Alþýðublaðið - 25.02.1962, Page 14

Alþýðublaðið - 25.02.1962, Page 14
Sunnudagur SLÍSAVAKÐSTOFAN er opln allan sólarhringlnn. LæknavörðOf fyrir vitjanir er á sama «taK kl. 8—16. •o. Minningarspjöid Styrktarfél. Iamaðra «g fatlaðra fást á ) eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Braga Brynjólfssonar. Ver zl. Roða, Laugaveg 74. Verzl. Réttarholt, Réttar- holtsvegi 1. Skrifstofu fé- lagsins að Sjafnargötu 14. í Hafnarfirði: Bókaverzl. Olivers Sfceins og í Sjúkra- samlagi Hafnarfjarðar. Sntuaudagur 25. febrúar 8.30 Létt morg unlóg 9.00 Frétt ir 9.10 Vfr. 9.20 Morgunhug leiðing um mús ik: „Hrynur og tóngil“ eftir eft ir Carl Nielsen (Árni Kristjáns son) 9.35 Morg untónleíkar 11 00 Messa í Hallgrimskirkju (Prestur; Séra Sigurjón í*. Ærnason. Organleikari Páli Halldórsson) 12.15 Hádegis étvarp 13.10 Erindi: Purpura ktreðið; þyrnikórónan óg réyr stafurinn (Séra Jakob Jóns 6on) 14.00 Miðdegistónleikar krá Enescu-tónlistarhátíð luni í Rúmentu í sept. s.l. 15. 30 Kaffitíminn: a) Jan Morá v:ek leikur á harmoniku b) Þýzk 'hljómsveit leikur lög eí ir Hans Freivogel 16.00 Vf* '1^.15 Endi'pbekið efni: a) Gunnar Matthiasson les úr Þ.réfi til systur sinnar (Áður útv. 11. okt s 1.) b) Jón Kjart fiasson kynnir óperuna „Farin elli“ (Áður útv. 3. þ.m. c) Guðmundur M. Þorláksson ♦eennari segir frá Ingimundi gamla.JÚtv. 27. okt. s.l. 17.30 liarnatími (Helga og Hulda V-altýsdætur) a) Framhalds ^Doktor Dýragoð'1 (Flosi ólafsson) b) nýtt framhalds iKiteity^Rasmús, Pontus og Jóker“ eftir Astrid Lindgren; e> Úr sögum Munchausens •to'aróns (Karl Guðmundsson) U.20 Vfr. 18.30 „í rökkurró fcún'sefur“'Gömlu lögin 19.10 ■Tiik. 19.30 Fréttir og íþrótta epjall 20 00 ,,Hefnd“ smásaga eftir Rósberg G. Snædal (Höf ttndur les) 20.20 Gestir í út -varpssal: Georg Vasarhelyi teikur píanólög eftir þrjú tingversk tónskáld Kodály Bartók og Liszt. 20.55 Spurt ©g spjallað í útvarpssal Þátt ■takendur; Benedikt Gröndal form. útvarpsráðs, Guðm\md -tir G. Hagalín rithöfundur 44jáli Símonarson fulltrúi og Sveinn Ásgeirsson -hag fræðingur Sigurður Magnús fion stýrir umræðum. 22.00 ^Fréttir og Vfr. 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 26. febrúar 8.00 Morgunútvarp 12.00 Há degisútvarp 13.15 Búnaðar þáttur: Frá setningu Búnaðar þings 13.45 „Við vinnuna11 15.00 Síðdegisútv 16.00 Vfr 17.05 „í dúr og moll“: Sígild tónlist fyrir uhgt fólk (Reyn ir Axelsson) 18.00 í góðu tómi; Erna Aradóttir talar við unga hlustendur 18.20 Vfr. 18.30 þingfr. 19.00 Tilk. 19. 30 Fréttir 20.00 Daglegt mál 20.05 Um daginn og veginn (Sverrir Hermannson við skiptafræðingur) 20.25 Eiix söngur: Elsa Sigfúss syngur 20.45 Leikhússpistill 21 05 ,,Gúlliver“ hljómsveitarsvíta eftir Serge Nigg 21.30 Út varpssagan ,,Seiður Satúrnus ar“ eftir J. B. Priestley; XVI 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Passíusálmar (7) 22.20 Hljóm plötusafnið 23.10 Dagsl. o—o V.K.F. Framsókn Fundur n.k. mánudagskvöld kl. 8.30 í Féílagsh. Freyjugötu 27 Fundarefni; Lagabreytingar og fræðsluerindi. Konur fjölmennið o—o Helmut L. og Rasmus Biering P. flytja ,,hinn gamla boð- skap“ á sunnudögum kl. 5 í Betaníu og á þriðjudögum kl. 8.30 í skólanum Vogan um. Allir hjartanlega vel komnir. o—o Kvenfélag Neskirkju hefur kaffikvöld, þriðjud. 27. feb. kl. 8,30 í Félagsheimilinu. Konur eru beðnar að fjöl- menna. S S S S s s V s s s s s s s Kvenstúdentafélag fsjands heldur fund í Þjóðleikhús- kjallaranum, mánud. 26. febr. kl. 8,30. Fundarefni: Útgáfa barnabóka. Frum- mælandi: Frú Jóhanna Kristjónsdóttir, rithöfund- ur. o—o MESSUR Elliheimilið Guðsþjónusta kl. 10 árdegis Ólafur Ólafsson prédikar. Neskirkja Barnamessa kl. 10 30. Messa kl. 2 o—o Flugfélag íslands h.f. Millilandafiug: Gullfaxj er væntanl. til Rvík kl. 15.40 ’frá Hamborg, Khöfn og Oslo íFlugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.30 í fyrramálið Innanlandsflug: í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar og Vmeyja. á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar íspfjarðar og Vmeyja. V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ( t. d. ekki svo ólíkar, hún verður að vita nákvæm lega um afstöður stjarn anna og út frá styrkleika þeirra, eiginleikum og af stöðum má svo reikna út hvað líkindi bendi til að ske muni. Skapgerðin er eins og við vitum oftast það afl, sem mótar örlög mannsins. Vitum við til— hneigingar manns, getum við alltaf með nokkurri vissu sagt fyrir um það hvernig maðurinn muni braut sólar. Hvert merki •er ætíð 30 gráður af öllum dýr ahringnum. Hús og merki fara hins vegar ekki saman, nema þá slutta stund við miðbaug, því húsið eða hringur húsanna liggja lóðrétt á plan sjón deildarhringsins frá austri til vesturs, þegar maður inn fæðist. Hringur dýra merkjanna og hringur hús anna falla því ekki saman og eru sitt með hvorum halla, sérstaklega eftir því sem nær dregur heimskaut unum. Það er erfitt að útskýra þetta í stuttu máli nema með teikningu. Hús yfi ^ — ° 4 > T/ Svona lýtur s'jörnusjá út, þegar stjörnuspekingurinn hefur fært inn útreikninga sína, með beim táknum, sem notuð eru í stjörnuspekinni. svara ýmsum tækifærum, freislingum og öðru, sem honum mæt'r í lífinu. — Skapgerðin dregur að sér þá atburði, sem hún þarf til að þróast. — Hvað um það, ef tveir menn fæðast á sömu mín útu og á sama stað? — Slíkt kemur eiginlega aidrei fyrir, svo erfitt er að athuga slík tilfelli, en stjörnuspekin myndi segja að þólt umhverfi þeirra og kringumstæður yrðu ólík ar, myndi margt verða mjög líkt með ævi þeirra. Þeir myndu líklega gifta sig og deyja sömu daga og fara í ferðalög á sama tíma. — Hver er munurinn á svokölluðu húsi og merki eða dýramerki í stjörnu spekinni? — Dýramerkið er í dýra hringnum svokallaða á himinhvolfinu, sem fylgir in eru því misstór en dýra merkin eru ÖU jafnmarg- ar gráður. — Hvað vildir þú segja um áhrif hinna einstöku húsa? — Eins og ég sagði áðan standa húsin fyrir hinum ýmsu þáttum mannlífsins og hér hefurðu listann: 1. hús: persónuleikinn. 2. hús fasteignir og laun 3. hús: nágrannar. 4. hús: heimilið og ellin. 5. hús; ástir og börn. 6. hús: vinna og heilsufar 7. hús: maki og félagar. 8. hús: dulræn reynsla og dauðinn. 9. hús: trú og heimspeki. 10. hús: staða í þjóðfélag inu. 11. hús: vinir og ástir. 12. hús: spítalar og fang- elsi. — Ég hef heyrt, að á Ind landi leiti menn ætíð ráða hjá stjörnuspeking áður en þeir gifti sig. Hvað vildir þú segja um það? — Stjörnuspekin og reynslan tala sínu máli um það. Statistiskar rannsókn ir hafa.t. d. sýnt, að 60c/c þeirra, sem giftast úr ó- samhljóma merkjum skilja, en ósamhljóma merki mynda 90° horn mlli áhrifagjafa og verkar ávallt sem árekstrar, sem síðar leysa upp hjónabönd in vegna ólíks grundvallar eðlis hjónanna. Hins vegar eru líka fleiri afstöður, sem koma til greina og þær verður stjörnuspek ingurinn að vega og meta í hverl sinn. T. d. konur fæddar í Hrútsmerkinu mynda ekki góð hjónabönd með mönn um fæddum í Krabbamerk inu, en þessi merki mynda innbyrðis 90° horn. — Hvenær verða þær frægu slæmu afstöður liðn ar hjá, sem nú eru milli himintunglanna? — Segja má. að slæmar afstöður séu allan febrúar, en ljúka við lok mánaðar ins. Hins vegar geta þær verkað lengur eins og af stöður gera oft. En alla vega held ég, að slysafar aldur sá, sem gengið hefur yfir, ætti að laka enda um næstu mánaðamót. — Er stjörnuspekin út breidd hér á Vesturiönd- um? — Ef dæma mætli eftir upplagi Raphaels Epheme- ris, sem eingöngu er ætlað ur stjörnuspekingum, skyldi maður halda, að hún sé mjög útbreidd, því upp lag bókarinnar ér 500.000 eintök í Englandi einu. Svo eru gefnar út svipaðar töfl ur í Bandaríkjunum, Frakklandi og Þýzkalandi. Taia þeirra, sem kunna að setja upp stjörnuspá á Vest urlöndum er a. m. k. ein milljón. Til samanburðar má geta þess, að á 10. öld kunnu aðeins 5 menn í Evrópu að setja upp stjörnusjár og urðu þeir að gera alla stjarnfræðilega útreikn- ing sjálfir og þá notuðu þeir einungis þær plánet- ur. sem sáust. í seinni tíð hafa farið fram umfangsmiklar rann sóknir til að reyna á stat- istískan hátt sannleiksgildi stjörnuspekinnar og hafa þær verið mjög jákvæðar og ankið viðurkenningu stjörnuspekinnar. $ S s $ * i * s 1 s S S s s s s * 'í s s s s s s s s s s s s s s s s ■> s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s •S s s s * s s s s s s s s s s s s V Aukin spenna Framhald aí 5. síðu Almennt er álitið, að þing uppreisnarmanna muni stað- festa samkomulagið um vopna hlé, en á laugardag var talið ó- líklegt að það yrði gert fyrr en í fyrsta lagi á sunnudags kvöld. Þegar þingið hefur lok ið störfum sínum í Trípoli halda þingmennirnir aftur til Túnis, þar sem rætt verður um nýjar aðgerðr í málinu. í Algeirsborg voru 8 Serkir og 3 Evrópumenn drepnir á laugardag. í Oran gerðu OAS menn áhlaup á vopnageymslu og rændu vopnum, sem lög- reglan hafði gert upptæk nótt ina áður í víðtækum aðgerðum gegn OAS samtökunum. Stokkhólmi, 24. febrúar. (NTB-TT). LOFTFERÐAR-viðræðum Rússa og Norðurlanda er lokið. Sendinefnd Svía, sem hefur verið í Moskva síðan 1. febrú ar, kom til Bromma flugvallar í dag. Sameiginleg tilkynning um árangur viðræðnanna verð ur gefin út á sunnudag. ■ 14 25. fetor. 1962 — Alþýðuiblaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.