Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 15
' ,,Nei. Ég hef aldrei gifst“, sagði hún. „Ég kalla mig frú Bridger, Colins vegha“. Ungfrú Dove fór að gruna sannleikann. „Hive gamall er drengur- inn?“ 'spurði hún. „Sjö ára“- „SJÖ“, hugsaði ungfrú Dove. Fyrir sjö árum, fyrir rúmum sjö árum hafði Blaine verið í Skye“. „Hvers vegna komuð þér til mín Anna?“ spurði hún hreinskilnislega. ,jEr það drengsins vegna?“ „Já“. „Og .. Blaine? Er (hann .. 'sonur Blaines, Anna?“ „Já“, svaraði Anna aðeins og þær s'átu þöglar um stund. „Veif Blaine það?“ spurði ungfrú Dove loks. „Nei“. „Ég skil. Það er erfitt. — Honum þykir mjög vænt um drenginn, óeðlilega vænt að mér hefur oft þótt. En núna (« „Ég ætlaði aldrei að láta þá hittast“, sagði Anna. — „Það varð bara svona .. slys ið og uppskurðurinn . . þó ég álíti aldrei að Það færi svona“. „Því hefur þú sagt mér þetta Anna?“ „Það er allt . . svo erfitt. Við Blaine höfum skrifast á þó hann viti ekkj hver ég er. Oq í gær sendi hann mér þetta bréf. Ég vil að þér les- ið það.“. Hún tók bréfið upp úr tösku sinni. Ungfrú Dove las bréfið yf- ir, braut það saman og rétti Önnu. Andlit hennar var bæði íhugsandi 0g alvarlegt. — Eg skil, sagði hún. — Eg skil hvað það verður erf itt. Hvernig leið þér, þegar þú fékkst bréfið? — Einkennilega. Aðallega var ég urdrandi. Eg skil það ekki ennþá. Þú hlýtur að sj'á að ég get ekki gert það, sem •- hann vill. — Eg sé það, sagði ungfrú Dove. — Má ég spyrja þig Um dálítið? — Hvað sem er. — Svo þetta var ekki að- eins rmáástarævintýri? . Eg veit að þið Blaine bjugguð saman í Skye. — I átta mánuði. Við vor- um — ‘hafirgjusöm þrátt fyr ir allt. — Það veit ég. Hann VAR hamingjusamur þrátt fyrir allt eins og þú segir. Hvað skeði svo? — Ep fór mína leið. Hann vildi ekki að ég gerði það, en ég skildi, að Það gæti skað- að hann að hafa mig í eftir— dragi 'sérstaklega, þegar hann var að hefja lífið á nýj an leik. Eg gat ekki gert neitt anmað fyrir hann en farið mína leið. — Vissi hann um barnið? Vissi hann það? — Eg vissi það — en hann vissi það ekki. Ef hann hefði vitað það, hefði hann ,gert mér erfitt fyrir að fara, sagði Jiún örvæntingarfull. — Þú ert hugrökk kona, Anna, sagði ungfrú Dove iblíðlega. — Það var ekki auðvelt. Það hefur aldrei verið auð- velt, sérstaklega ekk; eftir að þeir Colin hittust. Þú skil ur það vonandi. Hann mátti ekki vita að ég er móðir Co- lins, þá hefði hann vitað hver Colin er. — Eg skil það, sagði ung- frú Dove. — Veiztu um Vir- giniu? bætti hún við. Anna kinkaði kolli. — Já, sagði hún brosandi. Colin sagði mér það. — Hún hefur gifst aftur í Ameríku. — Og Blaine — er það eng in önnur? — Nei, hann hefur ekki mikinn áhuga fyrir kvenþjóð inni. Ég ætti víst að bæta við — eem stendur.“ Ungfrú Doive brosti. — Það er ekki víst, að ihann muni eftir mér, sagði Anna lágt. — Blaine er tryggur, hann hefur ekki gleymt þér. — Af ihverju viltu ekki grípa tæki færið Anna mín? — En skilurðu ekki að viti hann hver Colin er, finnst honum hann skyldugur til að giftast mér? — Af hverju SKYLDUG- UR? Getur þú ekki gert þann 'hamingjusaman? — Elskar þú hann ekki ennþá? — Eg — ég er ekki rétta kon an fyrir hann, ungfrú Dove. Eg tilheyri ekki hans heimi. — Ef til vill ekki andlega séð, en hvaða máli skiptir það. Og öll hin vitleysan! — Blaine hefur fengið nóg af glæsikvendum. Hann þarfnast eiginkonu og móður fyrir Son ju og fleiri barna. — Á mínum aldri? sagði Anna og brosti. Eg er að verða fertug. — Og hvað með það. Mér finnst að þú ættir að leyfa Blaine að reyna sig. Svipurinn á andliti Önnu sagði sína sögu. Hún hafði þráð svo ákaft að gera ein- mitt þetta, sem ungfrú Dove ráðlagði henni. — Attu við að ég eigi að giflast honnm, ef hann biður mín, ungfrú Dove? — Auðvitað. Eg sagði hon- um fyrir mörgum árum að þú værir rélta konan fyrir hann og ég veit, að honum finnst hið sama. — En bara ef hann vill mig mín vegna, sagði Anna. Ekki vegna þess að honum finnst hann mega til eða vegna Col— ins. En ef ég hitti hann og segi honum frá Colin, þá .. — Þá hefur þú brennt allar brýr að baki þér, sagði ungfrú Dove. — Og brenndu þær bara. Eg skal hjálpa þér að kveikja bálið, ef þú vilt. Eg veit að hann verður hamingju samur með þér. Eg hef þekkt hann í mörg ár og hamingja hans skiptir mig miklu máli. Láttu sem þú skiljir ekki við hvað ég á, ég veit að ég er heimsk gömul kona. Eg hef alltaf verið það, þegar Biaine hefur átt í hlut. Mig tók það sárt, þegar hann giftist Virg- iníu ekki mín vegna heldur hans vegna. Eg vissi að hún gat aldrei gert hann ham ingjusaman, en ég veit, að þú getur gert það, Anna. Því segi ég — segðu honum það. Skrif aðu honum — hringdu til hans, en segðu honum það. Leyfðu honum að velja. Og nú vil ég fá minn mat og þú getur hugsað málið meðan við borðum. Næsta kvöld, þegar Colin var háttaður og kyrrt var í litla húsinu, settist Anna nið ur og skrifaði Blaine. Hún gat ekki sagt honum sannleikann bréflega. Hún varð að sjá hann meðan hún sagði honum fréttirnar, því aðeins á þann hátt, þegar hann fékk ekki að hugsa sig um, gat hún sannfærzt um tilfinn ingar hans í hennar garð. — Kæri, Sir Blaine, skrif- aði hún. -— Eg hef mikinn á- huga fyrir tillögu yðar. En mér finnst að við ættum að ræða málið áður en við hug- leiðum málið frekar. Eg gæti komið til London eða þér hing að, ef það hentar yður belur. Vilduð þér skrifa mér við- víkjandi stað og stund? Yðar Ann. í fyrsta sinn síðan hún fór að skrifa honum sleppti hún I 26 eftirnafninu og það olli hon- um áhyggjum. Skildi hún ætlast til þess að eitthvað meira yrði þeirra á milli en ráðskonustaðan? En margt gat verið verra en það. Ann var honum eilíf— lega horfin og Sonja varð að eignast móður. En það gat beðið. Fyrst myndi hann hitta hana. Og hann ákvað að fara heim til hennar. Hann skrifaði og sagði henni hvenær hans væri von og Anna beið í ofvæni. Hún klæddi sig í hvern kjólinn á fætur öðrum, en loks ákvað hún að vera í tvíddragtinni sem hún var vön að nota í verzlunina. Hún vildi ekki koma fram sem einhver skrautbrúða. Hún vildi sýna honum að hún væri fær um að sjá um sig sjálf, ef .... En hún orkaði ekki að hugsa lengra en að efinu. Colin var úti að leika sér, þegar barið var að dyrum. — Hún faldi sig í eldhúsinu og þorði ekki að opna. Hann barði aftur og svo marraði í hjörunum og hann kom inn. Hann leit umhverfis sig í stofunni. — Frú Bridger? sagði hann. — Eg er hér. í eldhúsinu. Hún hafði eytt mörgum klukkustundum í að hreinsa allt og gera eins fágað og vist legt og unnt var og nústóð hún við vaskinn í eldhúsinu með alls kyns matvæli um- hverfis sig. Hann leit inn og sv0 stóð hann grafkyrr og starði á hana. Á næsta augnabliki hafði hann lagt fjarlægðina á milli þeirra og hún hvíldi í faðmi hans. — Anna — ó, Anna. Og hún vissi það, án alls efa, án allra hugsana, nú er hún lá í faðmi hans, vissi hún það. — Þú? lautaði hann skiln ingssljór. — Hefur það alltaf verið þú? Ert þú Ann Bridg- er? Hún kinkaði kolli. Hún kom engu orði upp. Hún þorði ekki einu sinni að líta á hann vegna hamingjunnar, — sem geislaði úr augum henn ar, hamingjunnar, sem var sv0 mikil, að henni fannst hjarla sitt vera að springa. Hann hélt henni í faðmi sér en gerði sig ekki líklegan, til að kyssa hana. Hann stárði aðeins undrandi á hana. — Og ertu — EIN Anna. — Já, hvíslaði hún. — Enginn maður, sem h.eit ir Bridger Hún hrissti höfuðið. — Nei, ég — ég fann það í bók, sagði hún á þennáfi heimskulega hátt, sem maður segir hlutina, þegar hjarta manns er þrungið af allt öðru en orðum. — Og Colin. — COLIN Anna? Þá.leit hún á hann með ást og bæn í augum. — Já, sagði hún, já Blaine. Hann þrýsti henni að sér, þrýsti henni að hjarta sér og leit yfir höfuð hennar með augum, sem ekki sáu neitt meðan hann minntist allral þeirra ára, sem hann hafði lifað, án þess að skilja. — Ó, Anna, sagði haná aftur. — Anna, elskan mín! ■i ENDIR. j ' SKÁKIN.... Framhald af 7. síðu. og lesendur geta sjálfsagt sann fært sig um. , Mér datt því í hug að reyná 34. — He7 sem ég er þó allg ekki sannfærður um að nægi til vinnings, Athugum nokkra möguleika. A: 35. Hc8 Hxb7 36. Hxc8t Kf7 37. Ha8 Hxb2 og svartmr ætti að vinna. B: 35. Db3f Hf7 36. Dxc2 Hxf3t 37. Kg2 Hf4 og svartur lilýtur að vinna. C: 3Ej» Dxá6 Dd7 og staðan er tvísýn. Aftur á móti átti Friðrikröij uggan vinning fyrr í skákinnj eins og rakið var í seir-.asia þætti. 1 Ingvar Ásmundsson KJÓLAFÓÐUR í 6 litum, kr. 22,90 FLÓNEL, hvítt, frá kr. 18,90. FLÓNEL, mislitt frá kr. 19,50 LÉREFT, hvítt frá kr. 18,90 LÉREFT, mislitt fra kr. 19,30 LÉREFT, óbl. frá kr. 34,80 SÆNGURVERADAMASK , frá kr. 53,40 NANKIN frá kr. 47,50 , SKYRTUFLÓNEL . frá kr. 37,60 BLEYJUR — OG BLEYJUGAS , ULLARNÆRFÖT < Póstsendum. « Verzlunin Anna Gunnlaugsson ; Laugavegi 37 25. febr. 1962 |,5' Alþýðu'blaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.