hef , . . _ . , , , 0 truflanir ): Gnndavik 1 vetur, séð við amian flóa dálítið, sem gæti verið rústir, það ekki enn fyrir víst. Það sést ekki nema rétt áður en sól- in gengur undir. Það er mikill vandi að koma auga á ýmsar gamlar rústir, — þær sjást stund um ekki á yfirborðinu, og stund um mótar aðeins fyrir þeim í sérstöku skini“. , þar eð salt hefur sezt á gamla en eg vey stren!rinn< en Grindavík er eiin ekki komin í samband víð nýja Suðurnesjastrenginn. Hafa ljcs því tíðuin verið slökkt á inn- siglingarvitunum, og Grindvík- ingum mjög umhugað að sett verði einhvers konar öryggis- Ijós á vitana, þar sem mjög erfitt er að komast inn á h©fn Ingstad-hjónin munu dvelj jna nema fylgja þcirri leið, sem ast hérlendis i viku. — og munu hinir sex siglingarvitar af- þau hafa í hyggju að skoða hér marka. 'Þau hjónin skýrðu frá því. að ýniislegt, sem þeim hefur lengi Aðrir bátar, sem sneru yi5> |þau hefðu komizt á sporið í leit staðið hugur til að s.iá, — en þetta kvöld, Iiiðu fyrir utan þar sinni að leifum norrænna manna I Frh. á 11. síðu. til ljós'n höfðu kviknað á ný. Alþýðublaðið — 21. febr. 1962 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.