Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 16
ENN ER LEITAÐ Sandgerði í gær: VÍÐTÆK leit var gerð í fjör ttn í gær og í dag tií þess að finna lík sjómannanna, sem fór ust með Stuðlabergi, en þessi leit hafði engan árangur borið þegar síðast fréttist. Veðrið hafði skánað ..mikið í gær, en samt stóð suðvestan vind Ur að landi og þess vegna var enn ekkert átt við að athuga nótina af Stuðlabergi, sem er á floni undan landi og talið er að . Éöst sé við bátinn. Ákveðið var að bíða-þes3 að veðrið hægði frekar • og taka ^itötta betur til athugunar. Ó.V. UMWWWWMWMMWMWWWW BÁTARNIR eru nú sem óðast að búast á net, og sumir eru þegar „klárir“. Slæm veður hafa haldið bátunum iirní og sjómenn ■ eru orðnir órólegir,- Ann- ars fréttu þeir á Tindaröst 43. árg. — Sunnudagur 25. febr, 1962 — 47, tbl, Þrjú slys í umferðinni I»AÐ urðu 2 slys í umferð-' ar varð kona fyrir bifreið inni í gærmorgun og eitt alys Miklubraut. fyrrinótt. Fyrsta slysið varð varð eftir miðnætti í fyrri- ncjtt á Fríkirkjuveginum, en þar varð 78 ára gamall maður SlysiðJk Frfkirkjuveginum varð með þejm 'hætti, að gamli maðurinn mun hafa verið að ganga yfir götuna á móts yið fyrir bifreið. Þá hjólaði 8 ára Miðbæijarskólanj^ er ‘hann varð gamall drengur fyrir bíl á jfyrir vinstra horni bifreiðar. Reykjanesbrautinni um kl. 9 í jsem ók í gærmorgun og klukkustund síð suður eftir götunnr. Framhald á 2. síðu. mni, að Suðurnesjamenn væru farnir að sjá lognið í ratsjá, — og svo sögðu þeir a. m. k. — Við geng- um niður að verbúðar hryggjum og tókum þessa mynd, af Eyjólfi Kristjáns syni, skipsmanni á Tinda röst, þar sem hann var að huga að netum. kVVWWWWWWWWWWWWWWWVtWWWWWWWWWWWWtWWWWWMWWWWWWWWWWrt I Ráðstefna um stóriðju lTm næstu helgi verður haldin fessor, Gúnnar Vagnsson, i Reykjavík ráðstefna um stór skiptafræðingur. við Pétur Sigurðsson hafa lagt fram á Alþingj þingsályktunartil- lögu um endurskoðun laga um , , ,, , . , . ,, stýrimannaskóla íslands og at fræðingur heldur fynrlestur ‘|hugun á stofnun sjóvinnuskóla Samkvæmt tillögunni skal Veröur sjóvinnu- skóli stofnaður? EGGERT G. Þorsteinsson og i urða, iiskmati og verkstjórn. HELGE INGSTAD fornleifa í greinargerð segir m. a. að flutningsmönnum þyki tíma- Framhald á 2 síðu. iðju og erlent fjármagn. Það er Samband ungra jafnaðarmanna sem boðar *il ráðstefnunnar. FLutt verða þrjú erindi á ráð etefnunni. Þe,i5ir Þ-rír menn imirni flytja erindin; Dr. Gylfi t>. Gísjiason, viiSskiptamáiaráð tierra: Magnús Magnússon, pró FUJ á Akureyri + AÐALFUNDUR FUJ á Akureyri verður haldinn kt. 2 e.h. í dag sunnu dag á Hótel Varðborg. Á fundmum verða venjuleg aðalfundarstörf. Ráðstefnan hefst kl. 2 e.h á laugardag í Félagsheimili múr ara og rafvirkja. Er gert ráð fyr ir að erindin verði flutt á laugar dag en ráðstefnan heldur áfram á sunnudag í Burst félagsheimili FUJ í Reykjavík að Stórholti 1 og verða 'þá umræður um efni ráðstefnunnar. Gera má ráð fyr ir að flokksfólk hafi mikinn á huga á því efni er tekið verðúr til meðferðar að koma á fót ein hverri stóriðju í landinú og hef ur í því samband verið um það rætt að fá erlent fjármagn til 'aðstoðar við slíka uppbyggingu Ekki eru allir sammála um það að rétt sé að leyfa erlendum fyrirtækjum að leggja fé í ís- lenzk fyrirtæki og þess vegfia verðuj. fróðlegt að heyra hina þrjá sérfræðinga ræða þessi mál á ráðstefnu SUJ. Austurbæjarbíói í dag ki. 1,30 á vegum Kynningar. Jóhannes Nordal, fonnaður félagsins, kynnir fræðimanninn. Ingstad mun ræða um Vín lands og Grænlandsferðir og -. .. , . . , skýra frá bústöðum norrænna f } ^uSa> vel í116®1 1111 ® > manna á þessnm slóðum. Þá Þekkmgu nemenda i meðferð. han litmyndi,- með er og notkun ríkissljórnin láta endurskoða lög og reglugerðir um stýri- mannaskólann og inntökuskil- yrði í hann. Séystaklega skal IWMWWWWWMWWWWWMWi synir indi sínu. Sjálfboðaliðar A1 þý ð u f I o k kff ólk, sem vill stuðla að sigri lýðræðissinna í Iðju og Trésmiðafélaginu er hvatt til þess að gefa sig fram á kosningil krifstofum félag- anna til starfa. Sjá tilkynning ar um kosningaskrifstofurnar annars staðar í blaðinu. nýrra siglinga og fiskileitartækja, sjóvinnu, fisk verkun og meðferð sjávaraf- urða. Jafnframt láti ríkissljórnin athuga hvort ekki sé tímabært og þá hvernig að auka og taka upp kennslu í fyrrgreindum málum við verknám gagnfræða stigsins og að stofnsettur verði sérstakur sjóvinnuskóli, þar sem væntanlegir nemendur stýrimannaskólans og aðrir jfái m. a. kennslu í sjóvinnu, Trésmiðir + STJÓRNAR-kjöri í Trcsmiðafélagi Reykja- víkur verður haldið á- fram í dag. Verður kosið í skrifstofu félagsins kl. 10^-12 og 1—10 e.h. Kosn ingaskrifstofa B-listans er að Bergstaðastræti 61, símar 19320 og 19330. Er mjög áríðandi að a 11 i r stuðningsmenn B-listans hafi samband við skrif stofuna og taki virkan þátt í kosningabarátt— unni. Trésmiðir! Vinnið að sigri B-listans. Gerið ósigur kommúnista sem mestan. fiskverkun, meðferð sjávaraf— wwwwwhmwmmmmmmwh LÆGÐ Á NÆSTA LEITI - ÞVÍ MIÐUR + VEÐRIÐ lofaði svo góðu í gærmorgun, að við hringd- um á Veðurstofuna og spurð um, hvort vorið færi að koma og grundir bráðum að gróa? Veðurfræðingurinn, sem varð fyrir svörum, sagðist ekki vilja ábyrgjast neitt um það. Líklegast þætti, að hann þykknaði upp á morgun og svo færi að rigna með kvöld inu. Það væri nefnilega lægð á leiðinni, sem hótaði að leggjast yfir okkur — og þá er ekki að sökum að spyrja tWWWWWWWWWWWWMWWWWMWWWWWWWV WMWWWWWWWMWWtWWWWVWIMWtWWMWMV itWWWWMWWMWWWWMMWWWWWWMWWMWWI SÁLARGEISLAR OG STJÖRNUSPÁ t> C> C> SJÁ SAMTAL VIÐ SKÚLA SKÚLASON í OPNU í DAG WMWWWWWWWWVWWMWWWW<AWWWVVúWWWtArVVVAWWV*»WtW1WV.M,y^AWWWiWWWWWWWWWt MWWMWWWMWWMMWWMMWMWWMWMWWWWI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.