Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 9
 hinum tólf merkj.um dýrahringsins og latnesk nöfn þeirra og tákn, . Enginn veit um sögulega n uppruna þessara merkja. mað til stjörnu- u til um í Mesó- frá E- aga Pto- ;ar hann kur má að. Einn í gomiu em sýnir í dýra- >g hann 'um með xm, sem nota, en þessara merkja er talið hafa ákveðna eiginleika. Þessi 12 merki heita flest dýranöfnum og eru menn sagðir fæddir í því merki, sem sól er í, þegar menn fæðast, og hafa eiginleikar þess merkis, sem menn „fæðast í“ mest áhrif á líf mannsins. En þetta er bara byrjunin, og koma nú slöð ur plánetanna til skjal- anna. Auk dýramerkjanna er himinhvolfinu skipt niður í svonefnd 12 hús og staða plánetanna í hverju húsanna segir til um eðli merkis, sem maðurinn er fæddur í, og þar næst áhrif tunglsins, því það mótar persónuleikann að meira eða minna leyti. Þar næst koma áhrif þess merkis, sem er að rísa upp yfir sjóndeildarhringinn, þegar maðurinn fæðist. Táknar það merki að nokkru leyti framtíð mannsins og við fangsefni í lífinu eða hans framtíðar „ídeöl“ á sama hátt og fæðingarmerkið gefur lil kynna manninn eins og hann er nú. Tunglið táknar svo einnig fortíðina > sú loft- Indlandi ómgaðist i og veit in hefur enningar ánetanna erkjanna tlatriðum egypzku stjörnu- og fremst num 12 Hvert og mótar velferð mannsins á hinum ýmsu sviðum í lífi hans. T.d. kveður 4 hús á hvers konar elli maðurinn á í vændum, um heimili hans og um erfðir. Það eru plá neturnar í þessu merki, ' sem segja til um þetta; eftir því hvernig þær eru sfaðsettar í merkinu og hvernig sambönd þær mynda við aðrar plánetur. Samanlögð gefa öll húsin heildaryfirlit yfir persónu legt líf mannsins, en sterk ast er áhrif þess stjörnu og neikvæð öfl, sem mað urinn þarf að sigrast á. — Það eru þá stjömum ar, sem spá en ekki stjörnu spekingarnir — Já, það eru þær, sem segja til um áhrifin. — Stjörnuspekingsins er að eins að reikna þau út og vega og meta að nokkm styrkleika hinna ýmsu á- hrifa. Stjörnuspekingur inn er ekki spámaður, hon um má fremur líkja við stærðfræðing, sem þarf að reikna út styrkleikaaf stöður ýmissa mismun- andi þátta. Stjörnuspekin er fyrst og fremst það, sem kallað er ,,analytisk“. — Stjörnukortið, sem stjörnu spekingurinn setur upp fyrir manninn, má líkja við eins konar landakort af lífi og eiginleikum mannsins. — En hvað um stöðu plánetanna? — Snar þáttur áhrifanna er svo staða plánetanna í hinum ýmsu merkjum. Sé til dæmis Júpiter, sem æ- tíð merkir gnægð, í öðru húsi, en það hús gefur til kvnna fjármál mannsins, þá má búast við því, að maðurinn verði auðugur eða a. m. k. vel efnaður á mælikvarða umhverfis síns, ef aðrar afstöður eru hagstæðar. Hvert hús, eða hver geiri eins og við sögð um áðan. táknar visst svið mannlífsins. fiórði geirinn t. d. heimilislífið. Staða pláneta þeirra, sem í þeim geira kunna að vera. hafa áhrif á heimilislíf manns ins. — Hvaða áhrif hafa hin ar ýmsu plánetur? — Sólin, sem er talin ein plánetanna í sljörnu spekinni, er talin tjá sig með krafti og lífsfjöri, máninn með óstöðugleika, Merkúr með hugsun, Ven- us með gjöfum og hvers konar þóknun, Mars með baráltu, ófriði og deilum, Júpíter með gnægð. Sat úrn með fátækt og skorti, Úranus með öfgum og Nep tún ' með sjónhverfingum og blekkingum. Þetta eru undirslöðumerkingar plá netanna. Ahrif hnattanna eru einnig að áliti stjörnu spekinnar mjög mis munandi sterk eftir því í hvaða merki hnettirnir eru séð frá jörðu. — Hvers vegna telja stjörnuspekingar fæðingar stundina svo mikilvæga? — Það er á fæðingar- stundinni, sem áhrif um heimsins skella á barninu. Það fæðist, ef svo má segja inn í ákveðið eiginleika eða orkusvið, sem hefur strax sterk mótandi áhrif á það og veldur varanlegri skaogerð og tilhneigingum. Ekki svo að skilja, að fæð— ingarstundin skapi á- kveðna ókomna atburði, heidur tilhneigingar og eðlisbundnar eigindir. — Þetta mótar ekki aðstöð una, sem maðurinn er fæddur í, heldur tilhneig ingar sem búast má við, að beini honum inn á ákveðnar brautir og stjörnuspekingurinn getur því oftast sagt fyrir með allmiklu öryggi. Það er aðeins svona, sem hægt er að nota stjornuspekina til spádóma. Aðferðir henn ar og veðurfræðinnar eru Framfaald á 14. síðu. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN. FUNDUR nk. mánudagskvöld kl. 8,30 í Féla’gsiheimilinu, Freyjugötu 27. Fundarefni: 1. Lagabreytingar, fyrri umræða. 2. Fræðsluerindi: Frú Kristín G'uðmundsdóttir, innanhússarkitekt. Konur, fjölmennið. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. ÞAKIÁRN nýkomið — kr. 14,00 fetið. Á k u r fii l Símar 13122 — 11299 Skipstjórar - Útgerðarmenn Seljum: vélsfsteypa netasteina á kr. 3,00 pr. stk. Línusteina á kr.15,00 pr. stk. Vinsamlega pantið sem fyrst. Pípuverksmiðj&n Símar 12751 og 12551 Teak, Eik Teak nýkomið 2” og 214” þykktir. Amerísk eik væntanleg úr þurrki á næstunni. — Tekið á móti pcntunum. filmburverzfunin Vöiundur kí Klapparstíg 1 — Sími 18430 4 x 9 fet væntanlegar eftir mánaðamótin. EVEREST TRADING (0MPINV Garðastræti 4 — Sími 10090. Alþýðublaðið — 2S. febr.l -1962 Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.