Alþýðublaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 8
af því sem gerist í Noregi og úti í heimi. Einnig hafa loft skeytamenn á norsktim skip- um annað starf, sem öllu mciri tíma tekur, en það er að sjá um útreikning á lannum skip- verja, skattauppgjör þeirra o. fl. í sambandi við launagreiðsl ur til þeirra. — Þú verður þá sem sagt cinskonar gjaldkeri skipsins. — Já, það má segja það, — enda heitir staðan Telegrafist sekreter. — Átturðu í nokkrum erf- iðleikum með að fá starf í Noregi. — Nei, það gekk mjög fljótt fyrír sig, enda er mikill skort ur á loftskeytamönnum í Noregi á þessum tínia árs. — Eru kannske einhverjir skólabræður þínir á norskum skipum. — Já, við voruni fjórtán, sem útskrifuðumst, saman og fjórir þeirra starfa nú á er- lendum skipum, aðallega norskum. — Hver heldur þú að sé á- stæðan fyrir því að þessir skólabræður þínir hafa far'ð utan. — Ætli það sé ekki sú sama og hjá okkur, löngunin til að sjá sig um í heiminum. — Er ekki kominn ferða- hugmr í ykkur? — Ekki þrætir maður nú fyrir það. Við þökkuðum siðan þess- um ungu hjónum fyrir viðtal- ið og kvöddum þau. GENGU í HEILAGT HJÓNABAND . . . VIÐ fréttum nýlega af því, að suður í Hafnarfirði væru ung hjón, nýgift, sem ætluðu að ráða sig saman á norskt skip og fara í siglingar. Okkur þóttu þetta tíðindi nokkur, og því brugðum vi-J okkur suður í Hafnarfjörð til að hafa tal af hjónunum. Þessi ungu hjón heita Sól- ey Ásgrímsdóttir og Sverrir Bjarnason. Eru þau bæði 21 árs gömul. Hittum við þau aö Móabarði 4 í Hafnarfirði, en þar búa þau nú, og tókum þau tali. ÖLDUM saman hefur konnn verið eins og nokkurs konar töfragleraugu, sem hafa gert karlmanninn helmingi stærri en hann var. Hvað kom nú ciginlcga til að ykkur datt þetta í hug? — Ja, ætli megi kalla það óróa í blóðinu og löngun til að skoða sig um í heuuinum, svaraði Sverrir. Sverrir útskrifaðist úr loít- skeytaskólanum, fyrir ári sið- an. Hefur hann verið loft- skeytamaður á bv. Þorsteini Ingólfssyni siðan, og alveg þangað til að togaraverkfall- ið byrjaði og fallið það mjög vel. Kona hans íieiur síðast- liðin tvö ár starfað sem að- stoðarstúlka hjá tannlækni. — Hverskonar skip er þetta, sem þið hafið ráðið ykk ur á. — Skipið heitir „Vcspasi- en” og er í eign Hilmar Reck- slen skipafélagsins í Bergen. Þetta er olíuskip, með túr- bínuvélum. Það er um tutt- ugu þúsund lestir að siasrð. — Hvert siglið þið svo, þeg- ar þar að kemur? — Skipið siglir einkum milli Svartahafs og Ítalíu, — einnig mun það sigla til Jap- ans. — Ég þarf náttúrlega ekki að spyrja að því, að þú verð- ur að sjálfsögðu loftskeyta- maður, en hvað kemur konan þín til með að gera? — Ætli það sé nú ekki bezt, að hún svari sjálf til um það. — Ég verð þerna í matsal yfirmanna, svaraði Sóley. Er það algengt að skipverj- ar á norskum skipum hafi konur sínar hjá sér um borð? — Já, það mun vera nokkuð algengt, einkum um yfirmenn. — Hvenær farið þið svo til Noregs? — Ég fer nú sennilega núna um miðja vikuna, segir Sverr- ir, en Sóley keniur svo á eftir mér, skömmu síðar. Eða strax og þegar pláss losnar á skip- inu, en það verður vist alveg á næstunni. — Hvað hyggist þið vera lengi í siglingum. — Svona eitt til eitt og hálft. ár, annars er það nú ekki svo ákveðið. — Hafa ekki loftskeyta- menn á norskum skipum fleiri störf með höndum en skeytasendingar? — Jú, mikil ósköp. íýrir ntan það, þá sé ég um að skipshöfnin fái fréttir bæði Alþýðublaðið óskar þeim góðrar ferðar og vonar að þeim megi vegna vel í fram- tíðinni. ★ FASTEIGNASALI var að sýna konu nokkurri gamalt hús og svo virtist sem hún hefði áhuga fyrir kaupum á því, — það mætti segja mér, að ég gæti gert mikið úr þessu húsi, — sagði hún. En varla hafði hún lokið orðinu, er hún varð hugs- andi á svipinn, og svo sagði hún: — en þetta sagði ég nú reyndar líka um manninn minn í fyrsta skipti, sem ég sá hann. STUTTGART. — hafa verið myndu borginni til vernd sem ekki reykja. stefnuskrá, sinni 1 það markmið að baksþrælunúm líl leitt og kostur er. Forvigismaður samtaka heitir Art ther. Þegar hafa gengið í samtökin. fundinum var sett iða stefnuskrá. Þar var þetta: Að vinna að þvi skattar verði lag tóbak. Að skera upp herör að reykingar séi í almennihgsvögi Að vinna að því a auglýsingar ver aðar, og ennfrem Að vinna að því, ingar verði bai vinnustöðum. Meðlimir samtak; einnig bundizt s um að reyna að allra flesta til þess tóbakið á hjiluna í og allt. MMMMMHMMW Varttar vatn í Tokyo TOKYO <UP Horfur eru á ] innan tíffar verði ur á neyzluvatni kyo, verði ekki i mjög bráður buj því að afla nýrra bóla. í Tokyo búa tíi ónir nianna, og < ein nýtízkctegast in i Asíu. Ein í: íbúa hennar fá vatn sitt <ir gam brunnholum. Þótt stjórn t innar hafi haft s við að reyna að sj inni fyrir nægum bólum, þá vcx íbi inn svo ört, að yf in hafa hreinleg undan. íbúunum fjölg 300.000 á ári hve er ekki fyrirsj; að sú tala muni í framtíðiaui. IMHMWMWMMM I 8 13. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.