Alþýðublaðið - 21.02.1962, Qupperneq 7
í SÍÐASTA miðvikudags-
pistli ræddi ég lítið eitt um
sölusamtök þau, er annast
sölu á Jaðalframleiðsluvöru
sjávara/Ians. Mjög skylt að
nokkru leyti er það mál, er
hér verður rætt um.
Þótt, öflun markaða fyrir
íslenzkar sjávarafurðir hafi
gengið vonum framar, skort
ir þó nokkuð á að íslenzkar
vörur séu kynntar það víða
erlendis eins og nauðsynlegt
væri.
Norðmenn hafa víð'a um
keim sína menn, sem ann-
ast verzlunarviðskipti fyrir
hjóð sína og þá oft til að
byrja með, styrk frá því op-
inbera. Hefur þessi aðferð
Norðmanna gefið góða raun
með öflun markaða fyrir
norskar afurðir um mörg
lönd jarðar. Hafa íslenzk
útflutningsfirmu stundum
notið góðrar fyrirgreiðslu
þessara manna.
Það eru margir dugandi
menn í íslenzkri verzlunar-
stétt, sem eflaust gætu víða
erlendis komið fótum fyrir
sig, ef þeir fengju aðstoð
meðan þeir væru að setja
sig á laggirnar fyrst í stað.
Væri þeim styrkjum, ef í
hóf væri stillt og veitt á
rétta staði, ekki illa varið.
Það er nú komið svo, að
nú þarf að kynna fleira út-
lendingunum, en sjávaraf-
urðij- og landbúnaðarvörur.
Iðnaðurinn íslenzki er á
framfaraskeiði og ýmsir góð
ir íslenzkir munir hafa lík-
að ve] erlendis og væri ekki
úr vegi að gera nú meiri
gangskör að bví að k.vnna
íslenzka framleiðslu erlend-
is.
Eg er sannfærður um, að
íslendingar hafa mikla
möguleika til að selia nokk-
uð af iðnað; sínum víða er-
lendis.
Danir selja mikið af hús-
gögnum til útlanda og afla
í danska þjóðarbúið álitlega
fúlgu fyrir þá vöru eina. —
Verða þó að flytja að mestu
efnið erlendis frá. Þeir eiga
enga málma í jörðu, engin
fallvötn til orkuframleiðslu,
engan jarðhita. íslendingar
eiga að vísu engar málnmám
ur, en fallvötn næg og mikla
orku í iðrum jarðar. Danir
eiga mikið af tæknimennt-
uðum mönnum og þar er
þeirra auður meðal annars.
í því sambandi er rétt að
minna á það, að líklega er
íslendingum nú fátt nauð-
synlegra en set ia hér á stofn
skóla, — hvað svo sem menn
vilja nefna slíka stofnun, —
sem kenndi tækni, hagnýta
tæknimenntun, og er það
annars undarlegt hve þeirrí
hlið skólamálanna hefur ver
ið lítill gaumur gefinn, þeg-
ar lit'.ð er á allt það, sem
búið er að gera j skólamál-
um landsmanna. Ajltaf verða
til ný embætti við háskól-
ann í alls konar fræðum, og
þau cflaust nauðsynleg, en
fátt er nauðsynlegra í nú-
tíma pjóðfélagi, en að eiga
nægan fjölda tæknimennt-
aðra manna, sem veittu að-
stoð og fræðslu við upp-
bygginTu íslenzkra atvinnu—
vega. Má ekki lengur drag
ast að slík stofnun komizt
á fót, bví það er fjárfesting
sem gefa mun góðar eftir-
tekiur. Rezta stoð, sem ís-
lenzkum iðnaði væri veitt
nú, væri að veita honum
nægilega marga tækni-
menntaða menn. I dag cr
þessi hópur of smár. Það er
takmarkaður hópur, sem
getur sótt slíka menntun til
annarra landa, enda nauð-
synlegt að sú fræðsla geti í
mörgum greinum fengist í
landinu sjálfu.
Þegar sá dagur kemur, að
við eigum hér nægan fjölda
tæknimenntaðra manna,
stöndum við engu síður að
vígi en sumar nágranna-
þjóðirnar, þar sem við eig-
um nær óþrjótandi orku í
landinu . sjálfu, enda þótt
okkur vanti ýmiss hráefni
til iðnaðarins.
Norðmenn flytia hundruð
þúsunda tonna af málmgrýti
sunnan frá Afríku langt
norður með Noregsströnd-
um, vinna þar úr því dýr-
mæta málma með orku
hinna norsku fallvatna og
endurflytja út málmvörur
fulluunar fyrir hundruð
milljónir norskra króna. Án
tæknimenntunar í því landi
hefði þetta ekki verið hægt.
Þeir vissji að menntun er
máttur. íslenzkir iðnaðar-
menn hafa á mörgum svið—
um sýnt það, að þeir eru í
engu eftirbátar starfsbræðra
sinna í nágrannalönduni, að
eins ef þeim verða ekki búin
lakari skilyrði.
Og með meiri fjölbreytni
í framleiðslu þjóðarinnar, —
hvort sem úr siávarafla eða
landbúnaðarframleiðslunni
eða íslenzkur iðnvarningur,
þá er nauðsynlegt að varan
verði kynnt sem viðast í hin
um stóra heimi, og þá er
nauðsynlegt, að landinn sé
sem víðast búsettur, því að
þrátt fyrir allt og allt, hefi
ésr alltaf mesta trú á honum
að selia framleiðslu okkar
hvar sem er í veröldinni.
:
+ HIN 18 ÁRA Birgitte Hci-
berg, sem varff önuur í feguríf
arkeppni Banmerkar í fyrra-
sumar, varff fyrir slæmuin vci»
brigffum nýlega. Hún haíði
hlakkaff til að rakast á hendúr
ferð umhverfis jörðina sejm
sýningarstúlka, Franska fyrir-
tækið, sem bauff henni starfiff,
hætti við allt samaa a eil-
eftu stundn.
Birgitte, sem verð'ur fa’.l-
trúi Dana » alþjóðlegri fegutS
arkeppni í Bayruth í maí reyi»
ir aff mæta vonbrigðunum mó<>
bros á vör. Hún hefur baínaff
smáhlutverki hjá Nordjsk.
Film.
Myndin sýnir Birgitte Hei-
berg í búningi frá ABC Iejlc
húsinu, en núna er hvin 'á
Frederiksberg, þat. sem húi»
vonast til að vera »8 heí'ja leik
listarferilinn.
Vjff viljum að lokum minnar
á, aff Birgitte ka n hingað til
Iands í fyrrasumar og tók þátt
í norrænu fegurðarkeppninni.
SKÁKIN
j
i
Framhald af 4. síffu.
var staðan svipuð enda fann
Bilek góða mótleiki, og sam-
þykktu þeir þá að skipta á
milli sín stiginu.
Miilisvæðamótið er nú.
rúmlega hálfnað. Bobby
Fischer er efstur, en Uhl-
mann næstur, að vísu me8
jafnmarga vinninga, 8V2 (ég
reikna með að marþonskálk
Fischers og Yanofsky endi
með jafntefli). Petiosjan.
er með IVi, og sömuleiðis
Geller. Dr. Filip, Kortnoj ©g
Bilek hafa 7 vinninga, Ben-
kö, Gligoric, Portisch og Frið
rik hafa 6(4 vinning hver.
11 umferðir eru nú eftir,
en Friðrik á eftir að sitja
yfir og á hann þvf aðeiras
eftir 10 skákir. Flestir af
toppmönnunum hafa þegar
setið yfir og standa því bet
ur en taflan segir til um.
Uhlmann, Benkö og Portisclh
eiga þó aðeins eftir tíu skák-
ir hver.
RAFVEITA ísafjarðar og Eyr
arhrepps varð nýlega 25 ára.
Heildar stofnkostn. orkustöffv-
anna í Engidal var í árslok 1960
kr. 9,5 milljónir, og hafa þá ver
ið afskrifaðar frá upphafi 2,59
milljónir. Nýtiíeg orkugeta raf
veitunnar er um 1800-1900 kw.
Það var 13. febrúar sem raf
magnsstraumnum frá orkuver
inu að Fossum í Engidal var
ihleypt á lágspennukcrfið á ísa
firði, og markaði þessi atburður
sem telja má meðal hinna merk
iustu í sögu þessa orlcuveitusvæð
is, mikilvæg og heillarík tíma
mót, því að Þá varð gamall
draumup að veruleika og stór
sigur unninn á margvíslegum
torfærum að langþráðu marki.
Rafveitan hefur verið ein
stærsta máttarstoð atlhafnalífsins
og undirstaða nútímaþæginda.
Jafnframt hefur rafvei’an. verið
traust og goít fyrirtæki, þrátt fyr
ir erfiðan fjárhag fyrstu árin.
Fossavatnsvirkjunin var á sínum
tíma stórbrotin framkvæmd, og
byggð upp af myndarskap og
þrautseigju.
í árslok 1937 er bókfærður
byggingarkostnaður Fossavatns
virkjunar kr. 6238,34, og í árs
lok 1938 er stofnkostnaðurinn
orðinn 1.004.300,71. Þetta voru
stórar upphæðir á sínum tíma,
og byggingar og vélabúnaður
við Fossá hafa reynzt vel. í 20 ár
framleiddi orkuverið orku án
nokkurra meirilháttar ohappa.
Það var 1957 sem rafall Fossa
vatnsvélarinnar varð fyrir
skemmdum.
Nónavatnsvirkjunin sem tekin
var í notkun 1947 reyr.dist að
því leyti miður, að jarðvegslek
inn í Nónavatni spillti notagildi
en hér var ssmt um skynsam
lega ráðstöfun í raforkumálum
ísfirðinga að ræða, og het'ur iek
inn farið minnkandi með árun
um.
Vatnsskorturinn, einkum síð
ari hluta vetrar, hefur verTð erf
iðasta þrauc rafveitunnar, en á
Engidalsfjöllum rignir stundum
ekki mánuðum :aman að vetrin
um.
Framleiðs!ugeta Rafveitunnar
er sem hér ségir: Fossavatns-
virkjun 640 kw, Nónavatns
virkjun 550 kw, Skoda-dísilvélin
287 kwM.A.K. dísilvélin 640 kw
Orka þess nýtist hins vegar ekki
öll, því alltaf verður orkutap i
flutnings- og dreifikerfinu. Nýti
leg orkugeta rafveitunnar er því
varla meira en 1800-1900 kw.
Mesta útkeyrsla er komin upp í
2000 kw, enda hefur rafveítan
keypt allmikla orku frá Mjóik
árvirkjun síðan 1960.
Árið 1937 voru kwstundir 406,
032, en 1960 voru þær 4.554.022
Árið 1937 var selt rafm kr.i|),
555,91, en árið 1960 3.6746,45.
Alþýöublaði.ð — 21, ícþr. 1962
•/ 'Ífrf.í‘ » '.i'v i ■ ■*■*■*£*.