Alþýðublaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK sunnudagur Sannuðag- ur 13. maí: - 8,30 Létt morgunlög. - 9.10 Morguntónleikar. — 11,00 Messau-Ðómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson). 12,15 Kádegisútvarp-.'-18,05 Ermdi: — Brezki fornfræðingurinn og list- fr-æSingurinn William Gershon Collingwood og íslandsför hans eumarið 1897. 14,00 Miðaftan- tónleikar: Útdráttur úr óper- tinni „Ævintýri Hoffmanns" eft- fe-Offenbach. (Þorsteinn Hann- esson kynnir). 15,30 Kaffitím- énn.- 16r30 Vfr. -— Endurtekið éfni. 17,30 Barnatími (Skeggi Ásbiarnarsön). 18,30 „Til him- íns klukkur hljóma“: Gömlu lög ín sungin og leikin. 19,30 Frétt- fe. -^-20,00 „Sonur keisarans“, óperettulög eftir Lehár. 20,15 Lví ;gleynU ég aldrei: Á vor- f -ðralagi um Hólsfjöll -— frá- s igá Stefáns Ásbjarnarsonar á Guðmundarstöðum í Vopnafirði (Andrés Björnsson flytur). —. 20,40 ísienzkir kvöldtónleikar. 21,20 Skáldið á Tjörn, — dag- skrá um ögmund Sívertsen, sam an tekin af Aðalgeir Kristpáns- eyni bókaverði. 22,00 Fréttir. —. 22.10 Danslög. — 23,30 Dag- ekrárlok..: . . MÁNUDAGUR 14. maí: 12,00 Hádegisútvarp. 13,15 Bún- aðarþáttur: Agnar Guðnason ráðunautur talar um illgresis- eyðingu. 13,30 „Við vinnuna“. 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög íir kvikmyndum. 19,30 Daglegt •náí. 20,05 Um daginn og veginn (Sverrir Hermannsson viðskipta træðingur). 20,25 Einsöngur: — Kanna- Egilsdóttir Biörnsson eyngur; Fritz Weisshappel við fetanóið.. - 20*45 - Leikhúspistill: fean Vilar og Alþýðuleikhúsið feanska»(Sveinn Einarsson €il. 4and:)-. 21,05 Tónleikar: Píanó- feonsert nr. 2 í A-dúr efjý Liszt (Samson Francois og hljómsveit tet Philharmonia í Lundúnum leiba, 21,30 Útvarpssagan: ,Þeir‘ eftir Thor Vilhjálmsson; I. .— CÞorsteinn Ö. Stephensen). .—. 22,00 Fréttir. 22,10 Hliómplötu- safnið (Gunnar Guðmundsson). 23,00 Dagskrárlok. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: - Gullfaxi er vænt- flnlegur til Rvk kl. 17,20 í dag frá Hamborg, Kmh, Oslo og Bergen. Flugvélin fer til Glasg. eg Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. Ifrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kh 08,00 í dag. Væntanleg aftur titRvk kl. 22,40 í kvöld. — Inn anlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur og Vestmannaeyia. - Á morgun er áætlað að fl.iúga lil Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Horna- fiarðar, ísafjarðar Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 06,00, fer til Luxemburg kl. €7,30. Væntanlegur aftur kl. 22 fer til New York kl. 23,30. Þor- finnur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 11,00, fer til Gautborgar, Kmh og Hamborg- er kl. 12,30. Kvöld- «1 næturvörð- ur L.R. f dag: Kvöld- vakt kl. 18,00—00,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld- vakt: Tryggvi Þorsteinsson. — Næturvakt: Einar Baldvinsson. Á morgun: Kv.: Ólafur Jónsson. Nv.: Guðmundur Georgsson. Laeknavarðstofan: aíml 15030. Vesturbæjarapó- tek á vakt vikuna 12.-19. maí. Sími 2-22-90 Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kL 9.15-8 laugar daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga frá kl. 1-4 Helgidaga og næturvörður í Hafnarfirði vikuna 12.-19. maí verður Eiríkur Biörnsson sími 5-02-35 Ilelgidagavörður L.R. yfir helg ina er Ólafur Jónsson MUNIÐ NEYÐARVAKTINA Á samkomunum í Betaníu í dag, kl. 5 og í Vogunum á þriðju- daginn tala Nona Johnson, Mary Nesbitt, Helmut L. og Rasmus Biering P. á íslenzku. Allir eru hjartanlega vei- komnir. „Kristur er von heims ins“. SKIP Skipaútgerð ríkis- ins: Hekla fór frá Vopnafirði í gær á- m ~~ leiðis til Álaborg- ar. Esja er á Austfiörðum á suðurleið. Herjólfur er í R'.-k. Þyrill kom til Rvk í nótt frá Noregi. Skjaldbreið er á Norð- Urlandshöfnum. Herðuhreið er á Norðurlandshöfnum á vestur- leið. Jöklar h.f.: Drangaíökull fór í gær frá Gautaborg á'.eiðis til Seyðisfjarðar. Langjökull er á leið til Riga. Vatnajökuil lestar á Vestfjarðahöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Ítalíu. Askia er á leði til Rvk. Hafnarfjarðarkirkia: Messa kl. 2 séra Garðar Svavarsson Fríkirkjan: Messað kl. 2 Þor- steinn Björnsson Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson Dómkirkjan: Messað kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson Messað kl. 5 Séra Jón Auðuns Langholtsprestakall: Messað kl. 10.30 f.h. Ferming Athugið breyttan messutíma Séra Áre líus Níelsson Neskirkja: Messað kl. 10.30 ár degis. Athugið breyttan messu tíma. Séra Jón Thorarensen Eiiiheimilið: GuðsþJónusta kl. 2 e.h. Séra Jón Guðnason pré dikar Heimilisprestur. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. séra Sigurión Þ. Árnason messa kl. 2 e.h. séra Jakob Jónsson Sumarfagnaður Húsmæðrafél- ags Reykjavíkur verður þriðiu daginn 15. þ.m. kl. 8.30 í Breið firðingabúð Skemmtiatriði: Upplestur, gamanvísur kvik- mynd kaffi. Húsmæður vel- komnar meðan húsrúm leyfir. Minningarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apoteki Reykjavíkur- apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og í Skrifstofu Sjálfsbjargar. Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarfirði Bæjarbókasafn Reyltjavíkur: — Sími: 12308. Að- alsafnið Þinz holtsstræti 29 A: Útlánsdeild 2-10 alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Op ið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga Minningarspjöld kvenfélagsins Keðjan fást ijá: Frú Jóhönnu Fossberg, lími 12127. Frú Jóninu Lofts- ióttur, Miklubraut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarás- vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, lími 37925. í Hafnarfirði hjá Frú Rut Guðmundsdóttur, Áusturgötu 10, sími 50582. Frá Kvenréttindafélagí íslands: Maífundur félagsins verður haldinn í féiagSheimili prent- ara, Hverfisgötu 21, þrið.iu.dag- inn 15. maí kl. 20,30 stundvis- lega. Fundarefni: Fæðingaror- lof. Framsöguerindi heldur Margrét Sigurðardóttir. Ýmis félagsmál. Kvenfélag Neskirkju: Aðalfund- ur féíagsins verður þriðjudag- inn 15. maí kl. 8,30 síðdegis 1 í félagsheimilinu. Veniuleg að- alfundarstörf. 1. Erindi: Frú Kristín Jónsdóttir hýbýlafr. 2. Kaffi. Konur eru beðnar að fjölmenna. Kvenfélag Langholtssóknar heldur bazar í Safnaðarheimil inu við Sólheima þriðiudaginn 15. þ.m. kl. 2 e.h. Munirnir verða til sýnis að Langholts vegi 128 yfir helgina. Nefndin Minningarspiöld Neskirkiu fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimel 35. Verzl. Hjart- ar Níelsen, Templarasundi 3. Verzl. Stefáns Árnasonar, Grímsstaðaholti. H.iá frú Þur- íði Helgadóttur, Malarbraut 3. Seltiarnarnesi. £4 13. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ <]?£ Sdt; . öííiClðUClVdjÁ, Framhald af 1. síðu. bandi við líkar framkvæmdir mundi beinast til fárra aðila, þá gerist slíkt ekki án þess að hafa mikil áhrif innan byggingariðnað arins. Min skoðun er sú að þetta hljóti að vera það sem koma skal og því beri að miða aðgerðir við það að svo verði, enda þótt ein- hverjir verði óhjákvæmilega að draga saman seglin“. Alþýðuflokkurinn telur það eitt mesta hagsmunamál Reykvíkinga og þjóðarinnar allrar, að gert verði átak til lækkunar byggingar kostnaði. Þess vegna vill flokk- urinn fara eftir tillögum sérfræð inganna um að skapa stærri framkvæmdarðila í byggingariðn- aðinum: Um þetta atriði segir í stefnuskrá Alþýðuflokksins: „Alþýðuflokkurinn telur, að ein af höfuðástæðunum fyrir því hversu byggingarkostnaður er hár hér á landi miðað við það, er tíðkast erlendis sé sú, að ekki hafi -verið byggt hér á landi I nægilega stórum stíl. Telur flokkurinn, að ef hér risu upp stórir framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum mætti lækka byggingarkostnað veru- lega. Væri þá unnt að koma við stórrekstri og jafnvel mögu leikar á því að byggja húshluta í verksmiðjum. Alþýðuflokkur inn telur, að lxér gæti Reykja- víkurborg átt miklu hlutverki að gegna. Borgarstjórn Reykja víkur ætti að koma á fót eða beita sér fyrir stofnun stórs byggingafyrirtækis, sem byggt gæti árlega allt að því þriðj- ung allra nýrra íbúða í Reykja vík.“ Þó borgarstjórn færi eftir tillög um Alþýðuflokksins og kæmi á fót hlutafélagi með þátttöku Reykj avíkurborgar eða bæjarfyr- irtæki, sem byggt gæti í stórum! stíl, gætu einstaklingar að sjálf. sögðu byggt eftir sem áður. Hið eina sem Alþýðuflokkurinn legg- ur til er það að borgarstjórn hafi frumkvæði að því að koma á fót stóru byggingarfyrirtæki, er gæti átt yfir slíkri tækni að ráða að unnt væri að stórlækka byggingan kostnaðinn. Morgunblaðið segir að Alþýðu- flokkurinn vilji hafa afskipti af stærð íbúða. Borgarstjórn hefur sjálf undir forustu Sjálfstæðis- flokksins haft mikil afskipti af stærð íbúða með því að úthluta lóðum undir ákveðnar húsastærð- Félagslíf Frá K.D.R. Almennur félagsfundur verð ur haldinn í Breiðfirðingabúð þriðjud. 15. maí lcl. 8,30. Fundarefni: 1. Hannes Sigurðsson segir frá Ítalíuför. 2. Rætt um sumarstarfið. 3. Magnús Péturssoh, segir frá Hollandsför. 4. Almennar umræður. 5. Sýnd knattspyrnukvik- mynd. 6. Almennar umræður. Ðómarar beðnir um að fjöl menna. Stjórnin, ir, Alþýðublaðið telur það enga goðgá að benda á þá staðreynd að íbúðastræðir hafa verið óhag- kvæmdar hér. Um það atriði seg ir í skýrslu Davisson, að engin þjóð nýti eins illa húsrými eins og íslendingar. Með því er átt við að hlutfall sé óhagstætt milli nýt anlegs góifsrýmis og heildargólf- rýmis. Betri skipulagning íbúða getur þýtt jafnrúmgóðar íbúðir í minni húsum. En þetta skilur Mörgunblaðið ekki og hrópar: Fólk má ekki ráða stærð íbúða sinna! Erlendis tíðkast það nú tals- vert, að stór byggingarfyrirtæki taki að sér að byggja upp heil íbúðahverfi. Fyrirtækin fá úthlut að mörgum lóðum og byggja upp húsin á þeim og leggja jafnvel og malbika göturnar líka. Öllu hverf- inu er síðan skilað fullgerðu eft- ir furðustuttan tíma. Þessi aðferð hefur sparað stórfé og fært fólk inu bætt lífskjör.' Morgunblaðið má ekki lieyra það nefnt að far* ið sé inn á slíkar nýjar brautir, sem reynzt hafa vel erlendis. Það er rangt að Alþýðuflokkurinn vilji ekki, að úthlutað verði lóðum til einstaklinga. En Alþýðuflokkur- inn vill jafnframt, að farið verði út á þá braut ,,að úthluta heilum skipulögðum landssvæðum til byggingarframkvæmda“ annað hvort til félaga eða einstaklinga. Morgunblaðið ræðst hatramm- lega gegn þeirri stefnu Alþýðu- flokksins að koma framkvæmdum í byggingariðnaðinum á færri hendur. En blaðið athugar ekki að þessi þróun er þegar hafin und ir stjórn Sjálfstæðisflokksins. í skýrslu um störf Innkaupastofnun ar Reykjavíkurborgar fyrir árið 1961 segir svo m. a.: „í sambandi við útboð verk- legra framkvæmda varð þróun í þá átt 1961 að bjóða verkin út í heild, jafnvel þótt um væri að ræða verk, sem heyrðu undir mis munandi faggreinar. Þannig var árið áður boðin út sérstaklega upp bygging fjölbýlishúsa, sérstaklega hitavatns- og skolpræsalögn og sérstaklega rafmagnslögn þessara sömu húsa. í útboðum 1961 var far ið út á þá braut að bjóða út hús- in fullgerð með allri fagvinnu, sem hinar ýmsu fagreinar leggja til. Með þessu vinnst tvennt að minnsta kosti — í fyrsta lagi er öruggt að verkið er allt saman hugsað fyrirfram áður heldur en nokkurt útboð er gert þannig, að ekki standi á neinni fagvinnu og einn aðili sá, sem býður, er ábyrg ur gagnvart borðarsjóði um fram kvfemd alls verksins“. Sú þróun er Innkaupstofnun- in hér ræðir um er einmitt sú þróun er Alþýðuflolckurinn vill stuðla að, þ, e, aukið samstarf manna í byggingariðnaðinum, sem óhjákvæmilega mun leiða til myndunar nýrra fyrirtækja, stórra framkvæmdaaðila í byggingariðn- aði. Engum er það Ijósara en iðað. aðarmönnum, að aukin skipulagn- ing og ‘aukin tækni í byggingariðn aðinum mun geta stórlækkað bygg ingarkóstnaðinn. Þess vegna ber að vinria að aukinni skipulagningu í stað þess að streitast gegn hverri tilraun til skipulagningar eins og Morgunblaðið gerir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.