Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 8
TJndanfarið hefur verið óvenjulega mikið rætt um stjörnuspeki, því utan úr heimi bárust fyrir nokkr- um vikum þær fréttir, að óskaplegir atburðir myndu í vændum. Snemma mán- aðarins, nánar tiltekið 4. og 5. febrúar var staða himintunglanna út í geimn um sögð mjög óvenjuleg, meira að segja svo, að annað eins hefði ekki átt sér stað um þúsundir ára. Að vísu voru stjörnuspek- ingar ekki sammála um það, hver áhrif þessi sér- sfcaka og óvenjuiega stjörnuafstaða myndi hafa, því að svo sjaldgæf var hún, að stjörnuspek- ingar sögðust litla sem enga reyns^u hafa af þess- ari afstöðu, og af þeim sök um voru spár þeirra all- ólíkar, þótt þeir virtust flestir sammála um það, að hún boðaði óheillavænleg tíðindi. Skelfing manna vegna þessara afstaðna reiki- stjarnanna náði hámarki í sumum Austu rlöndum, þar sem múgæsingin náði svo langt, að menn iögðu niður vinnu, lögðust á bæn til að reyna að afstýra voð anum, eða leituðu jafnvel til fjalla til að búa sig sem bezt undir dauðann. Hvort, sem þakka má hjmintunglum eða heitum bænum, þá er það sem bet ur fer VÍSt, að engin skeðu stórtíðindi hvorki vond eða góð þessa heimsendahelgi. Hins vegar verður því ekki neitað, að við Islendingar höfum orðið fyrir miklum óhöppum þennan mánuð,' skip farizt eða skemmst og menn drukknað. Geysilegt óveður og flóð hafa einnig gengið yfir sum .lönd Evr- ópu að undanförnu o g segja stjörnuspekingar það afleiðingar hinna óvenju- legu afstæðna. orðinn vel lærður í þessum fornu fræðum. Við heimsóttum Skúla fyrir nokkru og báðum hann að fræða okkur um hina fornu list, sem svo mjög hefur komið við sögu að undanförnu og orð ið að heimsfréttum. 'Við vildum ganga strax að kjarna málsins og spurð- um hann hvers vegna plá- neturnar valdi yfirleitt á- Hér á .landi hafa aldrei verið margir, sem þekkt hafa hin dularfullu fráeði Stjörnuspekinnar. Lengi vel var hér svo vitað sé að eins einn maður, sem kunni þau fræði, en hann var Jón heitinn Amason prentari, sem nú er látinn fyrir nokkru. En um það Leyti sem Jón heitinn Ama son hætti að skoða stjörnu afstöðtirnar fyrir okkur Islendinga, tók við af hon um ungur maður Skúli Skúlason, sem sagður er um plánetum, sem lenda líka á jörðinni og það fari svo eftir því, hver þessi horn séu, hvórt afstöðurn ar séu góðar eða slæmar fyrir mennina eins og það er yfirleitt orðað. Þessir orkustraumar eru margs konar að eðli og móta líf mannsins á einhvern hátt og valda hjá honum ýms- um tilhneigingum. — En hvaða orka er það, Skúli Skúlason hrifum og hvers konar á- hrifin eiginlega séu. — Þetta er atriði, sem erfitt er að svara og enn erfiðara að sanna nökkuð um. En það eru til ýmsar kenningar um þetta. Al- menn er sú kenning, að við séum meira heldur en efnið og líkaminn. Vitund arlífinu megi líkja viþ eins konar segulhnút eða segul svið, sem himintunglin hafi svo áhrif á. Pláneturn ar sendi frá sér vissa orku strauma, sem myndi svo viss horn éða afstöður við aðra orkustrauma frá öðr- eigindir, sem í hjúp þess um búa hafi svo áhrif á um hverfi plánetanna alveg á sama hátt og við höfum hvert fyrir sig meira og minna mótandi áhrif á um hverfi okkar. Eins og við vitum er návist manna mismunandi þægileg, hlýja og vinátta streymir frá einum, heiðríkja og krafí ur frá öðrum, skýr hugsun frá þeim þriðja og svo kannski kuldi eða einhverj ar neikvæðar tilhneiging- ar frá öðrum. Þetta þekkja allir af eigin reynslu. Þessi áhrif verða ekki mæld með neinum mælitækjum, en þau eru okkur engu að síð Ur veruleiki í daglegu lífi. Ef einhvern tíma tækist að mæla þessi sálaráhrif frá mönnum væri fræðilega séð ekki óhugsandi að mæla mætli þau áhrif frá stjörnunum, sem stjörnu- spekingarnir tala um. Þannig útskýra sumir stjörnuspekina. Hið geysi- stóra áhrifasvæði, sem hin ir innri eiginleikra þeirra mynda, skapa sameigin- lega orkusvið um allt sól- kerfið og áhrifin á hnett- inum á hverjum tíma eru komin undir því, hvar jörð in stendur hverju sinni, þv~ misjafnt er hvernig hinar ýmsu orkutegundir hnatt- anna blandist saman eftir því hvaða horn þau mynda innbyrðis séð frá jörðu. —: Ætti jörðin þá sam kvæmt þessu að hafa áhrif sem kemur frá plánetun- um? — Það má kannski kalla hana geislun. —Eru þetta efnislegir geislar, sálrænir eða hug- rænir geislar? . hækkandi sól var vor í vændum, Kvartelaskipti tungls voru samfara breyt ingum á flóði og f jöru. — Einnig töldu menn sig greina ýmis áhrif tungls- ins á sálarlíf bæði dýra og manna. Þetta varð til þess, að menn fóru að athuga hvort þær stjörnur, sem menn sáu hreyfast á himn inum, þ. e. a. s. reikistjörn urnar, hefðu ekki einhver áhrif líka. Vitrir menn at huguðu þá, hvort ekki væri samband milli afstöðu þeirra og atburða hér á jörð og í sálum manna, og þannig myndaðist af reynsl unni sú stjörnuspeki, sem við þekkjum nú. Nú er meira að segja farið að nota statistískar rannsókn ir í stjörnuspekinni til að vita hvernig kenningar hennar fái staðizt. Einnig er sú kenning til, að einhver andleg ofur- menni hafi beinlínis gefið mannkyninu stjörnuspek- ina og útskýrir sú kenning það, að stjörnuspekin hefur verið nær alveg eins allan þann tíma, sem við þekkj um til hennar. — Hvað er stjörnu- spekin gömul? — Það veit enginn, en elztu heilar bækur, sem menn þekkja um stjörnu speki eru um 2000 ára gamlar og voru skrifaðar af Ptolomeus hinum egypzka. Bækur hans heita „Tetrabiblos“. — Þeir eru ekki jarð- neskir, heldur geislar, sem ekki verða greindir á efn islegan hátt. Sumir halda því fram, að pláneturnar séu lifanda verur, sem al-. veg á sama hátt og við, hafi um sig eins konar blik eða áhrifahjúp, sem innra líf þeirra móti. Þær á hinar pláneturnar, ef líf e-r á þeim? — Já, tvímælalaust, og þau ví.st ekki alltaf sem bezt. — Trúað gæti ég því, en svo' við snúum okkur að öðru, ^ hvaðan kemur Stjörnuspekin? — Sú kenning er allal- geng, að menn hafi smátt og smátt lært stjörnuspek ina af reynslu á tugum eða hundruðum þúsunda ára. Menn tóku fyrst eftir því, að sól og tungl höfðu áhrif - á marga atburði, með Hér er mynd af sem enn eru notuð — Hvað er ai fornra minja um spekina? — Tilvitnanir er stjörnuspekina frj pótamíu og aðrar gyptalandi fyrir d; lomeusar, en þeg skrifar sínar bæ hún heita fullmóti ig er til loftmynd egypzku musteri, s slöðu stjarnanna hringnum eins c var fyrir 90 þús. á: öllum þeim tákm stjörnuspekingar — Eru kenningar Ptolo- meusar svipaðar kenning um nútíma stjörnuspek- inga? — Já, í öllum aðalatrið- um eru þær hinar sömu. — Vegna breyttra iifnaðar hátta og margbrotnara þjóðfélags hefur nútíma. stjörnuspekin orðið marg- brotnari en hin gamla, en undirstöðukenningar henn ar um þýðingu og áhrif hinna ýmsu himintungla „húsa“, horna, stjömu. merkja o. s. frv., er ó- breytt. ekki er vitað, h' mynd er gömul. hinu fprna 1 stjörnuspekin líl engin, hvernig ' orðið til þar. ' hennar um eðli j og stjömur koma í öllum ai heim við hina stjörnuspeki. — Hvernig er spekin býggð upp — Húnerfyrst i byggð ■ upp af hi stjörnumerkjum. mm ■NMh ^ 25. febr. 1962 — Aiþýðublaðið'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.