Alþýðublaðið - 14.04.1962, Side 5

Alþýðublaðið - 14.04.1962, Side 5
Fær Stálvík 5 milljónir? TEKIÐ var fyrir í neðri deild alþingis í gær frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að’ ábyrgjast allt að 5 milljón króna lán fyrir Stálvík til að reisa skipasmíðastöð. Er frumvarpið flutt af iðnaðar nefnd deildarinnar að beiðni rík- isst j órnarinnar. í greinargerð með frumvarpinu segir m. a.: Stálvík hf. er nýtt fyrirtæki, sem hyggst reisa skipa smíðastöð fyrir stálskip í 4rnar- vogi í Gullbringusýslu. Ilefur félagið farið fram á að ríkissjóð ur ábyrgist allt að 5 millj. kr. lán til byggingar stöð'variiinar, en hlutafé er ákveðið 2,5 mill. kr. Fyrsti áfangi framkvæmda félags ins miðast við smíði stáiskips fyrir íslenzka fiskiskipaflotann, allt að 250 RL. Afköst fyrstu tvö árin eru áætiuð tvö skip á ári, en þriðja árið er reiknað aukningu í framleiðslu eins ört og kleift er. Ekki er talin þörf á að smíða sjósetningarbraut fyrr en vorið 1963, þó að fram- leiðsla á fyrsta skipinu hefjist næsta vetur. Er ráðgert að ljúka smíði fyrsta skipsins sumarið ELDUR LAUS ELDUR kom upp í timburhúsi við Suðurlandsbraut 40 í gær- morgun. Litlar skcnundir urðu og enginn brenndist. Rafmagnsviðgerðarmenn voru að vinnu í húsinu, er eldurinn kom upp, og kvöddu þeir slökkvi liðið á vettvang, sem réði niður- lögum eldsins á nokkrum mín- útum. Eldurinn kom upp í gafl- inum, sem er úr timbri. Er taíiö að kviknað hafi út frá rafmagn- með ' inu við inntak hússins. Útvarpsumr Rig ningar - klaki i jörðu en Hvolsvelli, 13. apríl. i raðir. Eldri menn muna ekki Riffnt hefur stöðugt síðan i eftir öðru eins. kl; 10 í morgun, en undanfariðj Fénaður hefur verið á fullri hefur verið mikill snjór og gadd- gjöf, en heyþrot eru ekki víða, ur. Má nú búast við vatnavöxt- um. Snjór er enn mikill til fjalla, en er nú að hverfa í byggð. — Hann bráðnar mjög fljótt og þeg- ar rigningarvEttnið bætist svo ofan á, verður allt á floti. Klaki er mikill í jörðu, svo að vatnið sígur ekki niður. Klakinn mun vera á þriðja fet sem er með því mesta um ára- mHHWUMMUmtAAVMMMVl EINAR Þorláksson opnar málverkasýningu í Lista- mannaskálanum kl. 3 í dag. Hann sýnir 90 myndir, ol- íu, pastel og túss. Einnig nokkrar klippimyndir. Þetta er fyrsta sjálfstæða sýning Einars, en hann lærði í Ilollandi, Kaup- mannahöfn og Osló. Myndin sýnir listamgnn- inn og nokltrar myndir á sýningunni. þótt minnkað hafi hjá sumum bændum af heyi. Að vísu hafa ýmsir bændur í sýslunni nóg af heyi, svo að ekki þyrfti að sækja hey að. Óvænlega horfir með korn- ræktina í sumar sökum frosta, en nú þyrfti helzt að hafa verið lokið við að sá korni. Þetta gæti dregist fram í miðjan maí, og ef gaddur er þá, gæti jafnvel eng- in kornrækt orðið í sumar, en kornið þarf 100 daga til þess að þroskast. Áburðarflutningar hafa gengið vel, og hafa flestir bændur feng ið ngar birgðir. Er nú langt kom ið með að fiytja áburðinn. Veðrið breyttist í gær, og var þá ekkert frost eins og verið hef ur. í morgun var hvöss suðaust- an átt, og um 10 leytið skall á hellirigning og hefur ekki stytt xtpp síðan. Þ. S. Framh. af 16, síðu Gylfi sagði, að ríkisstjórnin viður kenndi fullkomlega nauðsyn þess og réttmæti að nokkur breyting ætti sér ávallt stað á kaupgjaldi einstakra starfshópa. Einmitt þess vegna hefði stjórnin nýlega lýst sig reiðubúna til þess að vinna að því að lægst launuðu verkamenn fengju nokkra kauphækkun og af sömu ástæðum hefði ríkisstjórnin fyrir fáum dögum ákveðið að greiða kennurum nokkra þóknun fyrir aukastörf. Hins vegar sagði Gylfi, að ef almennar kauphækk anir yrðu umfram það er aukin þjóðarframleiðsla leyfði mu ídi það aðeins leiða til aukinnar verð bólgu. JÓN ÞORSTEINSSON talaði einnig af hálfu Alþýðuflokksins í umræðunum í gærkveldi. Hann rifjaði upp ýmis ummæli Fram sóknar manna í Tímanum um við reisnarráðstafanirnar um það leyti er þær hófust. Þeir hefðu þá spáð samdrætti og atvinnuleysi í land inu, en engar hrakspár stjórnar andstöðunnar hefðu rætzt heldur hefði stjórninni tekizt að reisa efnahagslífið við og væri atvinna nú mikil og traust og efnahagur þjóðarinnar góður. Jón sagði, að Framsóknarmenn væru oft að hrósa sér af því að samvinnuhreyf ingin hefði haft frumkvæðið að því að semja um hinar miklu kaup hækkanir sl. ár. Virtust Framsókn armenn hinir ánægðustu með frammistöðu Sambandsins og teldu að SÍS hefði nú sem fyrr sýnt verkalýðnum velvilja. í þessu sambandi rifjaði Jón upp afstöðu SÍS til frumvarpsins um launajöfn uð karla og kvenna. Frumvarpið hefði verið sent til umsagnar vinnumálasambands samvinnufél aganna og 23. nóv. 1960 hefði um sókn þess borizt. Hefði í henni verið lagzt gegn kauphækkun verkakvenna (1. jan. 1962) og talið að útflutningsatvinnuvegirnir þyldu ekki neina kauphækkun. En hálfu ári síðar eða vorið 1961 gátu þessir sömu aðilar innan SÍS sam þykkt 13% kauphækkun, sagði Jón Hvað hafði breytzt? Jón bað Fram sóknarmenn um svör við þessu und arlega háttalagi SÍS en svör feng ust ekki í umræðunum í gærkveldi Birgir Finnsson var síðasti ræðu maður Alþýðuflokksins í umræð unum. Hann ræddi m a. ábyrgðar leysi stjórnarandstöðumiar. Flokk ar stjórnarandstöðunnar væru á móti öllum málum rílrisstjórnarinn ar hversu góð sem þau væru og til; vitað væri að þeir mundu sam. lögur Framsóknar og kommúnista ! þykkja væru þeir í stjórn. Minnti væru margar hverjar þannig, að | Birgir í þessu sambandi á hið þessum flokkum væri það ljóst að j fræga dæmi um Framsóknarflokk þær væru óframkvæmanlegar. j inn frá 1949-50 er Framsóknar Birgir sagði, að Framsókn og komm menn samþykktu vantraust á ríkis ar býsnuðust nú yfir gengislækkun j stjórn Sjálfstæðisflokksins vegna og kaupbindingu enda þótt þessir j þess að flokkurinn bar íram frum flokkar hefðu sjálfir staðið að slík varp um gengislækkun en siðan um ráðstöfunum í vinstri stjórn^gengu þeir á eftir til stjórnarsam inni. Flokkar þessir berðust nú gegn varnarliðinu en þeir hefðu áður heitið að vinna að brottför þess og svikið það og þannig mætti lengi telja. Stjórnarandstöðuflokk arnir berðust nú gegn málum, sem starfs við Framsókn — einmitt um gengislækkun. Væri þetta dæmi táknrænt fyrir starfsaðferðir Fram sóknar og sjálfsagt ættiiþað oftar að endurtaka sig hvað þennan flokk snerti. Keyptu 100 bíla HINGAÐ til lands eru vænt- I byrjun sl. marzmánaðar bauð anlegar innan skamms eitt hundr Fordumboð • Sveins Egilssonar að bifreiðar af gerðinni „Zep- nokkrum forráðamönnum leigu- hyr 6,“ en sú bílategund kom á bílastöðva í Reykjavík og Kefla- markaðinn í Rretlandi í gær, á- vík í kynnisför til Fordverksmiöj samt tveim öðrum nýjum íeg- anna brezku, þar sem þeim gafst undum, „Zodiac Mk 111“’, og kostur á, að skoða þessa nýju „Zepliyr 4.” Það verða leigrubil- bíla. stjórar, sem fá þessar bifreiðar. | Þótti þeim „Zephyr 6“ hinn n- Fyrrnefndar gerðir verða ■ kjósanlegasti með tilliti til leigu- kynntar í öllum heimsblöðunum samtímis og hvarvetna, sem verksmiðjurnar hafa umboðs- menn. Mikil leynd hefur ríkt yfir smíði þessara bifreiða, og má það teljast nokkuð merkilegt, að 100 þeirra hafi verið seldar hing að til lands, áður en gerðin var komin á hinn almenna markað. bilaaksturs hér heima, og gerðu þeir kaup á eitt hundrað bifreið- um þeirrar tegundar. Mun það hafa auðveldar kaupin, að heim- ild fékkst fyrir erlendu láni, sem nemur öllu fob-verði bílanna, cn þau kjör gilda eingöngu fyrir leigubílstjóra. Bilarnir verða af- hentir á næstu mánuðum. Þorlákur AR-5 slitnar upp Þorlákshöfn, 13. apríl. unar, en vilja ekkert láta llppi, Báturinn Þorlákur ÁR-5 Auk þess sem eitthvað úr kjöln- slitnaði upp af legufærum sínum um er komið upp, mun lestar- hér í höfninni í morgun og rak borð úr botni bátsins hafa sést í upp í fjöru. Skemmdirnar hafa j fjörunni. Hvessa tók af suðaustri ckki verið kannaðar, en tveggja j í gærkvöldi, og er þetta liættu- metra stykki úr kjölnum er komið, legasta vindáttin í Þorláksböín. upp. Kristinn Einarsson, fu)itrúi| Það var kl. 8,55 í morgun, að frá Samábyrgð h.f. vill ekkert j Þorlákur slitnaði upp af legu- segja um, hvort bátnum verði færum sínum. Bátinn rak upp í bjargað eða hvort hann verði lát-'fjöru neðan við frystihúsið á lik. ínn eiga sig. Menn frá Björgun h.f. í Rvik hafa athugað aðstæður til björg- og mótorbátinn í vetur. Hann faxa var um stað rak upp mannlaus. Þegar þctta gerðist var 'ivass suðaustan vindur og kvika á leg unni, en þó ekki verra en það, að þrír bátar lágu við bryggpi. Báturinn er eitthvað brotinn, en ekki er hægt að kanna það iyrr en á fjöru. Þó að hvasst væri, þegar bát- urinn slitnaði upp, var ekki brim aðeins kvika. Ólag reið á bátinn. Hann mun vera fullur af sjó. Mótorbáturinn Þorlákur ÁR-5, er 27 tonn að stærð. byggður ór- ið 1913 úr eik í Danmörku og er eign Meitilsins h.f. Hann hét áður Ægir, og var frá Kefíavik, en var keyptur hingað 1949. Þessi fimmtugi bátur hefur aflað mikið um dagana. Um tíma var hann aflahæsti báturinn hér, en það sem af er þessari vertíð hafði hann aflað 99,820 tonn. Á- Áhöfnin var fimm manns og skjp- stjóri á bátnum var Magnús Gíslason. — M. B. ALÞÝBUBLAÐIÐ - 14. apríl 1962 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.