Alþýðublaðið - 14.04.1962, Page 16

Alþýðublaðið - 14.04.1962, Page 16
llWIWWMWIWMWIWWIWMMWtlWMMWIWV*«MMIMIIWMMWMMWIIWMM«<MWMWItMI ÞESSI mynd var tekin í Þrídröngum fyrir vestan einn mesti síldarafli, sem gær, er Höfrungur II. kem- Vestmannaeyjar. Eins og eitt skip hefur komið með til ur til Akraness með 2600 sjá má er skipið drekkhlað- Akraness. Myndina tók Pét tunnur af síld. sem skipið ið og flýtur sjór upp fyrir ur Elíasson skömmu áður fékk í fyrradag vestur af hleðslumarkið. Þetta var en Höfrungur II. lagðist að KIEIRI TÍÐINDI hafa gerzt í tíð Ctúverandi stjórnar en nokkurn tíma áður á jafnskömmum tima, eagði Gylfi Þ. Gíslason viðskipta •Hálaráöiierra í útrvarpsumræðun nm í gærkveldi. Ráðherrann sagði: Kjördæma skipun landsins hei'ur verið ger breytt og henni komið í réttlátt Þorf. íslenzka krónan hefúr verið rétt skráð, svartamarkaðsbrask •neð gjaldeyri er úr sögunni, inn /lutningur og gjaldeyrisviðskipti eru að miklu leyti frjáls og vöru tílrval innan lands hefur aldrei ver 4ð meira en nú, skattakerfið hefur verið endurskoðað frá grunni og sköttum létt af launamönnum, al •nannatryggingar hafa verið stór euknar og margvíslegar ráðstafan ér- -gerðar- til eflingar vísindum og tistum, tvö vandasöm deilumál við vinveittar þjóðir hafa verið farsæl tega til lykta leidd, landhelgismálið og handritamálið og ég hika ekki við að fullyrða að atvinna hefur aldrei verið tryggari og lífskjör t>jóðarinnar aldrei betri en nú um þessar mundir; FLOKKURINN “ Skrifsfófa Alþýðuflokksins ' í Kópavogi er-í félagsheimil inu Auðbrekku 50, sími 38 I30,:;Er .húu dagtega opin kl. 16-19 og kl. 20-22 - Alþýðu flokksmenn, Kópavogi, komið á skrifstofuna og vinnið vel i komandi bæjarstjórnarkosn ingum í Kópavógi. IbimiiiiiiiiiivmiiiiwmiiV Núverandi rikisstjórn hefur náð meiri árangri én þær ríkisstjórnir, er farið hafa með völd á undan henni síðasta áratuginn, sagði við skiptamálaráðherrann. Ástæðan er sú, að núverandi stjórn hefur ráð izt bæði gegn rangri gengsiskrán ingu og gegn verð bólgunni, sagði ráðherrann. Hinn góði árangur kemur fram á ýmsan hátt. Sl. ár er fyrsta árið síðan styrjöldinni lauk, sem b’ú skapur þjóðarinnar hefur verið hallalaus gagnvart öðrum þjóðum. ísleridingar eiga nú í fyrsta sim um lángan aldur gjaldeyrisvarasj 'ð og sparifé landsmanna er mik’. í meira en það hefur nokkru sinni fyrr verið. Vöruframboð fjöl breyttara en áður og viðskipti frjálsari en um áratuga skeið. At vinná er mikil og trygg. Gylfi sagði, að á tímabilinu frá stríðsárunum og tíl 1959 hefði tvenns konar mein þjakað efna- hagslífið. Annars vegar hefði ver ið stöðug verðbólga en hins veggr röng gengisskráning. Flestar ríkis stjórnir hefðu ráðizt gegn öðru hvoru en engin nema núverandi stjórn gegn hvoru tveggja. Þess vegna hefði núverandi stjórn náð betri árangri en fyrri stjórnir En hefur hinn góði árangur í efnahagsmálum ekki kostað mikla kjáraskerðingu? spurði ráðherranh Gylfi sagði, að skattaframtöl sýndu að árið 1960 hefðu tekjur manna hækkað og reynzt 6% hærri en árið áður. Að vísu væri þá reiknað með yfirvinnu einnig. Á sl. ári hefðu orðið almennar kauphækkan ir, 13-19%, að meðaltali líklega 14-15%. En síðan genginu hefði verið breytt í agúst sl. hefði fram færslukostnaður ekki hækkað nema um 9% og síðan í ársbyrjun 1961 ekki nema um 12%. Sagði ráð herrann, að óhætt væri að full- yrða, að síðan viðreisnarstefnan hefði verið tekin upp fyrst á árinu 1960 hefðu tekjur launamanna og bænda aukizt meira en framfærslu kostnaður hefði hækkað. En auk þess, sagði Gylfi, að 1. júní n.k. mundi kaup hækka um 4% og mundi sú kauphækkun að mestu leyti verða raunveruleg kjarabót. Frh. á 5. síöu. 43. árg. — Laugardagur 14. apríl 1962 — 88. tbl. Dóttirin tók á móti tólf marka strák IJNG stúlka, sem á lieima suð- ur í Hafnarfirði, varð í gærmorg- un að taka á móti barni, sem móðir liennar fæddi. Fæðinguna bar mjög brátt að og vannst ekki tími til að ná í ljósmóðir eða lækni og var barnið fætt er ljós móðirin kom. Það var um klukkan sex í gær morgun, að konan fékk skyndi- lega liríðir. Var sonur hennar þá strax sendur út til að ná í hjálp, en á meðan hann var í burtu kom barnið í heiminn, og.eina hjálpin sem konan hafði, var dóttir hennar, sem stóð sig rneð mikilli prýði. Var þetta frískur 12 marka strákur, og gekk fæðingin hið bezta. Heilsaðist bæði móður og barni vel í gær. Bæjarfulltrúum Kópavogs fjölgað Bæjarstjórn Kópavogs ' sam þykkti í gær að fjölga bæjarfull trúunum úr 7 í 9. Er talið' víst eftir það að kommúnistar missi meirihlutann í bæjarstjórn. Stúlkan, sem tók á móti barn- inu, sem er drengur, er 16 ára gömul og er í 4 bekk í Flensborg- arskólanum. Hún hefur lærfc „Hjálp í viðlögum," en litið um fæðingarhjálp. Er blaðið ræddi við hana í gær, sagði hún, að þetta hefði komið allt af íjálfu sér og að hún hefði ekkert orðið taugaóstyrk. Bókauppboð Sig. Ben' SIGURÐUR BENEDIKTSSON hélt bókauppboð í Sjálfstæðishús- inu í. gær. 54 bækur voru á upp boðslista. Kirkjusaga íslands varð dýrusfc bóka, 7500 kr. Keypti hana Haukur Þorlírksson. Heimskringla prentuð 1697 í Stokkhólmi var slegin Torfa Hjartarsyni á 620 Okr. Annálar- Björns. á Skarðsá voru seldir. á 5500, en Valdimar Jóhannsson heppti Sóreyjar útgáfuna af ferða bók Eggerts Ólafssonar á 6100-kr.. Ferðafélaginn sveik út iífeyrirsjóðshlutinn TVEIR fyrrverandi togarasjó- menn voru samferða á fimmtu- dag með áætlunarbíl frá Ól- afsvík til Reykjavíkur, þar sem þeir hafa verið á vertíð. Þeir tóku að ræða saman í bílnum á leiðinni og barst í tal að annar þeirra hugðist fá greiddan hlut sinn úr Lífeyris- sjóði togarasjómanna, sem er í vörzlu Tryggingastofnunarinn- ar. Hinn kvað það létt verk, þar sem hann hefði sjálfur fyrr í vetur fengið út sinn hlut úr sjóðnum. Bauðst hann til að að- stoða við að fá pcningana greidda. Þegar sjómennirnir komu til Rcj’kjavíkur fóru þeir til Tryggingastofnunarinnar, en gátu ekki fengið peningana þá, því búið var að loka. Þeim, sem átti inni í ájóðn- um, var sagt að koma daginn eftir og þá mundi hann fá þen- ingana greidda. Næsta dag var svo hringt til Tryggingastofnunarinnar og sagt, að það væri N. N. sem liefði komið daginn áður til að fá grciddan sinn lilut úr Líf- eyrissjóði togarasjómanna, og var spurt hvort hann gæti' sent konu sína til að fá peningana. Þar, sem menn könnuðust við málið í Tryggingastofnun- inni var manninum sagt, að það væri í lagi. Nokkru síðar kom konan og fékk penirigana greidda, um 5 þúsund krónur. Klukkustund síðar kom svo sá, sem átti peningava í sjóðn- um og vildi fá þá út. Þá varð’, uppi- fótur og fit í Trygginga- stofnuninni og manninum sagt, að kona hans hefði komið litltl áður og fengið féð. Maðurinn sagði þá, að það gæti ekki ver- ið, því að hún biði hans fyrir utan í bíl. Við nánari athugun kom í. ljós, L að ferðafélagl sjóinanns- ins frá deginum áður hafði séð ýér leik á borði og krækt sér í aurana. Ránnsóknarlögreglunni var tilkynnt um málið, hún kann- aðist við kauða af fyrri viðskipt- um og var á hnotskóg eftir hon um í gær.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.