Alþýðublaðið - 15.03.1962, Side 12
LEMMY
———————-—-——-— ~ ' ' : ' • ' (%
HEILABRIÓTUR
JEÚ h'AOER CÍED&,
HVOR JE6 A10RI6
HAH VÆRET
D£T mJOFOR WN
<SWiD, VIRíiíBR,
. iiíke ?
JE6 VAR U6B VEDAT
TRO, ATJÍ6 SKtME
REJSE ALEUE s.
06 EN HALV SNES KILOMEW? FRA MINEN
FLERE TOSINDE K'ILOMETER OERFKA
DtrBR UEN6E SIOEN, V/ HAR
HVT 6ÆSTER ,,M TIOE, DER
BE6YN0BR AJ SKE N06ET
HERUOE,.,
H) 289
ÞAÐ er langt síðan, að við höfum fengið að halda, að ég yrði að fara einn. En það hata þá staði, sem ég þekki ekki. (og tíu
gesti . . . og mál til komið, að eitthvað fari er mín vegna, að við förum, er ekki svo? kílómetra frá námunni).
að gerast hérna. — Ég var farinn að halda (Mörg þúsund kílómetrum lengra). — Ég
KRULLI
Sagan af litlu stúlkunni,
sem stöðvaði hraunið
Einn morgunn var Giacomo ekki heima við og
Marietta fór út að tína blóm og hjala við ferskju-
tréð sitt, þá fann hún allt í einu að jörðin titraði,
og hún heyrði eitthvað undarlegt hljóð í loftinu.
En hún hafði oft heyrt og fundið svipað áður og
hún sagði bara við sjálfa sig, „nú er fjallskóngur-
inn reiður yfir einhverju“.
i En titringurinn í jörgunni og þyturinn í loftinu
varð til þess að menn og konur, sem voru að vinna
við ávaxtatrén, hættu samstundis vinnu sinni, og
allir horfðu upp til fjallsins með ótta í hjörtum
sínum.
Eftir dálitla stund vissu þau, að það, sem þau
óttuðust mest var að gerast. Enginn vissi hvort að
það mundi standa stutt eða lengi, en allir sáu, að
eldmóðan var foyrjuð að renna út af kolli fjalls-
ins, og innan skamms myndi hún ná niður á slétt-
una þar, sem ávaxtatrén uxu.
Þetta kvöld sagði Lucia gamla við Mariettu,
„Komdu“.
„Hvert erum við að fara?“ spurði Marietta.
„Niður í þorpið til að biðja heilagan Antonius
um hjálp. Taktu blóm með þér“.
Marietta fyllti litlu svuntuna sína af blómun-
um, sem hún hafði tínt um morguninn og gekk
með Luciu gömlu niður í þorpið. Bændur, bæði
ungir og gamlir, þyrptust til þorpsins úr öllum átt
um, og þeir, sem áttu heima í þorpinu höfðu hóp-
ast til kirkjunnar og lágu þar á hnjánum og báð-
ust fyrir. Næstum því allir höfðu með sér blóm,
sem þeir lögðu við fætur styttunnar af heilögum
Antoníusi.
★ í VERKSMIÐJU nokkurri
vinnur 800 manns. Það á að safna
fyrir afmælisg'jöf handa forstjór-
anum. Þriðji hluti karlmannanna
gefur 15 krónur á mann og helm
ingur kvennanna gefa 10 krónur.
Hvað mikið safnaðist? (Svar
neðst á síðunni).
Enginn
bátur
á sjó
Raufarhöfn, 13. marz.
ÞAÐ virðist vera fisklaust
fyrir Noröurlandi, óg bátarnir
afla lítið, þótt þeir komizt á sjó,
en gífurlegar ógæftir hafa verið
í vetur, og ekkert hefur verið far
ið héðan á sjó síðan í janúar.
Atvinnuleysis hefur þó ekki orð
ið vart hér á Raufarhöfn, því að
yngri mennirnir eru á vertið fyr-
ir sunnan, en hinir, sem heima
eru, hafa nóg að gera við ýmis
konar byggingaframkvæmdir og
aðra landvinnu. Unnið er að
stækkun mjölhússins við síldar-
verksmiðjuna, og þegar kemur
lengra fram á vorið, verður eitt-
hvað gert til endurbóta á sildar-
plönunum. Þannig er búið í hag-
inn fyrir komandi síldarvertíð.
Snjór er yfir öllu, og öðru
hvoru hafa vegir teppzt, en hér
er nóg um skipakomur. Tungu-
foss-var hér fyrir skömmu að taka
síld, og fleiri skip hafa verið hér
á ferðinni. — G. Á.
HLÍF
Framhald af 3. síðu
Sigurður Guðmundsson, vara-
formaður Hlífar, afhenti Her-
manni Guðmundssyni mjög fagra
gestabók frá félaginu í tilefni
þess að Hermanni Guðmundsson
hefur í 20 ár gengt formanns-
starfi í Verkamannafélaginu Hlíf.
Skeyti og blómakörfur bárust.
Hátíðafundurinn var ‘ekki. eins
fjölmennur og efni stóðu til, mun
því hafa valdið inflúenzufaraldur
í bænum.
*--------------------
SVAR við Heilabrjót: 400 kr. —
Kvenfólk og karlmenn gáfu að
meðaltali 5 krónur.
12 15- marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐI0