Alþýðublaðið - 21.02.1962, Síða 14

Alþýðublaðið - 21.02.1962, Síða 14
Miðrikudagur BLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringlnn. Læknavörður fyrir vltjanir er á sama staí kl. 8—16. Skipaútgerð ríkisiits: Hekla er á Vestfj. •á suðúnleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Her- jálfur fer frá Rvk kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja, o? Hornafjarar. Þyrill koni f Raufarhafnar í morgun í á Purfleet. Skjaldibreið er á V stfjörðum á suðurleið. — t -^?L-breið er á leið fra Aust fjörðum til Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arn- Etrfell fór í gær frá Rvk á- leiðis til Rieme og Antwerp- en. Jökulfeli er í Rvk. Dísar fell er í Rotterdam. Litlafell fór í gær frá Rvk til Austfj. van Ghent áleiðis til Rvk. — Helgafell fór í gær frá Sas HamrafeH fór 18. þ.m. frá R- v-ík áleiðig til Batum. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasg. og KmM kl. 08.30 í dag. Væntanleg aft- ur tii Rvk kl. 16,10 á morg- un. — Innan landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa víkur, ísafjarðar og Vestm,- eyja. — Á rnorgun er áætlað. að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa- skers, Vestmannaeyja og Þórs hafnar. Mínningarspjöld kvenfélagsins Keðjan fást ajá: Frú Jóhönnu Fossberg, sími 12127. Frú Jóninu Loíts- ióttur, Miklubrauí 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarás- vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, sími 37925. í Hafnarfirði hjá- Frú Rut GuðmLindsdóttur, A.usturgötu 10, sími 50582. o—o Joklar h.f.: Drangajökull kemur til R- víkur í dag. Langjökull fer frá Heisingborg f dag áleiðis t'l Rvk. Vahiajökull er í Bremerhaven; fer þaðan til Harr.horgar Rvk. o—o Minningarspjöld Neskirltju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimel 35. — Verzl. Hjartar Níelsen, Templarasundi 3. VerzL Stefáns Árnasonar, Gríms staðaholti. Hjá frú Þuríði Helgadóttur, Maiarbraut 3, Seltjamarnesi. o—o Bæjarbokasafn Reykjavíknr Sími 12303 — Aðalsafnið Þinghoitsstrætí 29 A: Otlán 10—10 alla virka daga, nema iaugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstoía. 10—10 alla virka daga, nema laugerdaga 10—7. Sunaudaga 2—7. Úti- bú Hólmgarði 34 Opið 5—7 alla virka daga nema laugar daga. Htóbú Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7.80 alla virka daga. o—o ■íINNINGARSPJÖLD Kven- félags Háteigssóknar eru af greidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35, As- laugu Sveinsdóttur Barm« hlíð 28, Gróu Guðjónsdótí- ur, Stangarholti 1, Guð- ojörgu Birkis, Barmahílð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, l.$tigahlíð 4 og Sigríði Ben- •nýsdóttur Barmahlíð 7. Miðvikudagur 21. fehrúar; 12.00 Hádegisú: varp. 13,00 Við vinnuna. 15,00 Síðdegisútvarp. 17,40 Framb.k. x dönsku og ensku. 18.00 Út- varpssaga barn- anna: „Nýja heimilið11 11. — (Benedikt Arn- keisson). 20 00 Varnaðarorð: Pétur Sigurðs- son forstj. landhelgisgæzlunn ar talar um talstöðvar bát- um. 20,05 Tónleikar: Dave Rose og hljómsveit hans ieika létt lög 2C,20 Kvöidvaka; a) Lestur fornrita: Eybyggja. saga; (He'gi Hjörvar rithöf- undur). b) Ksrlakórinn Vís:r syngur. e) Gunnar Benedikts son rithöf. flytur frásöguþátt: „Hingað gekk hetjsn unga d) Frásöguþáttur cfíir Þor- móð Sveinsson: Út Fjörðu — inn Lálraslr'ju i, fyrri h]uti (Andrós Bjc flvtur) e) Stefán Jó.'.sson ræi'ir um skáldska;. viö Á-gGm Krist- ins=on hónúa ' A.sbrekku í Vatnsdal, sem síðan fer með frumort kvæði og stökur. — 21,45 íslenzkt mál (Dr. Ja- kob Benediktsson). 22,00 Frétíir. 22,10 Passíusálmar (3), — 22,20 Veraldarsaga Sveins frá Mælifelisá; V. lest ur (Hafliði Jónsson garð- yr.kjustjóri). 22,40 Nætur hljómleikar;. Sinfóníuhljóm- sveit Berlínarútvarpsins leik ur 23,50 Dagskrárlok. Kvikmyndir Austurbæjarbíó: Dagur í Bjarnardal. Mynd um stór ör- j lög, mjög fögur, sænxilega; gerð. | Stjörnubíó: Kvennjósnar-! njósnarinn. Harðneskjuleg; mynd með Betsy Palmer í þokkalega leiknu aðalhlut- verki. i SÖGURNAR um Dag í Bjarnar dal eru alþekktar og vinsælar hér á landi Svo virðist, að þær séu það víðar og nú er austur- rísk mynd um hluta þeirrar sagna komin hingað til lands. ] Það, sem einkennir þessa mynd og gerir það að verkum að hún verður eftirminnileg er fyrst og fremst það, hve dá samlega fagurt það umhverfi er, sem myndin er unnin í. — Einnig er myndafaka oft á- gæt, en misjöfn. Myndin er nokkuð losara- leg og manni finnst, að mögu leikarnir til sterkra áhrifa hafi ekki alltaf verið vel nýtt ir. Margir hæfir leikarar fara þarna með hlutverk, en höfuð og herðar yfr alla ber Gert Fröbe, sem leikur Gamla Dag. Túlkun hans er oft ógn- þrungin og afar sönn. Að öðru leyti verður myndin ekki minnisstæð vegna leiks henn ar. KVENNJÓSNARINN í Sljörnubíó er mjög typiskt amerisk, þegar um glæpa- mynd er að ræða. Harðsoðin, miskunnarlaus uppsuða úr sönnum skýrslum lögreglunn- ar. Myndin er ekki á neinn hátt merkileg nema fyrir það eitt, að hún sýnir hvernig hinn óbreytti borgari getur oft framkvæml það, sem lög- reglunni tekst ekki einni, hún bendir á að borgararnir mega ekki láta sitt eftir liggja tl hjálpar yfrvöldunum, ef gagn á að verða af slarfi þeirra. Myndin er all spennandi á köflum og Betsy Palmer í hlutverki spæjarans er stund um forláta góð, en mistæk. H. E. IIELGflSON/ A SOsnRVOG 20 /«|/ ÍJ f\ r>| IT IÞROTTIR Framhald af 10. síðu og Sigurður Ólafsson tóku leikinn strax í upphafi nokk- uð örugglega í s:nar hendur, og sigruðu í tveimur lotum. Var þó við ramman reip að draga, þar sem á móti lék hinn gamalreyndi badminton kappi Einar Jónsson, ásamt Gísla Guðlaugssyni, sem stóð sig með hinni mestu prýði, þrátt fyrir litla keppnis- reynslu. Kristján Benediktsson og Sigurður Ólafsson léku alla sína fjóra leiki af miklu ör- yggi og þrótti. Greinilegt var að þeir eru þrekmenn báðir og taugasterkir, og þeir eigin leikar komu þeim að góðu haldi þennan dag. Þar að auki voru slaðsetningar þeirra á vellinum til mikillar fyrir- myndar, þrátt fyrr það að þeir eru óvanir að leika sam- an. Þeir færðu Olíufélaginu hf. sigurinn, og gerðu það með glæsibrag. Til gamans má geta þess að Sigurður Ól- afsson er ekki nýliði í íþrótta lífinu hér. Hann er gamal- kunn knattspyrnustj arna úr meistaraflokki Vals, og lands liðsbakvörður íslendinga um árabil. En þefta mun vera í fyrsta sinni sem hann getur sér opinberlega frægðarorð I badminton. Frá upphafi til enda var firmakeppni þessi mjög tví- sýn og skemmtileg. Tennis- og Badmintonfélag Reykja víkur er þakklátt þeim fyrir- tækjum sem styrktu félagið fjárhagslega með þátttöku sinni. Peningar þessir renna að verulegu leyti til að standa straum af þeirri kennslu sem félagið hefur undanfarin ár veitt ókeypis þeim unglingum sem þess hafa óskað, ásamt lánum á spöðum og boltum. Félagið lítur því bjartari augum fram á veginn, eftir firmakeppnina en áður. Trésmiðafélag Reykjavíkur. ALLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLA um kjör stjórnar og aðrar trúnaðarstöður í Tré- smiðafélagi Reykjavíkur, fer fram laugardaginn 24. og sunnudaginn 25. þ. m. Kosið verður í skrifstofu félagsins að Lauf- ásvegi 8. Kosning stendur yfir á laugardag frá kl. 14—22 og á sunnudag frá kl. 10—12 og 13-22. Kjörstjórn. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera út blaðið í þessum hverfum: Seltjarnarnesi. Afgreiðsla Alþýðublaðsins. Sími 14 901. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför PÁLS sMeinssonar yfirkennara. Þorbjörg Helgadóttir, Guðrún Pálsdóttir Sigurður Pálsson Guðmundur Benediktsson Elinborg Stefánsdóttir og barnabörn. leqsieinaK oq J plÖtUF ð Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför ÓSKARS SÆMUNDSSONAR frá Eystri Garðsauka. Ásgerður Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. X4 21. febr. 1962 — Alþýðublaði^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.