Alþýðublaðið - 13.03.1962, Side 16

Alþýðublaðið - 13.03.1962, Side 16
sijórnarréttinöi á 30 lesta bát- um, en fyrst verða þeir þó að hafa lokið fullum siglingatíma, sem mun verða 18 mánuðir. . Hér er um nýmæli að ræða, því að aldrei áður hefur einn hópur lokið svona prófi. Skóla- stjóri Gagnfræðaskóla verk- náms er Magnús Jónsson, en kennarinn á myndinni er úr Stýrimannaskólanum. GAGNFRÆÐASKOLI verk- náms gekkst fyrir því, að ellefu piltar úr skólanum fengju kennslu í siglingafræoi í Stýri- mannaskólanum, og sjást tíu þeirra hér á myndinni. Kennsla þessi er hluti af hinu frjálsa námi, sem skólinn gengst fyrir. Piltarnir luku allir prófi, og fengu sérstaklega góðan vitnis- burð. Þeir hafa öðlast skip- VIÐ biðjum áskrifendur að fýrirgefa okkur flenzuna Hún hefur höggvið skarð í Iið útburðarfólksins okk- ar, ungs sem gamals, en við gerum alit, sem í okk- ar valdi stendur, til þess að koma blaðinu skilvís- Icga og tímanlega til skila. 43. árg. — ÞriSjudagur 13. marz 19S2 — 60. tbi, í gær var útbýtt á alþingi frum! atvinnufyrirtækjum og stofnunum varpi til laga um almannavarnir. | °S leiðbeiningar á því sviði 4. Bygg Er gert ráð fyrir því í frumvarpinu I inS búnaður og rekstur opinberra að skipaður verði forstöðumaður. öryggisbyrgja samkvæmt áætlun almannavarna í landinu og hann sem ráðherra samþykkir. 5. Stjórn hafi á hendi heildarskipulagningu stöðvar 6. Fjarskiptakerfi 7. Birgða almannavarnanna. Jafnframt verði; geymslur og birgðavarzla 8. Undir skipað almannavarnarráð, er vera skuli til ráðuneytis úm framkvæmd laganna um almannavarnir. Þá er gert ráð fyrir því í frum varpinu að í kaupstöðum og annars staðar, þar sem ástæða þyki til skipi sveitarstjórn almannavarnar nefnd. Almannavarnarnefndum er falin skipulagning og framkvæmd eftir talinna ráðstafinna innan umdæma þeirra samkvæmt nánari reglum er ráðherra setur. 1. Viðvörunarkerfi 2. Skipulagn ing hjálparstarfs og hjálparliða, þjálfun þeirra og búnaður Hjálpar liðum má skipta í hverfisflokka er gegna störfum í ákveðnu hverfi þéttbýlis og umdæmissveitir, sem koma til aðstoðar, ef tjón er það umfangsmikið, að hverfisflokkur fær eigi við ráðið. Flokkar um- dæmissveita skulu þjálfaðir í ein stökum greinum almannvarna: eld vörnum björgun og sjúkraflutning um, ruðningsstarfi, hjálparstarfi. vegna tjóns af völdum geislavirkni sýkla eða eiturefna, löggæzlu fjar skiptaþjónustu. tæknþjónustu og félagslegu hjálparstarfi 3. Eftirlit með einkavörnum í íbúðárhúsum ísafirði, 19. marz. Rækjuvciði í ísafjarðar- djúpi virðist heldur vera að glæðast að nýju. Þeir bátar, sem leggja upp hjá verk- smiðju Björgvins Bjarnason ar á Súðavík, komu með á sjötta tonn af góðri rækju í gærdag eftir tveggja daga veiði. Afli rækjuveiðibáta, sem leggja upp á ísafirði, er einnig dágóður. — Bjv. TVEIR menn voru teknir fyrir ölvun við akstur um helgina. — Annar var tekiu um 7 leytið á laugardagskvöld, er hann ók á Volkswagenbifreið aftan á strætisvagn. VIÐ umræður um frúmvarp til laga um kirkjubyggingarsjóð á alþingi í gær koru það fram í ræðu einiars Olgeirssonar, að hann er al 2crle2<l andvígur íJárframlögum'til kirkjubvgginga Frumvarpið gerir ■ ra1® íyrir að ríklð) t veiti allt áð 1 BÉl .' . jgMrm millj. kr. á ári í kirkjuhsjóð Meir’ WHmMsiUk JH hluti menntamála wefndar deildarinnar mælti með samþykkt frumvarpsins en minni hlutinn, Einar Olgeirsson var and vígur því. Sagði hann, að enginn ástæða væri til að veita svo háum framlögum til kirkjubygginga sem gert væri ráð fyrir í frumvarpinu nær væri að verpa fjármununum til barnaheimila og íbúðabygginga LAUGARDAGINN 10. marz var dregið í 3. flokki Happdrættis Há skóia íslands. Dregnir voru 1000 vinningar að fjárhæð 1,840,000 krónur. 200 þús. kr. komu á heilmið.a nr. 46 821. Miðinn var seldur í umboðinu á Akureyri. 100 þús. kr. komu einnig á heil miða 32 262, sem seldur var í umboði Þóreyjar Bjarnadóttur, Laugavegi 66, Reykjavík. 10 000 krónur komu á eftirtal- in númer: 6693 8445 17249 23773 38427 41020 46822 51220 58484 59643. ALLHARÐUR árekstur varS um klukkan 5 síðdegis á laugar- dag á gatnamótum Ægissíðu og Hofsvaliagötu. Þar ók 16 ára stú'.ia, próflaus, utan í tvo bíla, sem voru kyrrir. Hún var með varnarliðsmanni f bifreiðinni og hafði hann leyft Iienni að aka nokkum spöl. Bif- reiðarnar skemmdust töluvert. staðið yfir í rúma viku. Akur- eyringar hófu gönguna um síð- ustu helgi, og á myndinni sjást MIKILL áhugi er fyr- ir skíóalandsgöngunni um allt land, en hún hefur séra Birgir Snæbjörnsson og Guðmundur Karl Pétursson yfirlæknir koma í mark. 14371 31482 45162 53656 15890 32792 46820 55120 12178 30051 44304 52017

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.