Alþýðublaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 10
APRÍL — MAÍ Skíðamót á ísa- firði og Sigluf. 100 milur (160 km) eru hlaupnir á viku hverri með tnismunandi flötu undirlagi. JÚNÍ —ÁGÚST 70-80 mílur á viku Nu í mishæðóttu landi og á meiri hraða Á SUNNUDAGINN var háð i boðganga á ísafirði í ágætisveðri og góðu færi. Keppt var um svo kallaðan Ánmannsbikar. Keppt (var í tveim flokkum , í eldra flokki kepptu þrjár Þriggja manna sveitir. Úrslit urðu þau, að A-sveit Ármanns sigraði í eldra flokki á 119 mín. og 49 sek í sveitinni voru Kristján R. Guð rnundsson, Oddur og Gunnar Péturssynir. B-sveit Ármanns gekk á 125 mín og 23 sek., en sveit Skíðafélagsins varð þriðja á 127 mín. og 8 sek. Gunnar Pétursson fékk beztan brautartíma, 37 mín og 45 sek. Heimsmet jafnað Bandaríski spretthiauparinn Robert Hayes jafnaði heims- metið í 100 yds á móti í Miami um helgina, hljóp á 9,2 sek. — LaAdi hans Frank Budd á met ið. — Á móti í Auchland hljóp Öalberg 5 km. á 13.38,6 mín., 3,4 sek. lakara en heimsmetið. ‘ A móti í New York sigraði Cruz frá Puerto Rico í stangar stökki með 4,67 m. annar varð Wedsworth með sömu hæð og þriðji Finnnn Anko með 4,57 m. Norrænn dagur Zakopane, 20. febr. Það var norrænn dagur á HM í norrænum grein um í dag. f morgun sigr aði Svíinn Assar Rönn lund í 15 km. skíðagöngu eftir harða keppni við Norðmennina Grönningen og Ostby, sem voru í öðru og þriðja sæti. Úrslit urðu þau í norrænni tvikeppni, að Arne Larsen, Noregi, varð heimsmeistari, annar varð Kotsjkin, Sovét, þriðji Fageraas, Noregi, fjórði Knutsen, Noregi, fimmti Prjachen, Sovét sjötti Köstinger, Austur ríki. — Við skýrðum frá því í gær, að Finni hefði sigrað í 30 km. göngunn, en höfðum þá ekki nafn hans, hann heitir Manty ranta. Sigurður Jónsson fékk 39 mín og 10 sek. og Sigurður Sigurðs son 39 mín og 34 sek. í yngra flokki sigraði sveit Ármanns einnig og fékk tímann 94 mín og 19 sek. í sveitinni voru Bragi Ólafsson ViLhelm Árnason, KarL Pepper og Jón Þórðarson. Önnur varð sveit Harðar á 96 mín og 37 sek.. Bragi Ólafsson hafði beztan brautartíma. 19 min og 9 sek. FIRMAKEPPNI í svigi fór fram á Siglufirði á sunnudag og voru þátttakendur um 70 talsing Veður og færi var sæmiegt Sigur Vegari Var bifreiðaverkstæðið Neisti á 38,9 sck_ Keppandi var Albert Einarsson. Nr. tvó voru múrarameistararnir Sigurður og Baldur á 41,7 sek. Keppandi Marteinn Kristjánsson. Þriðja í röðinni var Litlabúðin á 42.5 sek Keppandi var Tómas Jónsson. KeppnJn fór fram með for- igjafa fyrirkomulaginu. Sigur vegararnir Þrír eru allir korn- ungir, en efnilegir sktðamenn. Albert er 13 ára, Marteinn 10 og Tómas er aðeins 9 ára Beztum brautartíma náði Hjálmar Stef ánsson, 30,2 sek. Veröl. í Chamonix Chamonix, í gær. I Verðlaunaskipting HM varð ' sem hér segir: Austurríki 6 I gull, 4 silfur og 5 bronz, Frakk ! land 2—3—0, Italía 0—1—0, lUSA 0—0—2„ V-Þjóðverjar I 0—0—1. + MYNDIRNAR á síðunni í dag eru frá Afmælisskíðamóti ÍSÍ. Á myndinni hér fyrir ofan eru Rúnar Steindórsson (sem var í sigursveit ÍR) og faðir hans, hinn kunni íþróttafrömuður, Stein- dór Björnsson. Á þeirri neðri kemur einn skíðakappinn í mark. (Ljósm.: Sig. Harðarson). Firmakeppni í bad- minton tókst vel Síðastliðinn laugardag voru háðir í íþróttahúsi „Vals“ úr- slitaleikir í firmakeppni Ten- nis- og Badmintonfélags . Reykjavíkur. Keppnin var mjög hörð og tvísýn frá upp hafi til enda. Þau þrjú firmu, sem lengst komust voru þessi: Olíufélagið hf. Húsgagnabólstrun Einars & Sigsteins, Sportvöruverzlunin Hellas. Húsgagnabólstrun Einars & Sigsteins var þá komin til úr- '**-~3* slita, en í undanúrslitum kepptu Olíufélagið hf. og Sportvöruverzlunin Hellas. — Varð sá leikur að útkljást með aukalotu. Harka var mikil í leik þessum, og má til sönnunar geta þess, að hann stóð yfir á annan klukku- tíma. Fyrir Olíufélagið kepptu Sigurður Ólafsson og Krist- ján Benediktsson, en fyrir Hellas Walter Hjaltested og Ragnar Georgsson. Að lokum sigraði Olíufélagið hf. og komst þar með til úrslita á móti Húsgagnabólstrun Ein- ars & Sigsteins, en fyrir þáð firma kepptu Einar Jónsson og Gísli Guðlaugsson. Þeir Kristján Benediktsson Framhald á 14. síðu. Norðmenn stigahæstir I Zakopane í gær: NORDMENN hafa hlotið flest stig eítir keppni dagsins eða alls 31. Sovétríkin hafa hlot ið 24 stig, Finnland og Svíþjóð 114 stig hvort, Ítalía 4 og Austur ríki 1. SEPT. — OKT. Sama vegalengd og áður en nú á vegum þar sem viðá vangið var ónothæft. NÓVEMBER 10-12 mílur á hverju kvöldi með mismunandi hraða. Margar brekkur með taldar og þar er hlaupið upp eins hratt og liægt er að pressa hvorn annarui Einnjg eru hlaup hratt niður brekkur með fyrri hraðann. DESEMBER Séræfingar byrja: Fyrir alla: Létt hlaup 2-3 mílur til að byrja meS. Síðan keyr ir Snell 20x 440 yards einn daginn, 10x880 yards annan daginn, 20x300 þriðja og 3x mílu. f jórða daginn og þann ilaginn er venjulega hætt með 12 mílna léttu hlaupi og sprettinn. JANÚAR 20x220 yards annan daginn 6x440 yards á 54.5 55 sek. og 4x880 yards á 2:00,0 mín næsta dag fyrir utan þessar 2-3 mílur til að byrja með. Alla miðvikudaga er fél agskeppni og þá keppir Snell í 100 yarda híaupum og upp úr. A laugardög.nn er keppt. í þeim keppuum sem haldnar eru. FEBRÚAR Hröð intervajlæfing, lil að halda úthaldinu og bæta hraðann, daglega AHt samhæft keppnis tímabilinu sem nú er erfitt. Beztir í Moskva ; HÉR koma þrír beztu menn ; í einstökum greinum á HM í j skautahlaupi í Moskvu, nema i j 500 m., en úrslit í þeirri grein birtust á sunnudag. — 5000 m.: jjohnny Nilsson, Svíþj., 8:03,2, ;Ivar Nilsson, Svíþj., 8:04,2, K. Johannessen, Noregi, 8:04,4. — 1500 m.: Stenin, Sovét., 2:15,5, van. der Griffth, Holland, 2:15,9, Wang Chin-Yu, Kían, 2:16,6. — ; 10.000 m.: Johnny Niisson, 16:29,4, I. Nilsson, 16:44,6, Kos- ! itsjkin, Sovét., 16:45,0. Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Svona æfir Peter Snell Æfingatafla Snells 1961: (Gildir frá apríl ti] nóvem ber, einnig fyrir Halberg og Magee. 21. febr. 1962 — Alþýðublaði®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.