Alþýðublaðið - 14.04.1962, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 14.04.1962, Qupperneq 2
] tstjórar: Gisii J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Aðstoðarritstjóri: Björgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu t—10. — Áskriftargjald kr. 55,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgef- andi: Aipýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Ásgeir Jóhannesson. KÁRLSEFNIS "^ERKFALLSBROT togarans Karlsefnis kann við fyrstu sýn að virðast djarflegt framtak, sem hafrborið tilætlaðan árangur. Það var að vísu ein göngu vegna-mistaka, sem Alþjóðasamband flutn iðnaverkamanna stöðvaði ekki löndun úr skipinu, en þetta ævintýri kann að veita upphafsmönnum þess skammvina gleði. Hér er um mjög alvarlegt mál að ræða, og það varðar hvorki meira né minna en grundvallar rétt indi íslenzkra verkalýðsfélaga. Áratugir eru liðn- ir, síðan félögunum tókst með harðsóttri og grimmi legri baráttu að fá samningsrétt við atvinnurek- endur. Langt og mikið starf er að baki þeirri lög- gjöf og þeirri hefð, sem tryggir rétt vinnandi manna til að hætta vinnu um sinn til að knýja fram lausn á kjaradeilum. Ný kynslóð hefur vaxið upp í landinu, síðan allt þetta gerðist. Þessi kynslóð hefur lifað við meiri efni og öryggi en fyrri kynslóðir, og' skilur oft ekki, hvað eru aðalatriði í sambúð vinnandi fólks annars vegar og atvinnuveitenda hins vegar. Þess vegna láta menn sér nú detta í hug að smeygja sér framhjá staðreyndum verkfalls og reyna ævintýri eins og brot Karlsefnis. Ef afram verður haldið á þessari braut, hlýtur það að skoðast sem tilraun til að brjóta niður rétt- indi og samningsaðstöðu verkalýðsfélaganna fyrir 30—40 000 félagsmenn og konur. Það er tilraun til að grafa undan einni af máttarstoðum íslenzks þjóðfélags. Atvinnurekendur, sem fara inn á þessa braut, taka sömu afstöðu og fyrrennarar þeirra fyrir 30 árum, sem neituðu að viðurkenntj verkalýðsfélög, reyndu með brögðum, peningum og sundrungu að eyðileggja mátt þeirra. Ef Bogesenarnir ætla að gang aftur, mun verka íýðshreyfingin fylkja liði sínu á nýjan leik. Þurfi öð heyja baráttuna við þá herra öðru sinni, verður það gert. Þá getur afstaða flokka og félaga til ís- lenzkra þjóðmála breytzt á einni nóttu. mmm Nýr blaðsölustaður Alþýðublaðið verður framvegis selt í lausa- ‘ sölu í Ellabúð í Selási. I Afgreiðsla Alþýðublaðsins. i oma DEILUR um kaup og kjör milli vinnukaupbnda o? vinnuselj enda eru ckki óeðlilegar. Þær hafa alltaf vcrið og munu verða eins og delur milli allra þeirra, sem eitt livað hafa aS selja og þeirra, sem kaupa. Verklýðshreyfingin barðist árum saman fyrir frumstæðasta rétti sínum, að vera viðurkennd sem samningsaðili um kaup og kjör við vinnukaupendur og áttu þá báðir aðilar að standa jafnt að vígi við samningsborð, en fara að leikreglum. HIÐ OPINBERA hefur loksin3 viðurkennt þetta sjónarmið eftir að verka lýðurinn hafði sigrast á þjösnaskap og skilningsleysi vinnu kaupenda. Með vinnulöggjöfinni hefur alþingi sett deiluaðilum fast ,ar reglur til þess að fara eftir, og það hefur sýnt sig, þrátt fyrir allt að menn hafa viljað fara eftir því að minnsta kosti verður ekki annað sagt um verklýðsfélögin. Satt best að segja héldu menn að gömlu bar dagaaðferðirnar væru úr sögunni, að hvassar ofbeldisklærnar hefðu verið dfegnar inn til fulls og að framar mundu þær ekki averð hvesstar framan í verkafólk. TWIST Röndóttu buxurnar eru komnar í verzlanir Halli og Stína í TWIST-buxum ÓDÝRT ÞVOTTAEFNI: 2V2 kg. þvottaduft. kr. 29.00 34 1. þvottalögur .. — 15,00 EN MANNI VERÐUR ekki að trú sinni. Eitt atvinnurekstrarfyrir tæki, Geir Thorsteinsson, þótst þess umkomið að draga út klærnar og beita þeim í viðskiftum við verklýðssamtökin Verkfallsbrot tog arans Karlsefnis er nákvæmlega af sömu rót runnið og ofbeldisaðgerð ir átvinnurekenda fyrir aldarfjórð ungi. Fyrirtækið svíkst aftan að sarníökunum, brýtur allar viður- Hljóðfæraverzlun P0uI Bernburg h.f. Vitastíg 10 - sími 20111. pik-up á Harmonikur ic Harmoniku-bakólar Jr Harmoniku-ólar Maracas. ir Claves. ★ Bongo. ■fa Cowbells. Sendum um allt land. Nýja símanúmerið er: 20111 kenndar reglur, blekkir starfsfólk sitt og nýtur fákunnáttu nokkurra einstaklinga. Forstjórinn hefur for ystu í landi og skipstjórinn á sjón um. OG ÞAÐ ER EKKI NÓG með þetta, heldur brýtur fyrirtækið reglur sinna eigin samtaka og neit ar að fara að landslögum. Þetta mál er fyrir veklýðshreyfinguna alla í heild eitt stærsta viðfangsefnið og örlagaríkasta, sem hún liefur íeng ið til lausnar í fjöldamörg ár. Iíér hefur það gerst að reynt hefur ver ið að beita ofbeldis- og svika að gerðum gagnvart verklýðshreyfing unni, sem talið var, að engum mundi framar detta í hug að beita. ÞETTA ER VIÐFAN GSEFNI verklýðshreyfingarinnar einnar. Það er hins vegar hlutverk togara eigenda aö sjá um að farið sé eftir reglum þeirra, og ríkisvaldsins að farið sé eftir landslöguni. Ef tog araeigendum tekst ekki að hafa stjórn á samtökum sínum, þá er það þeirra skaði. Ef ríkisvaldið heldur ekki uppi lögum og reglum gagnvart ribböldum þá mun því reynast erfiðari eftirleikurinn ÞETTA MÁL ER STÓRMÁL fyr ir verklýðshreyfinguna. Ef henni tekst ekki aö halda uppi þeim regl um, sem hún hefur sett, og henni hafa verið settar, í viðskiftum sín um við atvinnurekendur, þá mun fleira á eftir koma. Gömlu klærnar koma enn í ljós. Enn er reynt að splundra samtökunum eftir gömlu aðferðunum. Ef ekki verður stöðv að til fulis hefst á ný Sturlungaftld Um þetta einstæða framferði Geirs Thorsteinssonar verður ekki hægt að semja. Það snertir ekki þá samningá sem undanfarið hafa farið fram milli samtaka sjómanna og togaraeigenda. Ef um það verð ur samið er málið tapað — og verklýðshreyfingin afsalar sér sjálf stæði sínu. Hannes á horninu nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í .,.«m 1 m 1 m 11 h n h t u n 11 m 111111 v, ■WH'iPÍIPvrrrr MitiiiiiiiiimiA #1T A 1 A I rfl A iH i fi iiHiiimiiiiini. MiimiiiMiim Mlllllllllllllll HMMIMMMIH HIMMIIMMM •»»•1)111111 iiiiiiimimiii iiimmmmn iMimmtiMt' 'IIIMMIIU#*' ...........................................IIIMIMN** iHHiHMiMiimmmiMmmmHUMimmHHHHH> Miklatorgi við hliðina á ísborg. Aðventkirkjunni, sunnudaginn 15. apríl kl. 5 e. h. Kórsöngur og kvartettsöngur. Allir velkomnir. 2ll4. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.