Alþýðublaðið - 05.07.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1962, Blaðsíða 1
Sporhundur fann þriðja illvirkjann ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti frétt fyrir skömmu þess efnis, að ráð- ist hefði verið á íslending í Gautaborg, hann barinn og rænd- ur. Árásarmennirnir voru þrír ungir Danir, sem nú hafa verið dæmdir i þriggja vikna fangelsi. Frétt um mál þetta birtist í danska blaðinu BT sl. laugaidag, og fer hún lauslega þýdd hér á eftir. Meðvitundarlaus, illa til reika og rændur 400 sænskum krónurn. Samningafundur í togara- deilunni var boðaffur í fyrra kvöld, og stóð hann til kl. 7 í gærmorgun. Annar fundur var boffaffur í gærkvöldi kl. 8,30, og stóff hann enn er blaffiff fór í prentun um kl. eilt. Eklti var loku fyrir það skotiff, aff samningar gætu náffst í nótt, en engu hægt að slá föstu. í fyrrinótt hafffi töluvert gengiff saman meff deiluaffil- um, og þar af leiffandi var annar fundur boffaffur í gær- kvöldi. Er blaffiff ræddi við sáttasemjara í gærkvöldi, sagði hann, aff brugffiff 'gæti til beggja vona rmi sam- komulag. „Þó aff þessum fundi ljúki án þess aff sam- komulag náist, vona ég, að einliver þráffur hangi saraan svo hægt verffi aff halda ann- an fund strax aftur.” — „F.f slitnar upp úr viðræffum, er hætt viff aff langt hlé verði þar til næsti fundur veröur lialdinn,” sagði sáttasemj- ari. Þannig ásigkominn fannst íslenzk ur sjómaður í íbúð í Gautaborg. Árásarmennirnir eru þrír ungir Danir, sem iflsru dæmdir í gær í Gautaborg í þriggja vikna fang- elsi. Áður höfðu þeir játað á sig hina ruddalegu árás. Tveir Kaupmannahafnarbúar, 24 ára gamall háseti, Jimmv Nil- sen, 19 ára gamall háseti, John Kurt Hjarsö og 19 ára gamall verksmiðjuverkamaður Flemming Damsgaard frá Kolding, hittu 42 ára gamlan íslenzkan sjómann á Jerntorvet í Gautaborg. íslend- ingurinn sagði Dönunum frá því, að hann hefði verið að fá greidd laun, og ætlaði nú að fara að skemmta sér í bænum. Danirnir buðu nú íslendingnum heim í íbúð Flemmings Dams- gaard, sem var þarna skammt frá. Strax og þangað kom, réðust þeir á íslendinginn. Þeir slógu liann og spörkuðu í hann þar til hann missti meðvitund. Síðan stálu þeir veski hans og héldu á brott. Nágrannarnir höfðu heyrt þegar íslendingurinn hrópaði á hjálp. Gerðu þeir lögreglunni aðvart, og eftir nokkrar klukkustundir fann lögreglan tvo af Dönunum á göt- unni. Þeir skýrðu frá því, að 3. árásarmaðurinn hefði keypt far- miða með hraðlestinni til Kaup- marnahafnar. Lestin hafði lagt af stað frá Gautaborg IV2 klukkustund áður en Danirnir voru teknir. Lögregl- an lét stöðva haria í Halmstad, og með lögregluhund í broddi fylkingar leituðu þeir í öilum klefum lestarinnar, og fann Hjarsö, sem reyndi að fela sig á bak við dagblað. Þetta var frásögn BT um mál þetta, en eins og kunnugt er, fékk blaðið ekki nafn íslendingsins, en vegna sænskra laga var sjúkra húsinu, sem hann var lagður inn á, ekki heimilt að gefa upp nafn hans. Akureyri, 4. júlí. MJÓLKURBÍL var stoliff í Strandgrötu kl. 2 í nótt. Lögregrlan náff'i bílnum þó fljótlega. Sá, sem stal bílnum, var drukkinn, og er nú í gæzluvaröhaldi. Bíllinn var óskemmdur þegar j lögreglan náði honum, enda var i þá stutt síðan bílnum var stolið. i —g.s.t. mndni ll rinADI Hafnarfjörgur undir I U|\3iuULlIÍ)A!\I stjórn atvángiurekenda ATVINNUREKENDAVALD Sjálfstæffisflokksins og Framsóknar hefur verið leitt til valda í málefnum Hafnarfjarðarkaupstaðar. Þar með lýkur 36 ára stjórn alþýðuhreyfingar- innar í þessum sérstæða verkamanna- og sjó- mannabæ. Þetta er útkoman af þrjátíu ára sundrungar starfi kommúnista í Hafnarfirði. Þeir stefndu að því með ofsóknum sínum, rógburði og taumlausu níði að érfa sjálfir ríkið. en útkoman varð óstgur alþýðufólksins og útilokun þeirra sjálfra frá öll- um áhrifum á stjórn kaupstaðarins. Þetta dæmi um afleiðingarnar af iðju þessarar ofstækisfullu sundrungarklíku er skýrt og skilmerki legt, staðfest af dýrkeyptri reynslu, en slík dæmi má þá sannarlega finna víðar um landið. Það er ekki venjulegt íhald, sem leitt hefur verið til valda í Hafnarfirði. Jafnvel Sjálfstæðismenn sjálf ir viðurkenna, að meginuppistaðan í þeirri valda- klíku, sem nú stjórnar þar, sé ribbaldar á póli- tíska vísu, fullir af margþættri minnimáttarkennd, haldin pólitískri ósvifni svo að fá dæmi finnist önnur eins á landinu. Hvað sem um það er, er það vitað, að forystumennirnir eru af gamla nazista- skólanum: haturfullir, tillitslausir og fyrirhyggju- lausir, völdin eru þeim aðalatriðið, en ekki mál- efnin, sem mest eru aðkallandi. Hafnarfjarðarkaupstaður byggðist eins og borg og kaupstaðir við Faxaflóa á tiltölulega skömmum tíma. Straumurinn inn í litla bæinn í hrauninu var stríður og innflytjendurnir festu sér ból alls- lausir víðsvegar að og reyndu af öllum mætti að skapa sér lífsskilyrði á nýjum stað. Allt byggðist þá á einstaklingsframtakinu og örfáir menn þar á meðal nokkrir útlendir réðu lögum og lofum. Þeir lögðu blátt bann við því að stofnað væri verka mannafélag og eftir að alþýðufólkið hafði mynd- að það þrátt fyrir bönnin ofsóttu þeir það á allar lundir. Verkamannafélagið óx og dafnaði og réði innan tiltölulega fárra ára mestu um kaup og kjör. Um líkt leyti hrundi atvinnurekendavaldið. I>að hafði aWrei miðað við annað en eigin gróða. Heim ili alþýðufólksins og afkoma þeirra voru þeim al- gert aukaatriði. Og margir þeirra fluttu burtu og skildu fólkið eftir atvinnutækjalaust eða þeir lögðu upp laupana og lifðu á því, sem þeir náðu út úr hrynjadi fyrirtækjum sínum. Jafnframt færðu alþýðusamtökin út kvíarnar. Þau urðu að leita bjargráða og tóku meirihluta i stjórn kaupstaðarins. Sá meirihluti barðist á kreppu- og atvinnuleysistímum við næstum því ó- yfirstíganlega örðugleika. En alþýðan og leiðtogar hennar voru vanir erfiðleikum. Þeir höfðu oft bar ið rauðarokið á sjónum og séð hann svartan. Þeir leituðu nýrrá möguleika. Og meðan bæjarstjórn Reykjavíkur lét verkamenn höggva upp sama klak ann mánuð eftir mánuð í atvinnubótavinnu stofn- aði alþýðan í Hafnarfirði til stórútgerðar. Hún keypti togara og fiskvinnslustöð — og þar kom hennar atvinnubótavinna. Hafnarfjörður blómstr: aði og óx ár frá ári. Allt var miðað við afkomu- möguleika alþýðuheimilanna. Pólitísk samtök kaup manna- og atvinnurekendavalds stnðu álengdar, höfðu ekki komið auga á neinar nviar leiðir en urruðu grimdarlega og biðu átekta. Það kom fliótt í liós, að af eigin rammleik mundn bau aldrei geta sigrað samtök albvðnfóliisins. En þeim barst þá liðsemd úr óvæntri átt. Komm únistaflokkurinn var stofnaður og tevgði sig smátt og smátt um land allt. Siálfstæðisflokkurinn sá hvers virði starf þeirra gæti orðið og magnaði hann og studdi leynt og Ijóst ti! valda í verkalvðs- hrevfingunni. Kommúnistar fóru fram með ró<ri og undirróðri um alla forystumenn alþýðunnar, öll fyr- irtaeki hennar og öll málefni. sem «mtnk honnar heittu sér fvrir og íhaldið tók imdir. stnddi við bakið á beim. og ruddi iafnvei nfi hrantina fvrir bá í verkalýðssamtökunum. Knmmúnistar ætlnðu sér að erfa ríkið. En Sjálfstæðisfiokkiirinn ætlaði sér það líka. FramH^id 4 0 cí*u. OLIUBATUR Á HVALFIRE Áhöfnin bjargaöist í land á skektu OLÍUBÁTURINN L. W Haskell sökk í gærdag út af Hvammsvík viff Hvalfjörff. Á bátnum var þriggja manna áhöfn og björguöust menn irnir á land á báti. Haskell var aff j innar I Hvalfirffi, þegar þetta gerff- ist. Olíubáturinn L. W. Haskell kom hingað til lands fyrir allmörgum árum á vegum Olíufélagsins h.f„ þess að þá var hann orðinn eldri en tólf ára. Samkvæmt íslenzkuiv lögum má ekki skrá hér skip, sem keypt eru gömul erlendis frá séa þau eldri en 12 ára. Haskell var fara meff fuel olíu til Hvalstöffvar, c-n fékkst ekki skráður hér vegna Frh. af 14. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.