Alþýðublaðið - 13.03.1962, Síða 13

Alþýðublaðið - 13.03.1962, Síða 13
Léttið hiísmóðurinm heimilisstörfin Meira en 30 ára reynsla í fraanleiðslu þvotta'véla er hagnýtt til fullnustu hjá Servis verk- , sxniðjunum. Það er þessi hagnýta reynsla sem kemur yður til góða þegar þér kaupið SERVIS ÞV O TTAVÉLINA Nafnið Svervis merkir fyrsta flokks gæði, útl.'t og hagstætt verð. Þér getið treyst Servis, sem er ávallt í fararbroddi að útliti og nýjungum. Ef þér kaupið Servis, þá kaupið þér fallega og vandaða þvottavél, því að engin önnur þvottavél er búin öðrum eins kostum. Höfum nú fyrirliggjandi 4 mi'smun- andi gerðii' af Servis þvottavélum. SERVIS ÞVOTTAVÉLIN hentar hverri fjölskyldu Varahluta- og viðgerðarþjónusta að Laugavegi 170 Kynnist Servis — og þér kaupið Servis. Tfekla Austurstræti 14 Sími 11687. Afborgunarskilmálar. Sendum gegn póstkröfu. ÚTBOÐ TiIboS óskast í að steypa upp og gera fokheldan heima- vistarbarnaskála við Kolviðarneslaug á sunnanverðu Snæ- fellsnesi. Uppdrátta og útboðslýsinga má vitja á skrifstofu húsa- meistara ríkisins, Borgartúni 7 gegn kr. 500,— skilartygg- ingu. Útboðsfrestur er til 5. apríl 1962. Húsameistari ríkisins. Listmunasýning í Snorrasal NAUÐUNGARUPPBOÐ verður haldið að Síðumúla 20, (Bifreiðageymslu Vöku h.f.) hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík, Lögreglustjórans í Reykjavík o. fl. miðvikudaginn 21. marz n.k. kl. i,30 e. h. ^ Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: ^ ' R.110, R.195, R.199, R.894, R.955, R.1087, R.1219, R.1317, R.1549, R. 1736, R. 2105, R. 2228, R. 2389, R. 2616, R. 2669, R. 2724, R. 2739, R. 2778, R. 2924, R. 3042, R. 3050, R. 3250, R. 3514, R. 3516, R. 3555, R. 3676, R. 3788, R. 4021, R. 4246, R. 4296, R. 4367, R. 4709, R. 4738, R. 4946, R. 4949, R. 4974, R. 5339, R. 5523, R. 5857, R. 6036, R. 6053, R. 6115, R. 6213, R. 6313, R. 6586, R. 6688, R. 6699, R. 6755, R. 7044, R. 7098, R. 7112, R. 7304. R. 7324, R. 7329, R. 7336, R. 7366, R. 7605, R. 7639, R. 7850, R. 8189, R. 8196, R. 8216, R. 8302, R. 8392, R. 8579, R. 8647, R. 8777, R. 8793, R. 8936, R. 9001, R. 9008, R. 9134, R. 9161, R. 9389, R. 9608, R. 9616, R. 9650, R. 9854, R. 9868, R. 9885, R. 9983, R. 10124, R. 10135, R. 10200, R. 10207, R. 10295, R. 10383, R. 10396, R. 10497, R. 10518, R. 10625, R. 10680, R. 10748, R. 10763, R. 10787, R. 10829, R. 10871, R. 10880, R. 10888, R. 10943, R. 10946, R. 11071, R. 11183, R. 11284, R. 11576, R. 11579, R. 11594, R. 11598, R. 11781, R. 11829, R. 12157, R. 12267, R. 12370, R. 12422, R. 12436, R. 12503*, R. 12654, R. 12689, D. 207, G. 1609 G. 2059, Y. 107, Y.642, Y. 694, Y. 827, Ö. 36, óskrásett bifreið (Humber 1942, óskrásett vörubifreið (Ford 1952) og óskrásett bifreið (Chrysler 1946). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. TÍMARITIÐ Melkorka gengst fyrir listiðnaðarsýningu í salar- kynnum Máls og Menningar, Snorrasal, Laugavegi 18. Sýning- in var opnuð á laugardaginn — og verður opin í 8—10 daga frá 2 — 10 daglega. Á þessari sýningu er margt forkunnarfagurra gripa, vefnaðar batik, silfursmíð, leirkerasmíð og ýmislegt fleira. Allir listmunirn- ir, sem þarna eru, hafa verið gerðir á síðustu árum, — en þarna getur bæði að líta nútíma stílbrögð og eldri stíl. Aðgangur er ókeypis, — en margt mun- anna er til sölu. 25 konur taka þátt í sýningunni. Blaðamönum var boðið að skoða þessa sýningu. Var þar m. a. að finna frú Steinunni Mar teinsdóttur, sem gert hefur leir- munina á sýningunni. Frú Stein- unn lærði leirkerasmíði í Berlín og síðar starfaði hún hjá Ragn- ari Kjartanssyni í Glit. Nú hef- ur frú Steinunn hafið sjálfstæða framleiðslu. Sagðist hún búast við að selja í verzlanir og eins til einstaklinga, sem föluðu hluti hjá henni. Aðspurð um hina nýju tækni hennar, sagði hún, að allt slikt væri eiginlega liernaðar- leyndarmál, — hver og einn leir- kerasmiður vildi sitja einn að sínum patentum. Nokkrir bátar á ýsuveiðum Vestmannaeyjum. Enginn línubátur var á sjó á sunnudag, aðeins neta og hand- færabátar, sem fengu lélegan afla. Nokkrir bátar eru farnir á ýsuveiðar með síldarnætur, og fengu góðan afla á sunnudaiginn. Jón Trausti var með 33% tonn og Guðmundur Þórðarson með 25 tonn. Netabátunum fjölgar enn. Handfærabátar hafa verið með ágætan afla. Nilly og Ester voru með 14 tonn á sunnudaginn, og Magnús Magnússon með 10, tonn. Þeir veiða mest ufsa. Togarinn Freyr fór tómur til iReykjavíkur á mánudag, og hafði þá beðið hér í hálfan mánuð. Danskt skip lestar fiskimjöl til | útflutnings, og Reykjafoss lestar saltfisk, skreið og fiskimjöl. km. Skíðaskálinn Framhald af 11. siðu ^tnn að því framtaki, sem ÍR-ing- ar hafa sýnt með byggingu hins glæsilega og nýtízkulega fjalla- skála sínum í Hamragili við Kol- viðarhól. EB Ensk knattspyrna Framhald af 11. síðu. Stoke 2 - Plymouth 0 Rotherham - Leyton, 2:1 Skotland. 1. deild: Partick 3 - Hearts 1 St. Johnstone 2 - Falkirk 1 Dundee 1 - Dunferml. 2 (í vik.l Þrír 'leikir fóru fram í vikunni í 2. deild, Englandi. Charlton 1 - Southampton 0. Middlesbro 2 - Newcaslte 0 Scunthorpe 2 - Walsall 1 Skozki landsliðsmaðurinn Coll- ins var seldur í vikunni frá Ev- erton til Leeds fyrir 22.000 pd. Real Madrid lék æfingaleik gegn Internationale (Milan) f vikunni. Jafntefli varð 2 gegn 2. Inter er efst í ítölsku deildinni. ALÞÝ0UBLAÐIÐ - 13. marz 1962 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.