Alþýðublaðið - 13.03.1962, Síða 9
Risastór hákarl réðist ný-
lega á fiskibát utan við
strönd Suður-Afríku í
gremju sinni yfir því, að fiski
mennirnir - vildu ekki leyfa
honum að eta af línunni hjá
þeim í ró og næði.
Þegar báturinn kom að, —
hafði hákarlinn etið töluvert
af fiski og línur með. Sigldi
báturinn þá að og ætluðu
sjómennirnir að ná til hans
með krókstjaka.
Hákarlinn brá sér þá frá
og sigldi svo beint að þeim
eins og tundurskeyti og á
svo mikilli ferð, að höfuð
hans brauzt í gegnum báts-
hliðina. Vélarrúmið fylltist
af sjó og báturinn varð að
senda nærliggjandi báti neyð
arskeyti. Dró sá bátur hinn
fyrrnefnda 15 sjómílur til
næstu hafnar.
Sophia Loren kærði fyrir
nokkru kvikmyndaframleið-
andann Samuel Bronston
fyrir yfirréttinum í New
York fyrir að hafa sett nafn
sitt fyrir neðan nafn meðleik-
ara síns Charles Huston í aug
lýsingum um myndina „E1
Cid.“ í ákæruskjali Sophiu
segir:
„Þetta (auglýsingini gefur
í skyn að ákærða sé mun
minna metin en Charles Hu-
ston. Skaðinn er ómetanleg-
ur.“
í auglýsingunum er Soph-
ia að vísu auglýst næst á eft-
ir Heston, en með minna letri
og telur Sophia Loren það
skaða álit sitt sem kvikmynda
stjörnu.
Vinsælasti gestur þjóð-
höfðingja ekki sizt ýmissa,
sem nokkuð þykja vafasamir.
eru nú tvímælalaust Montgo-
mery marskálkur, sem nú er
að verða hálfáttræður. Mont
gomery komst á eftirlaun
1958 og hefur síðan fengið
mikið af heimboðum til þjóð
höfðingja og þykir hafa gold-
ið fyrir þær með góðum um-
mælum og ræðum, svo marg-
ir hafa keppzt um að fá hann
til sín. Hann fór til Kína á
sínum tíma og lauk þá miklu
lofsorði á kínversku komm-
únistastjórnina. Nokkru síð-
ar heimsótti hann Höfðaborg
í Suður-Afríku í boði Ver-
woerds. Eftir þá heimsókn lét
hann svo ummælt., um stefnu
Verwoerds og apartheidstefnu
hans, að „hvergi hefði verið
meira í heimi gert fyrir svert
ingja en einmitt í Suður-
Nú hefur Montgomery ver-
ið boðið til Castrós á Kúbu
og bíða menn með eftirvænt-
ingu eftir því hvað Montgo-
mery muni segja um stjórn
Castrós eftir þá ferð.
★ ÞETTA ER LUCKY, frægasta sýningar-
stúlka Parísarborgar, — mun óhætt að
segja, — og hér sýnir hún páskahatt! Hvort
hann er fyrir grímuböll, — fylgir ekki sög-
unni . . .
MMMMHMMtVMtMMtMMMMtMMMtMMMMWWMMHWMHVtV
iAGAN er orðin hús-
og ekki alls fyrir Iöngu
Parísar með nýja mann-
Westhoff. Jafnskjótt og
röldverðinum fóru ungu
hinn fræga ballettdans-
f, á Opéra-Comique, —
slá gullhamra, því að -k OG HÉR ER B B, sem sló í gegn síð-
amanninn í hléinu: — ast með því að k/efjast dýraverndunar,
th Schwarzkopf vegna vera hótað af OAS-mönnum og loks með
ega söngkona söng ein- leik sínum í kvikmyndinni Einkalíf, sem
,ta kvöld. fjallar um hennar eigið einkalíf . . .
* HÉR TIL HÆGRI ER SUZANNE ULF-
SÁTSER, sem Ieikur í sænsku kvikmynd-
inni Súsönnu í Stjörnubíói. Þessi mynd er
tekin nýlega, — þá var Súsanna á „alvöru-
balli“, — og hefur augsýnilega misst af
sínum töfrum við að fullorðnast . . .
EANMARIE, lítil söng-
ney í fylgd með tízku-
r. LAURENTS, sein tal-
gegn með tíð og tíma.
tilningi skal það tekið
an er hamingjusamlega
I
Pökkunarstúikur og kailmenn
óskast. Fæði og húsnæði.
Mikil næturvinna.
HraSfrystihús Vestmasisiaeyja
sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4-20).
Speglar Speglar
Speglar í teakrömmum fyrirliggjandi, margar stærðir, —
Einnig fjölbreytt úr\’al af baðspeglum, handspeglum, rak-
speglum og alls konar smærri speglum.
Speglabúðin
Laugavegi 15.
Ódýrt Ódýrt
Odýrar þurkgrindur nýkomnar
Sendum heim.
V A L V E R
Laugavegi 48. — Sími 15692.
Féiag framr&iðsiumaeina:
Framhaldsaðalfundur
Félags framreiðslumanna, verður haldinn 14. marz kl. 5
e. h. í Nausti.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Síjérnin.
T résmíðaþvingur
á gamia verðinu
25 cm. kr. 115.00 stk.
40 em. kr. 124.00 —
50 cm. kr. 130,00 —
60 em. kr. 136,00 —
70 cm. kr. 142,00 —
100 cm. kr. 158,00 —
150 cm. kr. 189,00 —
Ludvig Storr & Co.
Sími 1-33-33.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Eftir kröfu Arnar Þór hdl. verður Fiskiðjuver Bæjarútgertí
ar Hafnarfjarðar við Vesturgötu, selt á opinberu uppbóði,
sem fram fer á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. marz kl. 11.
Uppboð þetta var auglýst í 120., 123. og 124. tbl. Lögbirt-
ingablaðsins.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
ALÞÝÐUBLAÐiÐ — 13. m8tz> 1962 9