Alþýðublaðið - 14.04.1962, Page 14

Alþýðublaðið - 14.04.1962, Page 14
DAGBÓKLAUGARDAGUR Kvöld- og næturvörð- ur L.R. í dagr: Kvöld- ▼akt tl. 18,00—00,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld- fakt: Víkingur Arnórsson Á næt urvakt Gísli Ólafsson Helgidagavörður í Reykjavík nú tim helgina er Pétur Traustason Læknavarðstofan: sími 15030. Ingólfsapótek á vakt 7. apríl tll 16. apríl. Sími 11330. Nætur og helgidagavörður í Hafnarfirði vikuna 14-21 apríl er Eiríkur Björnsson simi 50235 Sími sjúkrabifreiðar Hafnar- f jarðar er 51336. Menntastofnun Bandaríkjanna ó íslandi (Fulbright-Stofnun in) auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, er hún hyggst veita íslendingum til náms við háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir í Bandaríkj- unum á námsárinu 1962-63. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði fiá Reykja vík til þess bæjar, sem næstur er viðlcomandi háskóla og heim aftur. Skipaútgerð ríkis- ins: Hekla fór frá Rvík í gær austur um land til Akur- eyrar Esja er á Vestfjörðum á euðurleið Herjólfur fer frá Vsn eyjum í dag til Rvíkur Þyriíl cr í olíuflutningum í Faxaflóa Skjaldbreið er á Norðurlands- feöfnum Herðubreið er á leið frá Kópaskeri til Rvíkur C'lmskipafélag íslands h.f. lírúarfoss fer frá Nt á; Y’ork 13.4 fil Rvíkur Dettifoss kom til R- víkur 7.4 frá New York. Fer á Iiádegi á morgun 14.4 til Akra •íess-Fjallfoss kom til Anlwerp en í morgun 13.4 fer þaðan á laugardag 14.4 til Hult og R- víkur Goðafoss er í Rotterdam fer þaðan í dag til Hamborgar og Rvíkur Gullfoss kemur til Khafnar sunnudaginn 15 4 Eag arfoss fór í morgun 13.4 frá ííangö til Seyðisfjarðar og ftaufarhafnar Reykjafoss er á fáskrúðsfirði, fer þaðan í kvöld lil Raufarhafnar og Akureyrar Selfoss fer frá Dublin 13.4 til New York Tröllafoss fór frá jHglufirði 3.4 til New York Tungufoss er í Hafnarfirði Zeehaan fór frá Keflavík 10.4 til Grimsby, Hull og Leith Laxá fór frá Leith í gær 12.4 til Seyð Isfjarðar Reyðarfjarðar og R- víkur Skipadeild S.Í.S. flvassafell er í Rvík Arnarfell Cór 12. þ.m. frá Akureyri til Rotterdam Jökulfell kemur 15. fc.m. til New York frá íslandi Dísarfell losar á Breiðafirði Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa Helgafell er á Akur eyri Hamrafell kemur 15. þ.m. til Batumi Bonafide er á Aust fjörðum. Eimskipafélag Reykjvíkur h.f. Katla er í Vmeyjum Askja er í Rvik Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Sími: 12308. Að- alsafnið, Þing- holtsstræti 29A: Útlán kl. 10—. 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnudaga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 10—10 alla virka daga, nema laugardaga kL 10—7. Sunnudaga kl. 2—7. Úti- bú, Hólmgarði 34: Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugar- daga. Útibú, Hofsvallagötu 16: Opið kl. 5,30—7,30, alla virka daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku- daga frá kl. 1,30 til 3,30. Fríkirkjan: Messa kl. 5 Þor steinn Björnsson Aðventkirkjan: Guðþjónusta kl. 5 e.h. á sunnudag Hallgrímskirkja: Messað kl. 11 séra Jakob Jónsson. Messað kl. 2 e.h. séra Sigurjón Þ. Árnason. Við báðar messumar verður tekið á móti samskot um til kristniboðsins í Conso. Neskirkja: Fermingar kl. 11 f.h. og kl. 2 e.h. séra Jón Thorar ensen. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Ferm ing kl. 2 e.h. séra Kristinn Stefánsson Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e.h. (Kristniboðsdagurinn) séra Garðar Svavarsson Kópavogssókn: Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 2 e.h. séra Gunnar Árnason Dómkirkjan:.kl. 11 f.h. Ferming séra Óskar J. Þorláksson Kl. 2 e.h. Ferming séra Jón Auð uns ' Háteigsprestakall: Fermingar messa í Fríkirkjunni kl. 11 f.h, séra Jón Þorvarðarson Sunnudaginn 22. april 1962 mun hefjast hin árlega bikarlceppni skákfélaganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu og er þá keppt um þennan veglega silfurbik ar. Ilvert byggðarlag innan Gullb. og Kjósarsýslu, að Hafnarfirði undanskildum, get ur sent 10 manna sveit til keppninnar. Skákfélag Kefla víkur sér um keppnina og þurfa félög, sem taka vilja þátt í keppninni að tilkynna þátttöku sína til Sigfúsar Kristjánssonar Hringbraut 69 Keflavík. fyrir 20 þ.m. Flugfélag íslands |3| 11 gfn h.f. Hrimfaxi fcr til Bergen, Osloar Khafnar og Ham borgar kl. 10.30 í dag Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 17.20 á morgun Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða Húsa víkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, og Vmeyja Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vm eyja. Loftleiðir h.f. Laugardag 14. apríl er Leifur Eiríksson væntanlegur frá New York kl. 09.0Ö Fer til Luxem borgar kl. 10.30 Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00 Heldur áfram til New York kl. 01.30 Eiríkur rauði er væntanlegur frá Hamborg Khöfn og Gauta borg kl. 22.00 Fer til New York kl. 23.30 Sjötíu ára verður í dag Sigríður Gísladóttir, Hverfisgötu 98a, Reykjavík. Hún dvelst í dag á heimili dóttur sinnar, Efsta sundi 23 Rvík. Konur í fulltrúaráði Alþýðu- flokksins gangast fyrir kaffi sölu 1. maí í Iðnó. Þær konur sem gefa vildu kökur eða á annan hátt styrkja þessa kaffisölu, hringi vínsamlegast í eftirtalin símanúmer: 15216, Guðbjörg Brynjólfsdóttir, 12930, Soffía Ingvarsdóttir eða 13989, Emelía Samúels dóttir. Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarfirði Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlið 28, Gróu Guðjóns- dóttur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahlíð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlið 7. Minningarspjöld kvenfélagsins Keðjan fást ijá: Frú Jóhönnu Fossberg, lími 12127. Frú Jóninu Lofts- ióttur, Miklubraut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarás- vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, lími 37925. í Hafnarfirði hjá Frú Rut Guðmundsdóttur, \usturgötu 10, sími 50582. Laugardag ur 14. apríl: 8.00 Morgun- útv. 12.00 Há degisútvarp 12.55 Óskalög sjúki inga 14.30 Laugardagslögin 15. 20 Skákþáttur 16.00 Bridgeþátt ur 16.30 Danskennsla 17.00 Fréttir — Þetta vil ég heyra Magnús J. Brynjólfsson kaup maður velur sér hljómplötur. 17.40 Kynning á dagskrárefni útvarpsins 18.00 Útvarpssaga barnanna 18.30 Tómstundaþátt ur 19.30 Fréttir 20.00 Leikrit Leikfélags Reykjavíkur: „Kjarn orka og kvenhylli" 22.00 Fréttir 22.20 Danslög; þ.á.m. leikur hljómsveit Bjöms R. Einarsson ar 24.00 Dagskrárlok. Ferming á morgun Framh. af 4. siðu Sigrún Gunnarsdóttir, Melgerði 13. Sonja María Einarsdóttir, Þverveg 2E. D r e n g i r : Ástráður Magnússon, Holtagerði 6, Kóp. Davið Örn Þorsteinsson, Faxaskjóli 16. Egill Þórir Einarsson, Hjarðarhaga 17. Eiríkur Jónsson, Réttarholtsvegi 83. Emil Róbert Karlsson, Skúlagötu 74. Guðmundur Örn Ingólfsson, Grenimel 7. Hrafn Gunnlaugsson, Dunhaga 19. Ingólfur Örn Marteinsson, Brávallag. 26. Júlíus Breiðfjörð Skúlason, Skóla- braut 13, Seltj. Leó Eiríkur Löve, Hjarðarhaga 24. Magnús Júlíusson, Ægissíðu 76. Magnús Björgvin Sigurðsson, Grana- skjóli 15. Reynir Kjartansson, Dunhaga 20. Sigurður Geirmundsson, Nesvegi 68. Skarphéðinn Þórisson, Grenimel 6. Stefán Baldvin Sigurðsson, Álfhóls- vegi 48. Steingrímur Ólafur Ellingsen Ægis- síðu 80. ir NESKIRKJA, FERMING 15. apríl kl. 2 e. li. Prestur: Séra Jón Thorarcnsen. S t ú 1 k u r : Ásta Ágústa Halldórsdóttir, Kleppsv. 28. Bjarney Sigrún Sigurðardóttir, Hjarðarhaga 13. Dagbjört Erna Guðjónsd., Höfn, Seltj. Edda Dungal, Útsölum. Gunnvör Sverrisdóttir, -Grandavegi 4. Helga Þórunn Einarsd., Baugsvegi 17. Helga Kristin Ólafsd., Sörlaskjóli 12. Ingibjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Baugsvegi 4. Jóhanna Lárusdóttir, Þvervegi 16. Jytte Grum Moestrup, Grænuhlíð 16. Margrét Halldóra Ingadóttir, Sörla- skjóli 16. Ragnhlid ísaksen, Suðurpóli 2. Rannveig Karlsdóttir, Melgerði 29, Kóp. Steinunn Ingibjörg Einarsd, Kleppsv. 36. Drengir: Ágúst Kristjánsson, Miðbraut 6. Birgir Ríkharður Jensson, Hvassaleiti 8. Guðjón Róbert Ágústsson, Ægissíðu 95. Guðni Sigþórsson, Sæfelli, Seltj. Gunnþór Ingason, Sörlaskjóli 16. Hafliði Sigurtryggvi Jóhannsson, Bólstaðahlíð 33. Halldór Melsteð Sigurgeirsson, Hofsvallagötu 18. Jóhann Valgarð Ólafsson, Ingjaldshóli, Seltj. Jón Már Ólason, Grandavegi 36. Jón Stefán Bjerkli, Hirngbraut 107. Jón Svavar Tryggvason, Miklubraut 72. Ófeigur Reynir Guðjónsson, Höfn, Seltj. Reynir Guðjónsson, Grandavegi 4. Sigurður Gunnar Magnússon, Skóla- braut 15, Seltj. Skúli Thorarensen Fjelsted, Lindar- braut 25, Seltj. Smári Þröstur Ingvarsson, Austurmörk, v/Breiðholtsveg. Steinólfur Sævar Geirdal Gíslason, Flókagötu 61. ir FERMINGARBÖRN í Dómkirkjunni 15. apríl kl. 11 f.h. (Séra Óskar J. Þorláksson). S t ú 1 k u r : Anna Valdimarsdóttir, Skeggjagötu 1. Ágústa H. Gísladóttir, Selbúð 8, v/Vesturgötu. Ásdís Kristinsdóttir, Hringbraut 52. Áslaug Jónsdóttir, Lækjargötu 12B. Björg B. Marisdóttir, Bergstaðastr. 51. Emilia Ólafsdóttir, Grettlsgötu 96. Erna Jónsdóttir, Tjarnargötu 16. Fanney Valgarðsdóttir, Ránargötu 7A. Guðrún B. Leifs, Bræðraborgarstíg 29. Guðrún S. Tryggvadóttir, Hólavallag. 13. Gunnhildur G. Jónsdóttir, Þórsgötu 19. Herdís K. Herbgrtsdóttir, Freyjug. 4. Kristín Guðmundsd., Vesturvallag. 7. Margrét Birna Hauksd., Hallveigarst. 9. Margrét Hjaltadóttir, Hallveigarstíg 8. Vigdís Hjaltadóttir, Hallveigarstíg 8. Nanna Teitsdóttir, Bræðraborgarst. 8. Ólafía Kr. Sigurgarðsd., Ásvallag. 51. Ragnheiður Lára Ólafsd., Iloltsgötu 19. Sigrún Sigurgeirsdóttir, Mýrargötu 12. Svala Karlsdóttir, Hrefnugötu 7. Undína B. Sveinsdóttir, Lindargötu 36. Þórdís E. Jóelsdóttir, Barnarstig 9. D r e n g i r : Ástvin Hreiðar Gíslason, Baldursg. 16, Bjarni I. Gíslason, Nýlendugötu, 17 Bjöm Björnsson, Bókhlöðustíg 8. Daníel Óskarsson, Kirkjustræti 2. Einar Haukur Benjamínsson, Bárug. 35. Erik S. Ágústss., Rafstöðinni v/Elliðaár. Eyjólfur Eðvaidsson, Bárugötu 34. Gísli Ragnarsson, Blönduhlíð 14. Hilmar Ragnarsson, Réttarholtsvegi 45. Hrafnkell G. Hákonarson, Grettisg. 31. Hörður Eriingur Tómasson, Ásvallag. 51- Jóhannes Guðmundss., Bergstaðastr. 64. Jónas R. Jónsson, Skeggjagötu 14. Kristján V. Óskarsson, Njálsgötu, 33 Kristinn E. Guðnason, Skálagerði 15. Ólafur Gunnarsson, Frakkastíg, 6A Ólafur Þ. Sverrisson, Básenda 5. Óli Ómar Ólafsson, Skúlagötu 64. Óttarr Guðmundsson, Bergstaðastr. 14. Pétur I. Guðmundsson, Holtsgötu 37. Pétur.Kristjánsson, Stýrimannastíg 7. FERMING í Dómkirkjunni kl. 2. — Prestur: Séra Jón Auðuns. S t ú 1 k u r : Ágústa Þórdís Ólafsdóttir, Brávallag. 42, Anna María Hiimarsd., Sólheimar 18. Ástriður Ingadóttir, Hólmgarður 9. Ástríður María Þorsteinsd., Bollagata 9. Auðbjörg Ögmundsdóttir, Þjóðleikhúsið. Brynja Dís Runólfsdóttir, Bollagata 2. Elín Ragnarsdóttir, Hólmgarður 23. Fanný Laustsen, Sólvallagata 27. Gerður Helga Helgadóttir, Þórsgata 23. Hafdís Jensdóttir, Spitalastígur 6. Helga Erlendsdóttir, Hólmgarður 12. Hólmfríður Gunnarsd., Sólvallag. 4. Jóhanna Arngrímsdóttir Rauðalækur- 29 Jósefína Helga Hafsteinsd., Lindarbr. 2a Seltjarnam. Katrín Magnúsdóttir, Freyjugata 47 Kristín Benediktsd. Holtsgata 21 Kristín Thors, Laufásvegur 69 Sigurdís Haraldsd. Aðalstræti 16 Sigurlaug Margrét Pétursd., Sólvg. 36 Soffía Jacobsen, Sóleyjarg. 13 Þuríður Margrét Georgsd. Grensásveg ur 36 P i 11 a r : Benedikt Sigurðsson, Fjólugata 23 Bjarni Bjarnason, Miklubraut 38 Björn Hafsteinsson, Bústaðahverfi 3 Eyþór Árnason, Glaðheimar 4 Guðmundur Ævar Snorrason, Þingholts stræti 1 Gunnar Magnús Gröndal Miklubr. 18 Gunnar Pétur Pétursson, Sólvallag., 36 Jóhann Elí Þórarinsson, Ránargata 3 Jón Eiríksson, Garðastræti 39 Konráð Alexander Lúðvíkss. Barmahl 26 Kristján Jón Karlsson Álfhólsv. 8 Kóp. Kristján Magnússon, Gunnarsbraut 28 Ólafur Guðgeirsson Miklubraut 16 Ólafur Gunnarsson, Öldugata 3 Ómar Magnússon, Hæðargarður 30. Sturlaugur Stefánsson, Hringbraut 84 Sveinn' Þorgrímsson, Drápuhlíð 46 Vigfús Ingólfsson, Hæðargarður 56 Aðalfundur AÐALFUNDUR Meistarasam bands byggingamanna var hald- inn 18. marz s.l.. Formaður Meist arasámbandsins Grímur Bjarna son setti fundinn og flutti skýrslu yfir starfsemi sambands ins og framtíðarverkefni. Að svo búnu skýrði framkvæmdastjórí sambandsins Bragi Hannesson frá starfsemi skrifstofu Meistara sambandsins. Hann gat þess, að eftirlitsmaður sambandsins hefði unnið að því að gera spjaldskrá yfir allar nýbyggingar í Reykja vík, þar sem nöfn þeirra meistara sem • fyrir byggingaframkvæmd unum standa, eru færð inn. Meistarasambandið hefur sent fulltrúa á námskeið það, sem Iðu aðarmálastofnunin heldur nú um vinnurannsóknir, og er það Þórð ur Jasonarson byggingafræðingur Miklar umræður voru á aðal fundinum um ýms hagsmunamál byggingaiðnaðarins og m.a. var eftirfarandi tillaga samþykkt: Aðalfundur Meistarasambands byggingamanna, haldinn 18. marz 1962, skorar á nefnd þá, sém skip uð var í nóv. 1959 af iðnaðarmála- ráðhérra til þess ð semja reglur um útboð og tilboð, að hraða störfum sínum, svo að þeim verði lokið á þessu ári. Á fundi fulltrúaráðs Meistara- .sambandsins, sem haldinn var 28. marz s. .1 voru kosnir í fram- kvæmdastjórn: Grímur Bjarna- son, pípul.m., form., Vilberg Guð mundsson, raiv.m. gj-.d<, flall- dór Magnússon, málaram., ritari. 14 14. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.