Alþýðublaðið - 27.06.1962, Page 11

Alþýðublaðið - 27.06.1962, Page 11
Ennþá iafntefli Frh. al 10. slðu. mjóu, að Fram bætti ekki þriðja markinu við. En skotið var of laust og tókst Hreiðari að bjarga á fínunni. Rétt fyrir leikshlé hafði KR einnig nær tekist að jafna, en Gunnar Felixsson fékk boltann sendan fyrir opið markið, en „brenndi af“ og sömuleiðis er Garðar Árnason átti fallegt skot réit á eftir, en Geir náði að grípa knöttinn í tíma. LEIÐINLEGUR SEINNI HÁLFLEIKUR. Það hefur of einkennt KR-liðið, fyrri hálfleik, að taka hraustlega á fyrri hálfleik, að aka luaustlega á í byrjun þess síðari og slundum tekist að rétta hlut sinn þannig. En slíku var ekki að íagna nú. Allur þessi hálfleikur var eins fjörlítill óg hinn hafði verið skemmtilegur. Var svo á báða bóga. Mikið var um útafspyrnur, rangar 'sendingar og þróttlitlar sóknir. Var engu 'íkara én bæði liðin hefðu oftekið sig í fyrri hluta leiksins. Það var ekki fyrr en á 27. mín. að mark Fram komst í teljandi hættu og KR- markið rétt á eftir, en þá bjargaði Hörður miðvörður hreinlega frá yfirvofandi hættu eftir mistök Hreiðars. Loks á 30. mín. jafna svo KR-ingar. Var það sannkallað klúðursmark. Hár bolti sveif að markinu og hrökk af Frammara og inn. ★ í liðum beggja voru yngstu liðs- mennirnir, þeir, sem mest sköruðu fram úr. Hjá KR var það Sigþór Jakobsson á v. kanti, sem er ört vaxandi leikmaður. Bæði harður og eldfljótur með góða knattleikni. — | Einn sá skemmtilegasti í hópi yngri i leikmanna vorra nú. Hjá Fram | þeir, Ásgeir Sigurðsson og Hall- i grimur Scheving, sem báðir leika vinstra megin og hafa sýnt mjög | góða leiki, það sem af er í sumar. Einnig er Hrannar Haraldsson framvörður að verða einn sá örugg asti í þeirri stöðu hér. — Var mark Ásgeirs í þessum leik eitt hið bezta sem skorað hefur verið enn á þessu keppnistímabili. En Baldur Schev- ing var sá af eldri Frömmurum, sem mest vann í leiknum. Hraði hans og harka og dugnaður er gíf- urlegur. Dómari var Haukur Óskarsson, en línuverðir, Baldur Þórðarson og Einar Hjararson, virtist samvinnan í bezta lagi. EB Frjálsíþróttir á Akureyri MIÐVIKUDAGINN 13. júní s. 1. fór fram Vormót í frjálsíþróttum á íþróttavellinum á Akureyri. — Vegna veðurs var árangur verri en efni stóðu til og þátttaka minni — en það virðist oft henda frjáls- íþróttamenn undanfarin ár, að ] þeir eru oft seinheppnir með veð- ur. Úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: Ingi Árnason, KA, 12 1 Reynir Hjartarson,, Þór, 12 1 A Langstökk: Ingvar Þorvaldsson, Völsungi, Húsavík, 6,21 Ingi Árnason, KA, 5,87 400 m. hlaup: Ingi Árnason, KA, 60,2 Halldór Guðmundsson, UMSE, 63,2 Hástökk: Haraldur Árnason, UMSE, 1,55 Reynir Hjartarson, Þór, 1,50 12000 VÍNNINGARÁÁRl! 30 KRÓNUR MIÐINN ; ★ STAÐAN í I. DEILD: LUJ T M: St. j ! Fram 6 2 3 1 12:5 7 J ; Akranes 4 2 2 0 12:5 6 ! ; KR 5 2 2 1 9:5 6 ! ! Valur 6 2 2 2 5:4 6 í ! Akureyri 4 2 0 2 6:7 4 i > ísafjörður 5 0 14 1:18 1 ; %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%U Við biðjum Öl- af afsökunnar ÞESSI eindálka mynd af Ól- afi Guðmundssyni, hinum unga og efnilega íþróttamanni frá Sauðár- króki átti að birtast með fréttabréfi Harðar Ingólfssonar í gær. Vegna mistaka kom hún aðeins í hluta af upplaginu. Við birtum hana aft- ur og biðjum Ólaf afsökunar. Danir-Fram í kvöld í KVÖLD leika knattspyrnu- mennirnir dönsku fyrsta leik sinn hér á landi og mæta Reykjavíkur- meisturunum Fram á Laugardals- I vellinum kl. 8,30 í kvöld. OLIUMALID Framh. af 1. síðu voru þeir Gunnar Helgason, héraðs dómslögmaður og Guðmundur Ingvi Sigurðsson, hæstaréttarlög- maður. í dómsorðum segir m. a.: Ákærður Haukur Hvannberg, sæti fangelsi 4 ár. Ákærður Jóhann Gunnar Stef- ánsson, greiði kr. 250.000.00 í sekt til ríkissjóðs og komi varðhald 12 mánuði í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákærðir Helgi Þorsteinsson, Skúli Thorarensen, Ástþór Matt- híasson, Jakob Frímannsson og Karvel Ögmundsson, greiði hver um sig kr. 100.000.00 í sekt til rík- issjóðs og komi varðhald 7 mánuði í stað hverrar sektar, verði sekt- irnar eigi greiddar innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákærður Vilhjálmur Þór, greiði kr. 40.000.00 í sekt til ríkissjóðs og komi varðhald 3 mánuði í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Stjórn Olíufélagsins hf. greiði f.h. félagsins kr. 29.240.00 í ríkis- sjóð, ásamt 7% ársvöxtum frá 16. desember 1958 til greiðsludags. Stjórn hins íslenzka steinolíu- hlutafélags greiði f.h. félagsins kr. 251.586.00 í ríkissjóð, ásamt 7% ársvöxtum frá 16. desember 1958 til greiðsludags. Ákærður Haukur Hvannberg greiði Hinu íslenzka steinoliu- hlutafélagi $135.627.29, kr. 51,- 933.42 og £-11.79.-11-08, ásamt 7% ársvöxtum frá 9. marz 1962 til greiðsludags. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Gunnar Helgason Guðm. Ingvi Sigurðsson. 1. Hóukur Hvannberg var á- kærður fyrir að hafa dregið sér úr sjóðum Olíufélagsins og HÍS fjár hæð, sem nemur samtals níu millj- ónum króna. 2. Haukur Hvannberg, Jóhann Gunnar Stefánsson og aðrir stjórn armeðlimir voru ákærðir fyrir að Olíufélagið og HÍS hefði á tíma- bilinu frá desember 1956 til des. ’58 flutt inn 23 vörusendingar ogs tilgreint ranglega á innflutnings- skilríkjum að viðtakandi vörunn- ar væri varnarlið Bandaríkjanna á íslandi, til þess að komast hjá því að greiða aðflutningsgjöld. — Ennfremur var Haukur ákærður fyrir að hafa ranglega skýrt svo frá, að bíll, sem HÍS flutti inn, væri fenginn á leigu, og fengið að- flutningsgjöld reiknuð samkvæmt því. 3. Þá voru sömu menn ákærðir fyrir að hafa vanrækt að standa gjaldeyrisyfirvöldunum skil á ýms um gjaldeyristekjum félaganna, bæði í Bandaríkjunum og Eng- landi. Þeir Haukur Hvannberg, Jó- hann Gunnar og Vilhjálmur Þór voru ákærðir fyrir að hafa á ár- inu 1954 ráðstafað 145 þúsund döl- um af innistæðu Olíufélagsins á reikningi þess hjá Esso Export Corporation til Federation of Ice- land Co-operative Societies í New York án levfis gjaldeyrisyfirvalda, og ekki gert grein fyrir þessu fé fyrr en 25. febr. ’57. Þá-var Haukur ákærður fyrir að hafa skýrt gjald- eyriseftirlitiinu ranglega frá ó- greiddum tekjum Olíufélagsins, fyrir að hafa skýrt ranglega frá leigutekjum félagsins, og að hafa vanrækt að standa skil á mismuni, og að hafa leynt gjaldeyrisyfirvöld tekjum félagsins fyrir staðgreitt benzín og oliur á Keflavíkurflug- veTli. Hann var ákærður fyrir að hafa dregið fé að sér. 4. Þá voru þeir, sem nefndir eru í lið 2 hér að framan, ákærðif- fyrir vanrækslu á bókhaldi félaganna, og Haukur fyrir að Kafa látið færa margvíslega rangar færzlur í bók- haldinu. Þá voru stjórnir félag- anna ákærðar til að sæta upptöku andvirði ólöglega innfluttrar vöru, að fjárhæð samtals kr. 280 þúsund. Ragnar Jónsson, hæstaréttarlög maður var skipaður sækjandi máls ins í héraði. Síldin Framhald af 16. síðu. og allar líkur til að sílöin fitrú fljótt og verði rólegri. Öll skilyrði fyrir áframhaldandi síldveiði, eru góð, en fyrsta ganga, sem fannst við Kolbeinsey er nú. farin framhjá og ekki vitað, hvað verður úr þessari, sem nú er úfe af Þistilfirði. Ægir fer nú austur fyrir land og leitar þar. Síldarleitarnar á Siglufirði og Raufarhöfn tóku til starfa í gær- kvöldi, en síldarleitin á Seyðisfirðl tekur líklega til starfa í kvöld. Rætt v/ð . . . Framhald af 5. síðu. sérstaka tæknideild innan mennta skólaps, sem útskrifar þá sem. nokkurs konar tæknifræðinga. íslenzku kennararnir fögnuðu komu hinna erlendu stéttarbræðra sinna en hörmuðu, að enginn kom frá samtökum menntaskólakenn- aríj.i Finnlandi að þessu sinni. 26/6 1962. Þessir dómfelldir hafa þegar óskað áfrýjunar: Jóhann Gunnar Sefánsson, Helgi Þorsteinsson, Skúli Thorarensen, Ástþór Matthíasson, Jakob Fri- mannsson, Karvel Ögmundsson og Vilhjálmur Þór. Er saksóknari ríkisins höfðaði opinbert mál gegn mönnum þess- um og fyrirtækjum hinn 9. marz sl., voru ákæruefni í aðalatriðum þessi: NAUÐU NG ARU PPBOÐ verður haldið að Síðumúla 20 (bifreiðageymslu Vöku h.O hér í bænum, efiir kröfu tollstjórans i Reykjavík, borgap* gjaldkerans i Reykjavík o. fl., .fimmtudaginn 5. júlí n.k; 1,30 e. h. Starfa fyrir Þjóðkirkjuna Framhald af 14. síðu. um framkvæmdum verður nú hald ið áfram. í vinnubúðunum er unnið sex tíma á dag, en öðrum tíma er var- ið til biblíulesturs, umræðufunda, skemmtana o. fl. Almenningi verð ur boðið að kynnast vinnubúðun- um, og þátttakendum verður boðið í ferðalög o. fl. Ólafur sagði, að Þingeyringar hefðu farið þess á leit, að vinnu- búðir yrðu starfræktar á Þingeyri, en þeir kynntust vinnubúðunum að Núpi í fyrra. Þá hefur verið talað um að starfrækja vinnubúð- ir á Raufarhöfn í sambandi_við sjómannastofu, sem þar er rekir. á vegum kirkjunnar. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-300, R-980, R-1087,. R-1549, R-1775, R-1924, R-2105, R-2260, R-2739, R-2811, R-2925, R-3042, R-3609, R-3788, R-4069, R-4153, R-4246, R-4645, R-4709, R-5805, R-522& R-6607, R-6967, R-7098, R-8189, R-8196, R-8579, R-8611. R-8647, R-8658, R-9094, R-9894, R-10134, R-10135, R-1020Q, R-10625, R-10784, R-10888, R-11257, R-11311 R-1155A, R-11576, R-11579, R-11594, R-11660, R-11716, R-1183T, R-12157, R-12293, R-12422, R-12503, 1-584, óskrásett bifreiS (Kaiser árgerð 1952), og traktor (þýzkur, árgerð 1958). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Eorgarfógetinn í Reykjavík. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. júní 1962

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.