Alþýðublaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 16
43. árg. - Sunnudagur 13. maí 1962 - 108. tbl. Fréttaþjónusta G J Á Eigo og Vii ¥erða losuö nÝTT HLUTVERK, kvikmynd •f tír samnefndri sögu Vilhjálms 6. VilhJálmssonar verður sýnd í kvötd kl. 9 í TJarnarbæ. Myndina trerði Óskar Gíslason fyrir ali- tnörgum árum og var hún þá sýnd við göðar undirtektir. Gefst mönnum nú tækiíæri til «6 sjá þessa mynd, sem er alislenzk bæQi að efni og upptöku. Margir -fcunnir leikarar leika í myndinni. terícstiórn hafði á hendi i Ævar R. Kvaran. Söguhandritið segir fiá síðustu •eviárum harðgerðs feienzks sj'ó- manns eins og þeir gerðust heil- •teyptastir og hvernig ellin og breyttar aðstæður fá honUm hýtt Butverk í hendur. <MMWMMWMWMWMMMM» ,**,*: * -_ . íJtaúfianna r'Ö^ÁMANNALÁUNUM hef ;.«£.. " Verið . úthlutað. Sömu . Iaunaflókkar eru í ár og áöur, • en- hver hef ur hækkað þann- "íg; að það, sem-voru 33,220 ;í."fjrtra.. v.erða..nú. 34,000 kr., ". það: sem .voru -20,000 verða 24.000, þáð sem voru 10.000 ; VeriSa .12.000 kr., það, sem ;vor<it 5,000 verða 6,000. • 't Affalbreytingin frá í fyrra ér^rað í öðrúm fiokki þar, ¦Jfém eru 21,000 kr. btetast við -sliáldin -Guðmundur Ingi „ Kristjánsson Og Sigurður Einafssón og listmálararnir • 'Jonahn Briem og Þorvaldur Skúlason. Einn listamanna, sem - voru í þessum flokki, :. Jón; Þorláksson, lésst á ár- ::íhu.'..r... 7. SÍÐA S*»í*%lí'»-t-íil,i*iVwtw*W-.,-Vi'i-» SÍLDINNI, sem norsku síldar- töltuskipin ELGO og VIMI áttu að flytia til Noregs, verður sennilega skipað upp hér á land. —- Elgo verð ur affermt í Eyjúm og Vimi senni- lega á Eskifirði. Ásigkomulag farmsins verður ekki kannað fyrr en búið er að losa úr skipunum. Vimi liggur ó Seyðisfirði, en skipjð hefur. fengið slágsíðu og farmurinn var kominn í irmuk, enda taldi 6kipstjórinn ekki haegt að flytja sildina til Noregs og hélt til Seyðisfjarðar á föstuda_g. í Eyium meta dómkvaddir menn skipið Elgo og farm þess, og verð- ur því sennilega ekki lokið fyrr en í dag eða á morgun. Varðskipið Þór er farið sína leið. Blaðið fékk þær upplýsingar h5á vátryggingafélaginu Trolle og Rothe h.f., en farmur Elgos og Vimis er tryggður hjá því, að gerð ar yrðu ráðstafanir til þess að selja farm Vimis á Seyðisfirði éf hægt væri. Sama gilti um farm Elgos í Eyjum. I Elgo eru 476 tonn af síld og í Vimi 400 tonn. Eiríkur Stephensen forstjóri tjáði blaðinu, að málið væri enn í deiglunni, en í bigerð væri áð selia farminn á sem beztan og hagkvæmastan máta. í augnablik- inu væri þetta þó ekki algert. Umskipun mun hafa talsverðan kostnað í för með sér, og auk þess mun farmurinn þola litið hnjask. Þó standa vonir til að hann sé vinnslufær, en hann verður kann- aður nánar. Sem stendur er talið líklegast, að farmur Vimi verði seldur síldarverksmiðjunni á Eski- firði. Frásagnirnar af hernaðarnámi íslenzkra kommapilta i austur-þýzkum skólum hafa að vonum vakið talsverða athygli. &> HERNAÐUft FyRIR 6VRJEN0OR ©K> B TileinkaS Menningar- og friðarsamtökuni kvenna. „AH, DER ISLÁNDER! UND HVERNIG GENGUR DAS NÁM?' tMVMH*WMWMMW»Mwl»mW Embýlis' húsib bezt í STEFNUSKRÁ Alþýðu- flokksins segir svo um bygg- ingarmálin m. a.: „Eftirsókn- arverðasta bústaða-fyrir- komulagið fyrir fjölskyldur er einbýlishúsið. Sú gerð Iiúsa, sem næst kemur ein- býlishúsunum, sem hentug húsagerð fyrir fjölskyldur er raðhúsið, er full ástæða til að stuðla að frekari uppbygg- ingu þcssa heppilega bústaða forms. %*««****«******%*<t*********V»*M Fatnaði sto úr 2 verzlunum TVÖ INNBBOT voru framin í fyrrinótt í verzlanir við Laugaveg- inn. Bortizt var inn í Vinnufatabúð- ina að Laugavegi 76 og verzlunina Vík að Laugavegi 52. Á báðum þessum stöðum var stolið mjög miklu af fatnaði. í Vinnufatabúðinni var stolið miklu af peysum, vinnubuxum, sól- gleraugum, blússum og fleiru. í Vik var stolið 20 hálsbindum, 20 hvítum skyrtum, 10 vinnuskyrt- um, 5 pörum af herrahönzkum, 5 FALSAÐI AVfSANIR OG SPARISJÓÐSBÓK TVEIR menn voru teknir 8. ög 10. þ. m. fyrir ávísanafals og svik. Hafði annar þeirra, Stefán Ingvi Guðmundsson þá gefið út ávísanir fyrir um 10 þúsund krónur, en hinn hafði lítið vei'ið við málið riðinn. Stefán er einn af sökudölgunum í Akureyrar- málinu fræga. Þessir tveir menn hiitust 8. þ. m., "og voru þá vandræðúm vegna peningaskorts. T«>ku þeir þá skyndilán, 2500 krónur, os fyrir þá upphæð opnuðu þeir ávísanareikning í einu útibúi Búnaðarbankans. Síðan skrifuðu i;c!r ávísun fyrir láuinu, og greiddu það þegar. Litlu seinna skildu þeir, og sá scm hafði reikninginn á sínu nafni, lét Stefán hafa heftið og sparisjóðs- bókina. Hann hafði þó áður skrifað og tekið með sér ávísun að upphæð 2164 krónur. Þegar hann var handtekinn að kvöldi þessa sama dags, hafiíi honum ekki tekizt að selja ávísunina. Stefán gekk svo laus þann 8. —9. og fram eftir degi þann 10., að lógreglan tók hann. Haiði hann þá gefið út mikið af ávís- unum, og var aðeins eitt blað eftir heftinu. Hafði hann þó skrifað á það, en ekki búinn að íítnlsysa. Á þesshm ZVi degi hafði hann gefið út ávísanir fyrir um 10 þúsund krónur, en ckki voru öll kurl komin til grafar í gær- dag. Falsaði hann bæði nafn og númer á ávísanirnar, og inn- leysti þær ekki sjálfur, heldur lét einhvern kunningja sinn gera það. Þá hafði hann lagað' til spari- sjóðsbókina, og sýndi hún 12.500 krónur í stað 2.500. Hafði Stefán b.oett einum fyrir framan lölurn- ar. Nú eru það vinsamleg tilmæli rannsóknarlögreglunnar til þeirra, sem gætu haft ávísanir undir hendi, frá Stcfáni, að láta þcgar vita. nælonúlpum og tveim . ferðatösk-i um — siálfsagt til að flytia varn- inginn í. Er þessi varningur þús- unda virði. Þá var brotist inn í bifreið í fyrri nótt. Stóð hún við Sjafnargötu 10, og úr henni var stolið verkfæra- tösku £rá rafvirkja, en í henni var mikið af dýrum verkfærum. Task- an er úr iárni grá að lit. Þá ' hefur rannsóknarlögreglaii upplýst tvö innbrot, sem framin voru í april. Annað innbrotið var framið í Steypustöðina 11. apríl, en þaðan var stolið peningakassa með einvherju af skiptimynt. Þrír piltar, sem ekki hafa komið við sögu lögreglunnr áður, urðu upp« vísir að þessu innbroti. Þá viðurkenndu þeir einnig inn- brot í Sælgætisverksmiðiuna Opal, sem framin var 2. páskadag. Þá voru það þeir sömu, en einn bætt- ist í liópinn. Úr Opal stálu þeir peningakassa með 4—500 krónum, og frömdu éinhver spjöll. Þá var í kassanum ávísanahfeti, og höfðu þeir gefið út tvær ávisanir, þegar þeir náðust, önnur 400 krónur og hin 734 krónur. Þá hpfur verið upplýst innbrot, sem frámið var í kiallaraherbergi í húsinu Skeiðarvogur 135, en bað innbrotið átti sér stað s. 1. fimmtu- dag. Þjófurinn hafði verið að koma af dansleik, drukkinn, og þá"farið inn í herbergið og stolið baðan útvarpstæki, orðabók Blondals og fatnaði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.