Alþýðublaðið - 12.05.1962, Síða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1962, Síða 4
a morgun ★ FERMING í Akraneskirkju 13. maí kl. 10.30 f.h.. (Séra Jón M. Guð.iónsson). Stálkur: Asdís Dröfn Einarsdóttir, Heiðarbr. 61. Asta Þórey Lárusdóttir, Heiðarbr. 34. Bergþóra Bergmundsd., Vesturg. 131. -Birna Guðbjörg Hjaltad., Grundart. 2. Srynhiidur Eiriksdóttir, Skagabr. 50. feóra Ástvaldsdóttir, Suðurgötu 30. Guðný Margrét Magnúsd., Stekkjarh. 2. Guðriður Hannesdóttir, Suðurgötu 87. Guðrún Adda Maríusd. Bjarkargr. 19 Guðrún Hadda Jónsdóttir, Vesturg. 26. Guðrún Sigriður Kristjánsdóttir, Bjarkargrund 20 Gunnhildur Elíasdóttir, Kirkjubraut 1. Hulda Sigurðardóttir, Sunnubraut 10. D r c n g i r : AHalsteinn Bjöm Hanness., Suðurg. 23. Albei't .Hallgrimsson, Krókatúni 8. Atll Freyr Gúðmundss., Jaðarsbraut 9. ftki Jónsson, Háteigt 3. Árni Áigúst Hjálmarsson, Ásfelli. S.mi Sædal Geirssoh, Krókatúni 11. Árni Ibsen Þorgeirsson, Vestimg. 78. Bjarni Þór Bjarnason, Mánabr. 19. B.iörgvin Traustl Guðmundss., Stillh. 9. Eirikur Sveinsson, Suðurgötu 51. JEngilbert Guðmundsson, Vallholti 13. frriðjón Edvardsson, Vesiurgötu 68. uðjóií'Sólmundsson, Vesturgötu 162. uömundur Andrésson, Gáltalæk. Sigurbjörn Hilmar Símonarson, - Bakkatúni 16. Steini Þorvaldsson, Narfastöðum. Klukkan 2 e.h.: Stúlkur: Helga Björnsdóttir, Háteigi 3, Helga Dóra Sigvaldadóttir, Jaöarsbr. 29. Jóna Gunnbjörg Jónsdóttir, Presthúsabraut 33. KriStín Magnúsdóttir, Vogabraut 1. Kristrún Anna Tómasdóttir, Presthúsabraut 25. Laufey Slgurðardóttir, Kirkjubraut 60. Magnhildur Erla Halldórsdóttir, Skagabraut 38. Magnúsína Guðrún Valdimarsdóttir, Krókatúni 16. Málfríður Guðbjörg Skúladóttir, Breiðargötu 4. Ósk Gabriella Bergþórsd., Skólabr. 31. Ragnheiður Helga Aðalgeirsdóttir, Skagabraut 24. Ragnheiður Sigurðard., Deildartúni 7 D rengir: Guðjón Smári Agnarson, Höfðabr. 6. Gunnar Guðjónsson, Höfðabraut 6. Gunnar Jörgen Þorsteinss., Höfðabr. 4. Halldór Halldórsson, Suðurgötu 118. Halldór Haukur Halldórsson, Kirkjubraut 51. Indriði Valdimarsson, Miðteig 4. Ingvi Jens Ámason, Suðurgötu 21. Jöhann Friðgeir Jénsson, Suðurg., 67. Minningarorb: GUÐRÚN Kristjánsdóttir var fædd að Búðum í Staðarsveit ólst þar upp til sjö ára aldurs lijá foreldrum sínum Sigríði Jónsdóttur og Kristjáni Jónssyni, hafnsögumanni. Við fráfall móð- ur sinnar fór Guðrún sjö ára að aldri í fóstur til systur sinnar, Mettu, er þá var nýgift Hans Hanssyni, síómanni í Ólafsvík. Átti Guðrún þar heimili til tólf ára aldurs er hún hlaut sitt þriðja æskúheimili hjá þeim hjónum I’óru Þórarinsdóttur og Pétri Þórðarsyni, verzlunarmanni í Ól- afsvík. Varð dvöl hennar þar til tvítugsaldurs. Guðrún giftist eftirlifandi eig- inmanni sínum Guðbirni Berg- manp árið 1921 og hófu þau bú- skap' sinn á Hellissandi, en flutt- tist 'þaðan til Reykjavíkur árið 1935, Þeim hjónum varð ekki barná auðið, cn börn Guðrúnar fyrir hjónaband, Þóra og Björg- úlfur áttu athvarf á þeirra veg 4 12. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ um. Þau eru bæði gift og búsett í Reykjavík. Hið litla síávarþorp á Hellis- sandi, við hafnlausa strönd, varð fyrsti dvalarstaður hinna ungu hjóna er sóttu ótrauð á bratt- ann og bjuggu sér aðlaðandi heimili og deildu kjörum með hverjum þeim, er að garði bar. Að litlu vinalegu húsi þeirra Snæfellsási lágu gangvegir þorps- búa. Hin nývakta hreyfing til bættra lífskjara átti hér ótrauða formæiendur og húsfreyjan ungr gekk í raðir þeirra, er fastast sóttu fram án tillits til eigin hags. •Hér kora hvað gleggst fram liin ríka samhygð og- fórnarlund, er hin.mæta kona hafði þegið að vöggugjöf og markaði svipmót á öli hennar störf og dagfar. Það reynist hátt til lofts og vítt til veggja híá þeim, sem þannig eru að heiman búnir. Eftir nær tuttugu ára dvöl á Hellissandi flytzt Guðrún með manni sínum til Reykjavíkur. — Heimili þeirra þar fær hinn sama svip rausnar og alúðar sem fyrr í Snæfellsási á Helissandi. Þang- að liggja leiðir. fólks.að vestan og hverjum búinn beini og fýrir- greiðsla. í hinu nýja umhverfi eru dagleg störf unnin í sama anda og fyrr, en snæfellsk mál- efni verða þó löngum hugstæð. Félag Snæfellinga fær góðá liðs- menn við komu Guðrúnar og manns liennar til Reykjavíkur Féiagið varð henni nýtt bg kær- komið starfsvið, málefni þess og störf sem öll vörðuðu ættbyggð hennar, heilluðu hug og hönd svo, að tómstundirnar voru helg- aðar hag þess og gengi með þeim ágEetum að eigi verður fullþakk- að. Þessi er svipmynd af vgegferð þeirrar heilstyeptu snæfellsku konu, sem í dag er fylgt til hinztu hvíldar í hennar ástkæru fóstur- moid að Ingjaldshóli á Snæfélls- nesi. Ásgeir Ásgeirsson frá Fróða. Jóhannes Sigurður Olafsson, Innsta-Vogi. Jón Elinbergur Sigurðsson, Vesturg. 134. Jón Þórir Leifsson, Vesturgötu 101. Magnús Magnússon, Krókatúni 6. Magnús Ólason, Vesturgötu 143. Stefán Jónas Þorsteinsson, Ósi. Fermingar börn í Siglufjarðarkirkju 13. maí 1962. Drengir: Amar. Sveiússon, Hvanneyrarbraut 28 Ásgeir Jónsson Hlíðarvegi 13 Elías Ævar Þorvaldss. Hvanneyrarbr. 57 Gunnlaugur Jónasson, Hlíðarvegv 18 Gunnlaugur Valtýsson Túngötu 1 Guðmundur Jón Skarphéðinsson Laugarvegi 35 Guðmundur Jörundsson Þóroddsson Laugarvegi 7 Halidór Kristinsson Aðalgötu 3 Hinrik' Ólafur Thorarensen Eyrarg. 12 Hjálmar Jóhannesson Suðurgötu 70 Jóhann Ágúst Sigurðsson Hlíðarvegi 8 Kjartan Örn Sigurbjörnsson Grundarg. 6 Kristján Óli Jónsson Hvanneyrarbr. 56 Leifur Halldórsson Kirkjustíg 5 Lýðuri Viðar Ægisson T.úngötu. 36 Páll Birgisson Eyrargötu 5 Runóifur Birgisson Eyrargötu 5 Sigurðúr Halldór Ásgeirsson Laugarv. 14 Sigurður Öm Baldvinss. Hv.eyrarbr. 68 Sigurbjöm Vlðir Eggertss Hv.eyrarbr. 62 Sigurbjörn Jóhannsson Lindargötu 22 Stefán Einarsson Reyðará Sverrir Páll Erlendss. Hvanneyrarbr. 35 Sverrir Gunnlaugsson Lækjargötu 6 Tómas Sveinbjömsson Laugarvegi 32 Ævar Friðriksson Hvanneyrarbraut 34 S t:ú 1 k u r : Alda Bryndís Möller Laugarvegi 25 Árdís Þórðardóttir Laugarvegi 35 Dagný Jónasdóttir Kirkjustíg 9 Guðrún Jónasdóttir Hvanneyrarbraut 2 Ilólmfríður Alexandersdóttir Hlíðarv..33 Jóhanna Sigríður Ragnarsd. Hlíðarv. 35 Kristbjörg Sigríður Eðvaldsdóttir Hvanneyrarbraut 60 Lilja Kristín Pálsdóttir Mjóstræti 2 Mai-ía Halldórsdóttir Eyrargötu 27 Sigurbjörg Bjarnadóttir Skálavegi 4 Soffía Svava Daníelsdóttir Suðúrg. 55 Sólveig Kristbjörg Ólafsd. Suðurgötu 60 Sólveig Steingrímsd. Hvanneyrarbr. 54 Þórdís Kristín Pétursd. Lækjargötu 8 Fermingarbörn í Sauðárkrókskirkju sunnudáginn 13. mai. Pjestur sr. Þórir Stephensen. S t ú 1 k u r : Ásta Finnbogadóttir Suðurgötu 18 Bima Árnadóttir. Ægisstíg. 4- Klisabct Ögmundsdóttir Öldustíg 13 Halla Guðmundsdóttir Veðramóti Helena SVavarsdóttir f Hólavegi 15 Ilelga Friðriksdóttir Hólavegi 4 Ilelga Kemp Skagfirðingabraut 23 Hitdur Bjamadóttir Hólavegi 3 María Angantýsdóttir. Sæmundargötu 1 Oddný Finnbogadóttir Smáragrund 4 Óiína Rögnvaldsdóttir Skagfirðingabi- 11 Ólöf Friðriksdóttir Ægisstíg 2 Ólöf Pálmadóttir Ægisstíg 3 Sigrún ívarsdóttir Kambastlg 8 Svanhildur Einarsdóttir Hólavegi 10 Minningarorð: ÞÓRÐUR GUÐMUNDSSON Framkald á 13. síðu: I DAG verður til moldar bor- inn frá Akraneskirkju, ýórður Guðmuhdsson, Skólabraut 35 á Akranesi. Hann andaðist sunr.u- daginn 6. maí sl. um borð í vél- bátnum Sigurði A.K. 107, er skip ið var að síldveiðum á Faxaflóa, hné hann niður við 'vinnu sína og, var þegar örendur. Sannaðist hér sem oft áður, að enginn má sköpum renna pg að dauðinn er oft nær, en mann grunar. Þórður var fæddur á Akra- nesi 9. nóvember 1916, sonur lijónanna Sigurlínar Tobíasdótt- ur og Guðmundar Þórðarsonar á Megamótum. Hann var einn af þrem sonum þeirra er upp kom- ust, hinir tveir bræður hans eiu báðir látnir, Albinus er féll út- byrðis af vélbátnum Geir goða 24. apríl 1928 og Þorbergur, er fórst með vélbátnum Kveldúlfi 20. janúar 1933. Hafa þau því orðið að sjá á bak öllum sonurn sínum og er því söknuður þeirra mikill. En það er huggun harmí gegn, að minningin um þá alla er björt og fögur, því þeir voru allir miklir mannkostamenn. — Megi þær minningar ylja þeim það sem eftir er. Þórður stundaði sjó allt frá því að hann fór að vinna fyrir sér og til æviloka. Hann var á- • vallt í beztu skiprúmum, enda allra manna eftirsóttastur, vegna sinna miklu mannkosta og dugn- aðar. Lengst var hann með þeim kunnu aflamönnum Hannesi Ól- afssyni og - Einari Árnasyni og háru þeir honum það orð, a9 betri mann væri ekki hægt að kjósa sér en Þórð. Þannig töl- uðu aðrir félagar hans um hann, er með honum voru. Þórður var kvæntur Jófríðl Jóhannsdóttur frá Akranesi og áttu þau þrjá syni, Þorberg tré- smíðameistara, Jóhannes Kristj- án rakara og Guðlaug Þór, er átti að ferma á morgun. Heimili þeirra Jófriðar og Þórðar var annálað fyrir gest- risni og myndarskap. Voru þau bæði samlient í að skapa þetta yndislega heimili, sem öllum þótti gott að koma á. Þórður unni sinni fjölskyldu og var mikill lieimilisfaðir og notaði hverja stund til -að hlúa að sínu heimili. Við fráfall Þórðar er slórt skarð fyrir skildi, því hann var fyrir margra hluta sakir óvenju- legur, svo mörgum góðum kost- um var hann búinn og ef það er hægt að segja um nokkurn mann, að hann sé drengur góð- ur, þá var það Þórður. Marga menn hefi ég heyrt segja, sem voru með honum til sjós og voru að byrja sinn sjó- mennskuferil, að það hafi verið þeim ómetanlegt, að vera í ná- vist Þórðar, hversu hann skyldi þá vel og lét sér annt um að segja þeim til. Hann var fyrir- mynd annarra manna um margt. Regiusamur í öllum greinum, á- byggilegur, orðvar og hafði fal- lega frámkomu. Slíkra manna er gott að minnast. Við, sem þekktum Þórð Guð- mundsson viljum að leiðarlok- um, þakka honum alit hið góða, sem hann lét okkur í té. Við vott um éiginkonu hans, öldruðum foreldrum, sonum og tilvonandi tengdadóttur okkar dýpstu sam- úð og biðjum þeim Guðs bless- unar í bráð og lengd. Blessuð sé hans minning. Geirlaugur Árnason. Jónas Jónasson hefur samið nokkra þætti um „Fjölskyldu Orra“, sem hlustendur kynntust í framhaldsleikritum fyrir nokkr- um árum. Verða þessir þættir fluttir næstu vikurnar. □ Ný útvarpssaga byrjar á mánu- dag, en hún verður aðeins 2—4 lestrar. Er það sagan ,,Þeir“ eft- ir Thor Vilhjálmsson, lesin af Porsteini Ö. Stepliensen, þar eð höfundurinn er staddur erlendis. □ Næstu sinfóníuhilómleikar verða á fimmtudaginn, sem er þjóðhátíðardagur Norðmanna. Stjórnar hinn kunni norski hljóm sveitarstjóri og góðkunningi ís- lenzkra tónlistarunnenda, Olav Kielland. □ Það verður gaman að heyra Pál ísólfsson rifja upp gamlar myndir úr músíklífinu á. Eyrar- bakka og Stokkseyri um aldamót- in næsta laugardagskvöld. Hann kallar þáttinn „í birkilaut hvíldi ég bakkanum á“ og hefst hann kl. 20,00. □ Haraldur Hannesson hagfræð- ingur flytur eftir hádegi á morg- un erindi- um Bretann Colling- wood og íslandsför hans 1897, en í dag verður opnuð sýning á myndum hans frá íslandi. □ Stefán Ásmundsson frá Ás- biarnarstöðum í Vopnafirði skrif aði þáttinn „Því gleymi ég aldr- ei“ fyrir annað kvöld. Segir þar frá vorferðalagi um Hólsfjöll. □ Annað kvöld verður flutt dag- skrá um séra Ögmund Jónsson á Tjörn og kvæði hans, tekin saman af Aðalgeir Kristiánssyni bóka- verði. □ Leikritið annað laugardgskvöld verður „Gifting“ eftir Gogol, þýtt af Andrési Björnssyni, en leik- stjóri verður Helgi Skúlason. □ Dagskráin í sumar verður jafn löng og vetrardagskrá, það er morgunútvarp 8—10, síðan sam- fellt útvarp frá hádegi fram til dagskrárloka á kvöldin, alla daga vikunnar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.