Alþýðublaðið - 12.05.1962, Síða 6
Gamla Bíó
; Ekkert grín
(No Kidding)
Bráðskemmtileg, ný, ensk gam
anmynd gerð af höfundum hinna
vinsaelu „Áfram”-mynda.
Lesiie Phillips
Julia Lockwood.
Sýnd kl. 5 og 9
S tjömubíó
Sími 18 9 36
Fórnarlamb óttans
! The Tingler)
Mögnuð og taugaæsandi ný
amerísk mynd, sem mikið hefur
verið umtöluð. Veikt fólk ætti
ekki að sjá.
VINCENT PRICE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börurm____
Austiirhrp 'iarMó
Sírni 1 13 84
Læknirinn og
blinda stulkan
(The Hanging Tree)
Sérstaklega spennandi og við
burðarík, ný, amerísk stórmynd
í litum.
Cary Cooper,
Maria Schell,
Karl Malden.
Bönnuð börum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9,15
Tjamarbœr
Sími 15171
Ósvaldiir Knudsen sýnir 5 lit
kvikmyndir
Vorið er komið
Sr. Friðrik Friðriksson
Þórbergur Þórðarson
Refurinn gerir greni
í urð
Eystri byggð á
Grænlandi
F Sýnd kl. 9.
Miðasala frá kl. 7.
LAUGARÁS
Sími 32075 — 38150
' Miðasala hefst kl. 2.
-Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O.
með 6 rása sterofónískum hljóm
Sýnd kl. 6 og 9.
1 Aðgöngumiðar eru númeraðir.
IVýja Bíó
Sími 115 44
Bismarck skal sökkt
(Sink The Mismarck)
Stórbrotin og spennandi Cin-
emaCsope mynd með segul-
hljómi, um hrikalegustu sjóorr-
ustu veraldarsögunnar sem háð
var í maí 1941.
Aðalhlutverk:
Kenneth More.
Dana Wynter.
Bönnuð börnum jfngri
en 12.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iLopuv t g'tbío
The sound and íhe fury
The sound and ‘he fury
Afburða góð og t>el leikin ný,
amerísk stórmynd í itum og cine
mascope, gerð eft.'r samnefndri
metsölubók efti Wiíliam Faulkner
Sýnd kl. 9.
SKASSIÐ HÚN TENGDA-
MAMMA.
Sprenghlægileg ensk gaman
mynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 3.
Haf uarhkó
Sím 16 44 4
Kynslóðir koma
(Tap Hoots)
Stórbrotin og spennandi ame-
rísk litmynd.
Susan Hayward
Van Hefiin.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hættur háloftanna
(Cone of Silence)
Mjög spennandi og atburða-
rík brezk Cinemacope mynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
David Beaty.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Hafnar* ‘frfttirbió
Sími 50 2 4»
Meyjarlindin
(Jomfrukilden)
Hin mikið umtalaða „Oscar"
verðiaunamynd Ingmar Bergmans
1961.
Aðalhlutverk:
Max von Sydqw,
Birgitta Pettersson og
Birgitta Valberg.
Sýnd kl. 7 og 9
Danskur texti.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
FRÁ LAXJGARDEGI TIL
SUNNUDAGS.
Heimsfræg brezk kvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Handbónsföðin
Úthlíð 12.
Hreinsum og þvoum bíla fljótt
og vel.
Símar 11673 og 37595.
Opið til kl. 12 á miðnætti.
í
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Sýning þriðjudag kl. 20.
Sýning föstudag kl. 20.
Skugíga-Sveinn
Sýning sunnudag kl.- 15
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
SLEi
Gamanleikurinn
íaugasfríðfengda-
mömmu
Sýning sunnudagskvöld kl.
8,30.
Fáar sýningar eftir
Aðgöngumiðasalan í Iðnó frá
kl. 2 í dag. Sími 13191.
Tónabíó
Skipholti 33
Sími 11182.
Viltu dansa við mig
(Voulez-vous danser avec moi)
Hörkuspennandi og mjög
djörf, ný frönsk stórmynd í lit
um, með hinni frægu kyn-
kombu Brigitte Bardot, en
þetta er talin vera ein hennar
bezta mynd. Danskur texti.
Brigitte Bardot
Ilenri Vidal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
simi 50 184
Sendiherrann
(Die Botschafterin).
Askriffasíminn er 14901
Augiýsfncjasfminn 14906
Spönnandi og vel-
gerð mynd, byggð á
samnefndri sögu er
kom sem framhalds-
saga í Morgunblað-
inu.
Aðalhlutverk:
Nadja Tiller
James Robertson
Justice.
Sýnd kl. 9. — Bönnuð börnum
Síðasta sinn.
Hafnarfförður fyrr og nú
Sýnd kl. 7. — Ókeypis aðgangur.
lisinn í fjötrum
Spennandi amerísk mynd/
Sýnd kl. 5
Bönnuð börnurn.
Bngólfs-Café
Gömlu daiuarnlr í kvöld kl. t
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — sími 12826.
Útboð
Tilboð óskast í að gera tvö steinsteypuker til bryggjugerð-
ar á vegum Vita- og hafnarmálastjórnarinnar.
Uppdrættir og útboðslýsing færst í Vitamálaskrifstof-
unni gegn 200 kr. skilatryggingu.
Vita- og hafnarmálastjóri.
XXX
NftNKSN
fi 12‘. maí 1962-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ