Alþýðublaðið - 15.03.1962, Side 9
hvorki
100 —
mdruð
fleiri
, sem
39 til
heims-
nda á
;ming-
Law-
rtrand
Margrét prinsessa
brosir glöð og ham-
inffjusöm til eigin-
manns síns Anthony
Armstrongs Jones,
sem hefur nu fengiff tit
ilinn Iávarður af Snow-
don, eftir aff þau hjón-
in eignuffust son. Kan-
adíska stúdentafélagiff
hélt nýlega dansleik í
London og var Margrét
og Anthony boffiff. Fyr-
ir þau var leikiff sér-
staklega „Take good
care of my baby” —
(Gættu vel barnsins
míns). Þaff mun líklega
vera lítil hætta á, aff
þaff verffi ekki gert,
jafnvel þótt þau hjón-
in skreppi út aff
skemmta sér.
Nv sending
snyrivorur:
Creme — Varalitur — Púður — Make up
Auganbrúnalitur — Augnaskuggar — Shampoo.
MARKAÐURINN
Laugavegi 89 Hafnarstræti 11.
ER
bönn-
n kyn-
neinn
ir, sem
n öðru
'ir þær
nnaðar
ia vera
nnaðar
sínum
ió ekki
st það
vitandi
ar bæk
i á allt
sekt og
ára.
Er það synd að ljúga? Er
leyfilegt að nota svokallaða
„hvita lýgi?”
Þessi alvarlega spuming
var til umræðu í síðasta tölu-
blaði „Studi Cattolici”, sem
geíið er út af hinu kaþólska
félagi leikmanna á Spáni
„Opus dei”, en það félag hef-
ur mikil áhrif á Spáni.
Ritstjóri blaðsins hefur
komizt að þeirri niðurstöðu,
að lýgi af félagslegum ástæð-
um eða kurteisinnar vegna
þurfi ekki að vera syndsam-
leg, þótt pólitísk lýgi sé það
hins vegar. Hvað fyrri tegund
lýgi áhrærir, segir ritstjór-
inn, að mennirnir séu nú einu
sinni settir í þannig þjóðfé-
lag og kringumstæður, að
þeim sé nær gjörsamlega ó-
mögulegt að lifa án þess að
nota stundum „saklausa lygi”
í umgengni sinni við aðra
menn. Ritstjórinn nefnir
nokkur dæmi um leyfilega
notkun lyginnar:
— Mér þykir það leitt, en
maðurinn minn er ekki
heima. (í raun og veru er
maðurinn heima).
— Hann hefur mikið að
gera. (Liggur þó bara á dív-
aninum og hvílir sig).
— Hann getur ekki komið
í símann. (Stendur þó við
hliðina á frúnni, sem svarar
og bendir til hennar, að hann
vilji ekki tala í símann.
Þessi lýgi er ekki syndsam-
leg, heldur aðeins eins konar
vörn gegn átroðningi. — Þó
mega menn ekki nota slíka
lygi vegna eintómrar leti eða
vanrækslu.
Pólitíska lygi er hins vegar
ekki hægt að verja með því
að tilgangurinn helgi með-
alið, t. d. með því að segja,
að einhver ósannindi séu
nauðsynleg vegna hagsmuna
flokksins.
Hvað finnst þér lesandi góð
ur, hvenær á að ljúga og
hvenær ekki? Eða væri ekki
bezt að þurfa aldrei að gera
það?
Fögur mynd af indversku
leikkonunni Mala Sinha, sem
er fræfr í heimalandi sínu og
mjög vinsæl, bæffi sem leik-
kona og söngkona.
Skákþing íslands 1962
hefst í Reykjavík laugard. 14. apríl og stendur u.þ.b. 12
daga. — Teflt verður í landsliðsfl. (12 manna) og meist-
arafl. (líkl. að viðhöfðu Monrad-kerfi). Umsóknir sendist
sambandinu í pósthólf 674 fyrir 1. apr.
Aðalfundur sambandsins verður haidinn um sama leyti.
SKÁSAMBAND ÍSLANÐS.
N etahnýtingavél ar
Til sölu eru fimm netahnýtingavélar, þrír spólurokkar fyr-
ir skyttur og fleiri vélar til netagerðar. Upplýsingar gef-
ur bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.
Flatningsmenn óskast
Fiskyerkunarstöð
Jóns Gíslasonar
Hafnarfirði. — Sími 50165 og 50865.
Ný sending. Verð frá kr. 830.00.
Barnakerrur
Barnavagnar
Húsgagnaverzlun Austurbæjar
Skólavörðustíg 16. Sími 24620.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. marz-1962 %