Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 11
ÍÞRÓTTIR Frh. af 10. síðu. b. riðill: Fram—Þróttur .... 20:6 Víkingur—KR .... 15:6 Fram—Haukar .... 13:7 KR—Þróttur ... 17:10 III. FL. KARLA A.: a. riðill: Haukar—Þróttur .. 9:5 IBK—Breiðablik .. 16:3 KR—ÍBK ........... 8:7 b. riðill; FH—ÍR ............ 13:7 Ármann—'Víkingur 12:4 Valur—ÍR ........ 16:9 FH ......2 110 17:13 3 Víkingur 2 0 11 14:16 1 Fram • • 2 0 0 2 19:25 0 KR .... 2 0 0 2 12:20 0 MFL. KVENNA, II. DEILD: Þróttur—ÍBK.....12:12 II. FLOKKUR KARLA (a): a. riðill: FH—ÍR .......... 17:10 Valur—Ármann .. 15:10 ÍBK—FH .......... 7:5 Rábherrann og tónlistin MAGNUS Kjartansson, rit— stjóri Þjóðviljans, fáraðist yfir því í blaði sínu í gær, að forseti og ráðherrar hafi sótt leiksýn ingu hjá amcrískum leikflokk í vikunni, en sama kvöld hafi enginn ráðherra verið viðstadd ur sinfóníutónleika, Sem helg- aðir voru íslenzkum tónskáld lim. Þetta er alrangt, því mennta málaráðherra var viðstaddur hljómleikana. Magnús Kjart- ansson var þar sjálfur og er ólíklegt annað en hann hafi tekið eftir ráðherranum, sem sat á fremsta bekk ásamt borg arstjóra, útvarpsstjóra, útvarps ráðsmönnnm og fleirum. Er Magnús því staðinn að vísvit- andi ósannindum og er þetta litla dæmi ekki fagur vitnis- burður fyrir hann. Kvikmyndír ...... *xou. "•••• ' IréTTasetTi ásamt gömlum þjóni. Ætt þeirra hófur um aldar raðir verið samansett af ill mennum og geðsjúklingum og bróðirinn, sem sjálfur er geð veikur, heldur því fram að hús ættarinnar sé sjálft orðið illt. Er unnusti systurinnar kemur til hússins í þeim tilgangi að nema hana þaðan, hefst síðasti ógnþrungni kaflinn í sögu ætt arinar og húbsins. Sú sagh skal ekki rakin hér, enda sjón sögu ríkari og sagan bragðdauf og tómleg miðað við hrylling tjaldhins. Þessi mynd er ein hin hrylli legasta, sem ég hef séð, svo ógurleg, að fyllsta ástæða -virð ist til að skerpa reglur um að gang að henni, svo sem auðið er. Myndin er þar á ofan afar vel gerð og leikur hennar hræðilega sannur, einkum leik Hvaða laeti eru þetta? — Menniirnir kalla Sjáðu hvað eru margir! það skrúðgöngu! Ógurlega er gaman að skrúðgöngum!! txott vpr nldeilis skemmtilefft! ur Vincent Price í hlutverki bróðurins. Sum aíriði myndar innar eru gerð á við það bezta, sem ég hef séð í kvikmynda töku. RÚSSNESKA myndin Ballad of a Soldier (Saga unga her /mannsins), sem BÆJARBÍÓ sýnir um þcssar mundir, hefur farið sigurför um heim allan að því er segir í sýningarskrá Maður kemur til sýningar henn ar með blöndnum tilfinningum tortrygginn og varkár, vegna þess að varla hefur svo rúss nesk mynd verið sýnd hér, að ekki hafi fylgt henni svipuð orð. Flestar hafa þær reynzt mjög góð verk. Ballad of Soldier, er slík mynd, að hún heltekur mann maður gefst skilyrðislaust upp fyrir henni. Myndin sýnir stutt skeið úr ævi ungs hermanns, er síðar fellur á vígvelli Hann fær leyfi til að heimsækja móður sína eftir unna hetjudáð á vígvell inum. En leyfið reynist honum of stutt. Þegar hann loksins gemst hehn til móður sinnar verður hann að kveðja hana um leið og hann heilsar henni. Myndin undirstrikar mjög eftirminnilega gamalt íslenzkt orðtæki: að heilsast og kveðjast það er lífsns saga. Á leið til móður sinnar kynn ist hann ungri stúlku. Leikur þeirra tveggja og samskipti þeirra i myndinni, eru sönn og dásamlega mannleg í öllum ein faldleik sinum. Það er unun að horía á þessa mynd. Hún er ekki að ytra formi byggð utan um mikið, en hún heldur áfram að stækka og stækka allt ti4 enda, eins og Ijóð ort afsriH ingi, dregið einföldum, en 'ð- gleymanlegum dráttum —-’l-ista verk H. E. Alþýðublaðið—25. febr. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.