Alþýðublaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 7
S KE IFAN KJÖRGARÐI SIMI 16975 Hornafirði: Þorgreir Kristjánsson, Höfn Borgarnes: Húsgagnastofan Neskaupstað: Þiljuvölium 14. BORÐST OFUSETT 8 gerðir af skápum 7 gerðk* af borðum 9 gerðir af stólum Athugið fyrst úrvalið í Skeifunni, þar fæst það sem þér girnist af húsgögnum. Listamannalaun ÚTHLUTUNARNEFND listamannalauna fyrir áriö 1962 hefur lokið störfum. Hlutu 106 listamenn laun að þessu sinni. — Nefndina skipuðu Sigurður Bjarna son ritstjóri (formaður) Sigurður Guðmundsson ritstjóri (ritari), Bjartmar Guðmundsson alþingis- maður, Halldór Kristjánsson bóndi og Helgi Sæmundsson rit- stjóri. Listamannalaunin 1962 skiptast þannig: Kr. 34.000: Ásmundur Sveinsson Davið Stefánsson Guðmundur G. Hagalín Gunnar Gunnarsson Halldór Kiljan Laxness Jóbannes S. Kjarval Jóhannes úr Kötlum Jón Stefánsson Kristmanh Guðmundsson Páll ísólfsson Tómas Guðmundsson Þórbergur Þórðarson Kr. 21.000: Finnur Jónsson Guðmundur Böðvarsson Guðmundur Danielsson Guðmundur Ingi Kristjánsson Gunnlaugur Blöndal Gunnlaugur Seheving Jakob Thorarensen Jóhann Briem Jón Björnsson Jón Engilberts Jón Leifs Júlíana Sveinsdóttir Ólafur Jóh. Sigurðsson Ríkharður Jónsson Sigurður Einarsson Sigurjón Ólafsson Snorri Hjartarson Þorst. Jónsson (Þórir Bergsson) Þórarinn Jónsson Þorvaldur Skúlason Kr. 12.000: Agnar Þórðarso n Bragi Sigurjónsson Eggert Guðmundsson Elínborg Lárusdóttir Gísli Halldórsson leikari Guðmundur Einarsson Guðmundur L. Friðfinnsson Guðmundur Frímann Guðrún frá Lundi Guðrún Kristinsdóttir Gunnar Dal Halldór Stefánsson Hallgrímur Helgason Hannes Pétursson Ileiðrckur Guðmundsson Höskuldur Björnsson Indriði G. Þorsteinsson Jakob Jóh. Smári Jón Helgason prófessor Jón Nordal Jón úr Vör Jón*Þórarinsson Karen Agnete Þórarinsson Karl O. Runólfsson Kristinn Pétursson listmálari Kristján Davíðsson Kristján frá Djúpalæk Magnús Á. Árnason Nína Tryggvadóttir Ólöf Pálsdóttir Óskar Aðalsteinn Ragnheiður Jónsdóttir Sigurður A. Magnússon Sigurður Sigurðsson Sigurður Þórðarson Sigurjón Jónsson Stefán Jónsson Stefán Júlíusson Svavar Guðnason Sveinn Þórarinsson Thor Vilhjálmsson Vilhjálmur S. Vilhjálmsson Þorsteinn Valdimarsson Þórleifur Bjarnason Þóroddur Guðmundsson Þórunn Elfa Magnúsdóttir Örlygur Sigurðsson Kr. 6000: Ármann Kr. Einarsson Bessi Bjarnason Egill Jónasson á Húsavík Einar Baldvinsson Eyþór Stefánsson Filippía' Kristjónsdóttir (Hugrún) Gísli Ólafsson Gunnfríður Jónsdóttir Hafsteinn Austmann Helgi Pálsson Hrólfur Sigurðsson Hörður Ágústsson Ingólfur Kristjánsson Jakob Jpnasson Jóhannes Geir | Jóhannes Jóhannesson ' Jórunn Viðar Magnús Gíslason á Vögium Magnús Bl. Jóhannesson Ólafur Túbals Pétur Friðrik Sigurðsson Rósberg G. Snædal Skúli Halldórsson Sverrir Haraldsson listmálari Valtýr Pétursson Veturliði Gunnarsson Vigdís Kristjánsdóttir MWWWWWMWWWWMW Stefna H-Eista á ísa- - firði s AMSTARFSFLOKKARNIR á ísafirði, sem að H-list- anum standa, hafa lagt fram víðtæka bæjarmálastefnu- skrá, þar sem gert er grein fyrir helztu verkefnum, sem að verður unnið næsta kjör- tímabil. Stefnuskráin er í 13 aðal- köflum. í kaflanum um menn ingarmál segir svo: ★ Samstarfsflokkarnir tel ja að bæjarstjórn beri að hlynna að allri viðleitni til aukinnar menningar og þroska bæjarbúa. ★ Að þessu vilia þeir vinna m.a. með því að búa sem bezt að skólum bæjarins og með stuðningi við félaga- samtök, sem að menningar- málum starfa. ★ Byggingu nýs barnaskóla- húss verði hraðað. ★ Stofnað verði æskulýðsráð og stuðningur við tóm- stundaiðju og sumarstörf æskulýðsins aukinn. ★ Meniiingarráði ísaf jarðar verði veitt árleg fjárveit- ing er verja skal til að kosta heimsóknir viður- kenndra fyrirlesara og lista manna. ★ Bæjarstjórn hafi áfram- haldandi forgöngu uuj stofnun félagsheimilis í bænum á grundvelli fyrri samþykkta. .* Flokkarnir telia að efla beri bindindissemi í bæn- um og vilja vekja athygli bæjarbúa á mikilvægi. þess máls, m. a. með því að heita hví að veita ekki áfengi á vegum bæiarstofn ana. WWMWWWWWHtiWW A VEGUM Æskulýðsráðs Reykja- víkur og Búnaðarfélags íslands verður, dagana 28. maí til 2. júní n. k. haldið námskeið í sveitastörf- um fyrir æskufólk. Öllum ur.'ging um eldri en 12 ára er heimil þátt- taka í þessu námskeiði. Verður námskeiðið verklegt og einnig byggt upp á fræðsluerindum. Það var fyrir rúmu ári síðan, að Jón Pálsson, tómstundaróðunaut- ur, kom fram með þá tillögu í þætti sínum, að slíku námskeiði yrði komið á, með það fyrir aug- um að gera börnin hæíari ’til allra verka í sveitinni, sem einnig gæti orðið til þess, að bændur myndu fremur taka þau yfir sumarið. Æskulýðsráð sneri sér til Bun- aðarfélagsins, og kannaði mögu- leika á að hefja slíkt starf. Var því mjög vel tekið, og unnu þeir Agnar Guðnason, ráðunautur og séra Bragi Friðriksson, við að koma dagskránni saman. Verða er- I þeirra, kennara og fleiri verður skráð í. Verður það eins konar • skírteini fyrir því, að börnin hafa ' tekið þátt í námskeiðinu. — Þa<? | má geta þess, að nú liggja fyiir hjá Búnaðarfélaginu 222 umsokn- ir um vist í sveit í sumar, og verð- ur tæplega hægt að sinna beim öllum. Er það von forráðamanna námskeiðsins, að það geti orðið til. þess, að bændum þyki eftirsókravr verðara en áður, að fá Reykjavik- . urbörn til sín yfir sumartímacn, j en það er alltaf miklum erfiðleík- um bundið að koma öllum þein> | fjölda barna í sveit, sem þaff vilja. Þátttökugjaldið í námskoiðþiu, er 30 krónur. Tekið verður á mótt umsóknum hjá Æskulýðsráði- Reykjavíkur, Lindargötu 50 >síni» 15937), og-þurfa umsóknir að hafa , borist fyrir 25. þ. m. indi flutt í Tjarnarbæ og fræðslu-1 myndir sýndar. Námskeið hefst á mánudag 2ð.' maí klukkan 2 e. h. Þá flytur dr. Björn Sigurbjörnsson erindi um nytjaplöntur, Ingvi Þorsteinsson talar um afréttagróður. Þá v^rður flutt erindi um áburð og fjósa- störfin. Einnig verða sýndar kvik- myndir. Á þriðjudag verða flutt erir.di um tómstundir í sveit, fjár,- mennsku og fræðslumyndir sýnd- ar. Á miðvikudag verður rætt ,um hestamennsku, og hjálp í viðlög- um, og þá komíð inn á nvernig varast skuli slys og hættur af völd- um dráttarvéla og annarra tækia. Á fimmtudag verður rætt urn vél- ar og verkfæri, garðrækt og sýnd- ar kvikmyndir. Föstudagipn 1. júní verður verk- leg kennsla að Korpúlfsstöðum, en þar verða sjö leiðbeinendur. Þar gefst unglingunym kostur á að koma í fjós og fjárhús, fara á hest- bak og ýmislegt fleira verður gért. Á laugárdag lýkur svo námskeið- inu með gróðursetningarferð í Heiðmörk og ávarpi, sem Þor- steinn Sigurðsson, bóndi, Vatns.- leysu, fly.tur, en hann ,er formað- ur Búnaðarfélags íslunds. Að loknu námskeiðinu verður nemendum afhent bóky sem naín • • FOLSUN MBL. ÞAÐ ER GROF FÖLSUN hjá Morgunblaðinu, er það segir, að Alþýðuflokkurinn sé á móti úl- hlutun lóða til einstaklinga. Or<1- rétt se'gir um þetta atriði f stefm»- skrá Alþýðuflokksins: Íjthlutaíf verði heilum skipulögðum lands- svæðum til byggingafrnnikvæmtía en ekki verði úthlutað einni og einni lóð”. Með þessu á Alþýðu- flokkurinn við það að skipuleggja eigi heil svæði og úthluia öllum lóðum á því í einu bæöi TIL EIN- STAKLINGA og félaga. Hitt kem ur hvergi fram hjá Alþýðuflokkn- um, að einstaklingar megi. ekki feá lóðir. Hins vegar hefur Sjálfsíæð- isfiokkurinn sjálfur farið' æ meii:/* inn á þá braut að láta íélóg <\jf fyrirtæki fá lp.ðir en eiuslaklina- ar eiga æ erfiðara með að fá lóðir hjá bænum. ALþÝÐUBL'AÐIÐ - 13. maí 1962 f ÚI0A4í1,.()V1I II • SrH u i.l ■ I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.