Alþýðublaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON KR-VALUR HIYNDIN hér neðra var tek- in í leik Vals og KR. Vals- menn eru í sókn, en liinn snjalli markvörður KR-inga,' Heimir Guðjónsson hefur gómað boltann af öryggi. — Allar líkur virðast nú benda til þess, að KR sigri í mót- inu, en þeir eiga þó eftir að leika við Fram, Rvíkurmeist- arana frá í fyrra. — Ljós- mynd km. Frábært afrek Harðar í 200 m. br. synti á 2:40,2 mínútum Á ÚRTÖKUMOTI í SundhöUinni í fyrrakvöld náðist frábær árang- ur. Hörður B. Finnsson, ÍR synti •200 m. bringusund (33VÍ! m. braut) á 2.40,2 mín., sem er frábært af- rek og 3,3 sek. betra en lágmarksaf rek það, sem Sundsamh. setti sem skil.vrði til að ciga möguleika á að keppa á Evrópumeistnramót- inu í Leip/ig, sem fyam fer 19.— 25. ágúst. Kollegar okkar á MBL. sögðu í fyrirsögn í gær, að Hörð- ur hefði „synt” til Rostock, en við viljum gjarnan láta hann „synda” alla leið til Leipzig. Guðmundur ,Gíslason ÍR reyndi við 400 m. fjórsund og fékk tím- ann 2.25,3 mín., sem er aðeins 3/10 úr sek. lakara en lágmarkið, sem SSÍ setti. Er enginn vafi á þvj, að hann á eftir að ná mun betri tím.a á næstu vikum. Davíð Valgarðsson, ÍBK, setti drengiamet í 400 m. skriðsundi, 5:03,7. Guðmundur Gíslason ótti gamla metið, 5:09,2. Þjálfari Harðar, Jónas Halldórs- son lét þau orð falla í gær, að Hörður og Guðmundur væru báð- ir mjög glæsilegir fulltrúar ís- lands á móti þessu og hefðu mikla möguleika til að komast í úrslit í K.R. GAF VAL ÞRJÚ ★ K.R.: — Heimir Guðjónsson, Biarni Felixsson, Hreiðar Ár- sælsson, Garðar Árnason, Hörð ÍhRÓTT AFRÉTTIfl' jx-ViW*"; '' - - - - -.$•>- >- - STUTT0 II*j 1181 Kristiansund 11. maí (NTB) Skozka liðið Dunfirmline lék gegn Nordmöres Kretslag hér í kvöld og sigraði með 4 mörkum gegn engu. Staðan í háltleik var 3 — 0. Áhorfendur voru 2600 17 ára gamall bandariskur ung- lingur, Gary Schwartz hefur kast- að kringlu 58,10 m., sem er frá- bært afrek. Varju hefur sett ungverskt met í kúluvarpi — kastaði 19,02 m. Pgtterson og Liston keppa í Chi- cago 17. eða 18 september. ur Felixsson, Sveinn Jónsson, Halldór Kjartansson, Örn Steinsen, Ellert Sehram, Jón Sigurðsson, Sigþór Jakobsson. ★ VALUR: Björgvin Hermanns- son, Árni NJálsson, Þorsteinn Friðþjófsson, Ormar SkeggJa- son, SigurJón Gíslason, Elías Hergeirsson, Steingrímur Dag- bjartsson, Bergsteinn Magnús- son, BJörgvin / Daníelsson, Matthías Hjartarson, Skúli Þor valdsson. Dómari: Grétar NorðfJörð. VEÐUR var ekki sem bezt til keppni s. 1. föstudagskvöld, er gömlu „erfðafjendurnir” KR og Valur leiddu saman hesta sína á 51. afmælisdegi Vals. Var kalsa- veður rok og rigning. KR lék á móti vindi fyrri hálfleikinn og ekki voru liðnar nema 2 mínút- ur af leiknum, er staðan var 1:0 ÆLISGJ0F UM helgina fara fram tvevr leikir í Reyfejavíkurmótinu. í kvöld kl, 8,30 leika á Melavellinum Fram og Víkingur, en annað kvöld KR- Þróttur. Eftir fjóra leiki er staðan þann- ig, að KR hefur 4 stig (2 leikir), Fram 2 (1 leikur), Valur 2 (2 leik- jir), Vífeingur 0 (1 leikur) og Þrctt- ur 0 (2 leikir). KR í vil. Bar það mark að með þeim hætti, að Sigþór, vinstri út- herji KR gaf knöttinn fyrir mark Valsmanna og markvörður þeirra, Björgvin, hugðist grípa knöttinn, en mistókst það, með þeim nf- leiðingum, að hann hafnaði í net- inu. Var þetta sannkölluð óska- byriun fyrir KR og nokkrum mín útum síðar tekst KR að auka einu marki við. Braust Ellert í gegn hægra megin, eftir mistök af hálfu varnar Vals, skaut Ellert að marki, en knötturinn fór yfir til vinstri, en þar voru fyrir Árni Njálsson og Jón Sigurðsson. Árna tókst ekki að spyrna frá og knött- urinn fór til Jóns, er skoraði af stuttu færi, örugglega. Það voru því ekki liðnar nema 6 mín. af leiknum, er KR hafði tryggt sér 2ja marka forystu. Þettá hafði scín áhrif á liðin, KR-ingar efld- ust um allan helming, en Valslið- ið virtits alls ekki þola þessi mörk, því allt fór nú í handa skolum hJá þeim, það sem eftir var hálfleiksins. Attu KR-ingar nú mJög vei byggð upphlaup og voru þeir Garðar og Sveinn mjög elJusam- ir við uppbyggingu. Úr einu slíku upphlaupi fær Jón mjög gott tæki færi, en mistekst og spyrnir fram hiá. Sóknaraðgerðir Valsmanna i fyrri hálfleik voru vægast sagt mjög tílviljanakenndar og sund- urlausar. Seinni hálfleikur var nokkuð Framhald á 11. síða. í DAG kl, 4,30 fer fram á Akranesi annar leikur „Litlu bikarkeppn- innar” svonefndu. Þá ieika Akur- nesingar við Keflvíkinga. Eins og kunnugt er, léku þessir aðilar í Keflavik siðastliðinn sunnudag, og sigruðu heimamenn þá með 3 mörkum gegn engu. — Munu Skagamenn hafa fullan hug á að hefna þeirra úrslita í dag. BALDUR JONSSON, vall- arvörður, tjáði fréttamanrii iþróttasiðunnar i fyrrakvöld, að mörg ár væru síðan að- sókn hefði verið eins góð að vorleikjum og nú hefur vcr- ið. Hann sagði einnig, að flestir áhorfendur virtust á- nægðir með leikina og það væri einnig mikils virði. Áhorfendur að fyrstu fjórum leikjunum hafa verið sem hér segir: 1. leikur — 608 börn og 700 fullorðnir, 2. leikur: 783 börn og 500 fullorðnir, 3. leikur: 500 börn og 380 fullorðnir og 4. leikur 1020 börn og 1091 full fullorðnir. Þetta eru aðeins seldir miðar, en Baldur (jáði ofekur, að alls væru gefnir út ca. 1000 boðsmiðar og venjulcga notuðu um 8(Kó miðana á hvcrn leik. jO 13- maí 1962 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ M' '■ !.’• :3-i i jf ti'Ví'í'jí,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.