Alþýðublaðið - 21.02.1962, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 21.02.1962, Qupperneq 11
LÖGGJÖF UM... Frainhald af 16. síðu. ingsfyrirtækin hafi frið til starfa. Þá sejir, að 5 stórar stofnan- ■ ir annist 70% útflutningsins \ fiskafurða, SÍF, SH, SÍS, Sam- , lag skreiðarframleiðenda og Síld arútvegsnefnd, sem ein starfi ^ samkvæmt sérstökum lögum. 1 Flutningsmenn segja í grein- argerðinni, að margir áiíti það eðlilegt og nauðsynlegt að setja iheildarlöggjöf um starfsemi íþeirra sé norski sérfræðingur aLlra slíkra samtaka. Meðal inn Gerhard M. Gerhardsen. prófessar, sem hafi gert ítarleg- ar athuganir á öllum sjávarút- vegi íslendinga Hann telij slíka löggjöf brýna. þörf. í greinargerðinni er birtur eftirfarandi kafli úr skýrslu Gerhardsen um atriði, sem hann telur nauðsynlegt að taka af- stöðu til í slíkri löggjöf: „1. Á íslandi er ekki til log- gjöf um einokun (antitrust lög) Þetta gerir löggjöf um útflutn- ingsfyrirtækin sérstaklega æski lega. Skylda ríkisins til að hafa eftiriit með starfsemi, sem hef- ' ur tilhneigingu til einokunarað stöðu, er viðurkennd í fjölda landá og mun ekki dregin í! efa á íslandi. 2. í slíkum lögum ber að stað ; festa, beint eða óbeint, að við- íurkenna beri áfram regluna um verkaskiptingu. Rikið verður því að ákveða, hvort sölusamtök megi stofna dótturféiög til sigl- inga, trygginga, innflutnings, umbúðaframleiðslu o. s. frv. Við núverandi aðstæður getur þetta þýtt, þar sem grundvöllurinn er ekki nægilega sterkur, að t’l igreina komi að leggja niður hluta af aukastarfsgreinum, sem (hafa þróast. Rannsókn á hag- kvæmni í siglingum getur leitt í ljós, að það sé ekki í sam- ræmi við beztu hagsmuni þjóð arinnar, að sölusamtökin eigi sérstök skipafélög. 3. Aðaiatriði sölusamtakanna er að gæta söluhagsmuna fisk- framleiðenda (og þar með sjó manna). Hér ættu að koma til greina tvær starfsaðferðir: Ann-- að hvort geta sölusamtökin sjálf selt (eins og SH, SÍF, SÍS og fl. nú gera) eða þau geta leyft ein- stökum aðilum að selja á sér- stökum mörkuðum eða sérstak ar vörutegundir á vegum sa-m- takanna, og undir stjórn þeirra. Þetta er ekki stæling a norsku útflutningsnefndunum, en sækix ^ vissan sveigjanleika frá hinu , < *. • ,,norska“ kerfi. Á hinn bóginn væri óhugsandi að leggja niður sölukerfi SH í Bandaríkjunum meðan annað betra ei' ekki til. |:||i Segja má almennt, að sterk þörf sé að skapa frið um starf- semi sölusamtakanna. Eg tel einnig, að það sé almenn ósk. Hinn algengi misskilningur og hinar tíðu opinberu umræður um tilverurétt og einstakar að I gerðir samtakanna getur hvorki \ verið í hag samtakanna né þjóð þ. 6 félagsins. Hinir einstöku með- limir samtakanna hljóta einni-g ; að 1-íta á það sem tryggingu, að |pj skýr og ljós lagaákvæði séu umjÆ starfsemi samtakann, ekki sízt ef þeir erú félagar í mörgum samtökum". Fer Eldjárn með Ingstad Líðan Glenn Jyrsta flokks ri Framhald af 5. síffu. frúin mun hafa í hyggju að ræða ýmis sameiginleg vandamál við íslenzka fornleifafræðinga. Ingstad mun halda fyrirlestur á vegum félagsins „Kynning“ óg sýna skuggamyndir frá ferðalög' um sínum og rannsóknum á Grmnlandi og Nýtundnalandi. Myndin sýnir eldflaug sams- Fyrirlesturinn verður n.k. sunnu konar og Glenn ofursta var dag og verður auglýst nánar skotiff upp með frá Cape Cana síðar um stað og tíma. veral í gærdag. Framhald af 3. síðu. þaff á Kanaveralhöfffa, hvort nógu mikið eldsneyti væri eftir á ,,hemla-flugskeytin“ á niffur leiðínni, en nýir utreikningar leiddu í ljós, aff þessi vafi var ekki á rökum reistur. Glenn fékk aðeins ný fyrirmæli um hvenær hann skyldi nota eld- flaugahemlana þannig aff „heml unin“ var löguð eftjr eldsneyt- ismagninu. Þegar Glenn hóf þriffju hring ferffina var hann í sambandi viff einn af samstarfsmönnum sín- um, ofursta, Wálly Schirra, sem fylgdist meff ferffinni í stöff einni í Kalforníu. í samtalinu við Sehirra skýrffi Glenn frá því, aff hann ætti í erfiðleikum meff jafnvægistæki geimfarsins, en þessi ónákvæmni virtist þó vera aff lagast. Kl. 17,26 kom Glenn yfir Ind landshaf í þriðja og síffasta sinn. Hann fylgdi þá nokkuff norff- j lægari braut en í fyrri Hring ferffunum tveim. Hann stýrffi ennþá geimfarinu sjálfur meff eigin höndum. Glenn setti eldflaugahemlana á klukkan 18,20, þegar hann var um þaff bil fimm þúsund kílómetra vestur af Los Angel- es. Hann tilkynnti, aff þrýsting- urinn væri svo mikill, aff þaff væri eins og hann hefði kastazt alla leiðina aftur til Hawaii. Geimhylkiff fór nú aff ganga bogamyndaða braut meff stefnu til Atlantshafs. Kl. 18,20 komst ^GIenn í radíósamband við Kana veralhöfffa. Maffurinn, sem stjórnaffi tilrauninni hrópaffi gegnum hátalarana: ,,En þeir fJugeldar!" Maffurinn átti hér eflaust. við eldglæringarnar þeg ar geimhylkiff þaut glóandi í gegnum gufuhvolf jarffar. í 10 þús. feta bæð var fall- hlíf geimhylkisins opnuð, og skip á svæðinu, þar sem búizt var viff að Glenn kæmi niður, sáu geimhylkið greinilega bera. við heiffan himininn. Glenn til- kynnti, aff atlt. væri í lagi með hann og geimfariff. Geimhylkíð lenti í sjónum um sex sjómílur frá tundurspillin- um „Noa“ kl. 20,43. Þegar því hafði veriff komiff um borð 4 „Noa“ tilkynnti Glenn í radíó- tæki geimhylkisins, aff líðan hans værj 5,lyrsta fIokks“. Það voru ákafar hendur, sena síðan tóku aff skrúfa frá geim- hylkinu, og geimfarinn hjálpaffl til aff innanvergu svo aff hann gæti skriffiff út í gegnum c$» geimhylkisins í hinum þrönga enda þess. Fjarlægja þurfti loka aff ínn anverðu. en hann starfaffi ekkl eins og hann átti, og Glenn á- kvað því að blása út neyffar- lokann. Nokkrum andartökum síffar stóff hann heill á húfi á þilfari tundurspiliisins, og var óskaff tií hamingju með hina vcl heppnuffu geimferff. Þar átti Glenn að ganga unrt- ir bráffabirgffa læknisskoðun, og halda síðan um borff í flugvéla- skipiff „Randolph", þar sem hann átíi aff ganga undir fleirl rannsóknir. Þaffan átti hannjjaff halda flugleiðis til brezku smá- eyrunnar Grand Turk, þar sem nýjar rannsóknir bíffa hans. Geimhylkiff lá 18 mínútur i sjónum áður en tundurspillirinn ,,Noa“ tók þaff upp. Glenn háfffl alls hafzt viff míu klukkustund- ir í geimfarinu. 600. Kr. 7.895.00 532/2. — 9.023.00 640/1. — 9.120.00 640/2. — 9.120.00 530/2. — 9.963.00 BERNIN __verksmiðjurnar í Sviss framleiða yfir 100.000 vélar áriega, sem samsvarar einni vél á hverri mínútu. BEBNIN A-saumavélarnar eru seldar í yfir 100 löndum. Vélarnar eru til sýnis: Húsgagnaverzlun Austurbæjar hf.,. Skólavörðustíg 16. Véla- og raftækjaverzluninni, Bankastræti 10. Sápuhúsinu, Lækjargötu 2. Ásbirni Ólafssyni, Grettisgötu 2 A, þar sem sérfræðingur frá verksmiðjunum er til viðtals daglega frá kl. 3—5 til 27. þessa mánaðar og gefur allar upplýsingar Gjörið svo vel að kynna yður kosti BERNINA-saumavélarinnar, sem er álilin bezta saumavélin á beimsmark- aðnum. B E R N IN A-saumavélin er seld með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Einkaumboðsmaður fyrir BERNINA - saumavélarnar á íslandi er: f' ASBJORN OLAFSSON H.F. GRETTISGÖTU 2 A — SlMI 24440. Alþýðublaffið — 21. íebr. 1962 11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.