Alþýðublaðið - 12.04.1962, Page 14

Alþýðublaðið - 12.04.1962, Page 14
DAGBÓK FIMMTUDAGUR Kvöld- og næturvörð- ur L.R. í dag: Kvöld- vakt kl. 18,00—00,30. Nætur- Vakt kl. 24,00—8,00: - A kvöld- tfakt: Sigmundur Magnússon. Á Oæturvakt Daníel Guðnason Læknavarðstofan: sími 15030. Ingólfsapótek á vakt 7. apríl tU 16. apríl. Simi 11330. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Sími: 12308. Að- alsafnið, Þing- holtsstræti 29A: Útlán kl. 10—. 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnudaga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 10—10 alla virka daga, nema laugardaga kL 10—7. Sunnudaga kl. 2—7. Úti- bú, Hólmgarði 34: Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugar- daga. Útibú, Hofsvallagötu 16: Opið kl. 5,30—7,30, alla virka daga. Nætur og helgidagavörður í HAFNARFIRÐI vikuna 7. apr. tU 14. apr. er Ólafur Einars- son. Simi sjúkrabifreiðar Hafnar- fjarðar er 51336. Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss fer frá New York 13.4 til Rvíkur Dettifoss kom til Rvikur 7.4 frá New York Fjallfoss fer frá Ham borg 11.4 til AntÐerpen, Hull og Rvíkur Goðafoss fór frá Hafn erfirði 7.4 til Rotterdam og Ham borgar Gullfoss fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld 11.4 til Khafnar Lagarfoss fer væntanlega frá Hangö 11.4 til Rvíkur Reykja foss kom til Norðfjarðar í dag 11.4 fer þaðan til Austur- og bíorðurlandshafna og Rvíkur Sedfoss fer frá Dublin 13.4 til New York Tröllafoss fór frá Siglufirði 3.4 til New York Tungufoss fór frá Rvík 11.4 til f-'axaflóa- og Vestfjarðahafna Zeehaan fór frá Keflavík 10.4 til Grimsby, Hull og Leith Laxá £ec frá Hull 12.4 til Seyðisfjarð ar, Reyðarfjarðar og Rvíkur. Skipaútgerð Reykjavíkur Hekla er í Rvík Esja er á Norð urlandshöfnum á leið til Akur eyrar Herjólfur fer frá Vmeyj um í dag til Hornafjarðar Þýrill íór frá Rvík í gærkvöldi til Keflavíkur Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á leið til Akureyrar Herðubreið er á Áustfjörðum á, norðurleið Bald ur fer frá Rvík á morgun til Eifshafnar, Gilsfjarðar- og Hvammsf j arðarhaf na. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvik Arnarfell cr á Akureyri Jökulfell fór 6. þ.m. til New York Dísarfell los ar á Húnaflóahöfnum Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á morg un Helgafell er á Húsavík Hamrafell fór 2. þ.m. frá ís- landi til Batumi Bonafide er á Hornafirði. Jöklar h.f. Drangajökull er í Vmeyjum Langjökull er á leið til Grimsby fer þaðan til Amsterdam Lond on, Rotterdam og Hamborgar Vatnajökull kom til Mourmansk 10. þ.m. Hinningarspjöld Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Braga Brynjólfssonar. Verzl. Roða, Laugaveg 74. Verzl. Réttarholt, Réttar- holtsvegi i. Skrifstofu fé- lagsins að Sjafnargötu 14. í Hafnarfirði: Bókaverzl. Olivers Steins og í Sjúkra- samlagi Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimel 35. — Verzl. Hjartar Níelsen, Templarasimdi 3. Verzl, Stefáns Árnasonar, Gríms staðaholti. Hjá frú Þuríði Helgadóttur, Malarbraut 3, Seltjarnamesi. Minningarspjöld „Sjálfsbjörg“ félags fatlaðra fást á eftirtöld um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apoteki Reykjavíkur- apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og í Skrifstofu Sjálfsbjargar. Flugfélag Islands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan legur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glas go\v og Khafnar kl. 08.00 í fyrra málið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers Vmeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, ísa fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, og Vmeyja. Loftleiðir h.f. Fimmtudaginn 12. apríl er Leif ur Eiríksson væntanlegur frá New York kl. 10.00 Fer til Lux baka frá Luxemborg kl. 03.00 emborgar kl. 11.30. Kemur til Heldur áfram til New York kl. 04.30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Vmeyja frá Spáni Askja er í Rvík. A Elliheimilinu verða föstu- guðsþj ónustur alla niuvikna föstuna, á hverju föstudags kvöldi kl. 6,30. Allir vel- komnir Heimilisprestur- irm. Fimmtudag ur 12. apríl: 8.00 Morgun útv. 12.00 Há degisútvarp 13.00 0,Á frívakt- inni 15.00 Síðdegisútv. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku 18.00 Fyrir yngstu hlust- endurna 18.20 Þingfr. 19.30 Fréttir 20.00 Útvarp frá Al- þingi Dagskrárlok um kl. 23.30 Fró 1. opril til 31. október 1962 munu Loftleiðir fljúga 22 fcrðir i viku til og fró fslandi Viðkomustaðir: New York, Glasgow, London, Stafanger, Osló, Gautaborg, Helsingfors, Kaupmannahöfn, Hamborg, Amsterdam og Luxemborg Tryggið far með fyrirvara ÞÆGILEGAR HRAÐFERBIR HEIMAN OG HEIM ■ Frh 1 fyrir marga að sigrast á, held ur Iíka félagsleg venja, og venjulega er erfitt að sigrast á slíkum venjum. í þriðja lagi eru reykingar svo eins konar öryggisventill fyrir taugakerfið. Níu kvikmyndafeikarar af hverjum tíu sem í kvikmynda húsunum sjást reykja stóran hluta þess tíma, sem þeir eru á tjaldinu. Þetta mun vera ein áhrifamesta auglýsing sem til er fyrir tóbaksfram- leiðendur, og ekki hvað sízt munu áhrif þessara stöðugu reykinga á sviðinu vera mikil á unglinga og þeim óbein hvatning til reykinga, Tvær nefndir þekktra lækna, önnur í Danmörku og hin í Englandi, skiluðu ný- lega skýrslum um áhrif reyk- inga á heilsufar manna. — Nefndirnar voru sammála um skaðsemi reykinga og hentu báðar á, að nauðsynlegt væri að gera róttækar ráðstafanir til að draga stórlega úr reyk- ingum, því sá fjöldi, sem lét- ist árlega vegna krabbameins í lungum væri orðinn ískyggi lega mikill og færi stöðugt vaxandi. Talað var um að banna sígarettuauglýsingar, banna reykingar á opinber- um stöðum, í flutningatækj- um o. s. frv. og auka fræðslu um skaðsemi reykinga. Ekki liefur enn frétzt neitt um fram kvæmdir þessara tillagna læknanna, nema hvað borgar- stjórnin í London kvað hafa hengt upp stór skilti á 1500 stöðum þar í borg, til að út- skýra fyrir mönnum hættuna. En þrátt fyrir ógnandi og ófagrar skýrslur Iæknanna reykja menn áfram, að vísu eitthvað minna en áður, en ef allt fer að venju, mun ekki líða á löngu fyrr en reykingar verða orðnar nærri jafnmikl- ar aftur og þær voru áður en læknarnir skiluðu skýrslum sínum. Veitingahús og vinnu- staðir og hcimili munu víðast eftir sem áður vera með loft- ið blátt af reykjarsvælu. — Reykurinn mun fara niður í lungun, hreinsast þar af tjör unni, sem í honum er, og verða svo blásið út í andrúms- Ioftið. Svipaðar skýrslur voru birt- ar 1957, þótt ekki bentu þær eins eindregið á þörf til úr- bóta. Þá minnkuðu reyking- ar um sinn, en júkust síðan aftur enda er sagt að sígar- ettuframleiðendur hafa ekki ýkjamiklar áhyggjur af minnkandi sölu. Þetta mun líða hjá, hugsa þeir. KARLSEFNI Framhald af 1. síðu, Þýzkalandi. Ég hefi þegar átt tal við Peter DeVries, framkvæmda- stjóra ITF, sem var mjög undrandi yfir þessu og kvaðst mundu at huga hvað hefði bilaö í Cuxhaven og sjá til hvað hægt yrði að gera. Jón kvaðst eiga von á skeyti frá DeVries í dag. Rétt er að geta þess, aS brot á útflutningslöggjöfinni geta varðað allt að 500 þúsund króna sekt og 4 ára fangelsi. ÍÞRÓTTIR ► ramhald < 10 SÍðtt, m. grind 13,7, hástökk 2,05, söng 4,05 og þrístökk 15,45 m. Hayes Jones sagði í Tokíó: — Hér skal ég keppa 1964 og taka gull, en síðan sný ég mér að amerísku knattspÞ!'tnunni' Líttu bara á Glen Davis og Roy Nor- ton, sem hafa tíu þús. dollara í kaup á ári sem knattspyrnu- menn. Snell og Hoiberg sögðu ekki eins mikið, en þeir lilupu hraðar í staðinn. Snell, sem nýlega sló Tom Courtneys heimsmet á 880 yards 1:46,8 mín. met 1,7 sek. hljóp nú vegalengdina innanhúss á 1.49.5 mín. og sló innanhúss heimsmet Sowells. G. Þ. endursagði. 14 12. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.